Reykjavík - 21.10.1905, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK
195
í veizlunni var sungið það snildar-
fagra kvæði, seni hér fer á eftir og
Porsteinn Erlingsson hafði lc\'eðið, en
Gutcnbergs-prentsm., prentað svo að
mesta list var ;u
Þú fékst það lán, sigursaclar hendur,
sem sjötug elli ræður ekki við,
því Manndáð oiib þá máttug hjá þér-stendur
■en Mannóð situr þér á aðra hlið..
Og því skal vera glatt á góðurn 4egi,
er ^amlir vinir eiga með þér fumd,
að tala’ um hark og höpp á löngum vtvgi
iOg luósa með þér sigri þessa stuiwL
Við imunum, Tryggvi, morgun þinn inm hieiða,
hv.e mannslega’ út í stríðið gekstu þá,
og þjóðin öll bað lánið þig að leiða
og láta bóndann unga sigur fá.
Og flestir drengir þráðu þig að finna,
þá þóttí’ ekki’ annað meiri framavon;
þá vifdi margur mikið til þess vinna
að mega vcra Tryggvi Gunnarsson.
Kú falla dómar yfir þínum árum,
en æðsta dóminn fellir seinni tíð. —
Þeir gleyma stundum okkar hvítu liárum,
gern heyja sjálfir rncð oss dagsins strið:
En þá mun einlivers okkar lítið getið,
er ísland gamla telur börnin sín,
ef dugur þinn og afl er einskis metið
og enginn nefnir fremdarverkin þín.
Því veg þinn prýða framtaks-menjar fríðar
og framkvæmd lingsnn bæði þörf og ný,
og iengi austr á Völlum, hér og víðar
sjást vitni, sem að ekki ijúga því.
Og manuúð þinni mæt var þeirra sæla,
sem mega líða, þegja’ og liugsa sitt;
og það er víst: of dýrin mættu mæla,
þá mundi verða blessað nafnið þitt.
Og enn þín dagur dýr og heiður bíður
og dáð og mannúð fyrir sverð og skjöld,
því enn hjá mevjum þykir þú svo fríður,
að þetta gæti verið brullaupskvöld.
Við eigum saman enn um margt að þrátta,
og enn að vinna með þér langan dag,
og þegar loks er tími til að hátta, —
þá tölum við um fagurt sólarlag.
S/s „Rfloskow'1 frá samein. eimsk.fél.
kom hingað í fyrradag frá Noregi með
ritsímastaurana til suðvostur-landsms. Hafði
komið við í Skotlandi og tekið þar dálitið
af vörum og svo jióst (útl. blöð til 13. þ.m.).
Yfivlit ylir
ausíræiia ófjfiöimi.
----- 1904;
Ofriður hófst (nær Kóreu) . . 6. Febr.
Tógo ræðst á Port-Arthur-flotann 8. —
Petrópálovsk sökk..............13. Apr.
Orr. við Yalú (Rúsar biða ósigur) 1. Maí
Orr. á Nar.sjan-hæðum(R. b. Ó.)2Í3.—26. —
Orr. hjá Wofanghaó (R. b. ó.) . 14 Júní
Orr. hjá Haitsjeng (Rús. flýja) . 30. Júlí
til 2. Ágúst,
Kamímúra sigrar A7ladivostok-flot. 14. —
Höfuð-áhlaup á Port Arthur . 19. —
Orr. við T/já-Yang (R. b. ó.) 26. Ág.—4. Sept.
Orr. við Sja-lió (Pv. b. ó.) . 11.—ia, okt.
Orr. við 203 mctra liæð (R.b.ó.) 29. —30. Nov.
1905:
Port Arthur gafst upp .... 2. Jan.
Orr. við Hún-fljót (R. tvístr.) . 25.-29. —
Orr. hjá Múkden (R b. ó.) 25. Febr,—29. Marz
Sjóorr. í Japans-liafi (R b. ó.) 27.—28. Maí
Roosevelt fors. lcitar um frið . 3- Jútií
Japanar taka því...............10. —
Rúsar taka því.................12. —
Friðarfundur i Portsmouth (N. H.) 10. Ág.
