Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 01.10.1907, Síða 1

Reykjavík - 01.10.1907, Síða 1
♦ VIII., 76 Útbreíddasta blað landsins. Upplag yfir 3000. hiðjudag 1. Október 1907. Áskrifendur í b æ n u m yfir SOGO. , 76 y-*" ALT FÆST 1 THOWSENS MAGASiNI. “ÉSSS < )flia <>o- eldavélai* selur Kristján Þorgrimsson. Kgl. Hof- Vmhandler Rjær & Sonerí Vine og Cigarer serveredes ved alle Festlig'hed- erue under Hs. Maj- Hoixg,eiis Opliold paa Island. [_77 „RETKJAVÍK" Árg. [60—70 tbl.] kostar innanlands 2 kr.; erlendis kr. 8,00—3 sh.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. .Túlí. EUa 3 kr. Auglýsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,50; 3. og 4. bls. 1,25 — Útl. augl. 33’/»°/o hærra. - Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðBlumaður og gjaldkeri •Jón ÓltifsHon. Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranuiri. Ritstjórn: ----„ stofunni. Telefónars 29 rit8tjóri og afgreiðsla, 71 prentsmiðjan. bréflð var þinglesið, eða vill hann ekki svara því? Hann segir, að ég hafi veðsett ann- ars manns eign, og er það satt á þann hátt, að óg veðsetti eign hr. Ouse samkvæmt umboði frá honum, og pen- ingarnir gengu til hans. En bæjarfó- getinn hefir gleymt orðunum „sam- kvæmt umboði“. Rvík, 2%—’07. Virðingarfylst. Emil Strand. Hr. ritstjóri. — Ég sé af heiðruðu blaði yðar, nr. 73, að bæjarfógetinn á ísafirði hefir verið aftur á ferð, og þetta var einmitt það sem ég óskaði, að ná þennan heiðraða herra tali í blaði yð- ar, ef þér leyfið það.1) Ég sé af blaðinu, að sýslumaður hefir fengið yfirlýsing frá bankanum; einnig kveðst hann hafa fengið léð kaupbréfið miili mín „som disponent for firmaet Emil Strand & Co.“ (=sem forstjóri firmans E. Str. & Co.) og hr. Jens L. Ouse. Af því má sjá, að bank- anum hefir verið kunnugt um, að óg átti ekki eignina. Haldið þér að hr. Þorvaldur læknir Jónsson (bankastjór- inn) láni út peninga á annars manns eign en iántakanda án gildrar heimild- ar frá eiganda og svo skírteinis frá bæjarfógetanum um að ekki hvíli veð- bönd á henni? — Hr. bæjarfógetinn hefir gleymt að skýra frá, að kaup- *) Auðvitað leyfum vér hr. sýslumanni M. T. að svara þessu stuttlega, en þar með verðum vér að loka umræðum um málið hér í blaðinu. Það hefir elcki rúm fyrir meira af því. Ritstj. •—---------------------------e IJRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Vönduð ÍI r og K. 111 k k u r. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. •---------------------------• „Fram“. Pundur 2. og 4. Fimtudag í hv. mán. kl. 8V2 síðd. í Templara-húsinu. Dönsk mikilmenska. Ekki vantar það, nóg er ritað um íslandsförina af Dönum, sem hér vóru uppi í sumar. Flestalt er það af vel- vild ritað, og margt af því ber vott um, að gestum vorum hefir aukist þekking og skilningur á landi voru og þjóð, þótt á stöku stað sjái enn dálit- inn misbrest á þessu. Annars er ekki að vænta eftir jafnstutta kynningu. Meðal gestanna í sumar var hr. Lauritzen konsúll, er konungur vor hafði boðið sérstaklega með sór. Hr. Lauritzen hefir ekki getað iosað sig við þá hugmynd um oss íslendinga, sem hann hefh- haft með sér að heiman í veganesti, að vér værum hálfgiidings börn, sem þyrfti að kenna alia hluti. Danir sendu í vor nokkra menn hingað til lands til að fiska hér á mótorbát- um. Vér ætlum hr. Lauritzen væri einn, sem átti þátt í þeirri sendiför. Danirnir sneru heim aftur í sumar Úrsmíöavinnustofa Carl F. IJíii telH Langavegi 5. Talsími 137. síðar; höfðu ekki kunnað að búa sig út, sögðu þeir, með hæfilegum skip- um; þykjast þurfa þilskip með mótor- um. í stuttu máli: Þeim lét ekki að fiska, ferðin svaraði ekki kostnaði. En eitt hefir hr. Lauritzen lært af þessu, og svo af ferðaiagi sínu hingað, og það er það, að íslendingar lcunni ekki að fiska. Það þurfi að senda hingað józka fiskimenn til að kenna Islendingum að fiska!!! Dönum hefir aldrei iátið að reka veiðar hór við land. Öll þeirra fólög í því skyni háfa farið á hausinn. Hins vegar höfum vér oft bent á það áður, og endurtökum það enn, að menn mega leita vítt og breitt. um allan hnöttinn og munu finna fáa, sem standi íslendingum (einkum Reykvík- ingum) á sporði við þorskveiðar, og alls enga, sem taki þeim fram.1) Alt um það er mikilmenskan gagnvart oss svo mikil, að Danir teija sig bæra um að kenna oss þorskveiðar! Vér viljum nú kenna hr. Lauritzen annað ráð, ef honurn er ant um, að láta józka íiskimenn njóta góðs af þorskaflanum við ísland. Ráðið er ofur-einfalt. J?eir józku fiskimenn sigldu hingað upp á mótorbátum sínum. Lát- um þá gera það aftur, eða þá á segl- skútum. Svo þegar hingað kemur í Maí eða Júní ættu þeir að ráða sig á þilskip hjá íslenzkum skipstjórum og fiska hjá þeim. Svo geta þeir sigit heim aftur í September. Þá er þeir hafa svo lært og æft sig nokkur ár hjá íslenzkum skipstjórum, gætu þeir, ef til vill, orðið menn til að stunda hér sjó á vetrarvertíðinni líka, sem er venjulega arðsömust, en örðugust og hættumest. Þá rnundi ráðlegast fyrir þá að set- jast hér alveg að. Danskir fiskin\enn, sem vildu set.jast hér að, gætu vafa- laust þegar í stað komist vel af, þótt þeir hafi fjölskyldur, ef þeir eru reglu- menn og ráða sig á skip hjá íslend- ingum. Það eru þeir sem þurfa að læra hór af oss, en ekki vér af þeim. Það ættu þeir ekki að láta sér þykja neina lægingu. Vér lærum aðra hluti af Dönum með þökk og ánægju, eink- um mjólkurbúskapinn. Dag-bók. Með henni umsjónarmaður Brydes- -verzlana hr. N. B. Nielsen með frú. Frá Vestmannaeyjum nokkrir farþegar. „Esbjærg‘% aukaskip frá Samein. eimsk.fól., kom hingað 26. f. m. Síldveiðiskip sænskt, „Viking“ að nafni, strandaði 5. þ. m. undan Látr- um á Látraströnd. Menn komust af, en skip líkl. ófært. Míslingarnir e:u nú upp á sitt ið hæsta hér í Rvík; mörg hundruð manna nú veikir. Enn þó von á fjölda fólks í bæinn á mislinga-aldri (t. d. nú með ,,Ceres“). Enginn höfum vér frétt að enn hafi dáið úr veikinni né afleiðingum hennar, og má það óefað þakka ötuium varúðarbrýningum lækna og því að fólk er nú farið að verða ráðþægnara í þeim efnum. Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Sept. 1907 Loftvog millim. Hiti (C.) Átt «o *o a> í> Veðrátta j Fö. 20. 7 772 2 4.9 N V “ 2 Skýjað 1 775.3 6.9 NV 2 Smásk. 4 775.8 5.9 NNV 4 Sk.laust 10 777.4 1.4 N 1 Sk.laust Ld. 21. 7 777.3 0.0 ASA 1 Smásk, 1 774.8 10.5 Logn 0 Alsk. 4 773.1 8.4 S 2 Regn 10 767.1 5.6 ASA 1 Rogn Sd. 22. 7 760.3 8.5 Logn 0 R'egn 1 759.2 9.3 Logn 0 Regn 4 758.8 9.0 Logn 0 Regn 10 756.0 8.5 Logn 0 Regn Má. 23. 7 750.6 6.6 Logn 0 Regn 1 748.2 5.9 A 3 Regn 4 748.1 6.5 A 2 Alsk. 10 748.0 5.1 A 2 Alsk. Þd. 24. 7 750.4 4.4 A 2 Skýjað 1 752.0 8.0 V 2 Smásk. 4 752.0 9.2 NNV 3 Skýjað 10 763.9 2.1 Logn 0 Sk.laust Mi. 25. 7 753.9 1.6 A 2 Sk.laust 1 753.8 80 V 1 Alsk. 4 753.5 8.0 VNV 2 Alsk. 10 752.2 5.6 Logn 0 Alsk. Fi. 26. 7 749 9 5.0 SSA 1 Skýjað 1 749.2 8.2 vsv 3 Alsk. 4 749.4 8.0 V 3 Alsk. 10 750.8 6.5 sv 4 Alsk. Búsíaða-skifti eru allir kaupendur í bæn- um beðnir að tilkynna þegar. Annars mega þeir sér um kenna, ef þeir fá ekki blaðið. Afgr. »Rvíkur«. Piano. — Harmonium. — Dönsku. Nemendur í þeim námsgreinum tekur fpú \. Oapisitoiiscii, Tjarnarg. 5. Heima eftir kl. 3. Reykjavík, 1. Okt. Símaslit. Þriðjud. 24. þ. m. slit- naði síminn á Smjörvatnsheiði af ísingu svo mikilli, að þráðurinn varð sum- staðar digrari en símstaurarnir. Alls slitnaði meira og minna á svæði milli 160 staura. Við slitin var fullgert á Sunnudag. — Skeyti frá útl. bárust þó hingað á Laugardagskvöld seint; höfðu verið send af Seyðisfirði til Akureyrar með „Ceres<4, er kom tii Akureyrar um Laugardagskvöldið. „Thyra“ kom hingað 21. f. m. í stað „Vestu“, frá útlöndum um Aust- firði. Með henni kaupafólk margt. „Skálliolt“ kom frá útl. 25. f. m. 7) Annað mál er, að fiskimenn vorir eru ekki allir sjómenn að sama skapi. Leikfimi- og dans-kens!u veitir undirrituð eldri sem yngri (til- sögn á kvöldin, ef óskað er). — Þeir sem vilja njóta kenslunnar tali við mig sem fyrst í húsi Sig. Thoroddsen fyrir sunnan Barnaskólann. Heima frá 12—-1 síðd. Ii(i>ibjöi'i> Guðbrandsdóttir, sem sauma jakka og baxur geta strax fengið vinnu upp á kaup hjá Gruðm. Sigurðssyni. LO.G.T. Gyðja 134, fundur 3. Olct. kl. 8 síðö.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.