Reykjavík - 25.09.1906, Síða 4
172
REYKJAVÍK
23 aur. í dilkakroppum.
25 aur. í kroppum af full-
orðnu.
26 aur. í hdlfum kroppum.
28 aur. í smdsölu.
I iUtirIiiíu
á Laugavegi 46'
heflr nú með e/s „Vesta“ komið
mikið úrval af fallegum og haldgóðum
skófatnaði. svo sem:
Kaplinanns>stig;v^l og shór,
kvenmanns- do. og do.
Ennfremur Flókaskor og stíg-
vól handa kvenfólki og karlmönnum.
Uansskór og morgunskór.
Einnig alls konar skófatnaður handa
börnum og unglingum.
Og svo Vrrkinannaotígvólin,
sem mikil eftirspurn hefir verið um.
Nýjar birgðir væntanlegar með
hverri ferð.
Það mun borga sig að líta þar
inn áður en gerð eru kaup annar-
staðar.
Arm. Eyjólfsson.
Á Laufásvegi 43
geta nokkrir menn fengið keypt fædi
frá 1. Okt. næstkomandi.
Semja má við Irm. Bjarnason.
Kensla
handa
unglingum og fullorðnum.
Undirritaður veitir stundakenslu í
öllum venjulegum námsgreinum við
hærri unglingaskóla — og auk þess
í ensku, nýnorsku og
fiðluspili.
Ef nógu margir unglingar gefa sig
fram, verður kvöldskóli settur á fót
í vetur.
NB. Sérstskar námsgreinar fyrir
skólapilta og iðnnemendur: — „Per-
spektiv-", prójektions- og konstruktions
teikning, hærri flatarmálsfræði math-
ematik o. fl.
Undirr. hefir tekið lægri og hærri
kennarapróf við fjölsóttan kennara-
skóla í Noregi. hefir verið kennari í
fleiri ár bæði í Noregi og hér heima
— og heflr fyrir 2 árum síðan geng-
ið í Centralakólann í Kristjaníu
— æðsta leikfimis- og skilmingaskóla
Norðmanna, sem sérstaklega er ætl-
aður herforingjum.
Helgi Yaltýsson,
Þingholtsstræti 23.
Enn í nokkra daga stendur útsalan í
að
Ingólfshvoli.
IVotiÖ tsekifÍBeriö! Enn þá eru feiknin öll af
vörum, sem seljast langt fyrir neðan vanaverð.
er í Hafnarstræti 18 (Nýhöfn).
Þar fást beztir íslenzkir vindlar,
hæði í stórkaupum og smákaup-
um. Par fást beztir útlendir vindl-
ar, jafnvel Havanna. Þar fæst
alt reyktóbak, bæði í langar og
stuttar pípur, danskt, enskt, holl-
enzkt o. s. frv. Þar fást cigarett-
ur, ótal tegundir. Þar fæst roel
í bitum og skorið. Þar fæst munn-
tóbak í smápökkum og stærri
sölu.
Þar fást pípur, munnstykki, tó-
baksdósir o. s. frv.
í sambandi við þessa deild er
Vinðlaverksmiðjan,
sem er í Kolasundi 1. Yindlarnir
eru búnir til úr bezta efni sem
hægt er að fá í Havanna, Brasilíu,
Java og Sumatra. Verk og allur
útbúnaður mjög vandaður.
Vindlarnir eru vel þurkaðir,
bragðgóðir, fallegir og ódýrir.
Verksmiðjan bætir stöðugt við
sig nýjum formum og einkennis-
miðum eptir nýjustu tízku. Einnig
gjörir hún ávallt nýjar tilraunir
með að bæta gæði og blöndun
tóbaksins.
Pl'll.- þrifln, myndarleg, óskast
wlUlnðy til að ræsta 2 herbergi á
Laufásvegi í vetur. Há borgun. Ritstj.
ávísar.
Slátirtímii
er byrjaður, og þá er sjálfsagt að fá
sér eina af inum aiþektu
ynexanðerwerk-
kjötkvörnnm.
