Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.10.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 05.10.1907, Blaðsíða 4
238 REYKJAVlK l-l- •mAq vOx" HTh A Thomsen • HAFNARSTR-17-18'■ 19-20 21-22-KOLAS I-2-LÆKJAKT-17 » REYKJAVIK • Alls konar vörur í allar deildir, fyrir rúml. 41 þús, krónur, hafa komið með síð- ustu skipum í Er M fca? Nokkrir auglýsendur hafa þverskall- ast svo lengi við að borga „Rvík“ skuldir sínar — einir þrír eða svo alveg neitað því —, að vér finnum á- stæðu til að spyrja þá, hvort þeim sé alvara að neyða oss til að stefna fyrir skuldirnar. Dýrt verður þeim það. Því mega þeir trúa, því að dæmdir verða þeir til að greiða bæði skuldina og máls- kostnað. Auðvitað er ekki að tala um neinn afslátt af skuldum, sem ekki eru greidd- ar góðmótlega. \ fi>r. „Rvíkur“. 2 loftherbergi til leigu, móti suðri, við Skólavörðustíg 42. Stúlka óskast í innivist nú þegar. Ritstj. ávísar. Klæðskeraverzlunin „LIV E R P O O L“ er nú búin að fá ljómandi fallegt úrval af nýtízku f'ataefnum í alfatn- aði og yfirhafnir. írval af tilbúnum fatnaði frá 12—45 kr. Regnkápur frá 16—32 kr. Skólilífar (Galoscher) ágætar á 3,50 parið. Bláar og mislitar peysur frá 4,25—5,25. Íírval af karlm. nærfatuaði m. m. Með Thyra og Esbjerg- er komið mikið úrval af Gler-. læir- og Postulínsvörum. Þar á meðal Skeggbollar. BSrauðlinífar, llrauðbakkar, Rollabakkar, Olíumaskínur þríkveikjaðar, Lainpar, Lainpaglös og kveikir, Pvottasnúrnr, Kola-ausur, emaill. Rúsáhöld, Sápur, Viudlar, Reyktóbak, Ostar, fl. tegundir, Saft, sæt og súr, Hiöursoöin matvæli og ávextir, rn. m. i verzlunina i VestnrgStu 39. Jón /Vrimson. Bjarg-astíg' kaupir allsk. vængi. —78] m hv lulull/ilil er ódýrt hjá Jes úllljul Zimsen. Tair afaródýrar hjá Jes illir - Zimsen. Laukur og annað krydd fæst hjá jes Zimsen. Wíi Éto í verzlun H. 1*. 1 )uuw. Barnas byrjar Priðjudag 10 árd. (ðlini inn 10. Okt. kl. IVIikið úrval af Fálka- margarínid er be*t og ódýrast, fæst aðeins í .limpoof. Þar fæst einnig Pellerins margarine. Agæt herbergi og ódýr til leigu í Ási, með eða án húsgagna. Þar má og fá fæði og kenslu. Semjið sem fyrst við Sigurbjörn Á Gislason. r eru lang ódýrastir og beztir í ,Liverpool‘. Nú er aftur kominn inn góði og ódýri MYSUOSTUR. I MltlW 15—18 ára getur strax fengið atvinnu við skraddaranám. Nánari upplýs. hjá R. Andersen, skraddara, Aðalstr. 9. nýkomnar í verzlun H. P. Duus. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. nýkomið í verzlun H. P. Duus. Aðalstræti 14. Talsími 49. Til leigu á Laugavegi 40: 3 herbergi, eidahús og sölubúð á neðsta lofti. Enn frem- ur á þriðja lofti: 3 herbergi og elda- hús. ftf Verzlun mín er flutt af Laugaveg 40 á horn- ið við Bergstaðastíg og Spítalastíg í nýja búð. Um leið og ég þakka gömlum við- skiftavinum fyrir undanfarin viðskifti þeirra við verzlun mína, vona ég að þau haldi áfram framvegis; ennfremur gleddi það mig mjög að komast í við- skiftasamband við núverandi nágranna inína. Yerzlun mín hefir nú og mun hafa í framtíðinni flestallar vörutegundir sem inar stærri matvörubúðir hér í bænum hafa, ennfremur mun hún reyna að standa þeim jafnfætis hvað snertir verð og vörugæði. Rakaríisbrauð verða seld í verzluninni. Með virðingu. ijjörtur f. Jjcldsteð, Bergstaða- og Spítalastíg. Smiðjustíg 12. kennlr, eins og að undanförnu, allskonar handiðiiir. Rúö á góðum stað fæst leigð nú þegar. Upplýsingar gefur Magnús Sigurðsson, Aðalstræti 18. Undirritaður á heima í húsinu 7ir. 4.2 við Skólavördustig. Hallgr. Jónsson, kennari. Þrifin stúlka óskast til að ræsta her- bergi fyrir einhleypan mann. Góð borgun. Ritstj. ávísar. Kenslu geta unglingar og börn fengið í ýmsum námsgreinum á Klapparstíg 20. DA N e,r ómótmælanlega bezta og langódýrasta IV líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. l). 0STLUND. Rvik. Stór-auðug'ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppJýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Reynlð einu sinni vín, sein eru undir tilsjón og etna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Félagid „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meíðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphóníasson. Thoœsens príma vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.