Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 12.05.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 12.05.1906, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 83 ai öðrnm, frá báðum hliðum. At- kvæðagreiðsla var engin, og því eigi auðið að sjá, hvor meira fylgi hafði, nema hvað sýslumaður hafði sýnilega með sér allar meykerlingar, er við vóru, enda er hann maður ókvæntur, Hugsað gæti ég samt, að Patursson hefði fult svo mikið fylgi kjósenda. Thore-félagið hafði árið, sem leið, 80,000 kr. tekjur um fram tilkost- nað; en af því var 53,000 kr. hreinn ágóði. Lagði það rífiega í varasjóð og greiddi hluthöfum 6°/0 í ágóða af hlutafénu. Hluthafafundur sam- þykti kaupin á „Kong Helge," og á- kvað að auka hlutaféð úr Ví milíón í 1/a milión, og kaupa enn nýtt skip, Sæsímimi til Islands verður 600 sæmílur enskar og verður lagður í Ágúst í sumar. Enskt félag „Tele- graph Construction and Maintenance Co.“ er að búa til símann, og verður hann lagður í tveim deildum: frá Lerwick (Leirvík) á Hjaltlandi til Þórs- hafnar í Færeyjum, og frá Þórshöfn til Seyðisfjarðar. Lagningunni bæði í sjó og á landi alla leið til Reykja- víkur á að verða lokið fyrir 1. Okt. þ. á. Bretar hafa numið úr lögum út- flutningstollinn á kolum, og munu því flestir fagna, sem kol kaupa af þeim. Finnland. Sú nefndRúsa og Finna, | er keisarinn lögum gagnstætt lagði | stjórnarskrárfrumvarp Finna fyrir, í hefir nú í einu hijóði fallist á frum- varpið, og verður það því óefað að lögum. Það verður á pappírnum lýð- valdslegasta stjórnarskrá í Norðurálfu: allir karlar og konur, er hafa einn um tvítugt og óspjallað mannorð og ekki eru á sveit, fá kosningarrétt. Þingið ein málstofa. — En hver fram- kvæmdin verður, það er undir því komið, hvernig fer- á Rúslandi. Islendingar á fjárlögum Dana: séra Matthías Jochumsson með 300 króna styrk, og „leikkona" Guðrún (Indriðadóttir) Einarsson með 200 kr. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Siöríbi Björssdóttur. Apríl Maí 1906 bíl . |.g hI s d £ l ; Átt *o a? rJ=i 3 *o <v > £ bc cS S >* in Úrkoma millim. Fi 3. 8 758,4 —2.0 N 2 6 2 758,1 —-,2 N 2 10 9 757.6 -2,3 N 1 10 Fö 4. 8 757.7 —0,9 NW 1 10 2 758,1 1,1 NNF, 1 4 9 758.1 —0,5 E i 1 Ld 5. 8 76L.3 0.0 0 1 2 757.7 2,6 N 1 1 9 756,7 2,1 0 10 Sd 6. 8 759,5 0.3 NNF 1 4 2 756,5 2,0 NF 1 3 9 757.2 —0.4 NNE 2 2 Má 7. 8 762,0 -1,4 N 1 3 2 761.5 2,2 NW 1 7 9 762.9 1.4 NE 1 8 Þr 8. 8 768.5 0,6 0 1 2 766,0 2,6 0 3 9 764.9 3.6 0 9 Mi 9. 8 768,3 4.1 NF 1 8 2 7 7.6 » » » 9 765.6 5.2 E 1 10 Fi 10. 8 766.1 3,4 0 7 2 763,8 6.2 NE 1 4 9 763.5 3,5 NNF 1 0 Dansk Xonversation. Enetimor og Fælleitiiner. Fru Anna Christensen, Tjarnargötu 5. Nýkomið! Ferðaiióh uiu íslaud (á þýzku) eftir Dr. Karl Kiichler, ís- landsvininn; kostar i bandi 3 kr. OO a. Fæst á ItlXAHilUiI í TH0MSENS IYIAGASÍNI. OI.IM.K TWIST, In heirnsfrœga sliáldsaga eftir Charles 13iclíens, kemur nú út i vandaðri íslenzkri þýðingu. Saga þessi hefir verið gefin út á flest- um öðrum tungumálum og hvervetna verið vel tekið. Oliver Twist er jafn vel fallin til lest- urs fyrir fullorðna sem bórn. Það mun óhætt að fullyrða, að þeir, er lesið liafa sögu þessa, telja hana agæta. Hún er þannig skrifuð, að hún hlýtur að glæða alt gott og göfugt hjá hverjum manni — ungum og gömlum — en vekja við- bjóð á öllum smásálarskap og varmensku í hverri mynd sem er. Höfundurinn, Charles Dickens, er heimsfrægur og mesta uppáhald allra ment- aðra manna, sem hann þekkja. Hver sem vill eignast góða og spennandi skáld- sögu til að lesa, ætti að kaupa OLIYER TWIST. iebenhavns J^argarine til al Husholdninösbruó fæ§t í v e r z 1 u ii i n ii i „GOl >THAAB« verður haldinn í Báruhúsinu Sunnu- daginn 13. Maí kl. 9 e. m. Ágóðan- um verður varið til að launa með söngkóri dómkyrkjunnar. hefir til leigu stórt og vandað ílMiðar- og verzluiiar-lnis í miöliæiiiiiii. Einnig töluvert úrval af öðrum stærri og smærri íbúðum fyrir fjöl- skyldur og einhleypa. Þar eru líka li ú s og 1 ó ð i r <il stílu. Virðingarfyllst. I {jörnssoii, t.rctfisi'utii 3<». „Æskan“ nr. 1 heldur 2 0 ára afinæli sitt Sunnud. 