Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.07.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 15.07.1905, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 137 Ssemundur Bjarnhéðinsson lækn- ir í Lækjargötu 12. Heima kl. 2—3 dag- lega. [—35. „Laura“ kom á fimtudagsmorgun frá útlöndum og með henni margir farþegar, þar á meðal L. E. Svein- björnsson háyflrdómari með frú sinni og fóstursyni, frú Bryndís Zoega, frú Gyða Bjarnason (frá ísaf.), Árni Þor- valdsson kand. mag., stúdentarnir Bogi Brynjóifsson, G. L. Hannesson og Gunnl. Olaessen, Halldór Vilhjálms- son búfræðiskandídat, nokkrir Þjóð- verjar og Englendingar. Thor E. Tuliilíus stórkaupmaður frá Khöfn, gom hingað í gær með „Perwie". Iiaft. Schack, sem verið heflr í ár yflrforingi á „Heklu“, hefir fengið lausn frá því starfl og fór heim til sín með „Ceres“ 9. þ. m. Að skiln- aði héldu þingmenn honum veizlu til þakklætis fyrir, hve vel hann hefir rekið hór erindi sitt. Eftirmaður hans á „Heklu“ heitir Tuxen. Dáin er hér í bænum 13. þ. m. ekkjufrú Ragnheiður Pálsdóttir, ekkja séra Þorkels Eyólfssonar síðast prests á Staðarstað, f. 12. júní 1820, móðir dr. Jóns Þorkelssonar landsskjalavarð- ar og þeirra systkina. Dæmdur var ritstj. ísaf. í yfir- rétti 10. þ. m. og fókk sektir í 2 málum fyrir meiðyrði um Lárus Bjarnason sýslumann, 40 kr. í öðru, en 50 í hinu, auk málskostnaðar íyrir undirrétti. ísl. erlendis. Háskóhipróf. Embættispróf í lög- fræði heflr Ari Jónsson tekið með 2. eink. Fyrri hluta lagaprófs hafa tekið: Bogi Brynjólfsson, Guðm. L. Hannes- son og Vigfús Einarsson, allir með 1. eink. Heimspekispróf hefir Oddur Her- mannsson tekið með ágætis eink. Dáiuu er nýlega í Khöfn Kristján Jónasarson verzlunarerindreki, f. 1848, greindur maður og góður drengur. 2 drengir óskast til að bera blað — annar kunnugur í vesturbænum. Lyst- liafar snúi sér þegar til Afgrciðslustofu «Rvíkur“. Pappír, 131ek, Bréfgeynrar, Bréfpressur, Bréfnælur, Alls konar ritföng lang-ódýrust lijá mér .lóii Ólatsson. Samsöng hóldu hér fyrir nokkru frk. Valborg Hellemann og Sigfús Einarsson. Held- ur var dauft yfir þessum fyrsta sam- söng þeirra, Sigfús illa upplagður og kvefaður að sögn, en fyrri heiming- ur söugskrárinnar þannig saman sett- ur, að það dró heidur úr mönnum, enda var ekkert fjör í söng Sigfúsar. En þau sóttu sig heldur, þegar á leið, einkum frk. Hellemann, er hún fór að sýngja lögin með ísienzku textun- um. Hún söng einkar þýtt og fallega: „Hvar eru fugiar þeir á sumri sungú“, og var það lag eftir eftir Svb. Svein- björnsson. Söngrödd hennar er iag- leg og þó ekkert framúrskarandi, en framburður hennar á íslenzkunni var fyrirtak. Lögin, sem hún söng eftir Sigfús, voru rétt lagleg, en ekki er ég farinn að flnna til neistans í tón- list hans og ekki eru lög hans mjög lundnæm. Frk. Anna Pálsdóttir leysti hlutverk sitt, einna bezt af hendi; hún lék mætavel undir á fortepíanóið. — Samsöngur þessi var að nokkru endur- tekinn nú í vikunni og tókst þá held- ur betur að sögn. Okur-verð í