Reykjavík - 27.06.1905, Side 1
Útgefandi: hlutafklagib „Rkfkjavík“
Ábyrgðarmaður: Jón Ólapsson.
Afgreiðandi: Sigríbur Ólafsson
■(búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg 5).
Kostar um árið 60—70 tbl.j 1 kr.
(erlendis kr. 1,50 — 2 sh. — 50 ets).
Telefónar: Nr. 29 (Laufásv. 5)
og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan).
Útbreiddasta blað landsins. — Bezta f r é 11 a b I a ð i ð . — Upplag 3100.
VI. árgangur.
Þriðjudaginn 27. Júní 1905.
32. tölublað.
ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNL ^
Hfnor nrr olrlouólor Íáta allir að b e z 4 °% ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl.
UTnar Og eiUdVtíiar Schau . eða getur nokkur mótmælt því?
2 eða :t
heiþergja íbúðir og einstök herbergi
í Hv.erflsgötu 45 (Bjarnaborg) til leigu
nú þegar. Menn semji við eand. juris
Eggert Clacssen. [— 32.
Fortepíano
tveggja áragamalt er til sölu með af-
armiklum afslætti.
jRitstjóri Reykjavíkur ávísar. [—32
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
í "Reykjavík
X minnir ina heiðruðu ferðamenn, sem nú streyma til
nýkomin í verzlun [—33.
Sturlu 36n$sonar.
Verð: Karlm. stígvól kr. 5,50.
—„— skór — 3,95.
— Kvenm. stígvól — 4,50.
♦ bæjarins, á sínar margbreyttu og ódýru
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ . . .
♦ Einnig inar vönduðu og fjölbreyttu
— „— skór
- 2,75.
IIII
b
getur fengið atvinnu
við
[—33.
cTRomsens cJJTagasín.
Ungur reglumaður, vanur verzlunar-
.störfupi, .óskar eftir atvinnu við vei'zlunar-
,eða skrifstörf epgi síðar en 1. Aug næstk.
> Góð mcðmæii ef óskað er. Tilboð merkt:
,5000 sendist afgreiðslu þessa blaðs.
Til SÖln:
Nýtt fortepiano
^if beztu gerð og
I barnavagn
Rilstj. vísar á. [tf.
Skip til sölu.
A næstkomandi hausti verður fiskiskip-
ið „Industri“ á Þórshöfn selt með vægu
verði.
Skipið er bygt í Noregi sumarið 1902,
hleður 30 smálestir, hefir góð segi, nýjan
reiða og beztu leguáhöld og er aðkvæða
góður sigiari. [ah,—34.
Lysthafendur snúi sér til undirritaðs.
Þórshöfn 26 apríl 1905.
Bj'örn Guðmundsson.
Hvar á að kaupa
ól og vín?
En í Thomsens
magasín.
VEFNAÐ ARV ÖRTJR, ♦
cr löngu hafa hlotið almenningslof. |
♦
:
NÝLENDUVÖRUR Q£ SKÓTAU. J.
Pá væri og sízt úr vegi að koma í ♦
Pakkliúsið, ^
^ sem ætíð hefir’ nægar birgðir, af ölln joví er land- ♦
% og sjávar-hændur þarfnast, að gæðum og verði eins X
♦ og bezt er í Reykjavík. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
rýzku lystiskipin
verða tvö. Hið fymi 6)„ ))Fúrst Bismark« verður hér 15.
og 16. Júlí, og hitt, s|s ))Hamhnrg« 19. og 20. Júlí. Á
hvoru skipinu verða um 200 farþegar.
Þeir sem óska að fá atvinnu við þetta tækifæri á
einhvern þann hátt, sem áður er auglýst, eru heðnir að
gefa sig fram scm fyrst.
H. Th. A. Thomsen.
um saiiivlnniifúlag-sskap heldur herra fólkþingismaður Blem
Miðvikudagskvöld 28. þ. m. kl. 81/z í Bárubúð.
Reykjavík 26. Júní 1905.
Þórli. Bjarnason.
form. Búnaðarfélags íslands.
__ KATJPENDrR
»Reykjavikur« eru ámintir um, að gjalddagi blaðsins er 1. Júlí,
enda eru nú þegar út komin 32 tölublöð á missirinu.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* ♦♦♦♦♦♦'