13. þ. m. kl. 4. Skuldlausir félagar behnar vitji aðgöngumiða til Ásu Clausen. Tjarnargötu 8. Kaffíhús. í Báruhúsinu (efra lyfti) verður frá 14. Maí. á hvaða tíma dagsins sem er, ætíð til sölu: I4allí <»os- dryltkir — ('arao líndlar o. fl. Gestir geta fengið að neyta þess sem þeir kaupa, hvort heldur þeir vilja í salnum eða einstökum her- bergjum. I>rtsl»löð verða þar einnig til að lesa. ■ Hlftir 14. Maí næstk. verður undir- ritaður á Hvrrfisg'iKii 18- Blöð, bréf og tímarit sendist þangað. Reykjavik, 10. Maí 1906. Virðingarfyllst. Kr. Kristjánsson kaupmaður. Skinna - sútun annast fljótt og vel Jörgrii "V. ItcncdikfNium. Bjarnaborg [—tf. (eða í slátrhúsi Jóns Þórðarsonar). Grott liiissníiiöi í miðhænum (4—6 herb. auk eldhúss og geymslu) mjög ódýit fæst leigt frá 1. Júní næstk. hjá dr. ISirni M. Úlsrn. I4«rul»iii fundinn á götunum. Ritstj. ávísar finnanda. Fermingarkort! Stórt úrval af talleguin og ódýr- uin FFKNIIGAKKO RTU M er nýkomið í Tfariiargöfu 8. Guðrún Clausen. G ii n g i ð ekki fram lijíi Breidfjörds búð án þess að líta þar inn og skoða njkomnar vörur; svo sem: Hrokkin sjöl — Enskar húfur — Hvít — Sirts — Léreft bleikt og óbleikt. — Alls konar prjónles — Millifatapeysur — Silkitun f öllum litum. — Svuntutau og Kjólaefni — Svart Cheviot — Alls konar leggingabönd og Lífstykki. — Úrval af GLERVARNINGI o. m. fl. TIL FERMINGARINNAR: hvit kjólatau og HANZKAR í öllum litum. ýlljiingismannatat. Kynblanðna stúlkan. prn éveðursins. Þessar bækur fást hjá Giiðin, (niiöiiiiiiidkkyni bóksala, Lauga- vegi 2, Adam Porgríinssyni, Laugavegi 67 í Reykjavík, og barna- kennara Tómasi J«»nssyni í Hafnarfirði. Þessar bækur þurfa allir að eiga og iesa. tlndirrituð tek ekki að mér pi’jón, frá í dag. Guðrún Erlendsdóttir, Bergstaða- stræti 41. TtÚcHH 3 eða 4 herbergjum, óska ég eftir 1. Okt. í haust, ekki mjög utarlega í bænum. Þorst. Erlingsson, Þingh.str. 26. Hér með tilkynnist heiðruðum við- skiftamönnum mínum, að frá í dag hætti ég að verzla hér i Reykjavik, og með því að ég sjálfur flyt, héðan, þá hefi ég selt hr. Sigurði E. Malm- quist, Frakkastíg Nr. 12, allar úti- standandi skuldir mínar til innheimtu, og bið ég menn snúa sér til hans með greiðslu á þeim, um leið og ég þakka fyrir viðskiftin. • HAfNARSTRÆTI 17 18 19 20 21 KOLASUND I-2 • í pd. í 10 pd Kaffi 0,60 — 0,58 Export 0,45 0,43 Toppmelis 0,25 — 0,23 Melis höggv. 0,25 — 0,23 Kandis 0,26 — 0,25 Farín 0,22 — 0,21 Hveiti 0,12 — 0,11 Riis 0,13 — 0,12 Magasinið hefir þá föstu reglu, að flytja ekki annað en vörur af beztu tegund, en þó með lægst.a verði, enda sýnir það sig, að fólk kann að meta það. Það sem Magasínið selur fyrir venju- legt kaffi, kostaði síðast 3 aurum meira hvert pimd í innkaupi en það, sem samstundis var sent til annara íslenzkra kaupmanna, en kaffi það, sem Magasínið brennir sjáift, kostar 10 aurum meira hvert, pund í inn- kaupi. Zhomsens jliagasín. Hvernig á góður Utanhússpappi Reykjavík, 8. Maí 1906. Qaralður Sigurðsson. Alþingisinannatalið fæst hjá Guðni. GainalíolNsyiii. i» lit.vgj asini ðui’ er riut<ur á LAUGAVEG 17. að v e r a ? Hann a að vera seigur, ekki gjarn á að rifna, ma ekki springa, þó hann sje brotinn sarnan, þéttur og hald- i góður, vatnsheldur og má ekki kless- i ast saman í rullunum. — Að dómi húsasmiða og annara, sem vit hafa j á, uppfyllir „Fálki“ langbezt allra pappategunda þessi skilyrði. „FálKi** kostar 2 kr. 40 au. |tr» verkmanna-ö svalandi «g nærandi fæst í [—22, £ækjargötu 10. rullan (15 □ al.) og fæst að eins í Thomsens jlliagasini. ®*Frá 14. þ. m. verða fyrst um sinn útlánsvextir Landsbankans S1/^0/0 af sjalfskuldarábyrgðarlánum og at' víxlum. Landsbankinn, 11. Mai 1906. Tryt$t$vi GiiiinarNsoii.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.