Reykjavík

Issue

Reykjavík - 23.07.1907, Page 2

Reykjavík - 23.07.1907, Page 2
178 REYKJAVÍK Lítið á minn skínandi fallega ódýra og vandaða sltÓfíltllclð áður en bér festið kaup annarstaðar. í þessari viku kemur mikið í viðbót við inar afarmiklu birgðir sem komu í síðastl. viku. Yirðingarf. Lárus G. Lúðvígsson. tJrsmíða-stofa. ^ Vönduð svissnessk: vasaúr úríestar og skrautg'ripir ódýrast eftir gæðum. VIÐGEKÐIK fljótt ogf vel af liendi leystar Stefán Runólfsson. Laugaveg 38. Talsími 188. Gleymið ekki að fá yður góða regnkápu til Þingvallaferðarinnar. 1 Ingólíshvoli, er nýkomið mikið úrval af regnkápum, sem seldar verða rojög ódýrt. Ný munstur — Ný snið — Beztu gæða-tegundir. ísleiztnm tnpðiHn tilkynnist hérmeð, að ég hefi umboðssölu fyrir ýmis ágæt Firma í útlöndum. Þar af sumt alveg nýtt uppfundið, sem einkasöluréttur fyigir. Íítvegsmönnum útvega ég: Síldarnet — Þorgkanet — „Snörpenætur" — „Bundgarn" — „Aaleruser" — „Torskeruser" — „Rod- spætte—„Snurrevaad"—Garn — „Togværk" — og „Kattego" o. m. fl. — Adress: Agent J. Ilelgason frá Grundarfirði. p. t. Akureyri Eyjafirði. [ah—58 ögm. til Akureyrar, sendur af þeim til að sækja meiri vistir. Svo Iítur út sem þeir fólagar hafi haft með sér bát (segldúks? eða gúttaperka ?), því að á Akureyri hafði Ögm. sagt á þá leið, að hann vonaði að þeir færu ekki að glannast út á vatnið, meðan hann væri burtu. — En er hann kom aftur til vatnsins, sá hann bátinn á (floti eða 5 Klukkur, úr og úrfestar, X 0 Bömuleiðis gull og silfurskraut- O gripi borgar sig bezt að kaupa á O S Laugavegi nr. 12. n Jóhann Á. Jónasson. ooooooooooo oooooo ooooooooo rekinn), en mennina hvergi. Fann þó von bráðar þriðja manninn reikandi þar í nánd. En hinir, Dr. v. Knebel og Rudloíf, vóru drukknaðir. Höíðu þeir farið út á vatnið, en þriðji mað- urinn að skoða eitthvað annaðálandi, og sá þvi ekki til þeirra. E/s „Natlonal", þýzkt skip (með herflotaflaggi) kom hér í fyrradag með 8 vísindamenn, er rannsa*ka vilja hér um höfin ásigkomulag loftslaganna nokkuð hátt yflr sjávarflöt. „Rvík“ gat í vor tvívegis um, að skip þetta væri væntanlegt. Beir félagar hleypa upp loftförum og elta þau svo á haf- inu, og eru ýmis fleiri skip samtimis á Atlantshafi við þessar rannsóknir, t. d. herskipið „Die Möge“ milli Nor- egs og íslands, „Fúrst v. Monte Carlo'- fyrir sunnan land, o. s. frv. Skipið fór héðan aftur í gær. Lystiskíp enskt er hér með 12 ferðamenn; von á öðru til í dag eða á morgun. Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins. f„Austriu, j,Frækornu, „Reykjavík11). Kaupm.höfn, 21. Jídi. Koimngsförin. Þau „Birma“ (kon- ungsskipið) og „Atlanta" (þingmanna- skipið) lögðu út héðan kl. 2V2 sið- degis, og fylgdi þeim (herskipið) „Geys- ir“. Alveg ótrúlegur mannfjöldi þyrpt- ist að sjónum, en höfnin og skip öll flöggum skrýdd. Öll blöð flytja rit- stjórnargreinir um förina. Hæfulaus ösannindi eru það sem ónefndir menn hafa breitt hér út um bæinn, að fólk eigi að borga aðgöngu-eyri að hátíðinni á Þing- völlum. Yór höfum eigin orð nefndar- manna fyrir því, að engum heflr kom- ið slíkt til hugar. Aðyangur verður frjáls