Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.07.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 22.07.1905, Blaðsíða 4
142 REYKJAVÍ K sögðum vér. — Jú, einn maður úr flokki þeirra benti á annan veg. Það var hr. Skúli Thoroddsen, sem vildi leggja á faktúru-toll. Faktúra er kölluð innkaups-reikning- ur kaupmanns yfir aðfluttar vörur hans. Þó eru sumir þeir kaupmenn til, af þeim er hafa faktora, en veita ekki sjálfir forstöðu verziun sinni, er senda útsöluverðs-faktúru með vörun- um. Faktúru-tollur væri tollur, er væri svo eða svo margra aura álaga á hvert krónuvirði af upphæð faktúranna — jafnt á krónuvirðið í .glingri og óþarfa eins og á krónuvirðið af salti, kolum, kornmat, timbri o. s. frv. Má vera, að slík aðferð fulinægi réttlætis-hugsjónum Íslendingaí skatta- málum og tolimálum. En öðruvís eru þeir þá skapaðir en allar aðrar heims- ins þjóðir. Auk þess sem vandfundinn yrði ó- rettvísari álögu-grundvöllur, þá yrði gjaldið á þennan hátt komið alveg undir ráðvendni kaupmanna, því að hverjum einum væri í lófa lagið að svíkjast að mjög miklu leyti undan þeim tolli — svo auðvelt, að óþarft er að benda á aðferðina. Yér vitum, að jafn reyndur og vit- ur maður, sem Sk. Th., hlýtur að sjá þetta manna bezt, og verðum vór að álíta, að hann hafi slegið þessu fram í gamni, en ekki sem alvarlegri tillögu. Að áhangendur þessara óstjórnar- manna hafa reynt að breiða út manna meðal, að tollhækkunin yrði marg- falt meiri, en hún verður — það var það eitt sem við mátti búast úr þeim átt. T. d. að sykur hiyti að hækka um 10 au. pundið fyrir tollinn o. s. frv., þótt hækkunin á þeim tolli nemi að eíns lx/2 eyri á pundið; og þótt sykur haíi staðið svo óvanalega hátt í verði, að hann hlýtur (og er byrj- aður) að falla í verði, svo að fyrir- sjáanlegt er, að hann verður munum ódýrari á næsta fjárhagstímabili, þrátt fyrir tollinn, heldur en hann er nú. Já, hvað vilja þeir, þessir menn? Það er nú farið að verða svo bert, hvað þeir vílja, að hver maður ætti að fara að geta svarað því sjálfur. TReEftfavtfr oq örenö. ?ýzk lystisklp 2 hafa komið hingað, „Furst Bismarck," um siðustu helgi, og fór aftur á Sunnudagskvöld, en hitt, „Hamburg," kom á Fimtu- dagskvöld. Með „Furst Bismarck" vóru um 140 manns, en um 300 með „Hamburg." Bæði skipin halda héðan til Noregs. Enskt skemtiferðaskip kom hingað inn á Mánudagsmorguninn frá Oban á Skotlandi. Skipið heitir „Oapercailzie" og var eigandinn með því, Inverclyde lávarður, frú hans og kunningjar þeirra 7, þar á meðal Balfour lávarður, bróðir ráðaneytis- formannsins á Englandi, A. Balfours. Þetta fólk er nú á ferð til Þingvalla og Geysis. Botnia kom frá útlöndum á Mánu- dag og með henni um 30 ferðamenn, fiestir enskir. Ægir heitir ið nýja sjómannablað, sem Matth. Þórðarson gefur út. Það kemur út einu sinni á mánuði og kostar 2. kr. Mótorbátur til smá skemtiferða á Sunnudögum er til reiðu hjá undirskrifuðum. í bátnum eru mjög góð sæti fyrir 8— 10 menn; báturinn er örskreiður. Þeir sem vilja nota bátinn á Sunnu- dögum, snúi sér til undirritaðs. Reykjavík 22. Júlí 1905 Lindargötu 10. Bjarni í’orkelsson. Hérmeð tilkynnist