Valhöll. Oss hefir borist svo látandi grein (á ensku), er vér setjum hér í íslenzkri þýðing: Hotel ísland, 13. Júlí 1905. Til ritstjóra „Reykjavikur11. Ég óska að fá að kvarta um það okur-háa verðlag á hóttelinu á Þing- völlúm. Ég var þar náttiangt ásamt vini mínum Mr. Brown og fylgdar- manni okkar. Vér fengum kvöldmat og árbít nm morguninn, og með þvi að við gátum ekki fengið skil á hest- um okkar í tíma, neyddumst vér til að bíða og borða þar miðdegisverð. Reikningur vor var 32 kr. 50 au. Auðvitað var maturinn mjög góð- ur: vér fengum silung og regg og pönnukökur. En er þess er gætt, að á bændabýlum fengum vér nálega al- veg ið sama fyrir sem næst 2/3 lægri upphæð, þá verð ég að ætla, að það sem okkur var sett upp fyrir svo stutta dvöl, hafi verið óhæfilega hátt. Af því að við félagar erum ekki milíónarar, þá fengum vér oss á heim- leiðinni gisting á Kárastöðum. Þar fengum vér nálega alt ið sama sem vér höfðum fengið í „Valhöll" og fyrir það var oss sett upp 12. kr. 50 au. Oeorge F. MacKarness. Ég óska að tjá mig samdóma mót- mælum Mr. MaeKarness’. E, W. Broivn M. A. U. F. C. Normal Training College, Glasgow, N. B. Alþing-is-tiðindi. iii. Þessi mál hafa verið tekin til með- ferðar, auk þeirrasem áður eru talin: I. I neðri deild. 15. Tillaga til þingsályktunar um að skipa nefnd til að íhuga hrað- skeytamálið. Prá Magnúsi Andrjes- syni og Ól. Briem. Kosin nefnd með hlutfallskosningu: Guðl. Guð- mundsson (form.), G. Björnsson (skr.), Bj. Kristjánsson, Björn Bjarnarson, Árni Jónsson, Jón Jónsson, Sk. Thor- oddsen. Frv. tii laga um ritsíma, talsíma o. fl. var vísað til þessarar nefndar. 16. Frv. til laga um sölu þjóð- jarða. Kosin nefnd með hlutf. kosn- ingu: Hermann, Stefán í Fagraskógi, Ól. Briem, E. Pálsson, Jóh. Ólafsson. 17. —18. Frv. til laga um for- kaupsrétt leiguliða og frumvarp til laga um breytingar á og viðauka við lög um stofnun ræktunarsjóðs var vísað til þjóðjarðasölunefndarinnar. 19. Frv. til laga um bændaskóla. Nefnd kosin með hlutf. kosningu: Árni Jónsson (form.), Þórh. Bjarnar- son (skr.), Einar Þórðarson, H. Þor- steinsson, Herm. Jónasson. 20. —21. Frv. til laga um sam- þyktir um kynbætur nautgripa og frv. til laga um verðlaun fyrir út- flutt smjör var vísað til bænda- skólanefndarinnar. (5) Frv. til laga um hækkun á að- flutningsgjaldi samþ. við 3. umr. með 17 atkv. og sent efri deild. 22. Frv. til laga um stækkun verzlunarlóðarinnar í Bolungarvík. Flutningsm.: Sk. Thoroddsen. 23. Frv. til laga um atvinnu við siglingar. Flutningsmenn: G. Björns- son, Tr. Gunnarsson, M. Kristjánss., Jóh. Ólafsson, St. Stefánsson (Fagra- skógi). Nefnd kosin: Jón Magnús- son (form.), M. Kristjánsson (skr.), M. Andrjesson, G. Björnsson, St. Ste- fánsson (Fagraskógi). 24. Frv. til laga um bæjargjöld í í Reykjavík. Flutningsmenn: G. Björnsson Tr. Gunnarsson. Nefnd: Þórh. Bjarnarson (form.) Guðl. Guð- mundsson (skr.), Ól. Ólafsson. 25. Frv. til laga um skifting bæ- jarfógetaembættisins í Reykjavík. Flutningsm: Tr. Gunnarsson, G.Björns- son. Nefnd: Jön Magnússon (form.) Lárus H. Bjarnason (skr.), Ól. Briem. 