Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 12.01.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 12.01.1907, Blaðsíða 4
8 REYKJAVÍK For Motorbaade Imperial Atmos Imperial Wolcos Imperial Non Supra Imperial High-Brand >Xotoi*olj er. Smerekoppe Imperial Cylinder- & Marine-Oljer, J. S. Cock, Christiania, Skipperg, 30, Raffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift. [m. Sept. ’07 Brugarequista & Armatur. Forlang min Speoialkatalog i Motoroljer. Forhandlere antages. Með ))Vesta« er nýkomið í verzlunina á Laugaveg 40 rauð og hvít Rálhöfud, gulrætur, raudbeöur, epli, vínber, appelsínur, bananas, enn fremur ostar og »Spegepölse«. Virðingarfylst. Hjörtur A. Fjeldsted. Óskiiafénaður, seldur í Mosfellshreppi 1906. And- virðis-innlausnarfrestur til ‘fardaga 1907. 1. Blaðstýft fr. — Blaðstýft aft. — Hvítt hrútlamb. 2. Blaðstýft aft. — Hangfjöður fr. Hv. sauður 2v. 3. Bragð aft. — Sýlt, biti fr. — Hv. ær. 4. Fjöður fr. —.......— S J — Beifi. 5. Fjöður aft. — Heilhamar — Beifi, 6. Hamar, gat — Hálftaf fr. — Rvik. Reifi, 7. Heilrifa, biti fr. — Sneitt aft. — Morbíld. sauður, rauðkrít í hnakka. 8. Hvatt — Hvatt, bragð fr. — Hv.hnífl. sauður 1 v. 9. Hvatt — Sneiðrifa fr. — Hv. gimbur 1 v. 10. Jaðarskorið — Stúfrifa — Hv. gimbur 1 v. 11. Miðhlutað —Stýft, gat (á eyr- um) sjá 16. 12. Sneitt fr. — Fjaðrir 2 aft. — tvö hvít hrútl. 13. Sneitt fr., fjöður aft. — Sneitt fr., fjöður aft. (á eyrum), en 14. Sneitt fr. — Sneitt. fr. gagn- fjaðrað (á hornum). Hv. gbrl. 15. Sneitt fr„ fjöður aft. — Sneitt fr., biti aft. — Hv. hrútl. 16. Sneitt fr., fjöður aft. — Stúf- rifa, fjöður fr, (á horn.) — E A — A, 13. — Hv. ær 2 v., blákkuð í bæði horn (sjá eyrnam. nr. 11.). 17. Stig aft. — Sneiðrifa fr. — SJS — Hv. sauð 2 v. 18. Stýft, hálftaf aft. — Stýft, gagn- bitað — Hv. haustgelt lamb. 19. Sýlt, biti ír. — Sneitt fr. — Hv. sauður lv. 20. Tvístýft, biti aft, oddfjaðrað fr. — Hamarsneitt fr. — MagnusT. — Hv. sauður, rauðkrít í hnakka. 21. Tvístýft, fjöður fr. — Sneitt fr. gagnfjaðrað — Hv. koll. ær lv. 22. Naglrifa, fjöður fr. — Sneitt fr. Svört ær skakkhyrnd. Jjörn Jjarnarson. Beynið cinu Kiiini vfn, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohti, Kebenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. afsláttur Sverður gefinn á nokkru 0 af 0 kjólaefhum, bleiktu og óbl. lérefti, sirzi, misl. gardínudúk, ílóneli, rekkjuvoðum, vetrarsjölum, tvist-dúk- um, tilbúnum drengja- fötum. Kaupið ekki annarstaðar fyrri en þér hafið séð vörurnar með inu óheyrilega lága verði hjá Egil Jacobsen. leikfélag Reykjavikur. verður leikiu Fimtml. ÍO. þ. m. kl. 8 síðd. Tekið á móti pöntunum í af- greiðslu ísafoldar. Bæjarhúar, sem hafa í hyggju að gerast meðlimir félagsins, en eigi hafa skrifað nöfn sín á lista þá, sem sendir hafa verið út um bæinn, geta gefið sig fram við oss undirritaða stjórnarmenn í Beykjavíkurdeild félagsins. Steingrímur Matthíasson, Miðstræti 8. Hannes Hafliðason, Einar Árnason, Smiðjustíg 6. Vesturgötu 45 eða Aðalstræti 14. Kaupid einu sinni H.lKGAHlilE í verzl. Þ. tiigurðsionar, Laugav. 5. Þér munuð fljótt finna gæði þess og ekki kaupa annarstaðar Margarine. Öllum þeim, sem veittu okkur hjálp og hlut- teknlngu við missir elskuðu litlu barnanna okkar, Bjarna og Guðrúnar Jónínu, vottum við hérmeð innilegt hjartans þakklæti. Ólafía Bjarnadóttir. Tómas Snorrason. TÍÍFÍÍÍ sem síðastliðið ár hefir IIHjuLIj, verjg Inspektör við Thomsens Magasín, óskar eftirat- vinhu. Adr.: Breiðfjörðshúsi. 