Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.07.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 09.07.1905, Blaðsíða 3
133 REYKJAVIK Sæmundur- Bjarnhéðinsson lækn- ir í Lækjargötu 12. Heima kl. 2—3 dag- lega. [—35. 1903. 3 manna nefnd kosin: Guðl. Guðmundsson fform.), Ól. Briem (skrif- ari) og Magnús Kristjánsson. 5. Frv. til laga um hækkun á að- flutningsgjaldi; 2 umr., lokið. 6. Frv. til sveitastjórnarlaga. Kos- in 5 mannanefnd: Árni Jónsson (form.) Jón Magnússon- (skrif.), Guðl. Guð- mundsson, Jóh. Ólafsson, Eggert Pálsson. 7. Frv. til laga um stofnun geð- veikrahælis. Kosin 3. manna nefnd: Guðm. Björnsson (form.), Ól. Thorla- cius (skrif.), Ó1 Ólafsson. 8. Frv. til laga um gjald til land- sjóðs frá sýlufólögum. Vísað til nefnd- arinnar í sveitastjórnarmáium. 9. Frv. til laga um ritsíma og talsíma. Tekið út af dagskrá 5. Júlí eftir ósk 11 þingmanna. 10. Fvr. til laga um stofnun bygg- ingarsjóðs og opinberra bygginga. Kosin 5 manna nefnd: Tr. Gunn- arsson (form.), Þórh. Bjarnarson (skr.), Einar Þórðarson, Guðm Björnsson, Jón Magnússon. 11. Frv. til laga um breytingar og viðauka við lög um kosningar til Alþ. frá 3. Okt. 1903. 7 manna nefnd: Hannes Þorst.einsson (form.), Lárus H. Bjarnason (skr.), Herm. Jónasson, Guðl. Guðmundsson, Árni Jónsson, Ól. Thorlacius, St. Stefáns- son 2. þm. Eyf. 12. Breyting á lögum 7. Apríl 1876 um þingsköp handa Alþ. ásamt lögum 22. Maí 1890 um viðauka og breyting á þingsköpum Alþ. Kosin 3 manna nefnd: Þórh. Bjarnarson (form.), Magnús Andrjesson (skrif.), Björn Bjarnarson. 13. Frv. til laga um stefnufrest í dómsmálum á íslandi til hæstaróttar í einkamálum fyrir þá sem eru til heimilis á íslandi. 1 umr. lokið. 13. Frv. til laga um ákvörðun verzlunarlóðarinnarí Vestmannaeyjum I. umr. lokið. 15. Frv. til þingsályktunar um að skipa nefnd til að íhuga hraðskeyta- málið. Frá Magnúsi Andréssyni og Ólafur Briem. Samþ. 1 umræðu nefnd. II. I efri deild. 1. Frv. til laga um hefð. 3. manna nefnd kosin: Jóh. Jóh.(form.), J. Ól. (skr.), Guðjón. 2. Frv. til laga um fyrning skulda og annara kröfuróttinda. Vísað til nefndar í næsta máli á undan. 3. Frv. til laga um málaflutnings- menn við yfirróttinn í Reykjavík. 4. Frv. til laga um fræðslu barna. 5 manna nefnd kosin: B. M.' Olsen (form), J. Jak. (skr.), Sig. Jensson, Sig. Stef., Þorgr. Þórðarson. 5. Frv. til laga um kennaraskóla í Rvík. Vísað til nefndar í næsta máli á undan. 6. Frv. t.il laga um lögreglusam- þyktir utan kaupstaðanna. 7. Frv. til laga um landsdóm. 3. manna nefnd: Jóh. Jóh. (form.), Val- týr (skr.), E. Briem. 8. Frv. til laga um lögaldursleyfi handa konum. 9. Frv. til laga um hegning fyrir tilverknað, er stofnar hlutleysisstöðu ríkisins í hættu. 10. Frv. til laga um viðauka við opið bréf 31. maí 1855 um skyldu embættismanna til að sjá ekkjum sín- um borgið með fjárstyrk eftir sinn dag. 11. Frv. til fátækralaga. Kosin 5 manna nefnd: E. Briern (form.), Sig. Stefánsson (skr.), Guðjón, Gutt- ormur, Þorgrímur. 12. Frv. til laga um heimiid fyr- ir veðdeild Landsbankans til að gefa út nýja seríu bankavaxtabréfa. Kosin 3. manna nefnd: E. Briem, Ágúst Flygenring, Sig. Jensson. 13. Frv. til laga um innköllun seðla Landsbankans og útgáfu nýrra seðla. Visað til nefndar í málinu næst á undan. 