Reykjavík

Issue

Reykjavík - 21.09.1907, Page 3

Reykjavík - 21.09.1907, Page 3
R E Y K J A V 1 K 227 Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIQHT SÁPU sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsögninni sem er á bllum Sunlight sápu umbúðum. 67. Prv. til laga um heimild fyrir landsbankann í Reykjavík til að gefa út bankaskuldabréf. 68. Frv. tii laga um viðauka við lög um bæjarstjórn í Akureyrarkaup- stað 8. Okt. 1883. 69. Frv. til laga um lóðarlögnám vegna vatnsveitu Reykjavíkur, um vatns- skatt o. fl. 70. Frv. til laga um brunamái. 71. Fj v. til laga um breytíng á tilskip- un 20. Apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík. E/s „Sterling“ (Emil Nieisen) fór héðan til útlanda 19. Sept. síðdegis, og með því um 75 farþegar, þar á meðal: Dr. Valtýr Guðmundsson alþm., Bogi Th. Melsted, Sveinbjörn Svein- björnsson (frá Edinborg), Mr. Copland og frú hans, konsúlsfrú Ág. Thomsen og sonur þeirra hjóna, frk. Winther, Guðm. Hlíðdal rafmagnsfræð. og heit- mey hans, Einar Benediktsson f. sýslu- maður og fjölskylda hans (til Skot- lands), kapt. Hammershöj fi á General- staben og mcð honum 26 menn, Jón Kristjánsson stud. med., Björn Böð- varsson verzl.m. (frá Akranesi), M. Grúner þýzkur háskólakennari, nokkrir Englendingar, 3 Norðmenn, Friðrik Halldórsson prentari, Ólafur Ólafsson verzl.m., frú Agnes Kndt (f. Frederik- sen), frú Johnsen, frk. Lambertsen, ung- freyjurnar: Sigríður Björnsdóttir (ritstj.), Hansen, Þyri og Þórdís Todda Bene- diktsdætur (Þórarinss.), Anna Jónsson (landritara), Kristín Biering, Guðrún Smith, Sigríður Björnsdóttir (heit. Jans- sonar), 2 systurnar Proppé (frá Ólafsvík), Maren Pétursdóttir frá Engey, Krogh (frá Smjörhúsinu), Ásta Árnadóttir málari. þinglok. Þingi var slitið Laugar- daginn 14. þ. m. Það varð helzt til tíðinda þann dag, að í Sanieinuðu þingi var borin fram tilaga til traustsyfirlýsingar til ráðherr- ans. Hún var rædd og borin undir atkvæði og samþykt í einu hljóði að nafnakalli viðhöfðu. En þá kom það í ]jós, að fundur var ekki fullgildur til OOOOOI Klukkur, úr og úrfestar, sömulciöis yull og silfurfinkraut- gripi borgar sig bezt að kaupa á Laugavegi nr. 12. Jóhanu Á. JóiKisson. atkvæðagreiðslu, því að samkv. 25. gr. þingskapa þarf meira en helmingur manna úr hvorri deild að vera við- staddur og greiða atkvœði. En allur andstæðingaflokkurinn var fjarverandi og auk þess einn konungkjörinn þing- maður, Þórarinn Jónsson. Nú eru 14 menn í efri deild: 5 andstæðingar og 9 stjórniiðar. Þá er einn inna síðar- nefndu vantaði, vóru enn eftir 8 úr þeirri deild, en með því að einn þeirra er forseti sam. þings, þá varð að eins réttur helmingur (7), en ekld meira en helmingur, eftir úr þeirri deild, til að greiða atkvœði, því að það má forseti ebki (10. gr.). Fundi var því frestað til nóns, en þá skyldi segja þingi slitið á þeim fundi. Þá kom þingið saman aftur og mættu nú allir nema Þórarinn. Þá bar for- seti upp tillöguna (um traustsyfirlýsing) á ný til atkvæða, en þá stukku allir andstæðingar af fundi, nema sóra Magn. Andrósson (lét telja sig með meiri hlutanum) og Ól. Briem (sagði ,,nei“). Yfirlit yfir tekjur landssímans í Jnlí-mámiði 1907: Fyrir símskeyti innan- lands Fyrir samtöl . . . . íslands hluti af sím- skeytum til útlanda . . íslands hluti af sím- skeytum frá útlöndum . Aðrar tekjur . . j . kr. 563. 75 — 2734. 75 — 1469. 18 — 763 08 — 387. 