Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.03.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 24.03.1906, Blaðsíða 3
*«Y*JAVIK Yestmanneyja læknishérað er veitt Halldóri Gunnlaugssyni (Halldórsson- ar á Hofl prófasts).* Skeggjastafta-prestakaLl 'er veitt séra Jóni Þorsteinssyni á Sauðanesi. E/s Ceres kom í gær írá útlönd- um, og með henni kaupmennirnir: Ben. S. Þórariusson, Jónathan Þor- steinsson, Th. Thorsteinsson, CarlLár- usson í Rvík, og Guðm. og Kristján Jónassynir í Skarðsstöð. Leiftrétt: Rangtalin var meðal farþega „Lauru" í síðasta bl. frú Jón- assen ekkja frá Winnipeg; átti að vera Mrs. Þ. Jónasson, gift kona. „Kong Trygve“ (Emil Nielsen) kom hingað frá K.höfn og Leith þ. 17. þ. m. að kvöldi. 15 farþegar vóru með skipinu; þar á meðai: Kaupm. Einar Markússon, Björn Kristjánsson og frk. Jóna dóttir hans, Gísli Hjálm- arsson (Norðf.) og frú hans, Ólafur Hjaltested og frú hans, mag. Bjarni Jónsson, ljósm. Pétur Brynjólfsson, stud. pholyt. Yilhj. Finsen, snikkari Bjarni Jónsson, Natan danskur verzl- unarm. E/s „Fridtjof“ kom hingað í gær sem aukaskip frá „ T//ore“-félaginu. Hafíd hugíast að Ben. S. Þórarinsson fær með gufuskipinu »Skálholt« miklar birgð- ir af spíritus, brenniyíni og ágætum vínum. I»eir, sem kaupa við Ben. S. Þórarinuon, fá beztu vín og spai‘a pening'a. Til minnis. Framfarafélagsfundur verð- ur olrfti haldinn Súnnud. 25. Marz. Áður auglýst að aðalfundur Steypufé- lagsins verður haldinn i Báruhúð Mánud. 26. Marz kl. 5 síðd. og Útgerðarmanna- félagsfundur sama stað og dag kl. 7 síðd. Tr. Gunrtarsson. alls konar tekur undirrituð að sér. Prjónavélin sórstalvlc*i;a vönd- uð og verkið mjög vel af hendi eyst. Oddný Þorsteinsdóttir, VESTURGÖTU 37. Margs konar nývarningur i verzluninni í Grettisgötu I. Sökum væntanlegra vörubirgða með næstu skipum, verða allar vör- ur seldar frá í dag fyrst um sinn með T. d.gskal ég nefna| Alls kouar matvöru. ikófatuað. Ávextl. Siirx og m. m. fleira. Hotiö tækifæriö og heyrið verðið. Reykjavík, 17. Febr. 1906. Virðingarfylst. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Siorí»i Björnsdóttub. Marz 1906 j Loftvog millim. C0) !1!H ... *o 8 Xi u 3 *o > Ö bc oi a q0 C« . II -pl Fi 15. 8 732,3 0,4 0 10 2 733,7 1,1 E 1 7 9 735,5 —2,0 0 5 Fö 16. 8 744,7 -4,5 0 8 2 741,3 1,6 0 2 9 7 0,5 Ld 17. 8 753.1 -2,2 0 2 2 756,7 2,6 0 1 9 762,5 0,4 0 0 Sd 18. 8 769,1 0,3 E 1 1 2 768,6 2,7 ESE 1 5 9 765,5 4,7 E 1 7 Má 19. 8 765,3 3,6 SW 1 10 1,7 2 766,6 n s 1 10 9 768,1 0 10 Þr 20. 8 770,7 s 1 10 1,5 2 772,9 0 10 9 771,8 4,5 0 10 Mi 21. 8 769,1 4,5 s 1 10 0,3 2 765,4 5.6 s 1 10 9 766,3 2,8 s 1 10 „próðárunðrin nýjn“ andábirtinga-sögur, frá svikábrell- um andatruarmanna. 50 an. (bnrðargjaldsfritt). Jón Ólafsson, tóksali, Mí Tvíborg 3r*ilsnei* og Gamle Cai'lst>ei*g,-öl er alt af að fá í verzlun Ben. S. Pórarinssonar. Ostar er nýkominn i verzlun Ben. S. Pórarinssonar. Gerið sto vel og lítið á hann. ®star góðir og ódýrir fást í verzlun [—13 Sturlu jónssonar. Pylsur Flesk ágætt í verzlun Einars Árnasonar. Kvenmaður (helzt einhleypur), sem lærð er í alls konar matreiðslu og búsýslustörfum, óskast frá 14. Maí 1906, á stórt samkomuhús. Meðmæli fylgi umsókninni. Skriflegt tilboð, merkt: »Ráðs- kona« sendist