Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 01.06.1907, Síða 4

Reykjavík - 01.06.1907, Síða 4
134 REYKJAVlK Hvít og rjómagul GARDÍNUEFNI mjög: fallog: á kr. 0,55, 0,75, 0,85, 1,00 al. komu með »Kong Helge« í Ingólfshvoli. Cwólfábreiður, Borðdúkar, Rúmábreiöur fæst einnig bezt og ódýrast í þeirri verzlun. Allra manna rómur er það, að hvergi hér á landi sé eins gott að eiga vínkaup og brennivínskaup sem við vínverzlun Ben. S. Þórarins- sonar. , Dömu, Kápu og Kjóla saumastofa Sijf. Ilalldórssonar er flutt frá Nr. 10 til Nr. 21. á Laug'aveg'i. Sænskt timbur er bezt; — allir smiðir, er séð hafa timbrið í Liverpool eru sammála um, að jafn fallegt timbur hafi þeir sjaldan séð; verðið er samt sem áður ekki hærra en á hinu vanalega norska timbri. Alls konar efni til húsabygginga: skrár, lamir, saumur m. m. Um mánaðamótin von á ágætu og ódýru þak járni. Perfect skilvindan niðursett. Þessi alkunna skilvinda, tilbiiin hjá Burmeister & Wain, er fyrst um sinn, meðan birgðirnar á íslandi hrökkva, seld með 20 króna afslætti. Gefst því nú ið bezta tækifæri til að kaupa þessa ágætu skil- vindu langt undir því verði sem hún kostar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarson Reykjavík, Kristján Jóhannesson Eyrarbakka, Grams verzlanir, Á. As- geirssonar verzlanir, R. P. Riis verzlanir, Kr. Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Aðalsteinn Kristjánsson Húsavík, V. T. Thostrups Eftf. Seyðisíirði, Halldór Jónsson Vík, Magnús Stefánsson Blönduósi. Einkasali fyrir' ísland og Færeyjar Jakob Gunnlogsson, Kebenhavn, K. [M.—Júlí. Mag’deborg'ar brótafrniabélag1 — varásjóður við árslok 1905 yfir 14 milíónir króna — tekur í elds- voðaábyrgð Iiús og- alls konar lausafó. Umboðsmaður fyrir Reykjavík og nærliggjandi héruð er Jes Zimsen. rm tf RAFLÝSING. Pelr lem byggja uý bús í sumar, ættu að útbúa þau með rafleiðslupípum, sem lagðar eru undir þiljur á veggi og loft. Með því eru menn lausir við að raska húsunum þegar raílýsingin kemur. Snú- ið yður í tíma til [35,37,39,41 Halldórs Guðmundssonar Vesturgötu 25 B (við Doktorshús). Heildsölu-birgðir af steypuvar- ningi: Ofnar, Eldavélar, Ofnpípur, Þvottakatlar, Pottar, Pönnur, Þvottavaskar, Þakgluggar m. íl. Stærstu birgðir af pípum og öðr- um áhöldum til vatns, gass og hita leiðslu, Hanar o. s. fr. Baðker, Baðofnar, »Waterclo- sets«. Leirskálar og önnur beilnæmis- áhöld. Biðjið um verðlista. Ohlsen S ^hlmann lilutafólag, [M—Okt. Havnegade 39. Kobenhavn. HAFNARSTR' 17-181920 21-22• K0LAS 1-2- LÆKJA'RT-1-2 • REYKJAVíK • Sangié niéur í cJÍLagasínié o9 Raupió Barnakerrur eða Barnavagna og akið svo ungbörnunum út fyrir bæinn á daginn, þvi hreint andrúmsloft er þeim tifsskilyrði. Semoula-grjin Rismjöl nýkomið í verzl. „Godthaabu. firmatilkynning frá skrifstofu bæjarfógetans í Beykjavík. Vér undirritaðir, Carl Lárusson, Árni Gíslason, Ari B. Antonsson og Hai-aldur Lúðvík Möller, sem höf- um tilkynt til verzlunarskrárinnar hér 1 bænum, að vér rekum verzl- un í Reylcjavík undir firmanafninu C. L. Lárusson & Co., allir með ótakmarkaðri ábyrgð og að Carl Lárusson hafi rétt til að rita firma félagsins og í forföllum hans geti tveir af oss hinum ritað firmað, tilkynnum hér með til verzlunar- skrárinnar, að sú breyting er orð- in á þessu fyrirkomulagi, að frá 1. Júní næstkomandi get ég meðund- irritaður Carl Lárusson eigi ritað firmað frekara en inir aðrir félags- menn, en frá sama degi hefir með- undirritaður Árni Gíslason rétt til að rita firma félagsins og í forföll- um hans geta hverjir tveir af oss hinum ritað firmað. Árni Gíslason ritar firmað þannig: »pr. C. L. Lárusson & Co. Árni Gíslason«. Reykjavík, 29. Maí 1907. Árni Gíslason. Carl Lárusson. Ari B. Antonsson. H. L. Möller. B ann a ð er öllum strangjcg'a að festa aug- lýsingar upp á brunnliúsið á Læk- jartorgi. Verður lögsótt til bóta, ef út af er brugðið. c7es Simsen. Margrét Björnsdóttir, Prakkastíg 13, stranar hálslín fyrir lysthafendur. [—41 Dtt Rl er ómótmælanlega bezta og langódijrasta li líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. A.llir ættu að vera liftrygðirl Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Kvik. i i .. —......... ...~| i Stór-auðug-ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. !1 —<» Reyniö einu. sinni vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt oo hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenliavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasitt. ,* , er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- óianaartt abyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníassun ritstj. Klapparstíg 1. Heima 4—5. Jhomsens príma vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.