Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.06.1907, Blaðsíða 1

Reykjavík - 15.06.1907, Blaðsíða 1
1R e s kj a vík. Ið löggilta blað til stj órnarvalda-birtinga á Islandi. VIII, 45 Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfir 3000. Laugardag 15. Júní 1907. Áskrifendur í b æ n u m yfir 1000. VIII, 45 ALT FÆST 1 THOMSENS MAGASlNI. "W&í Ofna Og eldavélar selur Kristján Þorgrímsson. Ofnar og el<iavéla,r >OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOO '8 Verzlunin. Edinborg í Keykjavík í iiýleiitliiTÖri itleiltlinti ei* nýkomið id heimsfræga Franckens Cocoa frá Hollandi. Selt í V4 ®, V2 <® og 1 dósum. Yerö frá 35 til 75 au. pr. Vi 8 O „EETKJAYlK" Árg. [60—70 tbl.] koBtar innanlands 2 kr.; erlendis kr. 3,00—3 ah.— 1 Aoll. Borgist fjrir 1. Júlí. Ella 3 kr. Auglýsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,60; 3. og 4. bls. 1,26 — Útl. augl. 38*/a°/» hœrra. *— Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgof.; Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri «Jón Ólafsson. Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: ---„ stofunni. Telefónars 29 ritstjóri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjan. Gj alddag-i »Reykjavíkur« er 1. Júlí. Árg. er 1 kr. dýrari, ef síðar er borgað. (slenzkt flagg. Á Akureyri bar Guðlaugur bæjarfó- geti Guðmundsson þá tillögu fram á þingmálafundi þeirra Akureyringa, að skora á Alþingi að lögleiða islenzkan sérfána svo fljótt, sem það sæi sér fært. En sú tillaga var féld með öll- um atkv. gegn 2. Akureyrar-fundinum var svo hagað, að til atkv. var gengið tveim stund- um eftir miðnætti, eftir að fullt hund- rað manna vóru gengnir af fundi að sofa, meiri hlutinn stjórnfylgismenn. Þeir andstæðingarnir vilja þannig sýnilega með engu móti hafa löglegt flagg. Þeim er flagg því að eins kært, að það sé ólögleyft. Útgjalda-voði. Það er enginn hlutur betur til fall- inn til að vekja æsing óviturra lands- manna, en grýlur um geysi-kostnað landssjóðs, til hvers sem er. „ ísafold “ síðasta er að reyna að hagnýta þetta, til að ögra þjóðinni með kostnaðinum, sem leiði af auk- num símasamböndum um landið. Hugsið ykkur bara! Eftir því sem henni telst til, verða það í árslok 1909 heilar 928,000 kr. — hátt upp í 1 milíón —, sem landið þá hefir kostað til símanna. Er það ekki hörmung? Auðvitað er áætlað, að tekjurnar af símum þessum nemi þá 100,000 kr. á ári (og (e/y?í-áætlanir stjórnar- innar af símanum hafa hingað til reynst mikils til of lágar, en ekki of háar). Það yrði þá svo, að tekjurnar ýrðu yfir 10 af hundraði af tilkostnaði. Er það óheppilegt að verja fé til fyrirtækis, sem borgar sig svo vel? Fær viðlagasjóður meira upp úr pen- ingum sínum á annan hátt — eða jafn-mikið ? Hefir landssjóður yfir höfuð nokk- urn tíma variðfé jain-arðvœnlega eins og því sem hann kostar til síma? Og það þótt óbeina gagnið sé alveg óreiknað. Eða hyggur blaðið, að landsmönn- um yfirleitt verði talin trú um það, að öll útgjöld, sem nema miklu, sé ó- hyggileg bruðlunarsemi, hve mikið sem þau gefa í aðra hönd? Að reikningur blaðsins þar að auk er rammskakkur, er nú þar fyrir utan. Cingmálafundur Eyfirðinga. Fundargerðirnar höfum vér nú fengið að sjá, og bætum samkvæmt þeim þessu við símskeyti og fónskeyti vor í síðasta blaði. 1. Sambandsmálið. Tillagan var orð- rétt í skeyti voru, en atkvæðin vóru 84 (ekki 74), öll með henni. 