Reykjavík - 29.09.1906, Page 3
REYKJAVÍK
175
BAKARI
Heiðruðum almenningi gefst hér með til vitundar, að undir-
ritaður byrjar fyrstu dagana í Október að reka bakara-iðn og
conditori í Austurstræti V7 (husi hr. kaupmanns
Matthíasar Matthiassonar).
Ég mun gera mér alt far um að framleiða inar vönduðustu
vörur, alls konar brauð og kökur, og vonast eftir, að al-
menningur muni sjá sér verulegan hag í því að skifta við mig.
Specialitet: ís- og kranzakökur.
Reykjavík, 29. Sept. 1905. Virðingarfylst.
Frantz Haakonsson.
Ráðherrann hélt snjalla ræðu að vanda,
sem vér vonum að geta flutt siðar,
og það ágæta kvæði, sem hór fer á
eftir, var sungið éftir ræðuna:
í dag skín íslands gæfu’ og gleði
dagur
og góðu ári’ og friði disir spá.
1 suðri blikar sólargeisli fagur
og söngvar hljóma’ um nýja von
og þrá:
Nú tengir lifæð oss við allan
heiminn,
sem öflug mun í fullum krafti slá,
og flytja hingað vil og vald og
seiminn
og vekja nýja menning öllum hjá.
Eg trúi þvi, að muni’ í búi batna
bjá bænduin vorum eftir þennan
dag,
að muni gamla skuldasúpan sjatna
og sérhvað auka þeirra veg og hag.
Svo eflist verzlun, fiskiveiða-flot-
inn,
og fjörkipp nýjan þjóðlíf íslands
fær, —
hver vanans hlekkur höggvinnskal
og brotinn,
cn himinn opnast nýr og hár og
skær.
Jeg veit, að þýðing símans enn
þá eigi
er öllum ljós, sem byggja gamla
Frón.
En jeg sje rísa roðann af þeim
degi,
er reynslan fellir tortryggninnar
ljón.
Og þess mun varla verða langt að
bíða
að verkin sýni merkin djúp og
sterk, —
og einmitt þeir, er naprast sím-
ann níða,
á næstu árum telji’ hann þarfaverk.
En vættir landsins munu’ af göfl-
um ganga,
þeim gremst í land vort nýja
strauma’ að fá, —
með steingervingsins svarta svip
þær hanga
og svefnþung augu fornum haug-
um á.
En góðar dísir stilla gullna strengi
og stoltar kveða fögur sigurljóð.
Vjer hrópum með þcim: »ísland
lifi lengi,
og lán og blessun krýni vora þjóðl«
( Guðm. Guðmundsson.)
Allra-fyrst á undan ræðunni gat
ráðherrann þess, að hann hefði í
morgun símað konungi, að landsím-
inn væri opinn, og hefði hann fengið
svar hans aftur, dags. kl. 3 í dag í
Bernstorff. Lét konungur m. a. enn
í Ijósi að hann byggist við að koma
hingað að ári.
Engum varð að vegi af nefndinni
að fagna konungi með húrra, og gerði
þó ráðherrann þögn á.
Eftir ræðu hans og langa þögn
drattaðist „Lengi lifi ísland“ upp úr
einhverjum uppi á pallinum, áður
þó en kvæðið væri sungið, sem sjálft
endar á. „ísland lifi lengi“. Var
þá hrópað 9-falt húrra. Enginn bað
ráðherrann lengi lifa. — Forstöðu-
nefndir eru vanar að sjá fyrir slíku,
og þora því ekki aðrir að kveða upp
úr með slíkt, því að þeir vita ekki
nema nefndin hafi ætlað slíkt á öðru
augnabliki.
Fotstöðunefndin hór hefir enga
hugsun haft fyrir neinu.
Akureyringar höfðu mannsafnað
mikjnn áean kl. 4, og halda sam-
kvæmi mikið í kvöld.
Peir leyfa ritsímurunum þar að
vera með.
