Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.10.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 13.10.1906, Blaðsíða 4
1S4 REYKJAVÍK „rað reynir þá íyrst á hreysti kappans er á hólminn er komið“. Sjái menn björt og skær og Ijós loga á götum úti eða i húsum inni, t. d. hér í Reykjavík, 1 jós, sem loga jafn stillega og vel i roki sem í logni væri, þá eru það LUX-LAMPALJÓSIN, sem hyggnir menn hafa fengið og geta fengið keypt í BB YDE’N YERZLUrV í Reykja- vík. — Lux-Lampinn er betri og ódýrari en nokkrir aðrir glóðarnetja-lampar, sem þektir eru um víða veröld, og ryður hann sér hvervetna tii rúms, eins hér á landi sem alstaðar annarstaðar, enda er hann hættulaus með öllu, laus við alla ólykt og er handhægur mjög. Hér i Reykjavík hafa verið seíd 12 gatnaljós og 29 lampar — alt LUX-LAMPAB — í verzlunar- búðir og vinnustofur og auk þess eru nú pöntuð mörg gatnaljósker og lampar, sem koma með næstu skipum. Vanur maður gefur leiðbeiningar um Lux-Lampana og setur þá upp, hvar sem óskað er hér i bænum, án sérstakrar borgunar frá kaupendum. Berið að eins Lux-Lampaljósin saman við hver önnur Ijós. sem vera skal, og munuð þér þá sjá mismuninn. Lux-Lampana má panta með símaskeyti lil útlanda séu þeir ekki til hér á stanum, svo að pantanir ganga nú mjög greiðlega síðan síminn kom. >Ioim |>m*ía að lii*aöa sér með ]>aiitanli% syo að lamparnir g,eti komið hingað iiaeð „Tiauru44 S7. Nóv. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO JPERFECT." Pað er nú viðurkent að »PERFECT« skilvindan er Lezta skilvinda nútimans og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. „PERFK€T“ strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, óbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. „I* £ lt F E C T“ smjörhnoðarann ættu menn að reyna. „PERFECT“ mjólkurskjólur og mjólkurflutningsskjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Pa;r eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slikt smíði af hendi. Mjólkurskjólan siar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir lijá BURMEISTER & WAIN, sem er stærsta verksmiðja á Norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smiðar af liendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af varahlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. UTSÖLUMENN: Kaupnennirnir Gunnar Gnnnarsson, Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vik, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaidi Porsteínsson Akureyri, Einar Markússon Olafsvík, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson á Eskiíirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: < < I ORGEL. Þeir sem þurfa að kaupa orgel, fá þau áreiðanlega sterk, falleg og með fjölbreyttu hljóði, fyrir tiltölulega afarlágt verð, — frá hr. Einar Kaland í Björgvin. Með því að bera saman Orgel það og verðlista, er ég hefi til sýnis, við orgel og verðlista frá öðrum verksmiðjum, þá niunuð þér sannfærast um að betri og Ódýrari orgel. fáið þér ekki f'rá öðrum en mér. Skrifið mér því eða talið við mig áður enn þér festið lcaup annarstaðar. Yerðlisti og upjr- lýsingar sendist ókeypis þeim er óska. Virðingarfylst. Miðstræti 4. Reykjavík 21/ih !06. r dlsgQÍr úngimunóarson. -tf. I \ I í i I I I I J tf] OFN ágætur til sölu, liindarg/ötu lí>. PÍBÍP til ID með og án mótors hjá Þorsteini í Bakkabúð. Semja verður, helzt fyr- ir lok þ. m., ella verða menn af mjög aðgengilegum kaupum. ftf. Reynið eixin 8inni vin, sem eru undir tilsjón og etna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY írá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aöal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Cltn ðnnð er f><fýrasta °g frjálslyndast.a lífs- bianaaTQ ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. fQP yinkaþmðnr verður haldinn í lllutafiélag'lmi JAKOB GUNNLÖGSSON. Sventlboi’g ofnar og elclavélar. Viðurkent að vera bezta wara á markaðinum, fást með einföldum frá- gangi og upp til ins skrautlegasta. — Magasín-ofnar, Oirkulations-ofnar og Reyk- brenslu-ofnar. — Eidavélar, til að múra upp eða frítt standandi sparnaðarvélar. — Vinna og efni ið allra-vandaðasta, verð ið ódýrasta. Biðjið um sýnisbók. Hún er send ókeypis. Einkaútsala í Kaupmannahöfn: m—81/i2 •T. A.. Hoeck, Raadhusplads 35. næstkomandi Þriðju- dag kl. 7 síðd. í Goodtemplarhús- inn. Áríðandi mál á dagskrá. Reykjavík 12/io — ’oó. Stjórnin. Tapast hefir hestur frá Grænuborg í Reykjavík, rauður, með hvítleitt fax og tagl. Mark ; tvístýft fr. hægra, aljárnaður. Pinnandi skili" til Hendriks G-íslasonari Grænuborg, gegn fundarlaunum. ikipstj ó i* a vantar Þorstein í Bakkabúð, en semja verður fyrir 20. þ. m. og helzt verður skipstjórínn að eignast part í skipinu. Allir þekkja Bakkabúðarskipin. 2 samhliða herbergi án húsbún., til leigu fyrir einhleypa. Sjómannaskóla- stíg 8A. Ókeypis læknishjálp veitum við undirritaðir efnalitlu fólki á Þriðjudögum og Föstudögum kl. 12—1 í læknaskólahúsinu. [—44,46. G. Björnsson. G. ðlagnússon. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni. L

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.