Reykjavík

Issue

Reykjavík - 25.01.1907, Page 4

Reykjavík - 25.01.1907, Page 4
20 Ágæt REYKJAWIK Smíðatöl amerísk af ýmsu tagi nýkomin. — Einnig mikið af öðrum járn- tegundum (Isenkram) til H. P. Duus. £eik|élag Reykjavikur. verdur lelkin Sunnud. 27. þ. m. kl. 8 síðd. Tekið á móti pÖntunum í af- greíðslu ísafoldar. afsláttur Sverður gefmn á nokkru 0 af 0 kjólaefnum, bleiktu og óbl. léreíti, sirzi, misl. gardínudúk, ílóneli, rekkjuvoðum, vetrarsjölum, tvist-dúk- um, tilbúnum drengja- fötum. Kaupið ekki annarstaðar fyrri en þér haíið séð vörurnar með inu óheyrilega lága verði hjá Egil Jacobsen. Aðalfundur verður haldinn í Talsímalilutafélagi Reykjavíkur Fimtudag 31. Jan. 1907 kl. 8 síðdegis á „Hotel Island". Daggkrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag fé- lagsins og framkvæmdum. 2. Ársreikningur lagður fram til úr- skurðar. 3. Tekin ákvörðun um skiftingu árs- arðsins. 4. Kosin stjórn félagsins og varastjórn. 5. Kosnir endurskoðendur. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um stækkun miðstöðvarinnar og auk- ningu hlutafjárins. itjóriiin. Hérmeð eudurkallast auglýsing 18. þ. m. um uppboð á húsi Guð- mundar Víborgs, nr. 10 við Grjóta- götu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. Janúar 1907'. ijallðór Danielsson. Stór-auðug’ir geta menn oröið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um upptýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Stærstu on fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni Laufástvegi 2. €yvinður S ]. Setberg. fikkistu-magasinið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.). og gular (20—100 kr.). Vand- aðasta verk. Léð með fögur ábreiða á kyrkju-skammelin. Cr. E. • í. Guðnuiiulsson. yirnt *j. Ijaarvig B j ö r g v i n (Noregi) Umboðs-sala a. v. 21/4 Lifur, Hrogn, Síld, Saltflskur, Rjúpur, Kjöt, Ull 0. s. frv. Öllm fFTirgíurnuin svarað 111 liael ólteypís D» IVI er ómótniælanlega beztu og lungóilýrasla M (1 líftryggingarféiagiö. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — I.anghagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu aö vcra liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND, Rvílc. Lans sfslan, er ráðherrann veitir. Sýslanin sem fangavörður við hegningarhúsið í Reykjavík verð- ur laus 1. Septemher 1907. Árs- laun 1000 kr. auk 3 skamta á 21 e. af miðdegismat á dag. Auglýst laus 31. Desember 1906; umsóknarfrestur til 1. Marz 1907. Sá er sýslan þessa fær, er skyld- ur til að fara utan til þess að kynna sér fangavarðarstörf eftir nánari ákvörðun stjórnarráðsins, en vænta má hann nokkurs styrks lil fararinnar. Stjórnarráð íslands 31. Desbr. 1906. Nýtt líkkistu-verkstæði. Til sölu erti smærri og stærri líkkistur á Klapparstíg 1. (Beint á móti smjörhúsinu). Vandað efni og smiði. Lágt verð. S Aðalfundur. Aðalfundur verður haldinn í hlutafélaginu »Högna« Miðkudag- inn 30. þ. m. kl. 7 síðd. í Iðnað- armannahúsinu (uppi). Á þeim fundi verða lagðir fram reikningar félagsins endurskoðaðir til sam- þyldar, kosin stjórn o. fl.; sjá laga- gr. 7. Reykjavik, 21. Jan. 1907. §tjóruiii. c£SS • mAg ITTh AThomsen- ÆS HAFNARSTR-171819 20 2I-22-K0US 1-2-LÆKJART-1-2 * REYKJAVIK* Vejnaðarvðruð eilðinni hefur verið gjörbreytt í haust; búðin hefur verið stækkuð svo, að hún hefur nú undir