Reykjavík

Issue

Reykjavík - 27.10.1906, Page 4

Reykjavík - 27.10.1906, Page 4
R E Y KJ A V I K 1 92 því fara, að þjóðþörf stofnun nokkur hefði borið nafn Kristjáns konungs. En eigi verður því neitað heldur, að enn meir minnir fögur standlíkneskja á þann góða konung og þau tímamót í sögu íslands, er tengjast við stjórnar- skrá þá er hann gaf landi voru; en frá þeim atburði stafa allar þær miklu framfarir, er hér hafa síðan orðið, þótt þeim grundvelli væri áfátt og hann hafi síðan bættur verið og standi enn til bóta, og á honum munu allar kom- andi framfarir þessa lands hvíla. Sum blöð segja, að konungurinn hafi ekki annað til vor gert en það sem þjóðin hafi átt rétt á, og hún hafi átt rétt á meiru. Petta er satt. En svo segja þau, að því sé þetta ekki neinna þakka vert. Petta er ósatt. Hver einasta þjóð í heimi á fylsta rétt á öllu því frelsi og sjálfstæði, sem hún er vaxin og getur góðs af notið. Engin réttarbót er neinni þjóð geíin eða hefir nokkru sinni verið gefin, sem hún hefir ekki átt heimting á. Enginn maður hefir gert heiminum eða ein- stökum þjóðum neitt það til gagns og framfara, sem heimurinn eða þjóðin átti ekki heimting á. Heimurinn og þjóðirnar eiga heimt- ing á öllu því góðu og gagnlegu, sem hver maður getur gert. Enginn maður hefir nokkru sinni gert það gott eða þarflegt eða ágætt, sem ekki var skylda hans að gera. Enginn hefir einu sinni nokkru sinni gert alt, sem skyldan bauð, alt sitt líf. Þvi að allir menn eru siðferðislega skyldir til að gera alt það þarft og gott sem þeir megna. En af þvi leiðir ekki, að enginn maður eigi þökk skilið fyrir neitt, sem hann gerir. Vér þökkum Jóni Sigurðssyni, Jónasi Hallgrímssyni og mörgum öðrum starf þeirra. En hver dirfist að segja, að það liafi ekki verið siðferðisleg skylda þeirra að gera það sem þeir gerðu og vér lofum þá fyrir? Og hver dirfist að segja, að jafnvel þeir eða aörir vorir beztu menn hafi ávalt og í öllu gert alt, sem þeir kynnu hafa getað? Alfullkomnir eru inir beztu menn ekki, livorki að viti, megni né viðleitni. Kristján IX. á þökk þjóðar vorrar um aldur og ævi fyrir það, að hann gerði oss af einlægum góðvilja meira gagn, en nokkur annar vor konungur. Svo framarlega sem þakklátsemin er dygð eða mannkostur, sem göfgar þann sein sýnir hana, jafnframt og hún heiðrar þann sem hún er sýnd, svo sannarlega er það skylda þjóðar vorr- ar við sjálfa sig engu síður en við inn framliðna konung, að halda minning hans í heiðri meðal vor og afkomenda vorra og sýna henni sóma. Um hitt geta vitanlega orðið skiftar skoðanir, hvort betur hefði verið til fallið, stofnun, er nafn konungs bæri, eða minnisvarði. En úr því að byrjað er á öðru fyrir- tækinu, þá er það sjálfsagt sóma vors vegna, að láta því verða framgengt. Annað væri oss ósvinna. Og minningarmark Jóns Sigurðsson- ar ætti að fá þvi betri byr. A hundrað ára afmælisdag hans þarf það að vera komið upp. Og ef vér nú reisum stand- mynd þess konung, sem kom til vor »með frelsisskrá í föðurhendi*, þá hlýtur það að knýja oss þvi fastara fram til að láta eigi mynd Jóns Sig- urðssonar sitja á hakanum, þess manns, er vér eigum meir að þakka en nokk- rum öðrum, hvað afrekað cr í frelsis- áttina. Lofum þeim að verða samferða, þjóðskörungnum, »föður vors unga sjálfsforræðis«, og konunginum »með frelsisskrána í föður hendi«. Hvorugt það mál þarf að spilla fyrir öðru. Raddir almennings. —:o:— Baröastr.sýslu, 11. Okt. »Beztu þakk- ir fyrir »Reykjavik«, sem ég tel óefað Fineste L Kvali Kvalitet iebenhavns tilal Husholdnin&sbrug „GtODTHAAB44 L ORGED. Þeir sem þurfa að kaupa orgel, fá þau áreiðanlega sterk, falleg og með fjölbreyttu hljóði, fyrir tiltölulega afarlágt verð, — frá hr. Einrír Kaland í Björgvin. Með þvi að bera saman Orgel það og verðliata, er ég hefi til sýnis, við orgel og verðlista frá öðrum verksmiðjum, þá munuð þér sanníærast um að betri og Ódýrari orgel fáið þér ekki frá