Friður saminn þar..............29. —
St.riðið stóð yfir, daga..............570
Rúsa-lið sent austr, um .... 840,000
Japanar sendu í stríðið .... 700,000
Rúsar fallnir og særðir .... 192,000
Japanar fallnir og særðir . . . 154,000
Skófatnaðn; verzlnn IV. Schiifer’s & €o. í KaupniannalHÍfn
hýr til alls konar skó.Ycnað, sem er viðui kendur að gæðum og með
nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu vcröi.
Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjnvik
hjá hen a
E:,orst. gigurðssj'ni Lautrareg ú.
O—r-zúR-———--------------------—-^-==--==Q
Rúsar handteknir.................... 67,700
Japanar liandteknir.................646
Rúsar mistu skip (flest stór) ... 49
Japanar mistu skip (smá flest) ... 10
Herkostnaður Rúsa Ivr. 3,909,375,000
Iferkostnaður Japana Kr. 2,298,917,500
(Eftir Liter. Digest 9. Sept.)
Veðuraíhuganir
í Reykjavík, eftir Sigríbi Björssdóttur.
1905 Okt. j Loftvog j miliim. Hití (C.) «o & A Þi 3 *o o > So cö s oq Úrkoina millim. |
Fi 5. 8 768,5 1,7 0 3
2 768,9 2,9 NW 1 4
9 768,5 2,3 0 10
EÖ 6. 8 762,9 4.6 NE 1 10
2 760,0 6,7 NE 1 10
9 758,1 5,5 NE 1 10
Ld 7. 8 756,2 8,7 E 1 10 8,4
2 753,1 9,7 S 1 10
9 755,4 8,6 SE 1 10
Sd 8. 8 760,0 8,6 0 10 8,5
2 760.5 9,4 sw 1 10
9 758,5 9,7 sw 1 10
Má 9. 8 757,3 9,8 SE 2 10 9,1
2 757,7 10,6 SSE I 10
9 756,8 10,8 SE 2 10
Þr 10. 8 759,5 11,5 0 10 6.9
2 761,1 11,6 0 10
9 759,3 9,9 S 1 10
Mi 11. 8 762,7 8,7 S 1 10 28,0
2 763,9 8.6 WSW 1 10
9 762,9 5.9 sw 1 10
Fi 12. 8 770,6 2,0 NW 1 3 11,3
2 774,3 3.6 NNE 1 6
9 776,6 0.6 0 10
Fö 13. 8 774.2 —0.5 0 9
2 770,3 3,9 0 10
9 763.1 5,6 SW 1 10
Ld 14. 8 757,5 4,8 0 9
2 761,9 4.9 N 1 4
9 765,9 0.2 N 1 1
Sd 15. 8 765.2 -1,2 N 1 0
2 763,9 -1,0 NE 1 7
9 762,7 1,7 NE 1 10
Má 16. 8 763,9 2.0 N 1 5
2 764,6 3.7 0 4
9 766,2 0.8 0 0
Þr 17. 8 766,0 -3,1 0 4
2 766,1 -2,4 NW 1 7
9 767,2 0,2 NE 1 4
Mi 18. 8 760,9 8,4 NE 1 8
2 767.1 5,6 ESE 1 2
9 767,6 4,5 NE 1 9
Wæsta yitii
kemur »Rey kj a ví k« út
TVISVAR:
Miðvikudags-morg-im
og
Laugardags-morgu n.
Auglýsingar verða að koma inn
á Mánudag og fimtudag.
Herbergt fyrir litla fjölskyldu fæst til
leigu í Yesturbænum. Ritstj. ávísar. [—49
Heimsendarma milli.
Xoregur — Svíþjóð. Ríkisþing
Svía fól nefnd að fjalía um Karlstads-
samninginn og hefir nefndin lagt til
í einu hljóði að þingið staðfesti sam-
ninginn.
í Noregi var málinu og vísað t.il
18 manna nefndar í Stórþinginu, og
hefir meiii hlutinn lagt til að þingið
stiðfesti samninginn, en minnihl. (6,
Kotiow og nokkrir sósíalistar — þó
ekki allir sósialistarnir í nofndinni)
viif hafna samningnum.