2. Tollmál. Fundurinn samþykti í því máli svohljóðandi tillögu með öll- um samhljóða atkvæðum : „Fundurinn telur eftir atvikum ráðlegt að tollaukalög síðasta þings verði látin standa, þar til milliþinga- nefnd heflr athugað öll skatta- og tollmál landsins og komið fram með tillögur um þau, og skorar á stjórn- ina að setja slíka nefnd þegar eftir næsta þing“. 3. Samgöngumál. a) Samgöngur á landi. Fundurinn samþykti í því máli tillögu með öll- um atkvæðum: „Fundurinn er í aðalatriðunum samþykkur frumvarpi stjórnarinnar til nýrra vegalaga". Yiðaukatillaga var samþykt með öll- um atkvæðum: „Fundurinn óskar að Alþingi veiti nægilegt fé til framhalds vegagerða þeirra sem þegar er byrjað á í hér- aðinu, til flutningabrautar fram Eyja- fjörð og til þjóðvegarins út Kræk- lingahlíð vestur í’elamörk og Öxna- dal“. b. Samgöngur á sjó: Fundurinn sam- þykti með öllum þorra atkvæða svo- hljóðandi tillögu: „Fundurinn telur nauðsynlegt að strandferðir verði að minsta kosti eigi minni en 1904—’05, og að milli- landaferðirnar verði í engu lakari nú, og að þær því að eins verði styrktar af þinginu, að til þeirra ferða verði höfð að minsta kosti 2 ný, stór og hraðskreið skip með kælingarrúmi". 4. Bitsímamálið. Orðrétt eins og í skeyti voru. Sþ. með öllum atkvæð- um gegn 3 (ekki 2). 5. Pingkosningar. í því máli var samþykt svohljóðandi tillaga með öll- um atkvæðum gegn einu: „Fundurinn aðhyllist frumvarp stjórnarinnar um kjördæmaskifting og hlutfallskosningar til Alþingis". 6. Mentamálið. a) Eftir nokkrar um- ræður var samþykt svohljóðandi tillaga með öllum atkvæðum gegn tveimur, um barnafræðslu írá 10—14 ára aldurs: „Vill fundurinn aðhyllast almenna kennsluskyldu í líka stefnu og frum- varp stjórnarinnar um fræðslu bama“. b. Til alþýðufræðslu var borin upp svohljóðandi tillaga samþ. með öllum atkvæðum: „Fundurinn skorar á Alþingi að veita ríflegt fé til unglingaskóla út um land. Enn fremur telur fundur- inn nauðsynlegt að stofnaður verði einn svo fullkominn lýðháskóli, að hann geti verið miðstöð alþýðument- unar hér á landi, og skorar á þing- ið að taka það mál til alvarlegrar íhugunar". c. í kvennaskólamáíi Eyfirðinga var borin upp svohljóðandi tillaga sam- þykt með öllum atkv. gegn einu: „Fundurinn lýsir óánægju sinni yflr aðgerðum síðasta þings í kvenna- skólamálinu, og skorar á næsta þing að styrkja ríflega kvennaskóla við Eyjafjörð, er að miklu leyti fengist við verklega kennslu". 7. Brú á Eyjafjarðará. Fundurinn samþykti svohljóðandi tillögu í því máli með öllum atkvæðum: „Fundurinn skorar á þingmenn kjördæmisins að þeir gengjust fyrir því að fé verði veitt af landssjóði til brúar á Eyjafjarðará á næsta fjár- hagstímabili". 8. Kornforðabúr. Fundurinn sam- þykti með öllum atkv. gegn tveimur svohljóðandi tillögu: „Fundurinn skorar á þingmenn kjördæmisins að hlutast til um, að gjafabréfl Jóns Sigurðssonar legasts verði breytt á næsta þingi í þá átt, að vöxtunum af nefndum sjóði megi verja til að koma upp kornforðabúri fyrir Eyjafjarðarsýslu, og að sjóður- inn standi undir umsjón sýslunefnd- arinnar, og einnig að stjórn sjóðsins verði heimilað að selja jarðirnar á- búendunum". 9. Læknamál. Svohljóðandi tillaga var samþykt með öllum greiddum at- kvæðum: „Með því að fundurinn lítur svo á, að brýn þörf sé á því, ekki að eins fyrir Norðlendinga heldur og fyrir Austflrðingafjórðung, að æfður og reyndur skurðlæknir sé við sjúkra- húsið á Akureyri, leyflr hann sér að skora á Alþingi og stjórnarráðið að hlutast til um, að Guðm. læknir Hannesson haldi áfram Jæknisstörf-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.