Reykjavík - 08.09.1906, Blaðsíða 1
1R e 2 Rj avík.
VII. 39.
Útbreiddasta blað landsins.
Upplag yfir 3000.
Laugardaginn 8. September 1906.
Áskiifendur
yfir
í b æ n u m
900.
VII., 39.
■aXS* M.T FÆST 1 THOMSEKS MAGAStHI.
Ofna Og eldaTélar stim Kristján ÞorgrimesoiL
Ofnar og eldaTélar
er bezt hjá Jol. Scliaa.
Ncitar nokkur pví?
Atvinnu
t"
geta duglegir drengir og
stúlkur fengið frá 1. Okt.
við að selja dagiega (virka
daga) dagblaðið ))Reykjavík.«
— Stöðug, dagleg ársatvinna
fyrir þá sem dugnr er í. —
Lysthafar snúi sér sem fyrst
til afgreiðslunnar.
„REYKJ AVÍK“
Arg. [60—70 tbl.] kostar innanlands 1 kr.; erlendis
kr. 1,60—2 sh.—50 cts. Borgist fyrir 1. Júlí.
Auglýsingar innlendar : á 1. bls. kr. 1,26; á 2.
bls. 1,16; á 3. og 4. bls. 1,00 [á fastákveðnum stað
á 3. og 4. bls. 1,15]. — Útl. augl. 831/*0/0 —
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgof.: Hlutafélagið „Reylcjavík“.
Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri:
Jón Ólafsson.
Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum.
Ritstjórn: ---„ stofunni.
Telef ónar:
29 ritstjóri og afgreiðsla.
71 prentsmiðjan.
Dagblað
verður „Reykjavík" frá 1. Okt. þ. á.,
þannig að hún kemur út í 12-dálk-
uðu stóru 4 bl. broti hvern dag sem
ekki er Sunnudagur eða annar helgi-
dagur eða hátíðardagur.
Bæjarmönnum og nágrennismönn-
um gefst þannig kostur á að fá fregnir
úilendar og innlendar á hverjum
degi.
Blaðið verður selt á strætum úti
(og í nokkrum búðum) fyrir 2 au.
á dag. Áskrifendur geta menn og
og orðið fyrir 6 kr. um árið, eða 1
kr. 50 au. ársfjórðungurinn, eða 50
au. á mánuði, er greiðist fyrir-
fram (mánaðarlega eða fyrir árs-
fjórðung eða ár í einu).
Fyrir utanbæjarmenn verður gefin
út yikn-útgáfa af blaðinu, og verð-
ur i henni alt sama lesmál, sem í
dagblaðinu; en engar auglýsingar úr
dagblaðinu; en auglýsingur flytur viku-
útgáfan samt, ef sérstaklega er fyrir
þær borgað.
Verður því væntanlega fátt af aug-
lýsingum í í vikublaðinu, heldur mest-
alt iesmál. Vikublaðið verður þannig
efnisríkasta fréttablaö landsins. Allir,
sem borgað hafa þennan árgang
„Reykjavikur," fá vikublaðið til árs-
loka.
Annars verður verð vikublaðsins
væntanlega 2 kr. um árið ef borgað
er fyrirfraxn, en 3 kr., ef borgað
er fyrir 1. Júlí. Lengur en 6 mán-
uði verður enginn gjaldfrestur gefinn
á andvirðinu, en hætt að senda blaðið
þeim sem ekki borga innan 1. Júlí.
„Sögusafnið" (192 bls, verður það,
er það er fuliprentað) verður sent
þeim utanbæjarkaupendum, er borg-
að hafa. Innanbæjarkaupendur vitja
þess sjálfir, þá er það er út komið,
og verðnr það augiýst i blaðinu.
Kaupendur innanbæjar (eða ann-
arstaðar), sem greitt hafa andvirði
þessa árgangs tii ársloka, en vilja
nú heldur fá dagblaðið en vikublaðið,
geta fengið skifti á því, þannig að
þeir fái dagblaðið í hálfan mánuð
fyrir þá 25 au., sem þeir hafa greitt
fyrir vikublaðs-árfjórðunginn síðasta
(Okt.—Des.).
Um þetta verður nánara auglýst
síðar.
Kaupendur, sem ekki gera aðvart
um annað, verður álitið að haldi á-
fram að kaupa vikublaðið eftir Nýjár
með þeirri verðbreyting, sem á því
verður þá.
Utanbæjarmenn geta fengið dag-
blaðið frítt sent fyrir 1 kr. 50 au.
ársfjórðunginn (eða 3 kr. missirið, eða
6 kr. árið), en aö cins gegn borg-
un fyrirfram.
Dagblaðið kemur út hvern dag á
sama tíma, sem verður auglýstur
síðar.
Rafmagn i bæinn.
Fyrir bæjarstjórninni kváðu hafa
legið síðan í vor 2 tilboð um að raf-
iýsa bæinn og láta í té rafmagn til
hreyfiafls. Bæði boðin munu vera
frá útlendum félögum, og hefir verið
sett syfjuð nefnd til að hugleiða málið
í tómi og koma með tihögur um það,
ef nefndarmenn lifa það.
