Reykjavík - 06.10.1906, Blaðsíða 4
180 *
R E YK J A V í K
Loftskeyti er bárust hingað í fyrra-
dag — sum þó sýnilega alt að viku-
gömul — geta pess, að Palma Cubu-
forseti hafi sagt af sér »í dag«. En pað
gerði Palma víst reyndar 26. eða 27. f.
m. — Ofsastormur æddi í ríkjunum
Louisiana, Missisippi og Georgia (í
Bandar.) og stóð 12 stundir. í New
Orleans fóru strætin í kaf, járnbrautar-
lestir stöðvuðust. Mikið manntjón og
eigna við Mexicoflóa-strendur. I Pensa-
cola (Florida) var ekkert hús óskemt.
— í Mobile (Alabama) létu 75 menn lif,
en 5000 hús skemdust. Alls nemur
tjóniö af storminum mörgum milíónum
dollara. Ætlað er, að skemdir á baðm-
ullarökrum í suðurríkjunum nemi 25
milíónum dollara.
Yerzlunarskólinn. Um upptöku hafa
pegar sótt yfir 40 nemendur.
5. Okt.
— Reimleiki mikill er kominn
upp í „Yinaminni"; segja sannfróðir
menn, að hann hafi staðið nú um
nokknrn tíma og sé af völdum Ijós-
fælinna, óhreinna myrkra-anda.
*— Andatrúarsöfnuðurinn er fyrir
nokkru byrjaður aftur á samkomum
sínum í myrkvastofu í „Vinaminni".
— Eldsyátryggingarfélögin, sem
hór hafa umboðsmenn, hafa öll fært
upp vátryggingar-gjald sitt á munum
í húsum hér í Reykjavík. Sum neita
alveg að vátryggja ýmsar atvinnu-
stofnauir hér.
Stafar alt af eldkveikjum þeim af
mannavöldum, sem svo tíðar gerast
nú hér í bæ.
Rvik, 6. Okt. 1906.
Benedíkt Grröndal er áttræður
í dag. „Rvík“ árnar honum alls
góðs og tjáir honum í þjóðarinnar
nafni virðing og þökk fyrir alt fagurt
og gott, sem eftir hann liggur. Yeiti
forsjónin honum góða heilsu og á-
nægjusama ellidaga!
Giríniur Jónsson cand. theol. af
ísafirði heilsaði upp á oss í gær. Hann
er 5 árum yngri og 5 árum unglegri
en ritstj. „Rvíkur".
Jónas GiuÖlaugsson flaug i vals-
hami út yflr pollinn, en skildi „Val-
inn“ sinn vængbrotinn eftir.
E/s ,Ceres4 kom í nótt með 250 farþ.
Uppboð
á málverkum
verður haldið í Ooodtemplarahús-
inu á Mánudaginn keinur (8. þ.
m.) kl. 12 á hád.
Langur gjaldfrestur.
Málverkin verða til sýnis á
morgun kl. 11—3.
þór. c3. PorláRsson.
Sveitamenn!
Vandaðir g ii 11 la i* i n g i r fást
hvergi í bænum jafn ódýrir og hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið.
Hvgrfisgótu j8.
Húsvarðarstarf,
Þeir sem kynnu að vilja sækja um
húsvarðarstarfið við Báruhúsið, sendi
skriflegt tilboð ti! hr. Einars Þor-
steinssonar Lindarg. 19 fyrir 25. þ.
m. (tilboðum síðar ekki sint). Starfið
veitist frá 1. Nóv. n. k. Þekking á
mótor og meðferð rafljósa útheimtist.
Arinbj. Sveinbjarnarsonar.
Þessar hækur fást hjá bóksölum i Reykjavík og hjá
útsölumönnum Bóksalafélagsins um land alt:
Alfred Dreyfus I—II. hefti, skáldsaga bygð á sönnum við-
burðum, eftir Victor v. Falk.
Dagrún, kvæði eftir Ben. Gröndal.
Halla, söguþáttur úr sveitalífinu, eftir Jón Trausta.
Ljóðmæli, eftir Grím Thomsen.
Nokkrar smásögur, þýddar af Ben. Gröndal.
Quo vadis? Saga frá tímum Nerós eftir Henryk Zienkiewicz.
Rimur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofradóttur, eftir Grím
Thomsen.
Fyrnibrautin, skáldsaga eftir H. Sudermann.
