Reykjavík

Issue

Reykjavík - 09.07.1905, Page 1

Reykjavík - 09.07.1905, Page 1
Ötgefandi: hlutafklaoip ..Rktkjavík41 Ábyrgðarmaðui': Jón Ólapsson. Afgreiðandi: Sigríbur Ólafsson (búð Jóns Ólafssonar, Laufásvég 5). Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. ] ,50 — 2 sh. — 50 cts). Telefónart lír. 29 (La,ufásv, 5) . og 80 (þingliúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Útbreiddasta blað lands ins. - Besta fréttabiaðið. - Upplay 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 9. Júlí 1905. 34. töiubiað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. r . . , | játa allir að b e z t og ó d j r a s t sé hjá steinhöggvara Júl. Uínar Og GlÖaVGlar Schau; eða getur nokkur mótmælt þvi? Þýzku lystiskipin. s/s »Fúrst Bismarckcc verður hér 15. og 16. Júlí og s/s ))Hamburg« 19. og 20. Júlí. Samsöngvar verða í Bárubúð 15. og 19. Júlí kl. 9 e. h. Veðreiðar á Melunum verða 16. og 20. Júli kl. 4^2 e. h. báða dagana bæði fyrir skeið og stökk. Kappreið- arnar verða því alls fjórar og verðlaunin 12, fjögur fyrstu verðlaun á 30 kr., fjögur önnur verðlaun á 20 kr. og fjög- ur þriðju verðlaun á 10 kr. Kappreiðamenn geíi sig fram fyrir 12. Júlí og borgi 2 kr. fyrir hvern hest. Nánari upplýsingar fást í ferðamannadeildinni í Thomsens Mag-asíni. g. Í99erz> ijfirré ttarm álaflutn ingsmaður. Lækjargötu 4. Til sölu: Nýtt fortepiano af beztu gerð og barnavagn Ritstj. vísar á. [tf. Hvar á að kaupa ól og vín? En í Thomsens magasín. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ í T^eykjavík ♦ ♦ % minnir ina heiðruðu ferðamenn, sem nú streyma til % ♦ ♦ ♦ bæjarins, á sínar margbreyttu og ódýru ♦ VBFNAÐARVÖRUR, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ er löngu hafa hlotið almenningslof. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ NÝLENDUVÖRUR Qg SKÓTAU. % Pá væri og sízt úr vegi að koma í ♦ I * akkliúsið, ♦ Einnig inar vönduðu og fjölbreyttu ♦ ♦ ♦ ♦ ...---------© —........— ------------ ^ ^ Pakkliúsið, ^ ♦ sem ætíð hefir nægar birgðir af öllu því er land- ♦ % og sjávar-bændur þarfnast, að gæðum og verði eins % ♦ og bezt er í Reykjavík. X Jfý verzlnn á jjergi í 3ngó!jsstraeti 23 hefir til sölu ýmsar vörur svo sem: ísl. smjör, osta, reyktar pylsur. Hrísgrjón, sagógrjón, útl. brauðtegundir og bakaríisbrauð. Hrisgrj ónamjöl, kartöflumj öl. Haframjöl, hveiti (flórmjöl). Kaffi, export, sykur alskonar. Rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, kirsuber. Möndlur sætar og bitrar, makaróni. Vanille í stöngum, súpujurtir, ogýmiskona kryddjurtir, syltetau, sítrón-olía, saft sæt og súr, sósur til matar, pickles, sardínur, ansjósur, búðingapúlver af lleiri tegundum, ávextir í dósum, sjókólaði, kakaó, tóbak alskonar, þvottasápu og handsápu og fleiri vörur. Lj ósmæður. Þar víðsvegar um land vantar ljós- mæður í in lögskipuðu umdæmi, eru hérmeð þeir kvenmenn, sem ætla sér að nema ljósmóðurfræði, beðnir um að gera landlækni aðvart fyrir 1. Okt. næstk. er kenslanbyrjar. c/7 1905. .J. Jóuassen. Sdskinn (kópsldnn) borguð hæsta verði í verzl. „Grodthaab.44 Pyrnar, eftir Porstein Erlingsson. 2. útgáfa aukin, fást hjá aðalumboðsmaimi bókarinnar ArinMrni Syeiijarnarsyni MiMara, Laugavegi 41, og í bókaverzlun [—34. Sigfúsar Eymundssonar. fnnðinn skúfhólkur á götum bæ jarins fyrri part síðast liðins Maí mánaðar. Réttur eigand má vitja hans á Bergstaðastræti 32.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.