og ókeypis öllum. Sama er um tjaldstæði, sé ekki tjaldað í túni eða slægjum. Leiðrétting. Á þingmálafundi Reykvíkinga véfengdi ég að hr. Snæbjörn Porvaldsson, fyrverandi kaupmaður, mundi hafa atkvæðisrétt, þar eð hann hefði orðið gjaldþrota. Petta var rangminni mitt, þar sem hr. Snæbjörn Porvaldsson hætti verzlun og galt hverjum skuldheimtumanni sitt, án þess að bú hans væri tekið til skiftameðferðar. Pað er ekki nema skyldugt réttlæti við lir. Snæbjörn Porvalds- son, að geta þessa til leiðréttingar Rvik, **/* 19(>7* Jón Ólafsson. Jón Auðunn Jónsson á Isafirði biður þann, sem hann tók fyrir yflr- frakka í misgripum um síðustu mán- aðamót, að hafa góðfúslega skifti á honum og þeim yflrfrakka, sem hann lót eftir. Frakkinn er geymdur hjá H. Andemu & Sön. Plægingarmaður er kynni að vilja taka að sér plægingu fyrir Búnaðar- félag Seltirninga á næstkomandi hausti, gefi sig fram fyrir 20. Agúst n. k. við Þórarinn Arnórsson á Þormóðsstöðum, sem gefur upplýsingar því viðvíkjandi og semur um kaup. Kunnáttuvottorðs krafist. €iriknr Xjerúljf læknir. Yesturgötu 22. Heima virka daga frá kl. 10—11 f. m. og 2—3 e. m. 52,51,56,58 Þuríður Jónsdóttir ekKja, frá Breiðabólstöðum á Álftanesi and- aðist 22. þ. m. að heimili sínu við Rauð- arárstig i Rvik. Þetta kunngerist hér með ættingjum hennar og vinum. Jarðar- förin fer fram 29. þ. m. kl. I síðd. að Bessastöðum. Húskveðjan byrjar kl. 10 árd. á heimili innar látnu. Vigdís Erlendsd. Hallgr. Jónsson. Týnd budda með 4 kr. 80 au. við húsið Laugaveg 10. Skili til ritstj. Peningabudda fundin. Vitja má á Bergstaðastræti 7. Herra búfræðingur Gísli Þorbjarn- arson veitir móttöku — fyrir okkar hönd — útistandandi skuldum við verzlun okkar, eru því þeir, sem skulda verzlun okkar, vinsamlega beðnir um, að borga skuldir sínar til hans. Reykjavík, 18. Júlí 1907. Sigurður Guðlaugsson. Þorl. Jónsson. Samkvæmt ofanskrifuðu er hér með skorað á alla þá, sem skulda verzlun Sig. Guðlaugssonar og f*or- leifs Jónssonar, að borga skuldir sínar til mín, eða semja við mig um borgun á þeim. d. u. s. [—57 Gísli Þorbjarnarson. Heima kl. 10—11 og 3—4. Cashemtr kyrtill hvítur, hvítir skinn- skór og silkiskupla óbrúkað til sölu. Ritstj. ávísar. Én óskast búð á góðum stað í bænum, helzt stór, frá 1. Sept. n.k. Má kosta alt að 75 kr. um mánuðinn. Ritstjóri vísar á. [tf Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Dl Rf er ómótmælanlega bezta og langódýrasta itl ll líftryggingarfélagiö. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Ailir ættu aö vera liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna, — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Beynið einu Kiimi vin, sem eru undir tilsjón og eina- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY írá Albert B. Cohn, Kobenhavn.' . Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasin. Clton dond er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- öianaam ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj, Klapparstíg 1. Heima 4—6. Thomsens prima vinðlar. livar á að kaupa öl og vin? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.