Fyrnar, 2. útg. aukin, kvæði eftir Þorstein Erlingsson.
seljum við; t. d. til búsins:
Taurullur — Tau vinri ur — þvottabala — þvotta-
fotur — vaskabretti — olíuvélar — kjiilk vurnir
— Iuisvigfír — kaff’ikvarnir — ISollabakka alls k.
— Sau iii a vélar. —
Emailleraöa vöru af öllu tæi.
Postulín — —
Glervarning - — —
Pleítvöru, stórt úrval.
BYGGÍNGAVÖRUR; Sauin — §krár — Gller o. fl.
Smá Járnvörur
Eifg.járn,
Nmiöatól.
GÓLFDÍH, 3 al. br. frá 0,75
— 5 - — — 1,40.
Grólfmottur frá 0,40.
REGNKÁPUR Sc HÖFUÐFÖT.
gezt kaup í þessum bæ hjá
C. & L. Lárusson,
Laugaveg 1.
LJOÐMÆLI
eftir MATTHÍAS JOCHUMSSON, I—V,
eru til sölu hjá öllum bóksölum, og kostar
hvert bindi 3 kr. í skrautbandi, en 2 kr. heft. — Eftir nýár 1907 hækkar
verð hvers bindis um 50 au., Þannig að hvert bindi kostar kr. 3,50 í skraut-
bandi, an kr. 2,50 heft. Notið því tækifærið, meðan verðið er lágt.
Útg.
For
Motorbaade
anbefales:
Imperial Atmos
Imperial Wolcos I \Ir,tíy,.olipu
Imperial Non Supra (
Imperial High-Brand )
Smorekoppe
Imperial Cylinder- & Marine-Oljer.
J. Cock, Christiania, Skipperg. 30.
Raffineri og Import af Oijer for enhver industriel Bedrift. [m. Sept. ’07
Brugarequiíta & Armatur.
Poriang min Specialkatalog i Motoroljer. Foi’handlere antages.
.Dagblaöiö”* byrjaði 2. þ. m.; kemur út á virkum dögum.
immi 17. JHviiLailga?eg 17'
komið! Skoöið!
Fullkomnari, þægilegri, sterkari,
betur unnin og langtum fjölbreytt-
ari en menn hafa vanizt hér á landi.
Fást að eins hjá
ISaldvin Eiiiars§yni,
ah. D.J aktjrgjasmið.
1,1 OFN
ágætur til sölu, Tiindargföfu 19.
með og án mótors hjá Þorsteini í
Bakkabúð. Semja verður, helzt fyr-
ir lok þ. m., ella verða menn af
mjög aðgengilegum kaupum. [tf.
íteynið oiuu sinni
wín, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt 00 hvítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thamsenei l^agasin.
ni , . er ódýrasta og írjálslyndasta lífs-
™ara áhyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Péfur Zóphóeiáasson ritstj.
Bergstaðastr. 3. Heima 4—6.
Jörðin llliðsnes á Álftanesi á-
samt Oddakotinu fæst til kaups með
góðum kjörum nú þegar.
Jörð þessi er einhver arðmesta
jörðin á landinu eftir stærð, og jafn-
framt einhver in hægasta. Hún gaf
af sér áiið sem leið yfir 175©
krónur í mjólk og g^aröávöxt-
um aö cins miðað við söluverð
þeirra afurða þar á st.aðnum. •—■ En
þó var verð mjólkurinnar í fyrra 2
aurum lægra pr. pott. en það er nú.
Mjólk þaðan er seld tii Rvíkur dag-
lega í samlögum. -- Sannanir fyrir
þessum tölum eru við hendina.
Ennfremur má þess geta, að und-
anfarin ár hefir verið haft þar ait
að 80 fjár og 9 hross til vetrarbeit-
ar; og þess, að brognkelsaveiði er
þar hæg, og mjög mikil só hún vel
stunduð.
Semjið sem fyrst um kaupin við
S. 1S. .lónsson,
í Lundi í Reykjavík.
ALFA
MARGARIN
ER AÐ BRAGÐILM
OGBRAGÐGÆÐUM
EINS OG
FÍNASTA DANSKT RJÓMABÚSSMJÖR.
Verslunarskólinn
verður settur á
M ánudagimi.
Handiðnir
kenni ég stúlkum í vetur, eins og
að undanförnu, einnig teikna ég
í klæði o. s. frv.
Valgeröur Ólaísdóttir,
Smiðjustíg 12.
Prentsmiðjan Gutenborg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.