öðrum en mér. Skrifið mér því eða talið við mig áður enn þér festið kaup annarstaðar. Yerðlisti og upp- lýsingar sendist ókeypis þeim er óska. Yirðingarfylst. Miðstræti 4. Reykjavík 2l/i« ’06. [——tf. cJlsgair cSngimunáarson. bezta blað landsins að öllu lögðu«. saman- tf] OFN Rangárv.s., 19. Okt. — Stórum efnis- ríkari er »Reykjavík« hjá yður síðan »Dagblaðið« byrjaði. Mér þykir hún enn þá eigulegri nú fyrir2kr., en áður fyrir 1 kr. Ég skil ekki annað en út- breiðsla hennar hljóti að aukast að munum við breytinguna. liinclar^ötu 19, tl ii með og án mótors hjá Þorsteini í Grleymið ekki að huggulegasta kaffihúsið í Reykjavík er á Bakkabúð. Semja verður, ir lok þ. m., ella verða helzt fyr- menn af Laugavegi 56, Þar geta menn fengið fæði. Virðingarf. Kristín Jónssen. Sjómenn þeiiy sem vilja fá sér góð og vönduð sjóstígvél, enska stakka eða flókabux- ur, ættu að biðja undirritaðan að panta það fyrir sig. Sýnishorn á staðnurn. Það borgar sig að líta á þau. Yírðingarfylst .lón llacli. Vatnsstíg 16. Fundur í inu íslcuxka kvenf’ólag:i Mániulagiim 21). Okt. á veniul. stað og tíma. Gjalddagi félagsins. yírnt ]. Ijaarvig Björgvin (Noregi) Umboðs-sala a- v- 21U Lifur, Hrogn, Síid, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o. s, frv, Öllum fyrirsprnM svaraö m hæl ókeyris. íikkistu-magasinið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.). og gular (20—100 kr.). Vand- ,tðasta verk. Léð með fögur ábreiða á kyrkju-skamm^lin. Gf. E. J. Guðmundsson. mjög aðgengilegum kaupum. [tf. Heyuið einu Hiimi vín, sem eru undir tilsjón og etna- rannsökuö: rautt og hvitt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasin. I herbergi til leigu fyrir einhleypa við Laugaveg 46. A. Stór-auðug'ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Póstliússtræti 17. Stefán Runólfsson. >—....... ■< > llvciti frá 8V2 til lHö eyri pundið í heilum sekkjum. Haframél °g IVIaismél er nú og verður ódýrast og bezt á Hverfisgötu 18. .Jcili. Ögm. Oddsson. ^tunitíirft er ó<1írasta frjálslyndasta lífs- uLdUudl U ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. / Bergslaðastrœti 3 fást kcimcilubækiir, einnig ýms- ar stfgu- og fræðibækur t. d.: Oliver Twist -,á íslonzku — Börn óveðursins, Alþingasmanna- talið o. fl. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni fjaiifasvcgi 2. €yviníur 8 j. Setberg. ALFA Margarine er ið bezt.a til viðbits og mat- gerðar. Koynið dæiniö! Neitun hr. 0stlunds. Auglýsingin frá 22. þ. m. viðvík- jandi því að aðventistum o. s. frv. væri bannað að koma á spítalann 1 Landakoti, til þess að ganga á milli herbergjanna og prédika fyrir sjúk- lingunum, er fram komin vegnaþess að inir veiku sjálfir, og eru nokkrir þeirra enn á spítalanum, hafa oft óskað eftii' að mega vera fríir fyrir slíkum mönnum. Með því að prívat viðvarahir nægðu ekki, höfum við séð okkur til neydda að aðvara op- inberlega. Þessi auglýsing var, eins og menn geta séð, sérstaklega stíluð til advent- istanna. Fyrir hér um bil tveim vikum síðan, varð ég persömdega að sýna adventista nokkrum dyrnar, er áður hafði komið oftsinnis og ver- ið aðvaraður. Þessi adventisti gekk stofu úr stofu „á milli herbergjanna“ og „prédikaði“ fyrir inum veiku. Aðventistinn sagði mér, aðhannværi að uppfræða þá veiku („opbygge de Syge“). Adventistar hafa alls ekki rétt til að uppfræða ina veiku á spítalanum í Landakoti. Það tilheyrir einungis prestum þjóðkyrkjunnar og fríkyrkjunnar. Þeim athugasemdum, sem hr. 0st- lund kann að unga út í svokölluðum „Frækornum" eða annarstaðar, verð- ur ekki svarað fremur en hans fyrri rógburði og skröksögum um ina ka- þólsku kyrkju. Slíkum mönnum viija menn ekki niðurlægja sig til að svara. Rvík 26. Okt. 1906. J. Servaes. prestur. €ggert Claessen yfirréttar-málaflutningsmaður, Læbjargötu 12 B. Talsími 16, Yenjul. heima 10—11 og 4—5. [ah. Jbomsens prima vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.