Reykjavík - 13.10.1906, Page 2
182
R K YK J A V I K
um). í verzlunarskýrslunum eru
að eins tilgreind skip, sem hafa
einhvern farm meðferðis. Sömu
skip eiga að svara afgreiðslugjaldi
á fyrstu höfn, sem þau koma á;
afgreiðslugjaldið rennur í land-
sjóð; nafn skipsins og stærð er
færð inn í aukatekjubókina, og'
eftirrit af henni sent stjórnarráð-
inu. Eftir að aðíinslur yðar komu
hingað, var gengið nákvæmlega
í gegnum aukatekjubók Reykja-
víkur 1904, og þá kom í ljós, að
skýrslur bæjarfógetans, sem þér
álítið ranga og óábyggilega, er
alveg rétt, sem við var að búast
af embættisskýrslu þaðan, — kaup-
skip, sem hingað koma, eru ekki
nema 60—70 tons tons að meðal-
tali. Stór gufuskip sem hingað
komu beint frá útlöndum voru:
Ceres 730 tons og Laura 649
tons, en þau komu beint hingað
að eins 10 sinnum. Gufuskip
minni en 200 tons komu hér
aðeins 9 sinnum. Gufuskip
milli 2 og 300 tons komu hér 21
sinni. Skípatalan og tonnatala
þeirra var alveg rétt í skýrslunni
og í verzlunarskýrslunum 1904.
Þér talið um »fimbulfamb« út
af stærð og tölu skipanna, sem
til landsins hafa komið frá 1787
—1904 (Verzlunarskýrslur 1904
bls. 16—19) í Landshagsskýrsl-
unum 1905. Skýrslurnar um
skipakomur frá 1887—1854 eru
teknar eftir sjóleiðarbréfagjöldum
þeim sem leiddu af plakati 7. Mai’z
1787; skýrslurnar um skipakom-
ur ogstæi’ð þeirra frá 1855—1679
eru eftir sjóleiðai'bi'éfareikningun-
xim sömu ár, en sjóleiðarbi'éfm
voru fyrirskipuð í lögum 15. Apríl
1854. Frá 1880—1904 er talan
og stæi'ð skipa, sem koma til
landsins,tekin eftír embættisskýi'sl-
um lögreglustjóranna hér á land-
inu. Ef skipstjói'inn sendi ekki
sjóleiðaibi’éfið til næsta yfirvalds,
þegar ferð hans var lokið, átti
hann að greiða 200 rdl. sekt eftir
eftir placatinu 1787, en 10—1000
kr. sekt eftir lögunum 1854.
Reikningar voru samdir yfir sjó-
leiðarbréfin og það sem inn kom
fyrir þau fi'á 1785—1889, og eftir
þeim reikningum eru skipakom-
xirnar til 1879 teknar.
Vér eigum það áhuga Jóns Sig-
urðssonar og elju Sigui’ðar Han-
sens að þakka, að nákvæmar og
góðar skýrslur eru til um skipa-
komur frá 1787—1854. Þeim
skýrslum hefir S. H. safnað í
skjalasafni rentukammersins. Sjó-
leiðabi'éfareikningarnir frá 1855—
1879 eru allir til hér í söfnun-
um nú, en Sig. Hansen hefir
gefið útdi'átt úr þeim til 1872;
síðan hefir skrifstofa landshöfð-
ingja, með þeim mönnum, sem
hana hafa stutt í þessu efni, gefið
út skýrslurnar og nú síðast stjórix-
arráðið. Eftir 1879 eru þær
teknar eftir embættisskýrslu lög-
reglustjóra, og munu vei'a ná-
kvæmlega réttar bæði fyrir og
eftir 1879. Að tala svo um, að
þær séu »fimbulfamb«, sem á-
samt skýrslunum sé »ekki virði
eins pennadropa af bleki«, nær
engri átt, og engri sanngirni.
Með virðingu Indriði Einarsson.
*
Alhs.
Var það ekki tandsstjórnin, sem sam-
<li frv. til 1. nr. 29. 8. Nóv. 1891? —Og
hvers er að annast um að vitlausum
lögum sé breytt, ef ekki stjórnarinnar?
— Pingið væri vist fúst til að breyta.
Að »aðrar þjóðir« telji hér eins og í
voram skýrslum, er að eins villandi
brot úr sannleik. Danir munu gera
það, og líkl. Norðmenn. Bandaríkin
ekki, Pjóðverjar tæplega — nema þeir
hafl þá tvennar skýrslur. Því að
þessar og margar aðrar þjóðir hafa
skýrslur um, hvaðan varan sé keypt.
Tollur er hjá mörgum þjóðum mis-
munandi eftir pví.
Kaupmenn þyrftu aldrei að vera í
vafa um, hvar peir keijptu vöruna. Um
hitt, hvar hún sé upphaflega fram teidd,
höfum vér ekki talað. En jafnvel það
er oftast vandalítið að vita.
