Reykjavík

Issue

Reykjavík - 21.07.1906, Page 3

Reykjavík - 21.07.1906, Page 3
R E T K J ArV f K 123 OLIVER TWIST, In heimsfrœga sltdldsa^n, eflír Charles Dickens, kemur nú út i vandaðri islenzki i þýðingu. Saga þessi hefir verið gefin út á flest- um öðrum tungumálum og hvervetna verið vel tekið. Oliver Twist er jafn vel fallin til lest- urs fyrir fullorðna sem börn. Það mun óhætt að fullyrða, að þeir, er lesið hafa sögu þessa, telja hana ágæta. Hún er þannig skrifuð, að hún hlýtur að glæða alt gott og göfugt hjá hverjum manni — ungum og gömlum — en vekja við- bjóð á öllum smásálarskap og varmensku i hverri mynd sem er. Höfundurinn, Charles Dickens, er heimsfrægur og mcsta uppáhald allra ment- aðra manna, sem hann þekkja. Hver sem vill eignast góða og spennandi skáld- sögu til að lesa, ætti að kaupa OLIYER TWIST. þá heilsubótarbrennivínið, og heflr það hlotið þessi lofsnöfn fyrir heilnæmi og bragðgæði. Skáldin hafa oft og einatt ort mjög fagurlega um það, sem hér má heyra: „Brennivinið bragðgóða“ bjarta, fína og heilnæma. sjálfur dreypti’ í sikling stór, sem hann keypti af Ben. S. Pór. fjörð. Landritari (í ráðherra stað) leigði seglskip dregið af mótor- bát, til að flytja símann upp eftir og og leggur hr. Halvorsen hann af því skipi yflr fjörðinn. Hann segir það taki l1/^ dag. Nú er daglega símtalað milli Reyk- javíkur og Hvalfjarðar með síman- um. Undir eins og sæsíminn er kom- inn yfir Hvalfjörð, má símtala upp í Skorradal og líklega upp í Norðtungu, og von bráðar lengra, því hvervetna er haldið áfram af kappi að leggja símann. — Ef ekki stendur á Jóhanni í Sveinatungu með að lúka við að koma staurunum á Holtavörðuheiði á sinn stað, þá líður ekki á mjög löngu fram í næsta mánuð þar til síma má norður í Húnavatnssýslu og lengra norður í land. A Sunnudaginn (22. þ. m.) byr- jar sæsímalagningin frá Leirvík í Hjaltlandi áleiðis til Færeyja, og í byrjun næsta mán. byrjar sæsíma- lagningin frá Seyðisflrði áleiðis til Færeyja. Ritsíma-próflð. Þess var áður getið, að ritsímararnir íslenzkn gengu undir próf í vor í Maí (í 8 námsgrein- um). Þeir fengu þessar einkunnir: Gísli J. Ólafsson... 1. eink. 5,23 Björn Magnússon.. 1. — 4,57 Halldór Skaftason.. 2. — 4,38 Magnús Thorberg... 2. — 4,23 E/s „Esbjerg“ kom 14. þ. m. aukaferð frá Sameinaða fól. Fór aft- ur 18. norður á Eyjafj. og þaðan út. „Laura4í kom að kvöldi 18. þ. m., 2 dögum fyrir áætlun, frá útl. Með henni m. a.: Mag. Guðm. Finnboga- son, cand. jur. Bjarni Þ. Johnson, Páll Steingrímsson póstassistent, nokk rir studentar og allmargir ferðamenn útlendir. Veðurathuganip i Reykjavik, eftir Sigríbi Bjöbnsdóttur. Júlí bD . g S d *o a? rd & «3 Cð . a a 1906 á i 3 s '-♦3 ps a ~w 0 12 w 0) > m a Eö 13.8 749,3 9,7 11,8 S 1 10 1,6 2 748,9 S 1 8 9 747,9 747,0 746,1 10,1 s 1 10 Ld 14. 8 9,8 0 10 0,3 2 10,7 N 10 9 750,3 8,2 N i 10 Sd 15.8 754,5 7,4 N 1 4 2 753,6 10,0 N 2 5 9 752,7 8,1 N 1 6 Má 16.8 750,4 8,7 NW 1 10 2,4 2 751,8 10,4 NW 1 7 9 751,6 6,1 NW 1 5 Þr. 17. 8 753,7 750,2 8,6 NW 1 6 2 9,6 N 1 8 9 7 5,8 Mi 18.8 751,5 7,6 0 8 2 752,0 752,7 10,6 NW 1 7 9 9,7 N 1 8 Fi 19.8 756,4 9,7 N 1 2 2 754,2 753,6 9,9 N 1 2 9 8,3 N 2 3 Svona flestir segja frá, en sízt í þakkarskyni, brennlvínlð bezt er hjá Ben. S. Þórarinssyni. ) 2. Ág'úst 1906. Dagleg iðkun guðrækninnar, Morgunbæn Jóns Jónssonar. Blessaður sé Ben. S. Þór., björg sem þyrstum veitir næga, því hann selur beztan bjór og „brennlvínlð þjóðarfræga". Farðu beint til Ben. S. Þór., bænaviku haltu þar, allir menn hans Bethelsbjór blessa, nema hræsnarar. Ef brennlvín frá Ben. S. Þór. þú drekkur það blessað lifsins vatn þér gefur frið, — og ef þú vinur