Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 02.11.1907, Side 3

Reykjavík - 02.11.1907, Side 3
REYRJAVÍ K 253 Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæöi hendur og erfc fé fcil ritsíraalagningar austur um sýsluna og að Eyrarbakka. Afleiðingin af þessu verður sú, eftir því sem ráðherra íslands hefir skýrt oss frá áður en hann fór utan, að ékkert verður gert að neinni landsíma- lagning kéðan austur; hætt við ait það verk. Ráðherrann fór utan 30. f. ijjj} með „Sterling". Landritarinn gegnir ráðherrastörfum hér á meðan. €ggert Claessen, yfirréttarinálaflutningsinaður. Lækjarg. ítí 1S. Talsínti 10. Venjuiega heima kl. 10—11 og 4—5. SVEINN BJÖRNSSON yfirréttarmálaflutningsm., Kyrkjustræti 10 tekur að sér öll rnálfærslustörf, kaup og sölu [tf] á húsum og lóðum o. s. frv. w Heima kl. I01/,—Ih/a og 4—5. föt, notið heldur SUNLIQHT SÁPU sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi Farið eftir fyrirsðgninni sem er á bllum 5un!ight sápu umbúðum. sem lokið hafa við stafrofskver sitt, er þetta kver hvorki verra né betra en hver óvalin bók, sem oft er til þess notuð. En eigi að líta á hana sem lesbók samda sérstaklega í þessum til- gangi, þá er hún að eingu nýt, óhaf- andi handaskömm í alla staði. Landsstjórnin ætti annaðhvort alls ekki að vera að fást við að láta semja barnabækur, eða j á að bjóða öllum til samkeppni og láta þar til hœfa menn dæma um, og veita svo verðlaun því sem bezt er. En upplag þessarar lesbókar ætti iandsstjórnin að kaupa upp undir eins og brenna það alt, svo að engin geti síðar séð þá vanvirðu þjóðar vorrar, að hún hafi ekki hat't neina hugmynd um í byrjun 20. aldar, hvernig lesbók handa börnum ætti að vera. íslenzkir dómarar. Fyrir nærfelt hálfu þriðja ári rituðum vér (3. Júní 1905) i blað þetta greinir með fyr- irsögninni yiPóIilík og dómarar. Rang- látur yfirréttardómur.« Yngsti dómarinn í yfirréttinum varð hamstola af reiði út af þeirri grein og réri í ráðherrann til að biðja hann um að skipa »ér að hreinsa sig með dómi undan ummælum téðra greina, og þá auðvitað veita sér fría málsókn á landssjóðs kostnað; hann íékk þó enga áheyrn og ein- hvern veginn hefir samvizkan líkl. sagt hon- um, að málstaður hans væri ekki svo örugg- ur, að vert væri að hætta sjálfs sins fé i þá óvissu að fara í mál við oss út afþessuefni. Eldri assesBorinn höfum vér aldrei heyrt að hafi hreyft sig neitt í málshöfðunarátt gegn oss — hefir sjálfsagt, er hann las grein vora og íhugaði enn betur dóm sinn, þann er um var að ræða, verið nógu mikill laga- maður til að sjá þegar í hendi sér, að eng- in von var til að vinna sigur í máli gegn oss út af greinunum. Honum hefir, og ef til vill, þeim biðum, orðið það Ijóst eftir á, að dómur þeirra var „ranglátur,11 eins og vér kölluðum hann. Þetta var þeim óofað líka hollast, því að hæstiréttur hefir nú fyllilega staðfest þau ummæli vor. Vér settum þau hcldur ekki fram rök- 8emdalaust. En málinu er öllu svo farið — eða báðum málunum