26. Frv. til laga um heimild fyrir bæjarstjórn Akureyrar til þess að skylda eigendur til að láta af hendi eignarrétt og önnur róttindi yfir Glerá og landi meðfram henni, að Því er nauðsynlegt er fyrir veiting árinnar inn að kaupstaðnum. Flutiiingsmenn: Guðl. Guðmundsson og M. Krístjáns- son. Nefnd: St. Stefánsson, Möðru- völlum (form.), Guðl. Guðmundsson (skr.), St. Stefánsson, Fagraskógi. 27. Tillaga til þingsályktunar um skatta- og tollmál. Frá Guðl. Guð- mundssyni, Árna Jónssyni, Ól. Briem, Jóni Magnússyni. II. í efri deild: 17. Frv. til laga urn alidýrasjúk- dóma. 18. Frv. til laga um gaddavírs- girðingar. Nefnd: Guðjón, Guttormur, Þorgrímur. 19. Frv. til laga um breyting á opnu bréfl 26. Jan. 1865 um bygg- ingarnefnd á ísafirði. 20. Frv. til laga um ióðasölu- heimild fyrir ísafjaiðarkaupstað. 31. Frv. ril laga um stækkun verzlunarlóðarinnar á Búðareyri við' Reyðarfjörð. Flutningsm.: Gutt. Vig- fússon. 22. Frv. til laga um stofnun fiski- veiðasjóðs. Flm.: Yaltýr Guðmunds- son. Nefnd: Aug. Flygenring, Val- týr, J. Ól. 23. Frv. til laga um beitutekju. Flutningsmaður: Sig. Stefánsson. (3) í frv. til laga um málaflut- ningsmenn við yfirréttinn er nefnd kosin: J. Ól., J. Jak., Jóh. Jóh. Þessar styrkbeiðnir hafa komið frarn í viðbót við þær sem áður eru taldar: Frá Lárusi J. Rist um 350 til að læra leikfimiskenslu í Khöfn. Frá Sighv. Árnasyni fyrv. alþm. um 200 kr. þóknun á ári fyrir að- stoðarstarf við forngripasafnið. Frá Búnaðarfól. íslands um 13,000 kr. fram yflr það sem því er ætlað í framl. fjárl. frumv. Frá Guðmundi J. Hlíðdal um 800 kr. styrk í 2 ár til að nema rafmagnsfræði í Þýzkalandi. Frá bæjarpóstinum á Akureyri um 200 kr. launaviðbót á ári. Frá Magnúsi Einarssyni á Akureyri um 600 kr. til söngkenslu. Frá Sumarliða pósti um ellistyrk. Frá ísak Jónssyni á Þönglabakka um 2000 kr. styrk til íshúsbygging- ar fyrir fiskiútveg Eyfirðinga og um 2000 kr. lán til íshúsbyggingar á Þönglabakka. Frá mag. Ben. Gröndal um sama styrk og áður, 800 kr. á ári. Frá nokkrum bændum í Rángárvalla- sýslu um 500 kr. til þess a5 standast kostnað við hefting vatnsflóðs og sandframburðar úr Þverá. Frá Georg Georgssyni lækni um 1200 kr. til utanfarar. Frá verzlunarmannafél. Rvíkur og og kaupmannafél. Rvíkur um 4500 kr. styrk hvort ár næsta fjárh.tímabils til verzlunarskóla fyrir ísland í Rvík og 1000 kr. síðara árið til íerðastyrks til út- landa handa efnilegum verzlunar- mönnum. Frá frú E. Kristjánsson, ekkju séra Ben. Kristjánssonar um 500 kr. styrk. Frá. mag. Ágústi Bjarnasyni um 600 kr. hvort árið til ritstarfa. Frá Benedikt Jónassyni um 500 kr. í 4 ár til verkfræðisnáms í Þrándheimi. Frá séra Einari Jónssyni á Kirkjubæ um 200 kr. eftirgjöf á ári á af- gjaldi af landssjóðsskuld Kirkju- bæjarprestakalls. Frá hlutafél. „Lagarfljótsormurinn“ um 250 kr. hvort árið til vélar- bátsferða um Lagarfljót. Frá kvenuaskólanefnd Eyfirðinga um

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.