45 Samtals Kr. 5918.21 Meðal arrnars. Krókur móti kragði. Kunnað hefði ég krók móti bragði, ef óg hefði setið á þingi þingloka-daginn. — Hefði forseti samein. þings mælt á þessa leið : „Af því að óg kann því illa, að sumir virðulegir þingmenn gera sig bera að því að brjóta þingsköpin, bið ég þing- ið að leyfa mér að segja af mér for- setastarfinu, sem mér er óijúft að gegna eins og á stendur“ — þá hefði þingið eflaust ekki haft á móti því. En þá hefði varaforseti, sem var neðrideildar- maður, orðið að stýra fundi, og þá var fundur orðinn löglegur. Eyjólfur Bölverksson. w ■111 f £ ¥ I Þaö er dagsatt ¥ » w M f 3L að óg, þrátt fyrir ið afai háa verð á öllum skófatnaði utanlands, sel nú minn viðurkenda 8KÓFATNAÐ með sama verði og áðui, en það er eins og kunnugt er mikið lægra en annarstaðar. Mörg Jnisund pör fyrirliggjandi af ea. 170 tegundum. Ferðamenn, ekki síður en aðrir, spara sér peninga og tíma við að koma fyrst til mín, þegar þá vanhagar um skófatnað. Virðingarfyist. Lánus Gr. Lúðvígsson Ingólfsstræti 3. X m f ¥ f 1 w S I ¥ w w m f „Ið islenzka prentarafélag" hefir ákveðið að halda tombólu í Iðnaðarmannahúsiniu, 26. og 27. Október næstk. til ágóða fyrir Sjúkrasj óð sinn. Þeir sem góðfúslega vildu styrkja þetta fyrirtæki með gjöfum, eru vin- samlega beðnir að koma þeim til einhvers af oss undirrituðum, sem þakklát- lega veita þeim móttöku. Reykjavík, 20. Sept. 1907. í’óröur Sigurðsson. Aðalbjörn Stcfánsson. Magnús Magnússon. Þorvarður t'orvarðsson. Ágúst Jósefsson. Jón E. Jónsson. Gruöm. Gunnlaugsson. Einar Hcrmannsson. Syndaílóðið nýja. 71 ný lagaboð frá Alþingi í sumar! Hór eftir verður þing háð að vett ar- laginu. Þá má gera ráð fyrir enn þá meiri frjósemi. Ef þjóðin á von á að þingið helli yfir hana 70 nýjum lögum annað hvert ár, þá mega menn fara að biðja fyrir sér, að þeir drukkni ekki í laga-flóðinu. Þetta væri nú sök sér, ef alt væri merkilegar og nýjar réttarbætur. En sumt er hund-ómerkilegt, all-margt nýjar og lélegar bætur á gamalt fat, sumt. er meinlaust og gagnslítið, en fátt verður sagt að sé til ills eins, nema sumt af þessum nýju bótum á gömul föt. Sem betur fer er þó all- margt til bóta. Veðuratliuganir eftir Knud Zimsen. Sept. 1907 Loftvog millim. Hiti (C.) -4-S #0 -S »0 <t> > cð -1-3 'CÖ f-l *o 0) Fö. 13. 7 741.5 5.0 SSA 2 Regn 1 744.7 7.6 ssv 4 Alsk. 4 745.2 60 vsv 5 Regn 10 750.7 5.0 NNA 3 Sk.laust Ld. 14. 7 758.3 2.0 VSV 2 Sk.laust 1 761.3 8.5 V 1 Sk.laust 4 761.7 8.6 VSV 1 Sk.laust 10 762.7 3.0 ANA 2 Smásk. Sd. 15. 7 757.6 4.6 A 2 Regn 1 746.3 7.1 A 4 Regn 4 742.1 8.9 A 4 Alsk. 10 739.4 6.2 SV 7 Regn Má. 16. 7 751.4 5.2 VSV 7 Alsk. 1 761.0 6.9 V 4 Skýjað 4 761.2 7.1 V 4 Skýjað 10 762.1 4.4 A i Alsk. Þd. 17. 7 758.0 5.8 ASA 1 Regn 1 754.7 11.5 ANA 1 Alsk. 4 754.0 12.4 ANA 2 Alsk. 10 753.9 9.1 Logn 0 Regn Mi. 18. 7 755.0 7.3 Logn 0 Regn 1 753.8 9.1 VSV 1 Regn 4 753.5 9.0 'ANA 1 Alsk. 10 754.3 7.0 NA 1 Alsk. Fi. 19. 7 759 5 6.2 V 4 Skýjað 1 763.6 6.8 VSV 5 Skýjað 4 764.5 6.0 VNV 3 Skýjað 10 768.0 4.1 vsv 1 1 Skýjað SVEINN BJÖRNSSON yflrréttarmálaflutningsm., Kyrkjustræti 10 tekur aö sér öll rnálfærslustörf, kaup og sölu [tf] á húsum og lóðum o. s. frv. Heima kl. IOV2—10/» og 4—5. ®--------------------------------------• Til leigu á Laugavegi 40: 3 herbergi, eldahús og sölubúð á ueðsta lofti. Enn frem- ur á þriðja lofti: 3 herbergi og elda- hús. [tf Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Kamers með forstofuaðgang-i er til leigu á Njálsgötu 26. Til leigu frá 1. Okt. næstk. í nýja húsi Árna Nikulássonar rakara 2 her- bergi fyrir einhleypa. Snyrtilegur unglingsplltur 12—15 ára gamall getur fengið hæga atvinnu og gott kaup. Semja skal við Árna Nikulásson rakara.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.