Nefndin heflr farið sér að engu
óðslega, og er nú liðið frarn yflr höf-
uðdag svo, að engir landskjálftar hafa
orðið hér enn af heilabrotum hennar.
Málið virðist annars ekki stór flókið.
Málsleitendur munu bjóðast til að
koma þessu á styrklaust með öllu af
bæjarstjórnar hendi; en áskilja sér að
eins einkaleyfi, annar að eins um 10 ár.
Yið það sjáum vér ekkert ísjárvert, þvi
að fólk þarf ekki að selja oliulamp-
ana sína. Verði raflýsingin þá ekki
að minsta kosti jafn-ódýr eins og
oiíu-ljósin, þá höldum vér olíuljósun-
um, og félagið er því neytt til að
selja rafljósin að minsta kosti jafn•
ooooooooc
„EDINBORG".
Þá er vér kaupum auglýsingá-rúm í blaði, þá
borgum vér íyrir það sem vér fáum.
Pá er þér kaupið kol, fáið þér þá það sem þér
borgið fyrir?
Ef þér kaupið kolin hjá oss, þá fáið þér það
sannarlega, því að sérhvert skpd. af kolurn, sem
frá oss fer, vegur 320 pd. auk umbúða.
Ef það gerir það ekki, þá skulum vér gcfa yður
kolin.
Ef þér eruð ekki skiftavinur vor, þá komið og
spyrjið um verðið.
ooooooooc
ódýrt, svo að vér bæjarmenn ©igum
skkert á hættu — áíls elclcert\
Að 10 árunum liðnum ætti bær-
inn kost á að kaupa öll áhöld eítir
matsverði, ef hann kýs svo.
Verði eklci boð þessi þegin nú, þá
gæti svo farið að vér biðum jafnlang-
an tima tíma eins og einkaleyfis-tím-
ann (10 ár) raflýsingalausir.
Ekki sízt ef nefndin sæti nú 10
ár á rökstólum til að hugleiða málið.
Þá er og sífelt að fjölga þeim iðn-
um hér í bæ, er á hreyfiafli þurfa
að halda. Olíu-hreyfarnir, sem ýms-
ir nota hér nú, eru mesti óþverri;
af og til bila þeir, en sífelt er að
þeirn loftspillir og ódaunn.
Þeir eru neyðarúrræði í húsum
inni.
Þess má geta, að hvorugt félagið,
sem rafleiðslu hefir boðið, ætlar sér
að nota vatn til framleiðslu rafmagns-
ins, heldur gufu eða eim, og kynda
kolum.
Slithættan.
Sum blöð bera míkinn kviðbeyg
fyrir, að landsíminn verði alt af að
slitna, svo að sambandið við útlönd
frá Reykjavík verði mjög stopult, eða
sama sem einskis nýtt. Engu að treysta
1 þeirra augum, nema sæsíma. En í
fyrra sumar var það sœsíminn, sem
alt af átti að vera að bila. Þá var
það liann, sem alt af átti að vera að
slitna. En nú er meinið það í þeirra
augum, að vér höfum ekki sœsírna
alla leið til Reykjavíkur.
Býsnamargar borgix eru þær í heim-
inum, sem eingöngu verða að hlíta
ZajiÆsímasambandi, og það um miklu
lengri veg en þvert ísland. Og marg-
ar eru þær nokkuð stærri og meiri
verzlunarborgir en Reykjavík. Vér
skulum rétt til dæmis nefna Chicago.
Borgin hefir 2 milíónir íbúa — er
með öðrum orðum 25 sinnum mann-
fleiri en alt ísland. Verzlun borgar-
innar við umheiminn nemur eins
miklu á dag, eins og verzlun alls
íslands á einu ári. Og 400 enskar
mílur eru frá henni til næsta sæ-
síma, og verður hún að eiga samband
sitt við útlönd undir landsíma,.
Sair bandið milli Björgynjar í Noregi
og Kristíaníu er alt komið undir
landsíma, er liggur yfir Dofrafjöll.
Ekki er það með járnbrautum fram.
Og Niðarós (Trondhjem) og Hammer-
fest og Vardo eiga alt sitt símasam-
band við umheiminn undir landsíma,
er liggur víða um fjöll og óbygðir,
og alls ekki með járnbraut fram. Þeir
sem halda nú Finmarksposten, ekki
að tala um Niðarósblöðin, geta bezt
um það borið, hve oft það hefir kom-
ið fyrir að daglegu fregnskeytin frá
umheimi hafi brugðist þeim. Vér
höfum séð og lesið blöð þessi stöð-
ugt nokkur ár (þó ekki nú síðustu
árin), og munum ekki til að vér yrð-
um slíks varir utan eitthvað tvisvar.
Kunnugur ritsímamaður norskur
segir oss, að hér á landi muni verða
miklu minni hætta á slitum, heldur
en í Danmörku og Noregi, og í út-
löndum aJment. Orsökin sé sú, að
margir þræðir liggi þar þétt samsíða
og hvíli á sömu staurum. Þá er
snjóbleyta sé eða frjósi upp úr vætu,
þá verði froststönglar milli þráðanna,