Þar í Noregi er að rísa upp óaldar-
flokkur, sem hefir alla sömu aðferð
eins og landvarnardiðið hár, sendir
út áskoranir til undirskrifta o. s. frv.
Skal skýrt nánara frá því r.æst.
Inverclydo lávarður, stórmerkur
maður, skozkur að ætt, formaður
Ctoiard-linu félagsins og einn með
auðugustu mönnum á Bretlandi, dó
7. þ. m. Hann var fæddur 1861.
Þau hjón voru hér á ferð fyrri hlut
sumarsins, er leið, á lystiskipi hans.
Ung’ling-askóli.
Fáist nógu margir ncmcndur, hafa
undiri-itaöir í hyggju aö stofna ung-
lingaskóla fyrir pilta og stúlkur frá
byriun Nóv.mán. næstk.
Skólinn verður í 2 deildum, 2—3
stundir á dag.
Námsgreinar: íslenzka, danska, enska,
reikningur og starðfræði og, ef þörf
gerist, aðrar þær námsgreinar, sem
kendar eru í gagnfræðadeild ins alm.
mentaskóla.
Kenslukaup 5—8 kr. á mán.
Menn snúi sér til einhvers okkar
fyrir 29. p. m.
Reykjavik, 16. Nóv. 1905.
Agúst tíjarnason Guðm. Finnbogason.
mag. art. mag. art.
Olafur Daníelsson
mag. scient.
ön > ín
oru langbezt í verzlun
Iten, S. Porai inssonar.
Tilsögn í ensku
veitir undirskrifuð, sem er útskrif-
uð af enskum kennaraskóla og
hefir kent við enskan skóla (í
Chicago) 2 ár.
Gruðrun Arnason, Laugavegi 6(5.
Átta lyklar fundnir. Vitja má í prent-
smiðjuna Gutenherg.
Stofa til leigu á Laugavegi 68.
Trúar-samtal geta þeir, sem vilja,
haft við mig á hverjum degi frá kl. 10 til 12
árd. og frá kl. 4 til 7 síðd. Virðingarfylst.
Loftur Bjarnason, trúboði inna síðustu
daga heilögu. Vesturgötu 18. [ —49.
Gólfklútar,
karklútar,
g'ólfmottur,
þvotta-bpetti,
bwrstar,
kústar,
gluggaskinn,
þvottakleuiinur o.fl.
fæst ódýrást í
Sápuverzluninni
Austurgötu 6, Reykjavík.
"Reyktóbak
margar teg., gott og ódýrt í verzl.
Kínars Árnasonar.
AÐ.ILFIIIDIIR Kaupmanna-
félags Reykjavíkur verður hald-
inn í Báruhúsinu uppi á loftinu
á Mánudaginn kemur 23. þ. m.
kl. 9 c. m. Verða þá lagðir Vram
ársreikningar félagsins endurskoð-
aðir og tillaga til lagabreytingar af
nefnd þeirri, sem kosin var á síð-
asta fundi, og ef lagabreyting þessi
nær fram að ganga, verður kosin
ný stjórn. Ennfremur verða rædd
þau félagsmál er upp kunna að
verða borin.
Rvík 20. Okt. 1905.
Stjórnin.
Eimsteyttar kryddvörur,
Vanille, Baksturspúlver,
Búðingapúlver, Soya,
Coulor,
Cítrónudropar,
Vanilledropar,
Mandeldropar o.s.frv.
fæst ódýrast í
Sdpuvarzluninni
Austurgötu 6, Reykjavík.
Skrumlaujt
Sáát.
lireniilvíiiid hjá licn. i.
Pórarinssyni er alment álitið
mest nærandi liressandi og styrkj-
andi og þvi sannkallað Iicilsnbót-
arbrennivín.
Um það er líka kveðið:
Svona flestir segja frá,
en sízt í þakkarskyni:
bremtivínið bezt er hjá
Beu. S. Pórarinssyni.
Svampar, Kambar,
Hárspennur, Hárnálar
fæst ódýrast í
Sápuverzlutiinnl
Austurgötu 6, Reykjavík.