ritstj. þessa blaðs. Biðið lítið viö þangað lil búið er að taka upp nýju vörurnar, sem streyma nú sem óðast til verxl. Jóns Þórðarsonar, og sem valdar hafa verið í Glasgow, cJC. S. cTCanson. VasaMar, fisklmífar, firaiiðhnífar og fl. og fl. fæst í verzlun Ben. S. Þórarinseonar. „33 islenzka kvenjélag“ heldur fund Mánudaginn 26. þ. m. á venjul. stað og tíma. Áríðandi umtalsefni. Konur beðnar að mæta. Göiigustalurinn er hyerjum nibnni ómisandi þing. Aðeins 50 tegundir af g’öng'u- stöfum eru nýkomnar með gufuskipinu »Ceres« í verzlun Ben. §. þórarinsnonar. Verðið er inndælt og staiirnir afbragð. ýlppelsinur €pli i verzlun Einars Árnasonar. 10,11 Iróia Mölelliirgðir verða sýndar og seldar fyrir ó- trúlega lágt veri i næstu viku i eru beztir í verzlun Manchester, Berlín og Hamborg. Vörurnar verða til sýnis og sölu, íeikhúsi Jreiðjjörís StcrRostteg stæRRun. Verzlun Magasínsins hefir auk= ist svo mikið síðasta árið, að húsrúmið er orðið of lítið í sum~ um deildunum. Vefnaðarvörudeildin verður nú stœkkuð um helming og mun taka upp alt húsið nr. 20 í Hafnar^ strceti (gömlu búðina) bceði uppi og niðri. Járnvörudeildin, ásamt gler~ vörum og eldhúsgögnum verður futt í Hafnarstrceti íy, í mjög stóra nýja búð, sem verið er að útbúa svo vandaða sem frekast er hcegt. Magasínið hefir í ár keypt inn óvenjulega miklar birgðir og kom~ ist að mjög góðum innkaupum á festöllum vörum, prátt fyrir mikla verðhækkun erlendis. Aðaláherzlan hefir, eins og hing- að til, verið lögð á það, að kaupa vandaðar og góðar vörur, og sam- keppnin hér gerir það að verkum, að ekki verður ágóðinn mikill. Virðingarfylst H. TH. A. THOMSEN. Blikkbrúsar. Mikið úrval af Bliktet>r*iis- um er komið í verzlun Ben. §. l’órarinssonar. 'Vafalaust ódýrari en annarstaðar. Ég kem iiieö Lagermans ) vottad tift Notið pað ávalt til þvotta. Þaö spar- ar mikið starf og hliflr því pvottinum. Inniheldur ekki klór né önnur ætandi efni. Fæst hjá kaupmönnum hér í bænum. Fræsölu gegnir, eins og að undanförnu, Ragnheiður Jensdóttir Laufásvegi 13. Lítiö hiís, 3 herbergi og eldhús, er til leigu frá 14. Maí. Ritstj. ávísar. Ðrengjapeysur góðar og ódýrar í Austurstræti 3. Cruóhi. Böðvarsson, jHessína-appeisínnr KinnrK Áruasonar. Brauðkörfur, handkörfur, riðnar fást í verzlun Ben. íS. l’ói-siriiisNoniir. Dugleg stúlka óskast til innivinnu frá næstkom- andi sumarmálum, helzt til árs- vistar, eða styttri tíma ef annars er eigi koslur. Gott kaup í boði. — Semja ber við frk. Harriet Kjær húsmóður við holdsveikraspítalann i Laugarnesi. svo fljótt sem mögulegt er. Jurtapottar Glervarmngnr nýkomið í verzlun Einars Arnasonar. < jÍ leyiuið aldrei að brennivínið og öll önnur vín eru bezt og hollust hjá BEN. S. ÞÓRARINSSYNI. tjlnna c&reiéfjörá. GrlÖS. Vínglös, staup, ölg’lös, vasapelar, o. fl. o. fl. er nóg til í verzlun Beu. S. Pórar- insNouar. Um verðið er ekki að tala. Fundist hefir böggull með prjónafötúm; réttur eigandi vitji á Spítalastíg 4.B og borgi auglýs- ingu þessa. nýkomnar i Austurstræti 3 Suém. tSöðvarsson. Til leigu 14. Maí i Hverfisgötu,' stofa og kamers (eða sitt í kvoru lagi), fyrir einhleypa. Umhirða, ef óskast. Ritstj ávísar. [—13. jlxsta blað á Priðjudagiim 27. þ. m.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.