réttara sagt —, að þörf er á, að rifja alla málavöxtu upp á ný fyrir almenningi, því að þeir sýna svo Ijós- lega að öðru leytínu eina þá einkennileg- ustu ofsókn gegn einum manni, sem af póli- tísku flokkshatri er lagður í einelti, og að hinu leytinu svo varhugavert ástand íslenzkra dómstóla, að valda má hverjum manni al- varlegrar ihugunar, að vér ekki segjum þungrar áhyggju. [Framh, næst]. Símskeyti til „Reykjavíkur". frá Ritzaus Rureau. K.höfn 29. okt. lcl. 5 s.d. Norskt gnfuskipafélag. Gufuskipafélagið »Vestlandske Lloyd« sækir uin 10,000 kr. ársstyrk til reglu- legra gufuskipaferða milli Vestur-Noregs og Islands. Danskt fiskiveiðafélag. Stofnað er stórt danskt félag til þil- skipaveiða við Island með 300,000 kr. höfuðstól. Það ætlar að gera út 1 flutn- ingagufuskip og 5 skútur með steinolíu- gangvél. Bankavaxtahœkknn. Ríkisbankinn (Reichsbank) í Berlín hef- ur hækkað vexti úr 5% upp 1 6I/2%. Pgzkur meiðgrðadómur. Ritstjóri tímaritsins »Zukunft« (Maxi- milian Harden) sýknaður í dómi í tíð- ræddu máli, er Moltke greifi, maður ná- kominn hirðinni í Berlín og áður herstjóri yfir þeirri borg, höfðaði, en Harden rit- stjóri hafði sakað hann um ástafar við karlmenn. Ráðunegtisbreyting i Noregi. Michelsen forsætisráðgjafi 1 Kristjaníu hættur að vera yfirráðgjafi, en Lövland tekinn við af honum, og ráðuneytinu breytt frekar um leið. Manntjón af jarðskjálftum. Jarðskjálftarnir í Kalabríu hafa orðið 200 rnanns að bana. 31. okt. kl. 4,15 e. h. Frá rikisþinginu. Umræður um fjárlögin, sem nú er lokið að sinni, hafa verið allsvæsnar, því að jafnaðarmaðurinn Borgbjærg hefur gert margar ákafar árásir á Alberti, og Her- mann Trier hefur einnig krafizt, að Al- berti yrði látinn fara úr ráðaneytinu vegna gerræðis í stjórn sinni. Anders Nielsen (foringi stjórnarflokksins) lýsti loks yfir því, að stjórnarflokkurinn vildi ekki að ráðherrann (Alberti) færi frá. Bankavaxtaliækkun. Englandsbanki hefur hækkað vexti úr 4V»% upp í 5*/a%. Voðatjón. í jarðskjálfta hefur skriða fallið yfir bæinn Karatag í Buchara (í Mið-Asíu) og 15,000 manns farizt. Dagbók. Sýslufundur Árnesinga hefir sam- þykt nær í einu hljóði, að veita ekk- SC Htífirðu borgað „Rvík ?" Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Okt. 1907 Loftvog millim. Hiti (C.) -+-3 *© -8 $ *o o > Cð -*-í *o <D í> Fö. 25. 7 756.9 4.0 A 1 Alsk. 1 758 5 6.1 Logn 0 Alsk. 4 758.2 58 A 1 Alsk. 10 759.3 4.1 Logn 0 Regn Ld. 26. 7 758.6 2.9 Logn 0 Alsk. 1 757.0 3.5 ASA 2 Skýjað 4 757.6 46 Logn 0 Alsk. 10 755.3 3.0 A 2 Alsk. Sd. 27. 7 755.0 3.1 Logn 0 Smásk. 1 754.2 4.0 N 5 Skýlaus 4 754 2 52 N 4 Skýlaus 10 755.6 -Pl 5 N 1 Skýlaus Má. 28. 7 7560 -^-2.4 Logu 0 Skýlaus 1 757.0 4.5 Logn 0 Skýiaus 4 757.0 4.2 A 1 Hálfsk. 10 756.8 3.6 NNA 3 Skýjað Þd. 29. 7 757.6 4.0 Logn 0 Skýlaus 1 759.4 6.0 ANA 3 Alsk. 4 760.7 5.5 ASA 2 Alsk. 10 763 9 2.0 ANA 1 Smásk. Mi. 30. 7 767.0 2.2 ASA 1 Alsk. 1 767.8 65 Logn 0 Alsk. 4 768.6 4.6 Logn 0 Alsk. 10 767.0 3.6 A 1 Alsk. Fi. 31. 