14. Frv. til laga um rithöfunda- rétt. Kosin nefnd: J. Ólafsson, B. M. Olsen, Valtýr Guðm. 15. Frv. til laga um vatrygging sveitabæja og tómthúsa í sveitum utan kaupstaða. 5 manna nefnd kos- in: E. Briem, Þórarinn, Guttormur, Sig. Stef., Ág. Flyg. 16. Frv. til laga um byggingar- samþyktir. 3. manna nefnd: Ág. Flygenr. J. Jak., Jóh. Jóh. Landshornanna milU. Sumlkensla. Bæjarstjórnin á Ak- ureyri hefir í sumar látið gera sund- poll við Glerár-ós og á sundkensla að fara þar fram. Mislingar segir „Austri" frá 23. f. m. að komnir sóu í Reyðarfjörð. á 2 bæi, Hólma og Sómastaði. Sam- göngubann hafði þegar verið ákveðið þar. Bæjarbruni. Bærinn Víðirnes í Hjaltadal brann til kaldra kola 16. f. m. Litlu varð bjargað af munum, enn mannskaði vaið ekki. Sjúkraskyii. Amtsráðsfundur Norð- uramtsins veitti í vor 1500 kr. til stofnunar sjúkraskýlis á Sauðárkróki gegn því að sýslusjóðir leggi fram að minsta kosti aðra eins upphæð og annist síðan viðhald sjúkraskýlisins. Mannalát. 8. f. xn. andaðist á Auðkúlu Anna Kristín Jónsdóttir, systir sr. Stefáns M. Jónssonar ekkja, 64 ára. 2. f. m. andaðist Björn Guðmunds- son skólapiltur á Böðvarshólum í Húnavatnssýslu, 21 árs. Nýlega er dáinn Arnbjörn Bjarna- son hreppstjóri á Stóraósi í Miðfirði. Sigurður Jóhannesson bóndi á Selá á Arskógsströnd. 10. Maí siðastl. dó Jónatan Davíðs- son bóndi á Reykjuin í Fnjóskadal. Séra O. P. Monrad, sem hér var í fyrrasumar, hefir nýlega haidið fyrir- lestra um norsk mál bæði á Seyðis- firði og Akureyri. IRepfcjavnfc oq Qvcnð. Sýnótlus var haldinn hér 28. f. m. Sra Kristinn Daníelsson messaði í dómkyrkjunni. Sra Vald. Briem hélt fyrirlestur: „Hvað er kristindómur?" Hið helzta, er gert var, var annars það, að nefnd var kosin til þess nð gangast fyrir stofnun kyrkjutímarits, er ráðgert var að byrjaði að koma út um næstu áramót. Læknir er ráðinn við franska spítalann hér í bænum Matth. Einars- son cand. med. Útskrifaðir úr lærða skólanum I. þ. m. 17 stúdentar, með þeim einkunnum, er hór segir: Einlc. Stig. 1. Andrés Björnsson ... I. 103 2. Páll Eggert Ólason . . I. 102 3. Olafur Lárusson ... I. 101 4. Þórarinn Kristjánsson . I. 100 5. G. Thoroddsen (utansk.) I. 98 6. Þorsteinn Briem ... I. 98 7. Ólafur Jóhannesson . . I. 94 8. Guðj. Baldvinsson (utans.) I. 93 9. Júlíus Havsteen ... I. 92 10. Sig. Lýðsson (utansk.) I. 92 II. Brynjólfur Magnússon I. 90 12. Ingvar Sigurðsson . . I. 88 13. Ólafur Óskar Lárusson I. 86 14. Baldur Sveinsson ... I. 85 15. Þorgr. Kristjánss. (ut.sk.) II. 75 16. Karl Sæniundsen (ut.sk.) II. 64 17. Pétur Sigurðsson (ut.sk.) III. 45 Af utanskólasveinum hafa þrír peir fyrst nefndu lesið 5. og 6. bekk á ein- um vetri. Prestsvígsla. Á Sunnudaginn var vígðist cand. Gísli Skúlason til prests að Stokkseyri. „Kong’ Trygve“ (Emil Nielsen) fór héðan áleiðis til útlanda 3. þ. m. með honum tóku sér far til útlanda um 20 farþegar, þar á meðal: frú Ásta Flallgrímsson og dóttir hennar (Kristrún), H. Andersen skraddari og frú hans, fröken Jörgína Davidsen, Sigurður Jónsson járnsmiður, Levares. kaþ. prestur (frá Landakoti), stud.jur. Magnús Sigurðsson, stud. jur. Einar. Arnórsson, Chr. Fr. Nielsen agent, Ólafur Felixson ritstjóri (frá Álasundi), 2 Þjóðverjar, Haildór Kjartansson kaupm., ísleifur Jalrobsson