Verðið lijá okkur er 3,35—4,75.
—„— aiuiarsíaðar hér er 4,50—
6,00.
200 stk. fyrirliggjandi.
C. & L. Láriisson,
Laugaveg 1.
rr
b
Mörg hundruð kjötkvarnir
komu með „Vesta“ núna, og með
því að þær eru keyptar beint — milli-
liðalaust — frá verksmiðjunni, Alex-
ander-verk, þá er auðið að selja þær
ódýrara en nokkur annar hér í bæn-
um. Nr. 5 kosta 3.10. Nr. 10 kosta
4,50.
Ennfremur komu ósköpin öll af
lcirkrukkum,
leirskálum,
blikktiölum,
blikkfötum,
■* - f f
bloölinslum
og þess háttar, sem fólk þarfnast nú
um sláturtímann.
Bazardeildin,
Hafnarstræti 17.
sem vill kaupa minst 1/z þilskip, get-
ur fengið fiskverkunarpláss í kaup-
bæti ef vill, Tilboð merkt 222
sendist fyrir lok þessa mánaðar til
ritstjóra þessa blaðs. — */io]
með og án mótors hjá Þorsteini í
Bakkabúð. Semja verður, helzt fyr-
ir lok þ. m., elia verða menn af
mjög aðgengilegum kaupum. [tf.
Perur
Epli
Vínber
nýkomið á
Amtmannsstíg 5.
/ Bakkabúð
fæst margt ódýrt, þó batn-
ar það þegar ))Vesta« er
komin. [tf.
Laugaveg 17. AHvnj Laugayeg 17.
Koinið! 1J a1 Nkoóió!
Fullkomnari, þægilegri, sterkari,
betur unnin og langtum fjölbreytt-
ari en menn hafa vanizt hér á landi.
F'ást að eins hjá
Baldvin Eínarnsyni,
ah. D.J aktygjasmið.
IIÚMgö^n geta fengist til leigu,
einnig rúm og rúmstæði.
Vísaö á í Gutenberg.
Peningabudda töpuð með peningum
og fleiru. Bitstj. f-vísar.
Stærstu og fínustu birgðir af
líkkistnm,
úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í
verksmiðjunni Laufáfivegi 2.
€yvinöur S Setberg.
Reynlö einu sinni
win, sem eru undir tilsjón og etna-
rannsökuð:
rautt og hvítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgöir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Armband fundið. Vitja má á Sniiðju-
stíg 15._______________________________
'JtflHlííl'riÍ ®r ódV'asta °f? frjálslyndasta lífs-
uLdillidiU ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Bergstaðastr. 3. Heima 4—B.
I)AN er bezta líftryggingarfé-
lagið; eitt, sem sérstak-
lega er vert að taka eftir, er það, að „DAN“
tekur menn til iíftryggingar með þeim
fyrirvara, að þeir þurfii engin iðgjöld að
ÍKirga, ef þeir slasast eða verða ófærir til
vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis-
menn.
Skrifstofa „Dans“ fyrir Suðurland er í
Þinghoitsstræti 23, Reykjavik.
Þeir sem ætla að sækja Iðn-
skólann í vetur, snúi sér til for-
stöðumannsins, Jóns Þorláksson-
ar, Lækjargötu 12 B. fyrir 28.
Sept.
Skólagjaldið er 10 kr. fyrir
veturinn, og greiðist fyrri helm-
ingur þess fyrirfram, um leið og
sótt er um skólann, en síðari
helmingur fyrir 15. Janúar.
Skólanefndin.
ííkkistu-raagasínií
Laugawegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14—100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Vand-
aðasta verk. Léð með
fögur ábreiða á kyrkju-skammelin.
Gr. E. JT. GuðnmiKlSKOii.þ
Stór-auðugir
geta inenn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, eþ* verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Pósthússtræti 17.
Stefán Runólfsson.
Iðnskólinn.
Thorasens
prima
ylnðiar.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Stofa til leigu á Smiðjustíg nr. 6. —
Forstofuinngangur.
Prentsmiöjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.