7 763.4 5.9 SSA 3 Regn 1 759.8 7.5 SY 4 Regn 4 757.7 8.0 S 5 Alsk. 10 755.2 7.5 SA 6 Regn Varið yður á cftirstael- ingura! IiæKnisvottorð. Eftir áskorun hefi ég reynt Kína Lífs Elixír, það er hr. Waldemar Petersen býr til, við sjúklinga mína, og hefi að ýmsu leyti orðið var við heilsubætandi áhrif. Mér hefir verið skýrt frá efnasam- setning Elixírsins, og get ég lýst yfir því, að plöntuefni, þau sem notuð eru, eru áreiðanlega nytsamleg og að engu leyti skaðleg. Caracas, Venezuela, 3. Febr. 1905. J. G. Luciani, Dr. med. Það heflr oft slegið hastarlega að mér á ferðurn og hefi ég þá þjáðst af slím- uppgangi frá brjóstinu, en ekkert meðal við því hefir komist í hálfkvisti við Kína-Lífs-EÍixír hr. Waldemar Peter sens. Neapel, 10. Desember 1904. Kommandör M. Oigli. Konan mín hafði i missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér 1 því, að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíuml. Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af inu ósvikna Kína-Lífs-Elixíri Waldemar Pet- ersens fór henni að batna, og er nú albata. Borde, pr. Hernung, 13. September 1904. J. Ejbye. Kína-Lífs-Elixír er því að eins ósvikið að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið ~iL- í grænu lakki á flöskustútnum, iiafið ætíð glas við hendina bæði heima og utan heimilis, 2 Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Bjargastíg; kaupir allsk. vængi 'og stórar f jaðrir. [tf. Hlutafélagið „HÖGNI“ hefir uægar birgðir/af byggingargrjóii, böggnu og óhöggnu. Tröppusteinum og muldum flis- um. Semja ber við Gisla Þorkelsson, LaugavA62 eða ión HafSiðason, Hverfisg. 10B. [—82 Brúnn Iiesfur, vakur, með mikið fax, tapaðist í Reykjavík í haust. Mark: stýft hægra, stúfrifað vinstra og undir-ben. Finn- andi er beðinn að koma honum til Stefáns Nikulássonar á Gaddstöðum 'gegn hirðingar- launum. Fundur* í Stúkunni „Dröfn“ Nr. 55, Laugard. 2. Nóv. Mikilsvarð- andi málefni. Áríðandi að allir mæti. Hús gott og ódýrt I Ef einlivern skyldi vanta hús til kaups, þægilegt fyrir lítið heimili, vandað að öllum frágangi, fáheyrilega ódýrt, með undragóð- um borgunarskilmálum, ætti sem fyrst að snúa sér til SCetiIs Þorsteinssonar, Hverfisgötu 58. Ensku-kensla. Ungur maður, nýkom- inn frá Amaríku, tekur að sér að kenna ensku í vetur fyrir sanngjarna borgun. i Ruuólfur Stefánsson, Skólavörðustíg 15 B gefur upplýsingar. [—82. Nýkomið í jifýhajnarð eilðina: Roquefort-ostur, Svissneskur ostur, Steppe-ostur, Gouda-ostur, Hvanneyrar-ostur. Mysu-ostur. Konfekt. Chocolade Claus. Taffelkrydder. Kex og kaffibrauð, ótal tegundir. Hvitkál, Gulrætur, Rauðkál, Selleri, Citrónur o. fl. o. 11. R a t in. Húsnseði fyrir einhleipa og fjöiskyldur. Uppl. Skólavörðustíg 42. oooooo oooooooooooooo oooooo § Klukkur, úr og úrfestar, g sömuleiðis gull og silfursikraut- ^ O gripi borgar sig bezt að kaupa á O 0 Laugavegi nr. 12. 8 g Jóluiun Á. Jóuasson. g 000000-00000000000000 OOOOOu

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.