Reykjavík - 25.11.1905, Blaðsíða 4
222
REYKJVÍK
STOR
Jóla-bazar,
Nýasta nýtt!
Sillii-lxöfvxöliliitar (Teater og Bal-Törklæder)
hér áður — fást i llryde’s rerzlun í Reykjavík.
óþekt
með mjög fjölbreytilegum og nýjum vörutegundum verður opnaður ámjög
hentugum stað í byrjun næsta mánaðar, í
J. I*. T. Brydc’s verzluu i ReyKjavík.
Skirtnkragar (Boer) og Muffer,
TVÝ VINIVUSTOFA.
Undirskrifaður opnar nýja Aktygja verkstofu þann 28. Nóv. á Hverf-
isgötu nr. 30. Þar verður unnið alt, sem þénar til Aktygja, eftir nýjustu
norskri tízku. Valið efni, Vönduð vinna, Fljót afgreiðsla og mjög ódýrt
eftir gæðum.
Bæjarmenn, sem vilja hafa vönduð Aktygi og þæg fyrir hesta
sína, ættu að panta þau þar sem þau fást bezt. Sömuleiðis sveifa-
menn, sem hugsa til að eignast góð Aktygi á hesta sína, ættu að panta
þau hjá undirskrifuðum sem fyrst, svo þau gætu verið tilbúin fyrir vorið
þegar þeir byrja ferðir sinar tii kaupstaðarins. — Hver sem vildi snúa sér
að þessu tiiboði, ætti að koma og skoða mín Aktygi áður en þeir panta
þau hjá öðrum. — Virðingaríylst. — Hverfisgötu 30. — Rvík 25/n 1905.
Baklvin Einarsson.
ijóllíirsliliiiíaii FENIX
er áreiðanlega bezta og ódýrasta skilvindan, sem til landsins flyst. Ótal
vottorð um gæði hennar og góða endingu eru til sýnis; þar á meðal frá
óðalsbændunum Brynjölfi Bjarnasyni í Engey, Einari Sveinbjarnarsyni í
Sandgerðt og inum ágæta smið Eyjólfi Jónssyni í Keldu-dal í Mýrdal, er
telur FENIX taka öllum öðrum skilvindum (þeim er hann hefir skoðað) fram,
að sterkleika og gæðum.
FENIX fæst að eins í vsrzlunum J. P. T. Bryde’s (Reykja-
vík, Iíafnarfirftf, Borgarnesi, Vestinanneyjum og Vík) og hjá hr.
Consúl J. V. Havsteen á Oddeyri.
f
Skodið
J ólagluggana
í Mýhðfn á
Sunnudag*inn.
Thomsens Mag'asín.
LUX-LAMPINN
ber mesta og skærasta birtu af öllum þeim ljósáhöldum, er nú höfum vér.
(Sjá bæjarljóskerið við Nýjubryggjuna og lampann í Brydesbúð með 500
kertaljósa birtu hvort og ijóskerið fyrir framan Brydesbúð með 120
kertaljósa hirtu).
LVX-LAHPIII er einnig ódýrastur og fæst af öllum
stærðum í v e r z 1 u n J. P. T. lSrydcs í Reykjavík. Vanur maður
sér um að setja lampana upp og leiðbeinir kaupendum, hvernig á að
meðhöndla þá.
einkum hvít og svört, ógrynni af leggingaböndum
(Agramaner), skinnhanzkar, sokkar og vasaklútar,
nóg úr að velja í verzlun
./. P. T. BRYDE’S í Reykjavík.
Huuibug', Slips, Flibbar, Iflaiicliettur, Brjóst og iitki-
bönd af öllum breiddum og ótal litum, fæst bezt og ódýrast í verzlun
<?. €?. cftryÓQs í Reykjavík.
