Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 29.06.1907, Qupperneq 3

Reykjavík - 29.06.1907, Qupperneq 3
REYKJAVIK 157 Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIQHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. l arið eftir fyrirsfigninni sem er á bllum Sunlight sápu umbúBum. nefndina, Það væri eina og óbrigðula ráðið tiÞ að steypa Hannesi Hafstein frá völdum. Þrír menn einir greiddu að sögn atkvæði með tillögu hans: Einar Hjör- leifsson, Haraldur Níelsson og séra Jens i Görðum. E/s „Sterling“ kom að norðan í gær og með því aftur stórstúkuþing- mennirnir, Smith símstöðvarstjóri á Akureyri o. fl. Árni Jónsson er fluttur fráÞverá í Hallárdal að Syðriey pr. Skagaströnd. Hjónaband. í fyrradaghór: Ungfr. Þorgerður Jónsdóttir (frá Hemru) og Einar hreppstj. Einarsson á Garðs- auka (Rangv.s.). Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Júní 1907 Loftvog millim. — Hiti (C.) ■4J •O 8 -2 I > cð E *© <D > Fö. 21. 7 753.8 9.5 NV l Alsk. 1 753.3 12.2 V 8 Alsk. 4 753.0 12.1 NV 2 Alsk. 10 753.8 9.2 VNV 2 Alsk. Ld. 22. 7 754.5 9.5 ssv 2 Alsk. 1 756.2 13.0 Logn 0 Alsk. 4 755.3 11.5 V 4 Alsk. 10 755.0 8.9 V 1 Alsk. :Sd. 23. 7 753.2 9.6 V 1 ALk. 1 752.5 10.5 V 3 Alsk. 4 752.4 10.5 NV 1 Alsk. 10 752 5 8.7 VNV 1 Alsk. Má. 24. 7 753.5 9.5 vsv 1 ANk. 1 754.2 12.6 VNV 4 Alsk. 4 754.3 11.7 VNV 5 Skýjað 10 753.8 8.6 V 2 Skýjað Þd. 25. 7 753 5 ]0.0 A 2 Regn 1 752 4 12.6 V 3 Skýjað 4 752.0 12.7 VNV 3 Skýjað 10 751.4 9.2 SSA 1 Alsk. Mi. 26. 7 749.4 10 9 ASA 2 Skýjað 1 748 8 13.5 N V 3 Hálfsk. 4 748.8 13.6 VNV 2 Skýjað 10 749.3 9.0 A 3 Alsk. Fi. 27. 7 750.9 9.3 NNA 1 Skýjað 1 752.2 14.1 N 5 Smásk. 4 752.3 13.6 NNV 2 Skýjað 10 754.3 9.0 NNV 3 Alsk. Skipstjóri Porsteinn Ólafsson, Dmkknaönr af seglsK. „Hjáliari“ í Sept. 1906. Minningarljóð unnustu hans. Þú fórst út á hafið með hugdjarfa önd, er hávaxnar öldurnar léku við strönd á brimhörpu-strengina stormvakinn söng af stráumröstum knúðann í illviðraþröng. Þú héltst út í striðið, þér hösluð var braut í herkvíum dauðans við brotöldu skaut, þvi alt varð að bila og berast úr stað í brimtökum hafsins við augnabiik það. Ég man, þá var haustnótt svo heldimm og löng og hafstormur napurt við gluggann minn söng, og hjartað mitt vantaði værðina þá, því vonin og óttinn þar hvísluðust á. Og nóttin leið döpur og dagurinn brá svo dýrlegum brosgeislum himininn á, en heim komstu þó ekki hafinu frá og héðan af fæ ég þig aldrei að sjá. Eg veit, að þú hvílir i hafdjúpsins sseng og helróin skýlir með ísköldum væng í gröfinni votu og vaggar þar hljótt þér, vinur minn kær, gegnum eilífa nótt. Og öldurnar syngja þar yfir þér ljóð, sem óma svo dapurt um vetrarkvöld hljóð, og kalt er þar niðri í kolbláum straum og kyrðleysisfriður í eilífðardraum. Og mér ertu horfinn til eilífðar inn og ekkert ég lengur í heiminum finn, sem styður og huggar í hörmunum mig, minn hjartkæri vinur, fyrst misti ég þig. Því athvarf og traust mitt var einum hjá þéi og ávalt þú gerðir til hugþægðar mér, þú rætast létst hjarta míns heitustu þrá °g helgustu vonir, sem mannlífið á. Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins í„Austri“, „Erækorn“, „Reykjavik11). Kaupmannahöfn, 28. Júni. Frakkland. Óhlýðnin í setuliðinu í Suður-Frakklandi hætt. Danwörk. Nyholrn hæstaréttar- assesor orðinn dómsforseti (jmtitiarms). í stað Kochs [sern er dáinn]. 