Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.03.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 09.03.1907, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 55 Sunlight Sápan hefir alla hina ágætustu.. eiginlegleika. Betra að þvo úr henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi hún er búin til úr hinum hreinustu efnum, og allur tilbúningur hennar hinn vandaðasti. Flýtir og léttir þvottinn. ÞESSA sápu ættu allir að biðja um. Pariö eftlr fjrirsognlnni sem er á öllum Sunlight sápu umbúöum. 881 gieidd verið 167 viðtalsbil. Tekjurnar við þessa einu stöð vóru í Janúar: Fyrir innanl. símskeyti kr. 135,70 — símsskeyti til útlanda kr. U360,85. Þar af bar íslandi ... „ 326,40 — 3amtöl .... „ 179,25 641,35 Og er þá ótalið þar með það sem íslandi bar af símskeytum frá út- löndum. Málaferli Valtýs Guðniundssonar. Tvö mál höfðaði' hann, svo sem hann auglýsti á sínum tíma hér í bl., gegn Jóni ritstjóra Ólafssyni fyrir meiðyrði. í fyrra málinu („víssvitandi lygari") dæmdi Páll Einarsson, settur bæjarf. þá, Jón í sekt, en hann áfrýjaði til yílr- dóms. Því máli þar vísað frá á Mánudag sakir rangnefnis á málinu, en það stafaði af því, að dómarinn annaðhvort kunni ekki eða hirti ekki að nefna málið rétt í útskrift, er hann gaf af dómnum. því verður áfrýjað á ný. Hitt málið („níðingur") var dæmt í í bæjarþingsrétti í fyrradag og Jón þar gýknaður. „Islands Palb“ hirti 13. f. m. botn- vörpung brezkan í landhelgi. Dæmdur i Hafnarfirði í 1100 kr. sekt. Afli og veiðarfæri upptæk. -—23. tók „Isl. F.“ lóðaveiðiskip í landhelgi. Sektað sama- staðar um 300 kr. — Alls tók „Isl. F.“ 3 botnvörpunga í f. xn. Fóðurblrgðasklp Skagfirðinga og Húnvetninga kom loks til Sauðárkróks 4. þ. m. og skipaði þar upp. Fór þaðan til Hofsóss og þaðan á Blönduós, en gat ekki skipað þar upp nema 300 tn. sakir hvassviðris; átti að fara í fyrra- kvöld til Hólmavíkur, og þaðan á Borð- eyri og Hvammstanga. Eitthvað af ■vörum skemt af leka. „Hólar“ fóru um miðjan dag á Miðkudag héðan til Hafnar. E/s Sterling, nýja skipið Thorefé- lags, fór frá Leith á Þriðjudaginn. Væntanlegt hingað á morguu eða svo. „Vcsta“ ókomin á Ak.eyri kl. 2 í dag. Klukkur, úr og úrfestar, sömuleiðis qiuII og silfurekraut-! gripi borgar sig bezt að kaupa á Laugavegi nr. 12. Jóhann k. Jónnsson. 300000-00000000000 OOOOC Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Marz 1907 1 Loftvog millim. Hiti (C.) -e-s «o 8 ■s *o © > Veðrátta Fö. 1. 7 759.1 l.l SSA 2 Skýjað 1 757 7 4.4 SA 4 Alak. 4 754.9 4.8 SA 6 Alsk. 40 746.9 5.0 SA 8 Regn Ld. 2. 7 748 4 0.5 S 4 Skýjað 1 749.4 -f- 0.3 SSA 6 Snjór 4 750.1 —r~ 0.6 SSV 5 Skýjað 10 74#0 0.1 SA 1 Snjór Sd. 3. 7 740.3 0.1 A 2 Snjór 1 724.3 0 1 SV 7 Snjór 4 739.2 -4- 1.0 vsv 6 Alsk. 10 737.8 —T- 0.9 sv 3 Skýjað Má. 4. 7 735 7 —r- 3.4 Logn 0 Smáak. 1 731.3 -t- 1.4 V 1 Snjór 4 732.6 -4-15 Logn 0 Skýjað 10 733.7 -4- 4.0 vsv 3 Hálfsk. Þd. 5. 7 734.0 -4-56 ASA 2 Skýjað 1 736.8 -4- 3.0 sv 6 Snjór 4 739.5 -4- 35 vsv 6 Snjór 10 746.5 -4- 4.0 V 6 Hálfsk. Mi. 6. 