alt neðra loftið í Hafnarstræti 20, og skreytt svo, að engin búð hjer á landi stendur henni á sporði. Á efra lofti eru geymdar þær vörubirgðir, sem ekki komast fyr- ir í sjálfri búðinni, þó stór sje, og á efsta lofti er kjólaverkstæðið. Með hverri skipsferð koma nýj- ar birgðir í skarð þeirra, sem selj- ast, en vörurnar eru svo vel vald- ar, að ekkert fyrnist. Vörurnar eru ávalt eftir ný- justu tízku, mjög vandaðar og þó ódýrar. Á kjólaverkstæðinu eru saum- uð kvenföt og barnaföt, vönduð, smekkleg og eftir allra nýjustu tízku. Þeir sem ekki hafa enn þá skilað reiðtygjum, sem þeir hafa fengið lánuð í sumar, verða að gera það tafarlaust, ella verða þeir krafðir fullrar borgunar auk áfallins kost- naðar. Zhomsens jtfagasitt. Með ;)Lauru" og »Vestu« kemur mikið af ú \\ b cTfíomsons cffiagasín. SSIfllStM Reykj avíkur, Gtrettisgötu 88. Talsími 129 Leigir út íbúðir. Innheimtir húsa- leigu. Selur hús og lóðir. Allir leitast fyrst fyrir á skrifstofunni með hús, hvort heldur er til kaups eða leigu. Aðeins ódýrar eignir teknar til um- boðssölu. 'Qlutajélagið „Steinar“ heldur aðalíúnd sinn Mánudag 4. Febr. kl. 6 síðd. í Iðnaðarmanna- húsinu (uppi). Skýrt verður írá hag félagsins, reifcningar fram lagðir, ársarðinum skipt, stjórn kosin og endurskoð- endur. Jón Þorláksson. p. t. form. PÁLL EINARSS0N sýslumaður í Gullbringu og Kjós- arsýslu Gjörir kunnugt: Frú Guðrún Guðmundsdóttir í Reykjavík, ekkja Filippusar Filippussonar frá Gufu- nesi, heíir tjáð mér, að hún sé neydd til, samkvæmt konunglegu leyfisbréfi, er hún hefir fengið til þess í dag, að fá ógildingardóm á þessum skuldabréfum og afmáð veð það, er samkvæmt þeim hvílir á jörðinni Eiði í Seltjarnarnes- hreppi: 1, Veðbréf útgefið 14. Febr. 1874 af Sveini Jónssyni til lianda Guðmundi Jóhannessyni fyrir 100 ríkisdölum. 2, Veðbréf útgefið 26. Jan. 1869 af Helga Hálfdánarsyni til Prestaskólasjóðsins fyrir 100 ríkisdölum. 3, Veðbréf útgefið 26. Jan. 1882 af M. Stephensen til Presta- skólasjóðsins fyrir 200 kr. 4, Veðbréf útgefið 2. Jan. 1883 af E. Egilsson til handa Þórunni Sigurðardóttur í Miðdal fyrir 600 krónum. En skuldabréf þessi eru sögð glöt- uð áður en þau hafa verið afmáð úr veðmálabókunum og eru þó innleyst. Því stefnist hér með þeim sem hafa kunna veðbréf þessi í hönd- um, til þess að mæta á manntals- þingi Mosfellshrcpps að Lágafelli vorið 1908, til að koma fram með veðbréfm og sanna hcimiid sína til þeirra, með því stefnandi mun, ef enginn kemur fram með þau innan þess tíma, krefjast að þau verði dæmd dauð og ómerk. Til staðfestu. er nafn mitt og em- bættisinnsigli. Skrifstofu Gullbringu og Kjósar- sýslu, 5. Des. 1906. <3*áll Cinarsson. (L. S.) Borgað: 50 a. - P. E. Oskast eftir telpu 10 — 13 ára til snúninga 14. Maí. Margrét Tunisdótfir, Lindarg. 13. Keynid einu sinni wín, sem eru undir tilsjón og eina- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Of . er ódýrasta og frjálslyndasta lífg- ðldDaara ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lifsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj, Bergstaðasti-. 3. Heima 4—5. Thomsens príma vinðlar. ilvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmidjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni,

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.