Reykjavík - 10.11.1905, Blaðsíða 4
212
REYKJAVÍ K
Af Msgðoun
mikið úrval i v e r z 1 u n
Jónatans Porsteinssonar.
Til Jólanna
«r gott að kaupa í tíma gjafir
og ýmsa muni, áður enúr ervalið
það bezta.
Með s/s »Vesta« hefi ég fengið
ýmsa muni, er hentugir eru til
Jólag jafa handa körlum og
konum, börnum og fullorðnum. —
Ég hýst við að hafa tekið vörur-
nar upp fyrir Mánudaginn.
.Jón Ólafsson, •
Laufásvegi 5.
Hver sem hefir fengið að láni,
eða tekið traustataki, ljóðmæli
Jónasar llall^rímssonar,
með skrifuðu á titilblaðið: »Til
Sigurbjargar, frá Sólveigu,« er vin-
samlegast beðinn að skila þeim ið
fyrsta i Bankastræti 6, til Sigur-
bjargar Þorláksdóttur.
THOWSEWS MAGASlW.
Skautar 75 aur.—10 kr.
Siníðatól, Olíuofnar,
Þvottastell, Matarstell,
Chocoladestell, Kafiistell.
Hengilampar, Borðlampar,
Vegglampar, Verkstæðislampar,
Eldhúslampar, Næturlampar,
Luktir. Alls konar járnvara.
Hvergi meiri birgðir en í
6ömlu búðinni
i Thomscns IHagaiíni.
STA
eru alment
álitnir
b e z t i r
í verzlun
Einars
\Ámasonar.
STA
Á G Æ T T
pnAur, rjúpnaliö|fl og önnur
skotfæri fást í
Thomsens Jíagasíni.
THOMSENS MAGASiN
hefir alt, sem til bygginga þarf:
Timbur af öllum tegundum,
Saumur, Þakpappi,
Þaksaumur, Þakjárn,
Þakrennur, Millipappi,
Maskinupappi, Farfi, Eldfæri.
Pakkhúsðeilðin.
Hollenzkt.
YTndlar & RoyKtfóbak,
Munntóbak (Obels-danskt)
marg. teg. og góðar, í v e r z 1 u n
Cinars Jlrnasonar.
Lesið!
Ég undirritaður hefi til sölu hús
og lóðir — þar með verzlunarhús,
á ágætum stöðum hér í bænum.
Miklu úr að velja.
Einnig tek ég að mér að byggja
hús í »akkordi,« gera uppdrætti að
húsum ásamt rneð lauslegri áætlun
um byggingarkostnað o. s. frv.
Þeir sem hafa í hyggju að láta
byggja, eða vilja nú þegar festa
sér kaup á góðum og henlugum
húsum, ættu að snúa sér til mín
það mun áreiðanl. borga sig.
Mig er að hitta til viðtals á heimili
mínu Laugav. 38, kl. 9—10 árd.
og 8—10 síðd. [ah-—55.
GuÖm. Egilsson.
TIOMSENS MAGASIN
er ávalt vel birgt af öllu, sem til
böliunar þarf.
llveitfi, 4 tegundir.
Flórmelis.
Syltfetfau í 25 pd. krukkum á
34 au. pd.
do. Jarðarber, Hindber
do. gele alls konar.
Möndlur,
Hnetur,
Kanel,
Cítrónuolíu,
Kardemómur.
Vindlar, Kafli, Te, Cacao,
Chocolade, Kökur. Kex,
Konfect, Brjóstsykur.
IVýliaf iiai*<leilclin.
Blómstur og blómsturvasar fást keyptir
í Þingholtsstrœti nr. 8.
Hver sem hirt hefir 1. þ. m. í Zimsens
porti vatnsstígvél, geri svo vel að skila
þeim mót þóknun til Steindórs Hjörleifs-
sonar járnsmiðs.
Smábögguli og vatnsfata hefir fundist.
Ritstj. ávísar.