7 745.7 -4- 4.0 SSA 2 Snjór 1 741.6 -4- 1.6 SA 1 Skýjað 4 746.9 -4- 3.5 V 2 Hálfsk. 10 743.2 -4- 4.4 Logn 0 Snjór Fi. 7. 7 742.1 -4- 5.8 NV 4 Snjór 1 745.0 -4- 6.0 sv 5 Hálfsk. 4 745.0 -4- 7.4 VNV 5 Sujór 10 75Í.5 -4-10.9 XV 3 Alak. Meðalhiti í febrúar -4- 2.79 twyyyyyyyyyyyyyyryy* ° fliDifluur gefinn á öllum okkar Smiðatólum þó að eins til 1. Apríl n. k. C. L. Lárusson & Co. Laugavegi 1. Skíðamenn! Skiði fást á Skólavörðu- stíg 12. íoMangsTBTOi plus kostnaði seljum vér að eins til| 15. Marz n. k. allar! okker stóru birgðir af Saum, Rúðug'leri, Skrár, Lamir, Hurðarhúna, Veg-g'ja- pappír. Hyggilegast er að koma; strax, því að aðsóknin er| mikil. Húsasmíði. Bæjarstjórn Reykjavíkur óskar eftir tilboðum um bygging álmu til viðbótar barnaskólahúsinu, að stærð um 14X50 al. Teikning og lýsing er til sýnis hjá Jóni Þorlákssyni, Lækjargötu 12 B., og tekur hann móti tilboðum til 18. þ. m. Skólanefndin. Húsmæður! 900 krina virði íaj aiisk. ijanísápum, [þýzkum, enskum, sænsk- [ um, seljum vér til 1. Apríl rasð 25°|o ajsldti, sé keypt fyrir 2 krónur í einu. Zadigs-sápuduft, ið al- þekta góða með 20°/o af- slætti. C. L lirraii & Co. Laugavegi 1. Aug'lýsing' um bólusótt í Dunkerque. Samkvæmt símskeyti frá utan- rikisróðaneytinu, gerir bólusótt til muna vart við sig í Dunkerque á Frakklandi. Því augiýsist hér með að téðan bæ ber að skoða sem sýktan af nefndum sjúkdómi. Ákvæðum laga nr. 34 frá ö.JNóv. 1902 um varnir gegn því að næmir sjúkdómar berist til íslands, verður því nú beitt að því er snertir þenn- an bæ. Samkvæmt 22. gr. nefndra laga er hér með bannað að flytja frá bænum Dunkerque á Frakklandi brúkað lín, föt og sængurfatnað, dulur, brúkað vatt, hnökraull, pap- pírsafklippur, hár, húðir og ávexti. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. Þetta birtist öllum þeim til leið- beiningar, er hlut eiga að máli. í stjórnarráði íslands 9. Marz 1907. II. Hafstein. Jón Magnússon. Reiðhestur. Skeiðhestur og töltari mjög fjör- harður er til sölu nú þegar (vegna heyleysis) þægir borgunarskilmálar. Ritstj. ávísar. Silfur-feveniir með tvöfaldri umgerð týndist frá Edinborg til Hverfisgötu 13. Skilist frú Rostgaard Sá í þessum bæ, sem vill selja fast- eign upp í góða og hæga bújörð rétt við Reykjavik, og tryggja sér með þvi frítt húsnæði og alt að 1500—2000 króna vissar árstekjur, auk 69/, vaxta af söluverði jarðarinnar, fyrir sína eigin og 1 kvenmanns vinnu, liann semji um þau kaup við kaupm. S. B. Jönsson í Lundi í Rvík, fyrir þann 20. þ. m. Pmstnrlaukar útsprúngnir, bláir, rauðir, hvítir og gulir fást keyptir hjá lUaríu Ilan- *en, Hafnarstræti 17. Sömuleiðis alls konar matjurtafræ og blómfræ. 1-1» afsláttur verður gefinn á nokkrn II ° . af I 0 Kjölaeimim. /f bleiktu og óbl. lérefti, sirzi, misl. gardínudúk, flóneli, rekkjuvoðuna, vetrarsjölum, tvist-dúk- um, tilbúnum drengja- fötum. Kaupið ekki annarstaðar fyrri en þér hafið séð vörurnar með inu óheyrilega lága verði hjá Egil Jacobsen. Maismjöl °g binnllarjrsnjil er bezt að kaupa hjá Jes Zimscn.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.