000000<XXXMXXX)000000 ( q Klukkur. úr og úrfestar, Q sömuleiðis gull og silfurskraut- O gripi borgar sig bezt að kaupa á 3 Laugavegi nr. 12. Q Jóhiiiut Á. Jónasson. OOOOOOOOOOO OOOOOO ( Eg sakna þíu gjörvöll um ævinnar ár, því ástsollin blæða í hjartanu sár, og sorgdepruð líður mín lífdaga stund unz legst ég til hvíldar inn síðasta blund. Ég sit út við hafið, er sólgeislinn deyr og svífur um ströndina hljómblíður þeyr, Útsölumenn, sem hafa nokkuð afgangs af ný. 3 4 A, 10 og 16 af síðasta (7.) árg »Rvíkur«, verða að endursenda af greiðslunni þau blöð tafarlaust (: vorn kostnað), ella borga árgangam fullu verði. Afgr. „Rvíknr“. Duglegar stúlkur, vanar matartilbúningi og fram- reiðslu, geta fengið atvinnu við frammistöðu og veitingu í Reykjavík, og á ferð austur um sveitir um þann tíma, er konungur og ríkisþingsmenn dvelja hér syðra. Rær sem vilja sinna þessu boði, snúi sér til frk. Helgu Thorlacius í Ingólfsstræti nr. 20, er verður til viðtals næstkom. Mánu- dag, Miðkudag og Laugardag kl. 9—10 síðdegis. Reykjavík, 28. d. Júnímán. 1907. cTCQÍmSoðsnefnó tfllþingis. kaupir Gunnar €inarsson, Kyrkjustræti 4, Rvík, nokkra daga liáu. verði gegn peningum. Ullin þarf að vera vel þur, klepralaus og sandlaus. Ágætis sængurfiður g'ufuhreinsað á Kr. 0,65 0,75, 1,00 puxidiO. Fæst í Ingólfshvoli. ’hann hvíslar í eyra mitt hljóðlega þá svo hjartkærum orðum og kveðju þér frá. Ég græt þegar stormur um ströndina fer og stynjandi þýtur um útnes og sker, því þá finst mér helstuna hljómi þar sár sem hjarta mitt nístir og vekur mér tár. Ég stari á úthafsins iðandi Btraum þá andi minn liður í harmblíðum draum, og sjónbaugum velti’ eg um sædjúpsins kinn, hvort sjái ég þar ekki ástvininn minn. í hillingum yztu við hafgeimsins brá er hýrgeisli skínandi bjartur að sjá, hann breytist og liður i bláheiðislind og brosir sem framliðins ástvin^r mynd. Á ljósvængjum blikandi lyftir hann sér svo langt upp í geiminn sem bendi hann mér, að þangað sé leiðin og þar muni’ ég fá, er þrotna mér lífdagar, ástvin minn sjá. Og fróandi vongeisli friðar mitt brjóst, ég finn það í trúnni og skil það svo Ijóst, að bak við ið dauðsollna, dimmbláa haf er dýrðarvon eilíf, sem lausnarinn gaf. Þar snýst kringum eilífan alvizkupól svo ylrik og skínandi miskunnarsól, sem vermir öll mannlífsins visnuðu fræ og veitir þeim huggun í raununum æ. Svbj. Björnsson. Atvinna þegar fyrir dömu, sem er ferm að sauma á saumavél. Uppl. hjá Ritstj. Tapast hnfir frá Skildinganesi hryssa móbrún, blaðstýft fr. bæði, aljárnuð, tjargað V á lendinni. Finnandi er vinsaml. beðinn að senda hryssu þessa til Vilhjálms skósmiðs Jakobssonar Reykjavik eða til Hallgríms JBrynjólfssonar frá Felli í Mýrdal. Kaupmálar Jiinglesnir í Reykjaaik 1907 milli hjónanna: Moritz W. Bierings skósmiðs og Þorbjargar S. Bierings, þingl. 4. Apr.; Georgs Jeppesens bakara ogÖnnu Málhildar Benediktsdóttur, þingl. 2. Maí; Kolbeins Þorsteinssonar trésmiðs og Ragnheiðar Eyiólfsdóttur, þingl. 24. Maí; Eudvig EmilKaaber’s kaupmanns og Astrid Berthine f. Thomsen þingl. 31. Mai; allra í Reykjavík. Ðavid 0stlund prédikar í »Betel« á Sunnudaginn kemur kl. G1/^ síðd. Allir velkomnir. Til hagagöngu verðahest- ar teknir á Reykjum í Mosfells- sveit, í sumar. [49,51 Peningabudda fundin með peningum i. Réttur eigandi vitji til Péturs Þorlákssonar Bergstaðastíg 48. Lítið brúkaðar Botnvörpur fást keyptar í Breiðfjörðsbúð. Sakir alþingissetningar verður skrifstofa Söfnunarsjóðsins ekki op- in Mánudaginn 1. Júli, heldur Þriðjudaginn 2. Júlí næstkomandi kl. 5—6 síðdegis. Reykjavík, 24. Júní 1907. Eiríkur ltricin. X—2 herbergi með húsgögnum til leigu frá 1. Júlí. Ritstj. ávísar. 2 herbergi til leigu uú þegar í miðbæn- um. Ritstj. vísar á.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.