Reykjavík - 07.07.1906, Blaðsíða 4
116
R E YK J A Y í K
Ostar
oru beztir í verzlun [-tf.
Einars Árnasonar.
Talsími 49.
kaupir hæsta verði
[ah.-10/7
cSZimsan
Tombóla.
Samkvæmt þar til fengnu leyfi
verðurí „Yalhöll" á Þingvöllum, 14.
Júlí haldin tombóla til ágóða fyrir
gripaábyrgðarsjóð hreppsins. Margir
góðir munir, lifandi fénaður.
Byrjar kl. 8- síAdegis.
Þingvöllum, 27. Júní 1906.
Forstöðunefndin.
Bíð til Ibíol
Á bezta stað í miðbænum er búð
til leigu. Vörugeymsluhús stór og
og hentug fylgja. í undanfarin 20
ár hefir verið verzlað 1 húsum þess-
um. Húsin verða leigð frá 1. Okt.
þ. á eða siðar eftir samkomulagi.
Ritst. vísar á. [29,31.
ÍO
0
kornsplritus
„fuselfrí" og kristaitær fæst hvergi
nema i verzlun
Ben. S. Þórarinssonar,
er ágætur til drykkjar og meðala.
Yerðið hreinasta fyrirtak.
Ég hefi i eitthvað 6 mánuði við og
við, þegar mór hefir þótt við eiga,
notað Kína-Lífs-Elexír hr. Valdemars
Petersen handa sjúklingum mínum.
Ég hefi komist að þeirri niðurstöðu
að það sé afbragðsgott meltingarlyf,
og hefi orðið var við lækningarkraft
þess í ýmsar áttir, svo sem við slæma
eða veika meltingu sem oft hefir verið
samfara velgju og uppköstum, þembu
og spenningi undir bijóstinu, tauga-
slekju, einnig á móti sléttum og rétt-
um magakrampa. Lyfið er gott og
ég get mælt með því.
Kristiania,
Dr. T. Rodian.
Biðjið beinlínis um Valdemar Pet-
ersens ósvikna Kína-Lífs-Elixír. Fæst
hvervetna á 2 kr. glasið.
Gullprjónar bafa tapast á götum
Au8turbæjarins. Ritstj. ávísar.
Óskilahestar eru 2 á Geithálsi.
Brúnn, mark: gagnbitað h. og Rauður,
mark: sýlt h. hamarskorið v.
cfflunié afíir inum ágceíu
handsápum,
sem með margra ára reynslu hafa áunnið sér hylli almennings:
.Tjörusápa. Boraxsápa. Karbólsápa hvít á 20 au. Ekta rósenolíu-
sápa á 20 au. God Morgen fyrir 5 au.; hvítu 10 au. stykkin eftirspurðu.
Affald-sápa í pökkum með 6 stk. fyrir 40 au. Kinosolsápan landsfræga á
25 au. Vellyktandi sápa á 10 au. stykkið.
Grænsápa 14 aii. pundið, og ef 10 pund eru tekin 13 an,,
bleikjusódi ÍO ati. pundið, þvottaduft 20 og 25 au. pakkinn. Krystal-
sápa 18 au. pundið.
Virðingarfylst.
H. P. Duus
Reykj avík
Selur:
alls konar útlendar
vörur með lægsta
verði eftir gæðum.
o
Kaupir:
allar innlendar vör-
ur hæsta verði eftir
gæðum.
OIUxliIÁ.
Þeir, sem hafa í hyggju aðkaupa ódýr orgel eða önnur liljóðfæri, ættu
að kynna sér verðlista frá hr. Einar Kaaland i Bergen. Þaðan útvega ég
þeim sem óska, hljómfegri, vandaðri og tiltölulega miklu ódýrari Orgel, en áður
hefir þekst hér.
Eitt orgel frá hr. Einar Kaaland hefi ég til sýnis, sem og verðlista
og myndir. t
Mig er að hitta heima kl. 2—3 á hverjum degi.
Virðingarfylst.
Fischers-sund 1. Reykjavik 6/7 '06. [—-tf.
cflsgair %3ngimunéarson.
Stærstu og fínustu birgðir af
líkkistum,
úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í
verksmiðjunni ÍLaufás2.
€yviníur S ]. Setberg.
Cement.
Bezta Ceinent er nú til í
j$akkabúð.
[tf.
Reynið einu sinni
win, sein eru unclir tilsjón og elna-
rannsökuð:
rautt og hvítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY
frá Albcrt B. Cohn, Kebeniiavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
^tímdnrd er ód^rasta °S frjálslyndasta lífs-
Ululltlulu ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Bergstaðastr. 3. Heima 4—5.
Bindindismenn og góðtemplarar
ættu að muna að líftryggja sig í LÍFSÁ-
BYRGÐARFÉ LAGINU „DAN“, sem er
eina félagið á Norðurlöndum, er veitir
bindindismönnum, er tryggja líf sitt sér-
■^ftök hlunnindi, meiri bónus en öðrum.
Auk þess er „DAN“ lang ódýrasta félagið
(a: iðgjöldin lægst).
Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland.
D. Östlund.
Skinna-sútun
annast fljótt og vel
Jörgjcn 'V. Benedtktsson,
Bjarnaborg [—tf.
(eða í sláturhúsi Jóns Þórðarsonaij.
Nýsmíðað
þilskip,
með Alplia-mótor í, er til söiu; má
semja um kaupin í Bakkabúð. [—31.
TENAX,
sprit-eldavjel með „kasserollu" og
föstu eldsneyti.
Er alveg ómissandi í ferðalög.
Fæst aðeins á
Basarnum nýja í Thomsens Magasíni.
fæst meðal annars:
Ljómandi falleg Sjöl. Mjög
smekkleg Svuntuefni. Nærfatnað-
ur og Utanyflrfatnaður. Hvítt og
mislitt Vefjargarn. Millipils og
Milliskyrtur. Sobkar og órónir
Sjóvettlingar. Skófatnaður af ýms-
um tegundum og margt og margt
fleira. [—31.
Ljáblöð
Brýni — Brúnspónn — llóf-
fjaörir — Hestajárn
í verzlun
H. P. Duus.
Alplia-iótorar
fást með dálitlum fyrirvara í
[-31. *ZafiRaGúé.
Hvar er betra að selja
vorullina
en í THOMSENS MAGASÍNI?
Timbur.
Hvergi eins þurt og gott timbur
til í bænum, eins og í
BAKKABÚÐ. [tf.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna.
— Biðjið um upplýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Pósthússtræti 17.
Stefán Runólfsson.
Vorull
hvíta og mislita,
Saltfisk — Sundmaga
og aðrar ísl. vörur kaupirj^hæstajverði
éC. c?. HDuus.
Hvergi eins gott verð á
margarine
eftir gæðum og í
H V 14 14 V B í ». [tf.
Ihomsens
prima
vinðtar.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.