Fyrsta skeyti frá Rvík til útlanda,
næst embættis-skeytunum, var frá
konsúl Thomsen til Þýzkalandskeisara.
, félagar Tímakennarafélagsins,
bennum ekki fyrir minna en 90 au.
um tímann einum nemanda, 1 kr.
ef tveir eru saman, en 25 au. bætist
við með hverjum nýjum. Kenslan
borgist fyrirfram, vikulega eða mán-
aðarlega.
Agúst Bjarnason. Ásgeir Torfason.
Arni Þorvaldsson.
Bjarni jfónsson frá Vogi.
Böðvar Kristjánss. G. Finnbogason.
Jön Ófeigsson. Jön Þorvaldsson.
Matth. Þórðarson. Ól. Daníelsson.
Þorst. Erlingsson.
Stúlka
þrifin, getur fengið vist hjá
Saust bakara, Laugav. 20.
Til leigu frá 1. Október stofa með
forstofuinngangi fyrir einhleypan reglu-
mann. Ritstj. ávísar.
Eitt herhergi með forstofuaðgangi
óskast til leigu nú þegar. Einar Þorkels-
son, Bergstaðastræti 29, vísar á leigjanda.
Rcglusamur maður óskar eftir atvinnu
við verzlun, helzt sem fyrst. Ritstj. ávísar.
Klæðskeradeildin < Liverpool
hefir nú fengið nýjar vörur, sem vert er að líta á, t. d.
ósköpin öll af tiH>iinu.m. fatnaöi, lirval af nýtízku
fataefiiu.ui. SKÓlY'_A.TIVALfE> margar teg.,
afar ódýran. Höfuðfatnað alls konar til vetrarins.
MT REGNKÁPUR. -fMS
Leikfimi Dans.
Leikfimiskensla byrjar hjá undirritaðri
fyrst í Október. Kenslan er veitt jafnt
eldri sem yngri dömum. Þær sem vilja
njóta kenslunnar, geri svo vel að segja
mér til sem fyrst. Ég er heima frá kl. 1—2
síðd. í húsi Sig. Thoroddsen, Frikyrkjuveg.
Danskensla byrjar eins og vant er
1. Nóvember bæði lyrir börn og fullorðna.
Danskenslan fer fram í stóra salnum í Báru-
húsinu.
Ingibjðrg Guðbrandsdóttir.
herbergi fyrir eínlileypa við Sjó-
mannaskólastíg.
Jón Eyvindsson.
Vikadreng’ur
getur (engið starf í sendiferðir o.
fl. — Ritstj’ »Rvikur«.
Karl eða kona
óskast til að passaífi liú.
Ritstj. „Rvkr“.
Stórt uppboð
verðttr haldið í húsi W. Ó.
Breiðfjörðs
FititopíOIít.
jflrnt ]. Ijaarvig
Björgvin (Noregi)
Umboðs-sala ▼. ilU
Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur,
Rjúpur, Kjöt, Ull o. s. frv.
Öllm fyrírspurnum svaraö m liæl ókerpís.
Flugeldar
margai* teg-., nýkomnir í verzl.
Stnrln Jinssonar.
Tapast hefir ensk nótnabók (Hyms
of the holiness movement). Skilist i afgr.
„Rvíkur“ gegn háum fundarlaunum.
Seldur verður alls konar
búðar-varningur, álna-
vara, leirtau, verk-
fsteri o. íl. Sömuleiðis
innanstokksmunir, borð,
stólar, niiii o. m. íl.
/ Bakkabúð
fæst margt ódýrt, þó batn-
aði það þegar »Vesta«
kom. [tf.
Iij ólasaum
tek ég undirrituð að mér nú pegar.
Verk vandað. Saumalaun lægst í bænum.
Ragnh. Clausen Jónsson, Vesturgötu 22.
[—ah. tf.
Vasa-úr með festi hefir tapast innar-
lega í Skuggahverfi. Skilist í Hverfisgötu
35 mót fundarlaunum.