verzl.m., o. fl. Ennfremur nok-krir til Vestm.eyja. Fyrirspurn. Skyldi sá orðasveimur vera sann- ur, að þeir Birnirnir, Valtýr og landvarnar-sýslumaðurinn ásamt félögum þeirra liafi sarnið svo við Mareoni-félagið, að greiða því 9000 ingum á milli félagsins og íslands um loftritasamband, en félagið greiði þeim 200,000 kr., ef þeir samning- ar takist? Væri svo, er sldljanlegt þeim sé áliugamál að ná í krónurnar? Spurull. Heyrt höfum vér orðasveim þenn- an, en kunnum hvorki að játa né neita spurningunni. Sumir telja ólíklegt, að þeir hefðu farið að ota frarn þýzka félaginu, ef það bakaði þeim 9000 kr. útlát, að það fengi- samninginn, en M.- fél. ekki. — En auðvitað gœti þýTzka fél. haldið þá skaðlausa af því og vel það. Ritstj. úL?>ct)dt amtats! 3f ntorg járn i eldinum. Þeir virðulegu stjórnfjendur, seni tóku sér það göt'uga verk fyrir hendur, að reyna að tálma þvi, að ísland kæmist í sima- samband við umheiminn og fengi síma- samband vfir land alt innanlands, hafa haft of mörg járn í eldi, svo að hvert vill nú gera sitt lil að hin brenni. Franska félagið, sem ætlaði að veita oss loftskeytasamband við útlönd og milli 18 staða innanlands, skuluni vér ekki nefna. Ilitgerð sína um sRitsima- málið« í »Andvara« þ. á. endaði ritstj. þ. bl. með þeim orðum: »Það skal sannast, að það verður ckki haft hátt um tilboðið eftir að þing er sett.« Þessi spádómsorð hafa ræzt fylli- lega. Ekkert tilboð hefir komið frá þessu félagi. Enginn nefnir það fram- ar. — Það er úr sögunni! En svo kom »tilhoð« frá Marconi- félaginu. llétt á eftir annað enn betra frá þýzku félagi. Auðvitað bæði míklu dýrari og óaðgengilegri í alla staði, en samningurinn, sem þegar var gerður. Nú er farið að þykfena í Marconi- umboðsmanninum hér; þykist víst liafður að ginningarfííli af þeim félög- um, er pöntuðu hann upp hingað. Hann varar nú stjórn og þingmenn sterklega við, að eiga neitt við þýzka félagið, því að það geti ekki komið loftskeytasambandi á milli íslands og útlanda. Marconi-félagið hafi fengið einkarétt til loftskeytasendinga i þeim löndum, sem þýzka félagið býður aö tengja oss við. Einkaleyfi Marconi-fé- lagsins hafi þ. fél. reynt aö brjóta í Bandaríkjunum, en Marconi-félagið hafi þar unnið mál gegn því fyrir hæsta- rétti og fengið þ\u bannað alla lol't- skeyta-starfsemi þar. Sama verði ot- an á annarstaðar. »Hvor annan liýða skal, hitti svo loka keng« stendur i Harkarls-brag«. Veðurathuganir i Reykiavík, eftir Sioríbi Björnsdóttur. 1905 Júní Júlí Loftvog millim. Hiti (C.) -í-3 *o æ r-C u 3 *o > G bo eð l m cá a a O 33 ■a-s ■p s Fi 29. 8 759,3 13.1 s i 9. 2 760,0 12,7 sw i 6 9 761,7 10,0 w i 10 2,3 Fö 30. 8 760,5 12,2 SE i 10 2 759,5 12.5 SE í 10 9 759,1 11,9 SE i 9 Ld 1. 8 751,6 11,9 ESE 2 10 1,3 2 749.7 12,5 SSW 1 10 9 753,7 9,1 S 1 8 Sd 2. 8 757,3 8,7 S 1 8 2,3 2 755,9 11,5 SE 1 8 9 754,5 9,6 SE 1 10 Má 3. 8 751,8 10,8 SE 1 8 2 751,2 13,2 ESE 1 10 9 7 11.3 Þr 4. 8 751,6 10,5 N 1 9 2 752,8 12,5 N 1 2 9 754,5 9,5 ENE J 7 Mi 5. 8 759,4 10,5 ENE 1 4 2 759,1 11,1 N 1 2 9 757,6 14,9 N 1 1 Fyrir nokkrum dögum fundust pen- ingar hér á götunum, og má vitja þeirra til Halldórs Sigurðssonar úrsmiðs. Nýlega er og dáinn á Akureyri I kr., ef ekki tækist að koma samn-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.