1—2 herbergi með eldhúsi óskast til leigu nú þegar. Tér Ghristian inn níimdi, af guðs náð Danmerkur konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Slesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, I*étt- merski, Láenhorg og Aldinhorg genim kuunugt: að með því að frú Guðrún Guðmundsdóttir í Reykja- vík hefir þegnlega skýrt oss frá þvi, að glötuð séu eftirgreind skuldabréf með veði i jörðunni Eyði í Mosfellshreppi: 1, Veðhréf útgefið 14. Febr. 1874 af Sveini Jónssyni til handa Guð- mundi Jóhannessyni fyrir 100 rd. 2, Veðbréf útgefið 26. Jan. 1869 af Helga Hálfdánarsyni til Presta- skólasjóðsins fyrir 100 ríkisdöl- um. 3, Veðbréf útgefið 26. Jan. 1882 af M. Stephensen til Prestaskóla- sjóðsins fyrir 200 kr. 4, Veðbréf útgefið 2. Jan. 1883 at E. Egilsson til Þórunnar Sigurð- ardóttur í Miðdal fyrir 600 kr., þá höfum Vér eftir þegnsamlegri umsókn og beiðni hennar þar um allramildilegast veitt og leyft og veitum hérmeð og leyfum að áð- urnefnd Guðrún Guðmundsdóttir ekkjufrú í Reykjavík megi með steínu, sem birta skal þrisvaríröð í Statstidende og blaði því í Beykja- vík, er flytja skal stjórnarvaldaaug- lýsingar, innkalla til manntalsþings Mosfellshrepps með árs og dags fresti þann eða þá, sem hafa kunna í höndum framannefnd skulda- bréf til að koma fram með þau og færa sönnur á löglegar heim- ildir sínar, en ef enginn gefur sig fram þar ineð innan tiltekins frests, þá má fá ógildingardóm á bréf- unum. Er öllum og sérhverjum bannað að tálma því, sem að framan er fyrirskipað. Útgefið í Reykjavík þann 5. Des. 1906. Undir voru konunglegu innsigli (L. S.) Eftir allramildilegastri skipun Hans hátignar konungsins. f. h. r. Kl. Jónsson. Jón Magnússon. Leyfisbróf handa Guðrúnu Guðmundsdóttur í Reykjavík til að fá ógildingar- dóm á skuldabréfum. Afhent af sýsluinanninum í Gullbringu og Kjósarsýslu, 5. Des. 1906. Páll Eiitariiou. Atvinna. Nokkrir duglegir sjómenn, geta fengið góða atvinnu næsta sumar. Sömuleiðis stúlkur, sem eru van- ar fiskvinnu. Ilátt kaup í bodi. Nánari upplýsingar gefur Helgi Árnason, Grettisgötu 49. Allan daginn, alla daga fæst Nýmjólk á Laugaveg 33. Reiðbeizli fundið. Vitja máLaugavogi 75. ______________________ Engeyjarmjólk fæst í Bakkabúð. Stærsta framtíðareign nálægt Reyk- javík er Engey og fást 2/3 partar hennar til kaups og ábúðar 14. Maí 1907. Öllum hefir liðið vel sem þar hafa búið. Semja ber um kaupin við Bjarna snikkara Jónsson, Laugaveg nr. 18, fyrir Febrúar 19.07, því um það leyti hefi ég hugsað mér að ferðast til út- landa. Allar nauðsynlegar upplýsing- ar gef ég lysthafendum um jörðina og lýsingu dómkvaddra virðingar- manna. [—2. Kennslu veitir í ýmsum nýjum hannyrðum, og bóklegu, og selur áteiknað fflargrét Stofáiisnlóttir, —2] Þingholtsstræti 17. TvoIp sérlega fallegir gríuiu- daiiDbiiiiiiigar fást keyptir mjög góðu verði. Ritstj. vísar á seljanda. ííkkistu-magasinið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.). og gular (20—100 kr.). Vand- aðasta verk. Léð með fögur ábreiða á kyrkju-skammelin. Gr. E. J. Guðmundssoil. yírnt Ijaarvig Bjðrgvin (Noregi) Umboðs-sala a. v. 21/4 Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull 0, s. frv. Öllui fyrlrspiirimm svaraö m bæl ókeypís. Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um upplýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Stærstu og fínustu birgðir af 11 kkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni Faufásveg'i *. €yvinðnr 2 j. Setberg. , er ódýrasta og frjálslyndasta lifs* bianaara ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. Thomsens príma vinilar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni. -lál

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.