Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 04.08.1906, Qupperneq 4

Reykjavík - 04.08.1906, Qupperneq 4
136 REYKJAVÍK Par komu þau Sjölin marg'þráðu ; einnig mikið úrval af Silki rnjög fallegt og smekklegt. IV* má eklii gleyma að nefna Slipsin, ljómandi falleg, alls konar litir, óendanleg munstur. Cierið svo vel og lítið inn í búðina; það kostar ekkert, en nxargborgar sig, ef kaupa þarf of'angreinda mnni. Kyrkjisstræti 8. Haiison, Sannndsðn & T. M. Tlnasei, landal — lorge tekur að sér alls konar húsasmíðar til íslands úr timbri, þ. e. sendir grindina tilhöggna, hurðir, glugga og annan efnivið að nokkru eða ölln leyti, eftir því sem um er beðið. Veröið lágt. — Vinnan vönduð. Þeir sem hugsa til að byggja næsta ár, skrifi í tíma. Geti menn ekki sent teikningu, verða peir að gefa greinilega lýsingu á herbergjaskipun, ölÞmál á þeim o. s. frv., verður þeim þá send teikning um hæl til athugunar, ásamt verði á því er pantað er. [ah.-36. Laugayes 11 AVtvflÍ Lan£aTe£ ^ KomiA! Skoöiö! Fullkomnari, þægilegri, sterkari, betur unnin og langtum fjölbi'eytt- ari en menn hafa vanizt hér á landi. Fást að eins hjá Ifialtlvin Einarssyui, ah. D.J aktygjasmið. Stúika eða kona, sem vill sígla til Kaugmaimahafnar, getur fengið frítt far í næstkomandi Septembermán., með þvi að taka að sér 12 ára gamalt st.úlkubarn til umsjar á leiðinni. Lysthafendur sendi tilboð sin til Guðm. Hannessonar í Keflavík eða herra Þorgeirs Pálssonar Bergstaðastræti nr. 7 í Reykja- vík, fyrir 15. Ágúst næstkomandi. Ostaí* eru beztir í verzlun [-tf. Einars Árnasonar. Talsíiiii 49. Munið eftir !!! Gjalddagi „Reykjavíkur“ er l.Júlí. Gleymið ekki að borga í tíma þessa 1 kr., sem árgangurinn kostar. f’æst í verzluuinni „GODTHAAB« hefir til sölu: bófa, itóla, Chaiselongue, Ifiorö, ipegla, Patont-rúm mjög praktisk, sem gera má að stól á daginn (alveg nýtt héi’)» Hús- gagnafóður (Meitelhetríck), margar tegundir, — Bainask í Portiéi-e, smekklegt úrval, Portióre-steng-ur, —- ^eggjapappír. Öllum viðgerðum, er að iðn minni lúla, veiti ég móttöku, legg á gólf teppi og linoleum-dúka, hengi upp gardínur og Portiére ettir nýjustn tízku, o. fl. o. fl. [av. Guðm. Stefánsson. 14 Bankasti’æti 14. 9 I O RGEL. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa orgel eða önnur’ hljóðf’æri, ættu að kynna sér verðlista frá hr. Einar Kaland í Bergen. Þaðan útvega ég þeim sem óska, hljómfegri, vandaðri og tiltölulega miklu ódýrari Orgel, en áður hefir þekst hér. Þar eð ég hefi nú eitt orgel frá hr. Einar Kaland, gefst mönnum lcostur á að skoða það og reyna, og bera saman við orgel frá öðrum verk- smiðjum. — Einnig hefi ég verðlista með mjndum. Mig er að hitta heima kl. 2—3 á virkum dögum og á Sunnudögum. Virðingarfylst. Eischers-sund 1. Reykjavík 10/7 ’06. [—tf. r cJlsgair tSngimunéarson. Aðaliimboðsmaður verksmiðjunnar fyrir Suðnr- og Vesturland. „PERFECT.“ Pað er nú viðurkent að »PERFECT« skilvindan er úezta skilvinda nútímans og ættu menn þvi að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. „P E It F E € T,fc strokkurinn er bezta áliald, ódýrari, óhrotnari og sterkari en aðrir strokkar. „I* E R I’ E C T“ smjörhnoðarann ættu menn að reyna. „PERFECT“ mjólkurskjólur og mjólkurflutningsskjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Pær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt smíði af liendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá BURMEISTER & WAIN, sem er stærsta verksmiðja á Norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og liafa þeir einnig nægar birgðir af varahlutum, sem kunna að bila í skilvindiinum. * UTSÖLUMENN: Kaupnennirnír Gunnar Gnnnarsson, Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vík, allar Grams verzlanir, allaf verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaidi Porsteínsson Akureyri, Einar Markússon Ólafsvík, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Haljgrímsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: ln,_0kii JAKOB GUNNLÖGSSON. Svendborg ofnar og eldavélar. Yiðurkent að vera toezia vara á markaðinutn, fást með einföldum frá- gangi og upp til ins skrautlegasta. — Magasín-ofnar, Oirkulations-ofnar og Reyk- brenslu-ofnar. — Eldavélar, til að múra upp eða frítt standandi spamaðarvélar, — Vinna og eíni ið allra-vandaðasta, verð ið ódýrasta. Biðjið um sýnisbók. Hún er send ókeypis. Einkaútsala í Kaupmannahöfn: m—8l/n .1. A_. H o e e k, Raadhusplads 35. Stangarveiði. Athygli er að því leidd, að hver sem hefir áhuga á því, getur borgunarlaust veitt með stöng í Soginu við K a 1 d á r h ö f ð a í mánuðunum Júní, Júlí og Agúst, gegn því að skila umsjónarmönnum minum þar á staðnum veiðinni dag- lega nýrri. [4/g Eyrarbakka í Maí 1906. I*. Nielsen. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni liaufásvegi 2. €yvinður 2 ]. Setberg. Cement. Bezta Cement er nú til í |akkabnð. Keynið csinii siniii vín, sem eru undir tilsjón og elna- rannsökuð: rautt og hvitt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY ' frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens f&agasín. ^tandand er ód^rasta °S frjálslyndast.a lífs- uLdllUdlU ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. Bindindismenn og góðtempiarar ættu að muna að iíftryggja sig í LÍFSÁ- BYRGÐARFÉhAGINU „DAN“, sem er eina félagið á Norðurlöndura, er veitir bindindismönnum, er tryggja líf sitt aér- stök hlunnindi, meiri bónus en öðrun. Auk þess er „DAN“ lang ódýrasta félagið (o: iðgjöldin lægst). Aðalumboðsmaður fyrir Suðus-land. D. Ösflund. Timbur. Hvergi eins þurt og gott timbur til í bænum, eins og í BAKKABÚÐ. [tf. Stór-auðug’ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Póstliússtræti 17. Stefán Runólf88on. Hvergi eins gott verð á margarine eftir gæðum og í K \ BÁ li A IfilJ ». [tf. Ódýrastir rammalistar fást á Ciipettisgötu 42. [—íf. Hvar á að ltaupa öl og vín? En í Tliomsens M a g a s í n. Stúfka óskast í Þingholtsstræti 16. Fundín likla-kippa í Austurstræti. Vitja má að Sölvhól við Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.