Stúlka óskast í vist á fáment heimili í
Vesturgötu 30.
rr
íonseis líjtsit
Það eru ekki smáræðis óþægindi,
ALLIR,
sem þekkja til, kaupa ávalt og helzt
í v e r z 1 u n
sem húsmæðurnar hafa við slátr-
fíjörns ÞórÖarsonar.
ið á haustin: Höggva niður kjöt,
salta, taka innan úr, verka slátrið,
sjóða, lála gera við ílátin o. s. frv.,
og þegar alt loksins er um garð
gengið, þá tekur út yfir þegar kvar-
tilin og tunnurnar fara að leka og
alt ætlar að skemmast. Allri þess-
ari fyrirhöfn og mótlæti léttir nú
Thomsens Magasín af þeim með
þvi að láta það gera þetta sjálft,
SAMKOMUHÚSIÐ
BETEL
við Ingólfstræti og Spitalastig.
Samkomur verða haldnar framvegis
eins og hér segir: Sutmudaga: Kl. 11
f. h. Prédikun. Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 6*/2 e. h. Fyrirle8tur. Miðvikudaga:
Kl. 8. e. h. Bibliusamtal. Laugardaga:
Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og bibliulestur.
Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð.
Allir velkomnir á samkomurnar. [tf.
Vinsamlegast X>. Ösitlund.
og selja svo út í smákaupum.
Kjöt af veturgömlu 24—25 au. pd.
Blóðmör . . . 20 —
Lundabaggar 40 —
Bullupylsur . . 50 —
Kæfa .... . 35—40 —
Svið .... 50 —
Nýtt svínakjöt . . 60—65 —
Prima ísl. smjör . 80—90 —
Rulluskinke . . . 1 kr.
Pylsur .... . 65— 1 —
Nautafilet reykt , 1 —
Reykt síðuflesk 75 au
» skinke 85 —
Tllbúin
karlmanna/öt
góð og afaródýr í v e r z 1 u n
fíjörns ÞórÖarsonar.
Ljóeiadiikur
hefir tapast i Laugunum fyrir
mánuði síðan. Finnandi skili hon-
nm til Sigríðar JónsdóUur, Lauga-
vegi 27, gegn góðum fundarl.
F1 j ölbreyttasta verzlun
Karhonade niðursoðið
Lifrarposteik do.
Kæfa . . . do.
á Laugavegi, er áreiðanlega
v e r zl u n
cfflafaróeilóin.
Björus Þóröarsonar.
Ið cndurbætta seyði. Það votta
ég, að ið nýtilbúna Elixir er tölu-
vert kröftugra, og þótt ég væri vel
ánægður með ina eldri vöru yðar,
vildi ég þó lieldur gefa tvöfalt fyrir
ina nýju, með því að lækninga-
kráftur hennar verkar miklu fljót-
ara, svo að ég varð eins og nýr
maður að fám dögum liðnum. —
Svenstrup á Skáni. V. Eggertson.
Mcltingarbilun. Þótt ég liafi
jafnan verið mjög ánægður með
yðar alkunna Elixír, verð ég þó
að láta yður vita, að ég kýs miklu
heldur ið endurbætta seyði, með
því að það verkar miklu fljótara
og virðist langtum nytsamara. Ég
hefi reynt marga og ólíka bittera
og lyf við magaveiki, en þekki
ekkert meðal, sem hefir svo milda
og þægilega verkun, og kann yður
því beztu þakkir fyrir uppfund-
ninguna. — Virðingarfylst. — Fod-
by skóla, J. Jensen kennari.
Kína-Lífs-Elixír
Saft
súr og sæt vel dökk, en ódýrust
í bænum Laugavegi 24.
Hjörtur Fjeldsted.
Kartöflur
af Akranesi hjá
llirl i Fjeldsted.
Stirt M
Líkkrönzum
úr lifandi og þurkuðum blómum
er nýkomið í
Tjarnarfgötfu nr. §.
öuírún Clausen.
er því að eins ekta, að vörumerkið:
Kínverji með glas í hendi, standi á
nafnmiðanum og nafn framleiðanda:
Waldemar Petersen, Friðrikshöfn —
V p
Kaupmannahöfn, en innsiglið —1
grænu lakki á flöskustútnum. Hafið
ætíð glas við hendina bæði heima og
utan heimilis.
Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan.
6uðm. felixsson,
Hverfisgötu 21,'
selur li ú s nieð loðuin.
Gamla inunt alls konar, gamlar
bækur. l*löö og handritf kaupir
dón iSuómunóssonf
Ægissíðu Kangárv.s.
Hirt hefir verið stutt kápa í Laugunum.
Eigandi getur vitjað hennar að Oddgeirsbæ.
Prentsmlðjan Gutenberg.
Papp{r.'nn frá Jóni Olafssyni.