TI 1 TM er ið langódýrasta lífsábyrgðarfélag, som starfar á ís-
S ■ landi. Það er sjálfsagt að halda því á lofti, því hver sá, sem vill
■ 1 * kaupa líftryggingu, hlýtur að vilja hafa hana svo ódýra og góða,
U 1 sem hægt er. — Umboðsmann Standards 1 Rvik langar til
I / I B að véfengja það, að „Dan“ sé ódýrast, en hann hefir gert tilraun
sína til þess á þann hátt, að enginn getur trúað honum;
hann tefir sem sé auglýst rangan og villandi samanburð ó félögun-
um og með því eyðilagt álit sitt.
Undirritaður hefir aftur á móti auglýst sannan og réttan sam-
anburð á félögunum, og sýnir hann, að Standard er með þeim dýrustu lífs-
ábyrgðarfélögum, sem starfa hér (þ. e. iðgjöld til þess féiags eru með þeim hæstu),
en að „Dan“ er lang-ódýrast.
Vegna inna röngu auglýsinga „Standards“-mannsins set ég hér iðgjalda-upphæð
„DANS“ og „STANDARDS“ hvort við hiiðina á öðru á sams konar trygingum
■ báðum félögunum.
IOOO kr. líftrygging með hluttökw í ágóða (Bonus) kostar i
„Standard1 og „Dan“:
Aldur við tryggingu: ar» ao Í37 SÍ5* SO 30 3« 3-1 30 38 •4=0
„Standard11 22,10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33.20
„Dan“ 16,88 ! 7,39 17.94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49
Mism. „Dan“ ódýrara: Kr. 5.22 5,31 5,36 5,36 5,36 5.28 5.19 5,16 5.04 5.04 4,71
Enn eitt: Standard tekur 10 kr. árlegt aukagjald af þúsund kr. af
hverjum sjómanni, er tryggir sig í því félagi. Þetta hefir umboðsmanni „Standards“
í Rvík gleymst að auglýsa!!!
Það er alt á sömu bókina lært hjá „Standard“-manninum.
DAN er vafalaust landódýrasta fólag allra þeirra, er starfa hér; engu að síður
er það í alla staði jafngott og hin félögin.
DAN tekur alls konar líftryggingar, lifrentu, barnatryggingar, ellistyrk, sjálf-
stæðistryggingar.
DAN tekur öðrum lífsábyrgðarfélögum fram að því, að það veitir líftrygðum
bindindismönnum sérstök hlunnindi.
Aðal-umboðsmaður „D A N“ fyrir Suðurland er
Davið Ostlimd, Þingholtsstr. 23. Rvík.
Gólfteppi, ;X z Vaxdúkur
(á bor8) af nýrri og fallegri gerð, mjög ódýr, er nýkomið í Verzlun
-I- I*. T. Brydes í Reykjavík.
Stirt úrval aj kápnm og treyjum
er nýkomið í verzlun .J. P. T. Ilrydo’s í Reykjavík. Ennfremur kven-
pils frá 7 kr. til 20 kr.
Rcgnkápur (kvenna og karla), kvcnnærfatnaftur alls konar,
úr ull og lérefti, lífstykki (þar á meðal frakkalífstykki).
THOMSENS MAGASÍN. föt jyrir jólin. Ef þér komið strax og pantið föt, þá geliö þér fcngið þau fyrir Jólin. Ótal tegundir af fataefnum úr að velja. Hvita búðin. pramjarajélagiö heldur fund Sunnudaginn 2f>. j'. m., kl. 6 e. h. í Bárubúð (úþpi). Um- ræðuefni: Hafnarmál o. íl.
Tupast hefir hrokkið sjal í Bárubúð 14. Nóv.; vinsamlega beðið um að afhenda það í afgr. „Rvíkur“.
Tapasf hefir í Laugunum útsaumaður telpukragi. Finnandi vinsaml. beðinn að skila honum í Lækjarg. 10.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Lóð við Njálsgötu til sölu. Ritstj. ávísar. Pappírínn frá Jóni Olafssyni.