Stærð skipanna til Rvíkur skulum
vér athuga betur ið allra fyrsta timi
leyflr oss. Mun þá sjást, hve réttar
skýrslurnar eru. Ritstj.
Dag'bók.
Rvík, 8. Okt, 1906.
Tínximi breytist. Bæjarstjórnin
samþykti á Fimtud., að breyta klukk-
unni í Reykjavík og setja hana eftir
ritsíma-tímanum, sem verður meðal-
tími fyrir alt ísland.
„Laura‘£ kom aðfaranótt Sunnud.
frá útl.
„Ceres£i fór í gær austur sunnan-
lands.
starfa og til þess í gærkvöldi hafði
símastöðin hér veitt móttöku 209 rit-
símaskeytum (flestum frá útl.) og
sent héðan 248 ritsímaskeyti (flest til
útl.).
Auk þess heflr talsíminn vei'ið mjög
mikið notaður.
E/s „Esbjærg“ fer til útlanda um
hádegi í dag.
Yerzluiiarskóliiin var settur f
gær. í honum verða yflr 40 nem- j
endur í 2 bekkjum, auk undirbún- j
ingsdeildar. Fáeinir eru ókomnir
enn sakir skipaferðanna. Þeir sem
nú eru í efra bekk og standast próf
í vor, verða útskrifaðir sem full-
numa.
Halvorsen verkfr., sem heftr skoðað í
haust liklegar símaleiðir til ísafjarðar. mun
helzt leggja til, að síminn liggi úr Hrúta-
firði (Stað) suður í Búðardal (Hvammsíj.)
svo vestur Svínadal, inn með Gilsfirði,
norður Steinadalsheiði i Kollafjörð, inn
með Steingr.firði, yfir Steingr.fjarðarheiði
í Langadal, vestan Djúps um þvera firði
alla út i ísafjarðarkaupstað; þaðan um
Breiðdalsheiði og þvera firði þar til Bildu-
dals eða Patreksíjarðar.
Frá Búðardal má leggja síma til Stykkis-
hólms.
Rvík, 10. Okt-
Lík Jafets skipstj. Olafssonar, er
fórst í mannskaðaveðrinu 7. Apríl í
Stumpasirz
og margar tcguiulir af
Hand sápu.
nýkomið með „Yesta" í
verzl. Godthaab.
4G5-S3-C»-0"€3"E3-Ö“&
Jón Vídalín konsúll fór utan með
„Vesta“ á dögunum.
Undan tímanum. Einu sinni á
ævinni varð bæjarstjórn Reykjavíkur
á undan tímanum. í morgun þá er
menn vöknuðu í bænum, var dóm-
kyrkju-klukkan orðin langsamlega of
fljót, og allar aðrar klukkur þar af
leiðandi vitlausar (annars er það
bæjarklukkan, sem er vön að vera
vitlaus). Allir menn urðu langt of
seinir í morgun til alls, því að bæjar-
stjórnin hafði ekki verið svo klók að
auglýsa tímabreytinguna fyrir fram.
Fáir vissu því, að hún var í vændum,
og enginn, hvenær hún kæmi yfir oss.
Látinn er 5. þ. m. Pétur Jónsson
í Reykjahlíð, sonur séi'a Jóns Þor-
steinssonar, er Reykjahlíðarætt er frá
komin, en bróðir séra Hallgr. heitins
á Hólmum og séra Sigfúsar heitins
á Tjörn, séra Þorláks og Sólveigar,
móður Péturs á Gautlöndum ogKrist-
jáns og þeirra systkina, og Hólmfríðar,
móður Jóns Stefánssonar ritstj.
„Norðra“ og frú Jakobínu Thomsen.
Pétur varð 88 ára (f. 18/4 1818);
hann var merkismaður og dugnaðar-
maður og hraustmenni mesta sem
þeir bræður allir.
Rvk, 9. Okt. 1906.
Ritsíminn. Frá því hann tók til
vor, rak á iand uppi á Mýnxm fyrir
helgina. Þektist á fatnaðinum.
Míssögn er það, er „Rvík“ hafði
tjáð verið, að Jónas Guðlaugsson
ritstj. færi til útlanda um daginn;
hann fór vestur til ísafjarðar, og er
Guðmundur skáld þar aðstoðarmaður
hans við „Vaiinn11.
1 ferð eru hér af ísafirði: banka-
stjóri Helgi Sveinsson, ritstj. Kr. H.
Jónsson, Jjósm. Björn Pálsson o. fl.
Slys varð 26. Ágúst á Winnipeg-
vatni; fórst í stormi eimskip, og 6
menn af þeim er á vóru; 3 af þeim
íslendingar. Einn þeirra var
Loftur Gtuðmiiiidsson, ættaður
héðan úr Rvík, 45 ára. Rétt áður
en hann fór í ferð þessa gerði hann
arfleiðsluskrá, segir Lögb., og arfleiddi
systur sína í Rvík að öllum eignum
sínum. Rvík, 11. Okt.
