Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.03.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 26.03.1907, Blaðsíða 4
72 REYKJAVIK Til sölu nýtt íbúðai-hús 1 Keflavík með mjög aðgengilegum kjörum, semja ber við H. P. Duus verzl. Rvik. Góöur steinsmiður getur fengið atvinnu um lengri tíma með því að snúa sér til H. P. Duus verzl. Reykjavík fyrir 25. þ. m. Motorbaade anbefales: Imperial Atmos Imperial Wolcos Imperial Non Supra Imperial High-Brand Motorolj er. Smerekoppe for Explomougmotorer — nyeste Oonsti’uktion — Imperial Cylinder- & Marine-Oljer. J. Oook, Christiania, Skipperg. 30. Raffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift,. [m. Sept. ’07 Brugarequista & Armatur. Forlang min Specialkatalog i Motoroljer. Forhandlere antages. Stór peningasparnaðnr. Undirskrifaðir útvegum vinnuvagna af öllum tegnndum tví- og fjórhjólaða, einnig hjól og kjálka úr ask eða birki eftir óskum. Einnig útvegum við lystivagna mjög góða af öllum legundum, miklu betri og ódýrari en fyr hefir þekst hér á landi. Sýnishorn hér á staðnum. Komið í tíma og pantið. Góðir borgunarskilmálar. Vörurnar frá fyrsta flokks verksmiðju í Noregi. Enga peninga fyrirfram. Reykjavík, 22. Marz 1906. [L —6. A. Jón Guðmundsson Baldvin Einarsson bókh. í Bakkabúð. aktygjasmiður Laugavegi 17. Ný/ endu vörub ú ðin er vel birg af öllu, sem menn þarfnast til Páskanna, einnig vínum, en — sá er aðal-kostur þeirra, að þau eru óáfeng;. Verzlunin „Edinborg-". CO æ fc^ ynctygjavinnustojan laugavegi 17 hefir míkið úrval af sterkum og þægilegum vinnuaktygjum, sérstaklega ættu menn að skoða kraga-aktygi, sem eru viðurkend bæði hér og erlendis að vera þau fullkomnustu og beztu. Sömuleiðis hefi ég ágætan áburð á aktygi, vagna og sérlega góð- an áburð á bestmeiðsli. Einnig keyri og margt fleira er að akstri lýtur. Reykjavík, 22. Marz 1907. Baldvin Einarsson aktygjasmiður. £3’ cn=? ætlar að stækka miðstöð sína á komandi vori og er búist við að nýja miðstöðin geti tekið til starfa snemma sumars. Allir nýir símar verða tvíþættir og áskrifendur fá samband við landsíma án aukaborgunar. Árgjald fyrir venjulegt talsimasamband verður 48 krónur, er greið- ist fyrirfram: 12 kr. fyrir ársfjórðunginn, en gjald eitt skifti fyrir öll 10 —15 kr., er greiðist áður en talfærið er sett upp. Auk þess ábyrgist hver talfæri sitt fyrir eldsvoða. beir sem vilja fá talsímasamband, eru beðnir að senda sem fyrst skriflega tilkynningu um það til undirritaðs formanns Talsímahluta- félagsins og á þetta einnig við þá sem þegar hafa beðið um símasam- band en ekki fengið. Reykjavík, 16. Marz 1907. K. Zimsen. D alliÉii hefur fengið aftur: Fálkapappa, Maskínupappa, Panelpappa, Eldavjelar og rör, Allskonar saum, Manilla, Netjagarn, Kork, Kartöflur. íhoœsens jlílagasín. fjekk aðeins dálítið sýnishorn af vorBircjóunum núna með skipunum, fyrir um 40,000 krónur, helst af þeim vörum, sem fólk þarfn- ast fyrir páskana. vSvart klæði. Enskt vað- mál. Dömuklæði. Hálí- klæði, sv. og misl. Vorkápu- efni. Sumarkápuefni. Efni í útikjóla (spadseredragt). Blúsuefni. Silki. Mousse- lin. Svuntuefni. Slifsi. Vor- sjöl. Cachemirsjöl. Gard- ínur, afmældar, hvítar og gul- ar. Gardínuefni, hvít, gul og misl. Broderklæði. Rúm- teppi. Borðteppi. Gólfteppi. Borðvaxdúkur. Gólfvaxdúk- ur. Linoleum. Portiera- stangir með húnum og hringjum. Proclama. Samkvæmt lögum 12. Apríl 1878 og opnu bréfi 4. Jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Guðmundar Ólafs- sonar frá Vatnsdal, er varð úti 23. Jan. þ. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan sex mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Barðastrandarsýslu, 7. Marz 1907. G. Björns$on. [—23 Gmnqkn mjög góölr og ódýrir eru til sölu með sérlega góðum kjörum á Hverfisgötu 18. Jóh. Ögra. Oððsson. sem allir, er reynt hafa, hæla, fæst í verzlun [ — 25 Einars Árnasonar. í verzlun Gunnars Einarssonar Kyrkjustræti -4. Matvörur, rílnavörur o. s. frv. Margt með niðursettu verði. £ijanði blómstnr Pálmar, Calla og Rósir m. m. Alls konar blómstur-og matjurtafræ. Begoniu og Canna lauka selur Jón Eyvindsson Stýrimannastíg 9, kl. 4—6 síðdegis. ■ Þinglioltsstræti 8 B. fást Rúmstæði ineð fjaðradým- um. — Tækifæriskaup. [—24 D* jtt er ómótmælanlega bezta og langódýrasta il ll líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. Stór-auðug,ir geta menn orðiö á svipstundu, ef lánið er með, og þeir viija ofurlítið til þess viuna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Stærstu oe fínustu birgðir a.f líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrai-,. verksmiðjunni ILaufásvegí g.. ■Cyvinður S J. Setberg. Reynið einu sinni wín, sem eru undir tilsjón og eina- rannsökuð: rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasin. Of j j er ódýrasta og frjálslyndast.a lífs- olflRudrfl ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, eilistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritst.j. Bergstaðastr. 3. Heima 4—f>. Thonsens prima vinólar. Hvar á að kaupn öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jónl Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.