Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.07.1907, Blaðsíða 2

Reykjavík - 16.07.1907, Blaðsíða 2
IOOOOOOI fcEYÍUAVÍK m Ursmíöa-stofa. "V^öndud svissnesk vasaúr, úrfestar og skrautgripir iKSr3 ódýrast eftir gæðum. YIÐGERSIR njótt og vel af liendi leystar. Stefán Runólfsson. Laugaveg 38. WÍW Talsími 188. [ — 56 * I II tilkynnist hórmeð, að óg hefi umboðssölu fyrir ýmis ágæt Firma í útlöndum. Þar af sumt alveg nýtt uppfundið, sem einkasöluréttur fylgir. lítveg-isinöniium útvega ég: Síldarnet — Þorskanet — „Snörpenætur" — „Bundgarn" ,Aaleruser“ — „Torskeruser" „Red- spætte—„Snurrevaad“—Garn — „Togværk“ — og „Kattego" o. m. fl. Adress: Agent J. Ilelgason frá Grundarfirði. p. t. Akureyri Eyjafirði. [ah—48 ORGEL. Orgelin frá verkstniðju E. Kalands í Björgvin þykja öHum góð, sem reynt hafa þau, enda fer nú sala á þoim óðum vaxandi. Bor öllum saman um það, sem vit hafa á, að þau séu einkar hljómfögur, og að öllu leyti mjög vönduð. — Og jafnveJ sumir keppinautar hafa játað það, að þau séu hlutfallslega ódýrari en orgel frá öðrum verksmiðjum. Máli mínu til sönnunar í þessu efni læt ég mér nægja að visa til vottorðs þess, er hér fer á eftir, frá hr. verzlunarstjóra Jóni Laxdal á ísafirði, manni, sem fyrir löngu er orðinn kunnur um land alt, fyrir þekkingu sína á sönglist og smekkvísi í þeirri grein, svo sem Jög þau, er hann hefir samið og þjóðinni eru kunn orðin, sanna. * ❖ * Um Orgel-Harm. það, frá Einar Kaland í Björgvin, sem ég hefi reynt hjá hr. Ásgeir Ingimundarsyni, Reykjavík, er mér ánægja að gefa eftirfylgjandi vottorð: Erágangur, að svo miklu leyti sem ég get séð, er allur einkar vandaður og út- litið mjög laglegt. Hljóðin hrein og mjúk og sámsvara sér vel. Verðið í samanburði við Orgel Harm. frá öðrum verksmiðjum, er mjög lágt. p. t. Reykjavík, 14. Marz 1907. .Ió ii Laxdal. Ef menn trúa ekki, fyr en þeir taka á, þá er ekki annað en koma til mín — eða skrifa eftir verðlistnm — liera svo yerðlistana og 1»1 jóðfiicriii ssjAlí* saman -yiö orgel og -yei'ölista. frá öðrmn vcrk- smiðjum, og verð ú. þeim. Reykjavík, Miðstræti 4. cflsgair <3ngimunéarson. Steinolía Standard White dönik (þrjár stjörnur) ensk (þrjár stjörnur) hentugustu og beztu olíutegundir á mótora, olíumaskínur og lampa, hvergi eins ódýrar í stórkaupum og smásölu og i Thorasens jyíagasíni. Klukkur, úr og úrfestar, 1 sömuleiðis gull og silfurskraut- gripi borgar sig Jiczt að kaupa á Laugavegi nr. 12. Jóhann Á. Jónasson. €iríkur Xjerúl|| læknir. Yesturgötu 22. Heima virka daga frá kl. 10—II f. m. og 2—3 e. m. 52,51,56,58 Nýkomið: Kvenkj ólar, hvitir og mislltir, úr silki os> batist. Vefnaðarvörudeildin. I.0.CJ.T. 6yajal34,f.l8.Júl[lil.8 siM.Stórstúku- fréttir. Kosning embættismanna. líl ítt búð á góðum stað í bænum, helzt stór, frá 1. Sept. n.k. Má kosta alt að 75 kr. um mánuðinn. Ritstjóri vísar á. [tf Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Reiðhestar og rr ækitæriskauö. skemtivagriar fást leigðir daglega í Zhomsens JVlagasím. Undirritaður heíir töluvert af vörum, er hann vill selja langt undir innkaupsverði, þó að eins kaupmönnum, meö sérstaldega góðum borgunar- skilmálum. t E. L. Laugaveg 37. [tf Beztu ofnkolin sem Lii Reykjavíkur fiytjast, eru Tlomseis kolii. Nýkominn stór farmur af þessum alþektu góðu kolum, og ættu allir að hirgja sig upp til sumarsins á meðan verið er að skipa þeim upp. Pessi kol verða seld með sama verði og kol annar- staðar hér í bænum. cXfiomsans cffiagasín. Betristofu- húsgögn aí allra-beziu gerð, 1 árs göm- ul (óbrúkuð), seijast nú afar- ódýrt. 1 sofi, 4 smástólar, 2 hauj- indastólar, l spegill stór, borð, Etagere, 1 standlampi. Areiðanlegur kaupandi fær góðan gjaldfrest. Ritstjóri visar á. [tf móttökunefndar konungsfarar- innar er í Lækjargötu 14 í Búnaðarfélagshúsinu og er opin frá 11—2 og 4—6. Lystivagn og margir hestar til leigu hjá Erasmus Giíslasyní, Lindargötu 36. [—54 I alitis tekur á leigu duglega vagnhesta frá 22. Júlí til 12. Ágúst. Menn gefi sig fram við sýslumann Axcl Tulinius Lækjargötu 14, suðurenda. Ég undirpituð tek að mér að straua hálslín. Stefanía Jónsdóttir. —54] 38 Vesturgötu 33. DA N e,r ómótmælanlega bezta og langódýrasta II líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. i). 0STLUND. Rvík. Stór-auðugir geta menn oröið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til pess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Reynið einii isiimí vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.' £ J Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Stanilarfl ái er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Klapparstíg 1. Heima 4—5. nm Thoms<!“s príraa vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.