Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.09.1907, Blaðsíða 2

Reykjavík - 24.09.1907, Blaðsíða 2
230 n E Y K J A V { K V e r z 1 u n Árna Jónssonar Vesturg'ötu & Bræðraborgarstíg he.fir fengið með síðustu skipum miklar birgðir af alls konar nanðsynja- vöram, sem fólk daglega þarfnast til heimilsþarfa. Ennfr. margar teg. af Reyktóbaki, 'Vimllum og Vfndlingum (Cigaretter) o. m. fl. „Beztu vörur, með gódu verði4í. Það má með sanni segja. Munið eftir: að á sama stað er eitt bæjarins fullkomnasta bakarí, sem einnig bætir úr inum daglegu heimilisþörfum, og sparar margt sporið sem eyrinn, Þessi þaegindi geta aðrar verzlanir hér ekki boðið fólki. Hafið þad hugfast. Heimildir. * Allir vita, að símfregnir má ekki endurprenta eftir blöðum, sem hafa keypt þau, fyrri en 5 sólarhringar eru iiðnir. „Heimir" hnuplaði þó hér á dögunum símskeyti, sem „Reykjavík" átti. Yér höfum enn ekki hirt um áð sækja blaðið að lögum fyrir þetta. En þáð má blaðið eiga, að það gat þess þó, að það tæki fregnina eftir „Rvík“. Hins vegar tekur enginn til þótt eitt blað taki eftir öðru ómerkilegar fregn- ir svo sem mannalát og þvíuml. Öðru máli er þó að gegna, ef blað flytur fregn, sem þaö eitt hefir aflað sér á einhvern hátt, og aðrir á stað- núm vita ekki um. Endurprenti önn- ur blöð slíka fregn, er það alstaðar um heim talið heyra til prúðmann- legrí blaðamensku að nefna heimild sína. ' Blað, sem annars er og vill vera prúðmannlegt eins og „Lögrétta", ætti áð gæta þessa. Það flutti um daginn fregnina um, að Vilhjáhnur Stefáns- Son mundi hafa farist með Michelsens- föruneytinu. Það tók hana úr „Reykja- Vík“, því að ekkert annað blað hér visöi um, að Vilhjáimur var með ÍVIichelsen í sleðaförinni. — Það hefði því verið prúðmannlegra af „Lögréttu “ áð geta þess, að fregnin væri eftir „Reykjavík". Yér höfum jafnvel í þessu tilfeili sérstalca ástæðu til að ætla, að það hljóti að vera vangá eða gleymska blaðsins að nefna ekki heimild sína. Nú segjum vér meira af Vilhjálmi í dag, og þá er tækifæri fyrir „Lögr.“ að ieiðrétta þettá. I.O.G.T. Gyöjal34, funður 26.Spt. kl.8síðfl. Meö því að Hjörleifur Þórðarson trésmiður, Landakoisstíg liér í bæn- um, hefir framselt bú sitt til skifta- meðferðar sem þrotabú, er hér með skorað á alla, þá sem telja til skuld- ar bjá nefndum trésmið, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Reykjavík, áð- ur en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Rvík, 19. Sept. 1907. Halldór Daníelsson. [-75 oococo-oooooooooocooo-ooooc q Klukkur, úr og úrfestar, O sömuleiðia gull og silfurskraut- O flripi borgar sigr bezt að kaupa á q Laugavegi nr. 12. O Jóhnnn A. Jónasson. O OCOCC O 00OCOOO0OOOOOO OOOOOO ógreiðð er skorað á menn að greiða nú taf- arlaust, þar eð bæjarsjóður er í fjárþröngk , 7(i Proclama. Hér með er, samkv. lögum 12. Apríl 1878 og opnu bréfl, dags. 4. Jan. 1861, skorað á alla, er telja til skulda hjá lyfsala Aage Reinholdt Lo- range í Stykkishólmi, er andaðist er- lendis 22. Júní þ. á., að segja skifta- ráðandanum hér í sýslu til þeirra, innan 12 mánaða frá seinustu birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjarnir hafa ekki tekið að sór ábyrgð á skuldunum. Skrifstofu Snæfeilsness- og Hnappa- dalssýslu. Stykkishólmi, 16. Septbr. 1907. Gí. Idggerz settur. [ - 75 Spyrjið eftir í Söluturninum: Excelsior-sápu (ný þvottasápa) Ankerwasch do. (—-------------) og gleymið ekki að kaupa ina ilm- góðu, góðkunnu handsápu Young Hol- iand og Transparent-zeep. Fæði. Nokkrir reglusamir menn geta fengið keypt fæði nú þegar eða frá 1. Októ- ber á Laugaveg 19. [—75 Tií leigu 2 vönduð herbergi með eldhúsi og mikilli geymslu; í Sauðagerði. Stúika óskar atvinnu nú þegar, helzt við bar’nakenslu, Auk venjulegra kenslu- greina kennir hún söng og orgelspil. Upp- lýsingar hjá ritstj. „Rvíkur“. Hryssa jarpskjótt 5 vetra, mark: sýlt hægra, hefir tapast frá Skildinganesi nýverið. Skilist Guðm. Amundasyni, Laugaveg. Til leigu nú þegar, á góðum stað í bæn- um, 2 loftherbergi með forstofuaðgangi. Ritstj. ávísar- Búð á góðum stað, fæst til leigu frá 1. Október. Menn snúi sér til ■irisfínar ^igurAardótfir, Hverfisgötu 4. Jirraatilkynninpr. 