Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.04.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 21.04.1906, Blaðsíða 4
68 REYKJAVÍK Hiisa-númer. Þeir sem þurfa númer-spjöld á hús sín, geta snúið sér til • hr. Ólafs Jónssonar, í Bakkahúð, sem lætur þau í té ókeypir. [—20. Fyrir hönd veganefndarinnar Kristján Þor^rimison. ÁGÆTI KÍNA-LÍFS-ELJXÍRS sýna þessir smáu úrklippingar: Krampi í kroppnurn 20 ár. Ég hefi nú brúkað elixírið eitt ár og er nú svo að segja laus við þessa plágu og er nú eins og endurfædd- ur. — Sífelt neyti ég þó bittersins og flyt yður þakkir fyrir gæði þau sem hann hefir flutt mér. — Norðr- Eiði, Svíþjóð. — Carl J. Anderson. — Taugartekja, svef nleisi og mat- lystarleysi. Hefi leitað ýmissa lækna, en alt árangurslaust. Þá reyndi ég ið ekta Kína-Lífs-Elixír Valdemar Petersens, og fann á mér talsverðan bata undir eins og ég hafði neytt tveggja glasa. Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9. Júní 1903. Guðný Aradóttir. — Aflleysi. Ég hefi sex um sjö- tugt og hefi í þrjú missiri hvorki getað gengið nó notað hendurnar til neins; en við að neyta Elixirs- ins er ég orðinn það heilbrigður, að ég get nú gengið að skógarvinnu. — Rye Mark, Roskilde, Marz 1903. P. Isaksen. — Siðan ég var á 17. ári hefi ég þjáðst af bleiksótt og magakvefi og leitað margra lækna og notað mörg ráð án þess að mér batnaði. Þá fór ég að nota Valdemar Peter- sens EJda Kína-Lífs-EJixír og líður mér nú svo vel sem mér hefir al- drei liðið áður, og býst ég við að verða albata af því. — Hótel Stevens, St. Hedinge, 29 Nóvbr. 1903. Anna Christensen (29. ára). Biðjið skírlega um ekta Kína* Iiífs-Elixír frá Vaidemar Peter- sen, Frederikshavn — Kobenhavn. — Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. — Varist efti rstæli n gai'! Til sölu: Rauðarár gulrófnafræ, 20 nu. lóftift. [—20 L ager 111 m ii s Kr aft- S kurepul ver (öfluga afþvottadufti) getið þér fengið yðar muni úr tré, málmi eða postuiíni (leir) hreinni og fegurri, en með nokkru öðru af- þvotta-dufti. Innilegt þakklæti vil ég flytja hr. Þórði Thoroddsen lækni og bankagjaldkera og frú hans, fyrir læknisaðstoð hans og hjúkrun og hjálp þeirra beggja við mig í langvinn- um veikindum mínum margvíslegum, sem hann hefir allæknað mig af, og þau bæði verið mér sem heztu foreldrar í einstæð- ingsskap mínum. Margrét Einarsdóttir, Grettisg. 57. r'essi mynd sýnir nýja tegund af járnklæðningu, sem lítur út eins og vel gerð múrsteinshleðsla. Hún er í eng-ti lakari en önnur járnklæð- ning (báruð), en hefirþá mikilsverðu yíirburði, að skeytiii eru ó^ýiiileg- og svo þétt sem hver vill, og hún er ósamjafnanlega ’mikið fegurri útlits en öll önnur járnklæðning; — en kostar þó lítiðeða ekkert meira. Hér eftir ættu allir að fá sér þetta járn (í stað þess báraða) til að klæða með hús sín. — Um það er ekkert spursmál, þar það er að öllu samtöldu margfalt betra, og kostar þó ekkert meira. Sýnishorn verður hér til eftir 14. Maí n. k. fl| Pantið í tíiYiM. (0 Einkaumboð á íslandi heíir lcaupm. 5. &. Jóa55on, Reykjavík, 13ox A 15. hefir til sölu: Sófa, itóla, riiaiielongne, ltorft, Kpegla, Patenf-rúm mjög praktisk, sem gera má að stól á daginn (alveg nýtt hér), Hús- gagnafóður (Hnbelbetræk), margar tegundir, — Dainaik í Portiére, smekklegt úrval, Portiére-stens-nr, — Veg-gjapappír. Öllum viðgerðum, er að iðn minni lúta, veiti ég móttöku, legg á gólf teppi og linoleum-dúka, hengi upp gardínur og Portiére ettir nýjustu tízku, o. fl. o. fl. [av. G-uðm. Stefánsson. 14 Bankastræti 14. Svendborg oiViíir* osr eldavélar. Viðurkent að vera bezta vara á markaðinum, fást, með einföldum frá- gangi og upp til ins skrautlegasta — Magasín-ofoar, Oirkulations-ofnar og Reyk- brenslu-ofnar. — Eldavélar, til að múra upp eða frítt standandi sparnaðarvélar. — Vinna og efni ið allra-vandaðasta, verð ið ódýrasta. Biðjið um sýnisbók. Hún er send ókeypis. Einkaútsala í Kaupmannahöfn: m—S‘/i2 .1. A. 11 oeck, Raadhtisplads 35. Pað er nú viðurkent að »PERFECT« skilvindan er bezta skilvinda nútimans og ættu menn því að kaupa liana fremur en aðrar skilvindur. „P E R F E € T,fc strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, óbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. ,,P KRFEC T“ smjörhnoðarann ættu menn að reyna. „PERFECT“ mjólkurskjólur og mjólkurflutningsskjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Pær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að þvi að inna slikt smíði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og lireinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá ^BURMEISTER ,WAIN, sem er stærsta verksmiðja á Norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af varahlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. UTSOLUMENN: Kaupnennirnir Gunnar Gnnnarsson, Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Rlönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaidi Porsteinsson Akureyri, Einar Markússon Ólafsvík, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: ím.—okt.i JAK0B GUNNLÖGSSON. JÓN HERMANNSS0N, úrsmiður, Hverfisgötu 6, hefir ílr* og Klukknr til sölu (tð eins frá v ö n d u ð u m verk- smiðjum. [—tf. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni Lnufáive^i 3. Eyvinður S ]. Setberg. Reynið «-iiin Kiimi vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Tliomsent HUagasin. SAMKOMUHÚSIÐ BET EL við Ingólfstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6V2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: KI. 8. e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og bibliulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð Allir velkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast I). Össtlimd. 2 eða 3 herbergja íbúdii* eða einstök lier- berg/i í Hverfisgötu 45 (Bjarnaborg) til leigu nú þegar. ( — 17 Áburftarfélagift selur mikið af kröftugum áburði. Kaupendur snúi sér til Jóm Niijiii'ðiioiiar, Laugavegi 35. Iteknetat'élagsfundur verðurhaid- inn í Bárubúð Mánudaginn 23. Apr. kl. 6 síðd., og Útgerðarmannafélags- fundui sama dag og sama stað kl. 7 siðd. Ýms áriðandi málefni til um- ræðu. Tryggvi Gunnariion. KjólaHaum tek ég undirrituð að mér nú pegar. Verk vandað. Saumalaun lægst í bænum. Ragnh. Clausen Jónsson, Laugavegi 1. flUKIÐ EFTIR að „IIerkúlei“ þakpappi er beztur! Fæst hjá kaupmönnum. Jakob Gunnlftgsson, Kaupmannahöfn. [m,—JnJ. VnffltltÍfl brúkuð með tilh. /is, vdyuujvi fást ti] kaups j Lundi í Rvík nú þegar, fyrir IIÁLFVIRÐI. Jhomscns príma vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenherg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.