Reykjavík - 04.08.1906, Page 1
VII. 34.
Útbreiddasta blað landsins.
Upplag yfir 3000.
Laugardaginn 4. Ágúst 1906.
Áskiifendur
yfir
í b æ n u m
900.
VII., 34.
Ofna og eldavélar selur Kristján Þorgrimsson.
Ofnar eldavélar
er bezt hjá Jul. Sclian.
Ncitar nokkur pví?
Timburm. Kvrinti .Jónsisoii
frá Vestmannaeyjum -armast útsölu á
0/num og €iðavélum
1 fjærveru minni, meðan ég fer til
útlanda. Ofnarnir og eldavélarnar eru
svo góðir, að menn mega skila aftur,
ef ástæða er til að líki ekki.
Jul. Schau.
I4.aupiö einu §inni
breni og malað kaj|i
hiá c7as Simsati,
tækjum (sem ef til vill má
búast við að enn só), eða
það nær lil nákvæmrar orð-
unar á skipulaginu í öllum
einstökum atriðum, það vita
menn enn ekki hér; en það
verður nú ljóst að fám dög-
um liðnum.
Sé að eins ið fyrra tilfell-
ið, þá er hætt við að mikla
varfærni og lag þurfi til að
sneiða hjá, að alt fari aftur
í J)ál og brand, er lil ein-
stöku atriðanna keniur.
og þér munuð framvegis ekki vilja
annað kaffi. [ah.-36.
Þeir kaupmenn í Reykja-
vik, sem vilja bjöða Kaup-
félagi Reykjavíkur kol oy
steinolíu til kaups, eru
beðnir að senda formanni
félagsins tilboð sín fyrir 20.
p. m.
Reykjavík 3. ágýst 1906.
Kaupfélagsstjórnin.
„RKYKJ A VÍ K“
Árg. [60 -70 tbl.] kostar mnanlands 1 kr.; erlendis
kr. 1,50—2 sh.—60 cta. Borgist fyrir 1. Júlí.
Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,26; á 2.
bls. 1,16; á 3. og 4. bls. 1,00 [á fastákveðnum stað
á 3. og 4. bls. 1,15]. — Útl. augl. 3S‘/8*/o hærra. —
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „Beykjavlk“.
Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri:
Jón ÓltaÍKson.
Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum.
Ritstjórn: ---„ stofunni.
Telefónars
29 ritstjóri og afgreiðsla.
71 prentsmiðjan.
virðist hafa komist á, eða
vera að komast á, miili þing-
manna meiri hluta og minni
hluta Alþingis um skipulag-
ið á samhandi íslands og
Danmerkur (breyting á
stöðulögunum).
Hve víðtækt samkomulag-
ið er, hvorl það nær að eins
til ytri umgcrðar fyrirkomu-
lagsins í almennum orðatil-
En það ætti að vera helg-
asta skylda hvers góðs
drengs, að varna því, að
þann óvinafagnað heri að
höndum.
Vér efum ekki, að alþing-
ismenn vorir allir, af öllum
flokkum, leggi af einlægum
huga kapp á það, að vinna
nú í sameining að þessu
velferðarmáli ættjarðarinnar
og Iáti ekki gamlan flokks-
ríg né fjandskap aftra sér.
Nú virðist vera þýðingar-
mikið augnahlik í sögu þjóð-
ar vorrar; alt ríður á að það
sé hagnýtt meðan það hýðsl.
Sú innilega bróðurtilfinn-
ing til vor, sem nú liíir með
Dönum, getur kólnað aft-
ur, ef hún mætir að eins
tortryggingu og illum tilget-
um.
Bróðerni verður að mæta
bróðerni, ef það á að hald-
ast og dafna.
Að halda áfram að pré-
dika, að Dani eigum vér að
óttast og tortryggja því meir,
sem þeir sýni oss hlýjari
bróðurhug og vinahót, það
er sá ódrengskapur, sú fá-
sinna, sá stórglæpur — einn-
ig gegn sjálfum oss —, að
það hlyti að svívirða oss í
sjálfra vor augum og allra
annara.
Pað væri — ef svo mætti
að orði komast í pólitík —
»synd á móti heilögum anda,
JOOOOCOCCCOOOOOOOOOO oooooooooooooooococ
„EÐINBORG".
Inar ágætu einkunnir
8^ LeniCO — hversu það styrkir þjáða og veikbygða, inn megni góð-
keimur og næring, sem það gefur mat, og hve skært það er þá er
það leysist upp •
það er gert úr.
þessir eiginleikar eru að þakka einvalaefni því sem
Fyr irsögn;
Nautakets-te. Fjórða part úr teskeið af extract .skal leysa upp
í sjóðandi vatni og bæta í hæfilega miklu af salti, og nægir það í
vænan bolia af sterku, hreinu ket-te með morgunverði.
I eldliiisinvi.
Iiemco er bezta efni í súpur og sósur og í aukarétti. Það gerir
ketið drýgra, og er staklega þarft að uota til íbætis þá er máltíð
þarf að búa tii með stuttum fyrirvara.
12 kvinta krukka inniheldur útdrátt úr hér um bil 4 pund-
um af mögru keti.
Reynið einn pakka! Verð: Kr. 1,45.
o o
Ég vvdirshr. get upp á, að í' auglýsingum
Edinborgar í „Isafold“ og „lieykjavík“ frá 28.
Jídí til 18. Agúst (að báðum dögum með töld-
tim) séu .... orð.
( Heimili)
Ág. 1906
( nafn )
sem ekki verður fyrirgefin«.
En það er ekki nóg, að
alþingismönnum vorum ein-
um sé þetta ljóst. Allri
þjóðinnni, hverjnm einstak-
lingi, verður að vera það
ljóst.
Hér ætli engin hjáróma
rödd að heyrast.
Hér er mikið undir hlöð-
unum komið.
Pau mega nú ekki sá ill-
gresi í sáðreitinn.
Pau mega nú ekki hirla
þjöðinni eitur haturs og tor-
tryggni á helgri vitjunar-
stimd.
Pau verða nú að gleyma
umliðnum illvilja hvort til
annars, umliðnum flokka-
drætti.
Hau mega nú ekki byrja
á því, áður en samkomulag-
ið er fulltrygt, og ávext-
irnir upp skornir Islandi til
handa, að fara að rifja upp
gamlar væringar, metast um,
hverjum samkomulagið og
sigurinn sé að þakka, áður en
hann er unnin.
Hér á það við, að
»hælast minst í máli,
metast heldr at val feldana.
IJá er sigurinn er unnin,
er nægur tími til að fara að
metast um, hverjum hann
sé að þakka.
Og þá verða líka hugir-
nir rólegri, er frá líður, og
menn fúsari til að unna
hver öðrum sannmælis um
það, hvern þátt hver kann
að hafa átt í því, sem þá er
fram komið.
Vér biðjum einlæglega
jafnt pólitíska vini sem mót-
stöðumennn að verða sam-
taka í þessu.
Hafi »Reykjavík« ekki
verið mýkst í vopnaburðin-
um eða beitt ódeigustu stál-
inu gagnvart andstæðingum,
þá vill hún nú og kappkosta
að standa ekki heldur
öðrum að baki í sáttfýsi og
samheldi.
Hún vill fúslega leggja
bróðurhönd á bagga með
hverjum fornum mótstöðu-
manni, sem vinna vill að
samkomulagi nú.
Vel vitum vér það, að til