Skipreiki. Jón Hansson ætlaði
á mótorbát sínum til ísafjaiðar í
fyrradag. Fékk storm í flóanum og
rak bátinn á sker undan Alftanesi
og situr hann þar, en inenn komust
á báti í land í gærmorgun eða fyrri
nótt í Skildinganes.
Fjárverð í Rvík: borgfirzkir og
norðlenzkir sauðir 16 —19 kr.; tvæ-
vetrir 15—16 kr.; smærra fé (austan
um fjall) 13—16 kr. tvæveturt og
eldra; veturgl. 7—10 kr.
Sauðargærur iáta nú flestir í
umboðssölu til Jes Zimsens. Það
hefir öllum vel gefist að undanförnu.
Marconí-stöðin er nú hætt starft.
Rvík, 12. Okt.
Marconi-stöðin. — Eins og vita
mátti er nú Marconi-stöðin hætt að
taka við skeytum frá Norðurálfu fyrir
aðra en sjálfa sig, og þar með er
hennar starf á enda hér að sinni.
Forvaxta-liækkun Þjóðbankans,
sem vér gátum um í gær, þýðir auð-
vitað það, að forvextir hækka nú við
alla banka í ríkinu — um stund.
Hækkunin stafar af eftirsókn frá
Ameríku eftir gulli. En MacLeods-
lögmálið kennir það eitt óbrigðult
ráð við útstreymi gulls, að hækka
forvextina. Hækkunin er óvíst að
verði langæ.
Bankarnir hér hækka eflaust for-
vöxtu nú; en æskilegt væri að þeir
gieymdu þá ekki að hækka vöxtu af
innlánsté jafnframt. Auðsætt er, að
hækkun þeirra miðar eins til að halda
gulii kyrru eins og hækkun forvaxta;
en bankamenn ættu að vera eins
minnugir á það.
„Ceres“ var á Vopnafirði í fyrra-
dag; kom þangað á undan „Hólum“.
Af Aklxreyri er fónað, að þar sé
nú síldlaust, nema stöku sinnum, ef
skroppið verði út í fjarðarmynni. En
er síld fæst, þá er þorskafli nokkur;
annars ekki.
Mótorbátxir Jóns Hanssonar er
losnaður af skerinu. Rvík, 11. Okt.
Bankarnir hér báðir komu sér i
gær saman urn að hækka forvöxtu,
og vöxtu af lánum, í báðum bönkun-
um, þó ekki nema upp í 6°/0, og er
það lítil hækkun, þar sem allir dansk-
ir bankar hafa hækka.ð upp í ö* 1/^0/0,
og það mega bankarnir hér greiða
nú um stund af því sem þeir skulda
ytra. Vextir af veðdeildarlánum hækka
ekkert. — Ekki hafa bankarnir þó
hækkað innlánsvöxtu, nema íslands-
banki greiðir af minst 500 kr.
sem iagðar eru inn upp á 6 mánuði.
Mikið snjófall áAkureyri ífyrrad.
Ilagi gerði hér í bænum í gær
ofurlitla stund.
Tálgraíir veganefndarinnar eru
að verða hættulegar. í fyrrakvöld
datt unglingsmaður ofan í tálgröfina
á Bókhlöðustíg eitthvað klukkustund
siðar en konan, sem getið var um í
blaðinu í gær. Hann meiddist ab
munum í baki. Bæjarstjórnin borgar
honum líklega skaðabætur.
Brommeland heitir Norðmaður,
sem er hér á ferð um landið, og er
að leigja allar veiðiár, sem hann get-
ur fengið hér á landi, og mun ætla
að leigja þær aftur Engiendingum til.
veiðar.
Blindbylur var í gærkvöldi á.
Akureyri.
„Island“, verzlunarskip t.il Borgar
ness, viltist eða hrakti inti úr öllum
skergarði á Mýrunum, þar sem varla
hefir þótt bátum fært. „Reykjavíkin"
náði því út í gær, og þótti vel gert..
Alt stígur. Vinnulaun hafa hækkað
í ár geipilega hér í Rvík, fyrir samtök
verkamanna. í sjálfu sér er ekkert að því
að finna; hér stígur húsaleiga og fleiri lífs-
nauðsynjar, og „verður er verkamaðurinn
launanna11. Þessari kauphækkun um hverja
klukku«t,und fylgdi og styttri vinnutimi.
en áður. Ekki er það heldur að lasta.
En þá verður því að fyig.ja, að svikalaust
sé unnið og áfram haldið við vinnuna
meðan vinnutiminn stendur. En sumum
þykir það ekki hafa farið saman.
Likamleg og andleg vlnna.
Ekki er til að hugsa að fá nú mann til