verður Bakkó þekkur, þú valið hefir góða hlutskiftið. Það drekka Kristsmenn jafnt og aþa- istar, það öllum veitir lífsins frið á ný, og það er sagt að sumir adventistar það SÚpi og verði fjandi gott af því. Þetta, sem nú var ritið, er lof mikið, og þó hvergi nærri, sem vera ætti, þegar ort er um brennivínlð hans Ben. 8. Þórarinssonar. Margar tegundir af fínu eru seldar í brauðabúð Björns Simonarsonar -31] 4. Vallarstræti 4 Forseti Norðurlanda-sambands S. D, Adventista, 1*. A. Hansen frá Danmörku, gistir Reykjavík nokkra daga eftir þann 20. Júlí. Hann mun tala á samkomum í „Betel" á Laugardaginn kemur kl. 11 f. h. og á Sunnudaginn kl. 6^/2 e> h- Allir eru velkomnir, Aðgangur ókeypis. D. Bstlund. yilðrei er gott oflojað. Það er langt síðan, að brennl- vlnið hans Ben. S. Þórarinssonar varð víðfrægt um land alt, og ýmist kallað ið bragðgóða, ið þjóðfræga eða Veðreiðar: Gtlíniur: Hjólreiöar: Hlaup: Kappganga Verðlaun (fyrir stökk og skejð) 50, 30 og 20 kr. Þeir sem ætla sér að taka þátt í veðreiðunurr. til- kynni það Daníel Daníelssyni Ijósmyndara fyrir klukkan 8 kvöldinu áður. 1. verðlaun 10 kr. og heiðurspeningur úr gulli. 2. verðlaun 10 kr. og heiðurspeningur úr silfri. 3. verðlaun 10 kr. Forstöðumaður Pjetur Jónsson blikksmiður. 1. verðlaun 10 kr. og silfurbikar frá síðasta sigurvega. 2. verðlaun 10 kr. Forstöðumaður Hafliði Hjartarson, Bókhlöðustíg 10. 1. Fullorðnir menn og 2. börn. Forstöðumaður Henrik Erlendsson stud. med. Fullorðnir menn. Forstöðumaður Benedikt Sveinsson ritstj. Verðlaun fyrir hlaup og kappgöngur góðir munir, þrenn verðlaun fyrir hvert. Hánara síðar á flagskránni. Njtt grænmeti með „Laura”: Púrrur ©rænar baunir (í belgjum) H.álliöfuð Gulrætur Tómatar Bananas Laukur 8tikilsber. Nýhafnardeildin. jfýtt! jfýtt! ffýttl Tvíbökurnar litlu (Taffolkrydder). Asíur í smáglösum og lausri vigt. Saltaðar .snittebönner* í lausri vigt. Pickles og agurkur í glösum. Capers í glösum og lausri vigt. Roqucford ostur bvissnesknr — Holl. gouda — — Eidam — Hyse Nýhafnardeildin. HArNARSTR ATI IM8 19 20 21 KOLASUNIH-f * Hjá þeim, sem reynt hafa og vit hafa á, hefur Fálki fengið það orð á sig, þennan stutta tfma síðan hann fór að flytjast, að hann sje lang-bezti og lang-ódýr- asti utanhússpappinn, sem ennþá hefur flutst til íslands. Fálkí er mjög vandlega ísmurður. Fálki klessist ekki saman í rull- unum. Fálki er ósandborinn. Fálki er ólseigur. Fálkí springur ekki nje brotnar. Fálki kostar 2 kr. 40 au. rull- an (15 □ álnir). Fálki fæst að eins í Gætið að! Fiski kúttara og báta af öllum stærð- um, smíðaða úr eik á norskri skips- smíðastöð, má panta hjá mér. Hringið upp Telefón nr. 88 og tiltakið tíma til viðtals. Ég fer héðan 29. þ. m. Virðingarfylst. Andr. Bolstad, frá Egersund í Noregi. Munið eftir !!! Gjalddagi „Reykjavíkur“ er l.Júlí. Gleymið ekki að borga í tíma þessa 1 kr., sem árgangurinn kostar. Pappírspoka selur Jón Ölafsson. Les! Sá, sem hefír fengið »dún- kraftu léðan hjá Slipfélaginu, er beðinn að skila honum sem fyrst. Til skemtijerða út frá Reykjavík fæst þægilegur og traustur fjaðravagn. Nánarí upplýsingar gefur hr. Jón Jónsson, Laugavegi 46 B. Il Mö til lein. Á bezta stað í miðbænum er búð til leigu. Vörugeymsluhús stór og og hentug fylgja. í undanfarin 20 ár heflr verið verzlað í húsum þess- um. Húsin verða leigð frá 1. Okt. þ. á eða síðar eftir samkomulagi. Ritst. vísar á. [29,31. Steinhús lítið, laglegt, með stórri lóð á góðum stað í Hafnarflrði, ér til sölu. Nán- ari upplýsingar gefur Jón Figlússon, á Hamri. Vantar dreng eða stúlku til að bera ut blað, Afyr. MRvikur.“

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.