heiðruðum al- menningi að GOSDRYKKIAYEKKSMIÐJAN „SANÍTAS," á Scltjarnarncsi er tekin til starfa með fullkomnustu nútíðar vélum, og notar að eins Steriliserað vatn og beztii efni í gosdrykki og ó- áfengt öl. Virðingarfylst Qísli <3udmunósson. Ég hefi skoðað gosdrykkjaverksmið- juna „Sanitas" á Seltjarnarnesi. Verk- smiðjan tekur vatn úr vönduðum brunni, sem er fjærri öllum óhrein- indum; hún steriliserar vatnið, hitar það upp í 120° til þess að aliar lifandi smáverur drepist, þær er jafnan eru í vatni eða í það geta komist; því næst er vatnið síað gegn- um vatnssíu. Áhöldin eru vönduð, húsið golt, umgengni þrifaleg. Sam- kvæmt beiðni eiganda hefi ég tekið að mér að líta eftir því framvegis, að meðferð og hreinsun vatnsins sé jafnan í góðu lagi. Ef út af þessu bregður, mun ég gera almenniugi að- vart um, að eftirlit mitt sé á enda. Rvík 20. Júlí 1905. O. Björnsson, héraðslæknir. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigrí»i Björnsdóttur. 1905 Júlí Loftvog millim. Hiti (C.) ■*a *o 8 rG E 9 *o <D > C bo cð a CQ Úrkoma millim. Fi 13. 8 756,7 12,8 ESE 1 10 0,3 2 754,9 15,1 SE 2 10 9 767,6 12,2 SE 1 4 Fö 14. 8 757,6 11,9 SE 1 10 2 750,7 12,5 SW 1 10 9 749,1 11,7 N 1 8 Bd 15. 8 747,2 10,0 N 1 10 2 748,5 14,0 NNE 1 6 6,8 9 749,3 8,4 NNE 2 7 Sd 16. 8 757.2 8,2 NE 2 4 2 750,4 10,3 N 1-2 4 9 752,5 8,6 NNE 2 1 Má 17. 8 757,3 10.2 E 1 0 2 750,2 13,5 NNW 1 3 9 757,4 12,9 0 2 Þr 18. 8 759,3 12,2 SE 1 10 1,1 2 756,7 11,8 E 1 10 9 7 11,9 Mi 19. 8 755,1 WSW 1 10 2 755,2 11,6 NW 1 10 9 755,5 10,2 0 10 fsrir fyrii "«eaa,r tó,. ■0 rorur 'ó- Skófatnaðai verzlun W. Schafer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til alls konar skófutnað, sem er viðurkendur að gæðum og með nýtizku sniði og selur hann með mjtig lágu vcrði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Sícfáni &iinnarssyni í Austurstræti 3 og Sigurðssyni Laugaveg 5. íbúðarhús ásamt innrétt- uðu geymsluhúsi og stórri byggingarlóð nálægt einni að- algötu iiæjarins, er til sölu nú þegar. Verðið mjög lágt og borgunarskilmálarsérstak- lega aðgengilegir; t. d. má liorga töluverðan part kaup- verðsins á mörgum árum með að eins 4°/0 vöxtum. Þeir, sem þurfa á annað borð að kaupa hús, ættu ekki að sleppa þessu tæki- færi. Semjið við undirritaðan fyrir lok þ. m. Reykjavík, Laugaveg 49. Jóh. Jóhannesson. EUiðakot í Mosfellssveit fæst til kaups og á- búðar í næstu fardögum 1906. Semja ber við Guðm. Magnússon í Elliðakoti. Til að þvo mislita dúka, ullardúka og alla dúka yfir höfuð, er bezt að nota góða Marseílle-sápu, á 25 au. st., eða Salmlak-Terpentin-sápu, á 29 au. stykkið. Að eins góðar vörur á boðstólum! Gjörsamlega skaðlausar bæði dúk- um og höndum. Sápubúðin í Austurgötu 6, Reykjavík. ^úsií nr. 19 í Grjótagötu með tilheyrandi lóð er til sölu og íbúðar nú þegar með góðu verði og borgunarskilmálar ágætir. Semjið við [—38. H. L. Möller í Tjarnargötu 3. Áskorun. Hér með er skorað á þá, sem enn eiga ógreydd brunabótagjöld frá J/4— »% þ. á., að borga þau nú þegar, annars verða þau tekin lögtaki. [36. Prentsmiðjan Uutenborg. Pappírinn frá J6ni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.