1. Thor Jensen kaupmaður og Eggert Claessen yíirréttarmálaflut- ningsmaður, til heimilis í Reykjavík, tilkynna að hlutafélagið P. .1. Tlior- steinsson & Co. reki verzlun, fisk- veiðar og fiskverkun, skipaútgerð o.fl. í Hafnarfirði og Gerðum i Gullbringu- sýslu. Lög félagsins eru dagsett 10. Apríl 1907 og viðauki gerður við þau 8. Maí 1907. í stjórn félagsins eru: C. A. J. Becher, .1. P. Erichsen, H. C. V. Möller, K. C. J. Nielsen í Kaup- mannahöfn og Eggert Claessen í Reykjavík, svo og sem framkvæmd- arstjórar: Thor Jensen í Reykjavík, A. T. Möller, V. E. A. Möller í Kaup- mannahöfn, P. J. Thorsteinsson í Hellerup og Chr. Rasmussen i Leitli. Firma félagsins riía 2 framkvæmda- stjóranna í sameining eða einn af framkvæmdastjórunum ásamt einum liinna annara stjórnenda. Höfuð- stóllinn er ein millíón króna, skipt i hluti að upphæð 2000 kr. og 1000 kr., sem hljóða upp á nafn. Hluta- féð er innborgað að fullu. Birting- ar til félagsmanna skulu settar í Berlingatíðindi í Kaupmannahöfn og í blað það á íslandi er flytur stjórnar- valdaauglýsingar, nú sem stendur blaðið »Reykjavík«. 2. Firmað H. P. Duus tilkynnir, að umboð herra Hans Peter Peter- sen til að rita nafn firmans »per prokura« ógildist frá 31. Ágúst þ. á. Skrifst: Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. Sept. 1907. Páll Einar§»on. 2 ðnglsgar stúlkur óskast í misseris- eða ársvist að Laug- arnesspítala. Hátt kanp í boöi. Semja ber við húsmóður spítalans íröken Harriet Kjær. Tspasí hefir 28. f. m. Móskjóttur reið- hestur, frá Elliðavatni í Mosfellssveit, mark: gagnbitað hægra. Fiunandi er vinsamlega heðinn að skila honum eigandanum Páli Þor- valdssyni, Bergstaðastræti nr. 6 í Reykjavík, eða að Hrepphólum i Árnessýslu. Hannyrðir kennir undii-rituð. 75] Anna Einarson, Lindargötu 19. LiðSeg stúlka óskast í vetrarvist á Ný- lendugötu 24 A. Gott, kaup. Ung stúSka óskar eftir atvinnu, helzt við verzlun Ritstj. ávisar. Stofa og herbergi fyrir einhlcypa, til leigu frá 1. Okt. Ritstj. ávísar. [—75. Piltur 16 ára, óskar að iá að læra tré- smiði. Upplýsingar í Gutenberg. Nýtt hús við Laugaveg 34, hentugt fyrir eina fjölskyldu, fæst keypt nú þegar. Sömu- leiðis lóð undir hús á sama stað. Semjið við Ólaf Th. Guðmundsson, Laugav. 72. [74,75 Golt fundarhús, mjög ódýrt, tíl leigu í Bergstaðastr. 3. Ostar erti beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Til leigu á Laugavegi 40: 3 herbergi, eldahús og sölubúð á neðsla lofti. Enn frem- ur á þriðja lofti: 3 herbergi og elda- hús. [tf HAFNARSTR- 17-1819 20 2122 - KOtAS 1-2- LÆKJART-1-2 * REYKJAVIK * í pakkhúsdeildinni í Thomsens Maga- síni fæst: Grásleppa. Skata. Saltflskur. Smáfiskur. Ýsa. Harðfiskur. Riklingur. B lIvítulMidiiiiii fást Sk.ólilífap (Galoscher) nf ýmsri gerð og verði. Vogrek. Útlendur skipsbátur með jollulagi, 7^2 alin í kjöl, eirseymdur, kjölur, stefni og efstu borð úr eik, en hittúr greni, töiuvert brotinn, óstafmerktur og óauðkendur að öðru leyti, rak að Krossnesi í Arneshreppi í síðastliðnum Júnímánuði. Eigandi vogreks þessa tekur á móti andvirði þoss, að frádregnum kostnaði, ef hann segir til sín hér á skrifslof- unni innan árs og dags frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar og sanna heimildir sínar til þess. [—74 Skrifstofu Strandasýslu, 15. Ágústl907. cfdarino dCqfsfein. Stofa til leigu í Þingholtsstræti 12. Dl jM er ómótinælanlega bezta og langódýrasta H l'! HftryggingaiTelagið. — Sérstök kjör fyrir bindináismenn. — I.angliagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðaiumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. \ ~-----„7n —| i fStór-anðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. a ' ■ —. <» Reynið oinu ssiimi vítij sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Féiagið „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nátiari upplýsingar gefur Pétur Zóphóníasson. Thomscns príraa vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólnfssyni,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.