Reykjavík - 02.09.1905, Side 2
162
REYKJAVÍK
LANDSÍMINN.
Skýring:. Frá Stað (í Hrútaf.) til Isafj. er
er um tvent að velja, og eru þær leiðir inerkt-
ar:----------—. Sáma er frá Sauðárkrók
til Akureyrar, frá Einarsstöðum til Hofs og
'rá Egilsstöðum til leudiugarstaðar, aö þar
eru eins táknaðar aðrar lciðir, cr um er að velja.
Ritsimamálið.
Þar er því loks til lykta ráðið,
inu mikla máli, sem um niörg ár
hefir verið mesta áhugamál lands-
manna annað en sljórnarbótin —
málið, sem öll þjóðin samhuga hefir
talið þýðingarmesta framfaramál
þjóðarinnar fvrir atvinnuvegi lands-
ins, — alt þar til í vetur, er Ieið,
að nokkrir samvi/kulausir menn
taka sér fyrir hcndur að reyna að
villa þjóðinni sjónir með svo taum-
lausum blekkingum og gegndarlaus-
um ósannindum, að slíks hafa, sem
betur fer, aldrei fyrri nokkur svip-
lík dæmi þekst í sögu landsins.
Vér skulum sem skemst um það
ræða að þessu sinni, þótt fróðlegt
væri óneitanlega að rekja þá sögu
alla og þann synda-feril, en láta
oss nægja að geta þess, að það
sem ærði fyrst fjölda fólks í land-
inu var »tilboð« (svo nefnt), er Isaf.
birti í vor og síðan Fjk., Pjóðv. og
Norðurl. — tilboð frá Frajddandi,
að sagt var, frá loftritunarfélagi þar,
um að koma á fyrir »afarlágt(?)
verð« og halda uppi loftskeytasam-
bandi milli útlanda og 18 stöðva á
íslandi. Þetta tilboð átti þingmað-
ur einn að hafa í höndum, og
skyldi hann leggja það fram í þing-
hýrjun.
Jafnframt þessu var svo logið
öllum ósköpum um ritsímasamn-
inginn, er ráðherrann hafði gert;
honum átti að hafa verið »haldið
leyndum« fyrir almenningi, enda
þótt bæði Reykjavík og Pjóðólfur
hefðu þegar í haust snemma birt
öll aðalatriði hans, löngu áður en
hann var fullgerður.
Auk þess var samningurinn prent-
aður í Maí í vor í tjárlaga-frum-
varpinu.
Enn fremurhafði ráðherran teymt
séra Einar í Hjáleigunni upp á skrif-
stofu til sín í haust og sýnt hon-
um samninginn og beðið hann að
skila til ritstj. Isaf. að honum væri
velkomið að sjá samninginn og öll
skjöl ritsímamálsins. Reykjavík
hafði og getið þess með fullri heim-
ild ráðherrans, að sltjöl þessi öll
væru til sýnis á stjórnarskrifstof-
unni,
Svo skal ekki fjölyrt frekara um
síðari blekkingar og tilboðin frá
Marconifélaginu og lrá Siemens &
Halske.
Þess nægir að geta, að eins og
nefndarálitið í ritsímamálinu ber
með sér, þá reyndust þau bæði ó-
áreiðanleg og dýrari en kostir Stóra
Norræna ritsímafélagsins.
En það má taka fram, að þótt
umboðsm. Siemens & Halske lýsti
yfir því í prentuðu bréfi til allra
þingmanna, að hann vildi setja
tryggingu mikla fyrir tilboði sínu,
þá varð sú raunin á, er ritsíma-
nefndin áttí tal við hann, að þá
hafði liann alls enga trygging að
bjóða.
Eins reyndist með Marconi-félag-
ið. Engin trygging þar heldur.
Franska tilboðið kom aldrei fram,
þótt eftir því væri spurt, og má því
telja fullsannað nú, að það hefir
aldrei neitt til verið.
Að niinsta kosti ekkert tilboð,
sem ílutningsmenn liafa ekki blygð-
ast sín fvrir að bera fram.
Sönnunin fyrir, að franskt tilboð
hafi ekkert til verið, kom fram
undir 2. umræðu fjárlaganna í Efri
deild,
Dr. Valtýr Guðmundsson var þá
að tala og svara þingmanni Stranda-
marina (Guðj. Guðl.); dró hann
(V. G.) upp vír vasa sínum döltk-
blátt blað með hvitri dráttmynd á
og vélritað sendibréf með, og sagði,
að hér væri nú margeftirspurða
franska tilboðið, ef þingm. Strm.
vildi sjá það. Fóru þá ýnvsir þing-
menn til, að skoða þessi rnerkis-
skjöl. Það reyndist þá, að þar
var ekkert tilboð.
Bláa blaðið var dráttmynd af
íslandi með hvítum strylcum gerð,
og sýndar þar á nokkrar loftrita-
stöðvar (16—18 alls). Þær vóru
ein í hverjum af 4 kaupstöðum
landsins, ein í Giímsey (!), og
nokkrar á annesjum hér og þar
(flestum óbygðum) og örlair staðir
aðrir, þannig, að þó að lol'tritun,
sú er liér var sýnd á pappír, liefði
verið vís og árciðanleg, þá hefði
megin landsins verið sambands-
laust éngu að síður, svo að kosta
hefði orðið upp á landsíma eftir
sem áður.
En blaðið hitt var alls ekki tilboð
til Alþingis, heldur nokkurra ára
gamalt piavatbréf frá frönsku loft-
ritafélagi til þeirra herra Arntzen &
Warburg í Kaupmannahöfn, og var
þar i áœtlun (auðsjáanlega lausleg)
um, hvað þetta samhand mundi
kosta.
Og hvað átti þá djásnið að
kosta ?
1,020,000 (eina miljón og tuttugu
þúsund) franlta útborgaða fyrir
fram, og auk þess 40,000 franka
árlega í rckstrakostnað, og 20,000^
franka til árlegs viðhalds.
Að doktorinn skyldi reyna að
stinga út þessu gamla bréfi til
danskra manna og leyfa sér að
kalla það tilboð lil Alþingis eða
íslands-stjórnar, það ætti að vera