Reykjavík - 09.11.1907, Page 3
REYKJAVIK
257
Sunlight
flýtir þvottinum um fullann
helming móts við aðrar sápur.
Hún er aðeins búin til
úr hreinustu efnum.
Fylgið fyrirsögninni sem er á
óllum Sunlight sápu umbúðum.
Sápa
SVEINN BJÖRNSSON
VELSKOTNA FUGLA
svo sem andir, svartfugla, máva og alla sjófugla kaupir undirritaður
Pósthússtrceti 13. Mag. R. Herring*, fuglafræðingur.
Verzlun H. P. Duus.
Nýkomid mikid úrvai af fallegum og ödýrum
Juömpum:
Ballance-lampar (Messing). Borðlampar — Standlanipar — Náttlampar
— Eldliússlampar — Amplar. —
Enntremur nýkomið: Kolaköi’fur — Leirkrukknr — Vefjargai’n
hv. og misl.
VETRARSJÖL — Búar — Múffnr o. m. fl.
r
FRA þessum degi tekur Landsbankinn disconto af
vixlum og vexti af lánum öðrum en veðdeildarlánum 7°- p.
a. Frd sama tima greiðir bankinn vexti af innlánsskírtein-
um, ergilda um 6 mánuði, 5°- Að öðru legti eru innlánsvextir
eins og dður hefir verið auglýst.
Reykjavik, R. Növ. 1907. [—83
cTryggvi *3unnarsson.
r
Islandsbaiiki.
Vegna gífurlegrar vaxtahækkunar í útlöndum eru útlánsvextir
hækkaðir frá í dag fyrst um sinn upp í 7 af hundraði af öllum öðrum
lánum en fasteignaveðslánum með veðdeildarkjörum.
Innlánsvextir af innlánsskírteinum, er gilda minst 3 mánuði, eru
4 kr. 80 aur. um árið, og af innlánsskírteinum, er gilda 6 mánuði, 5°/o
um ái’ið.
Reykjavík, 8. Nóv. 1907.
Stjórn íslandsbanka.
Til sölu:
Ilús á ágætum verslunarstað, með sjerstaklega góðum borgunarskilmálum.
Tvær jarðir með mjög góðum kostum. — Semjið sem fyrst við
Jón Jónsson, Lindargötu 10.
Símskeyti til „Reykjavíkur“.
frá Ritzaus Bureau.
Kaupm.höfn 6. Nóv. kl. 10 árd.
Hlntleijsi Noregs.
Frá Kristjaníu er símað, að Frakkland
og England hafi nuniið Nóvembersamning-
inn úr gildi, að því er Noreg snertir. Ut-
anríkisráðherrann norski hefir því næst
ásamt sendiherrum Þjóðverja, Breta, Frakka
og Rúsa skrifað undir samning ttm, að
Noregur skuli einn og óskiptur vera (og
þar af leiðandi hlutlaus látinn í ófriði).
Kosningar á Rúslandi.
Kosningum til »dúmunnar« hér um bil
lokið, Þetta þriðja rúsneska rlkisþing
verður mjög fjölskipað hægri mönnum.
7. Nóv. 4,45 síðd.
Hafstein ráðherra
kom hingað í dag.
Feikileg bankavaxtahœkkun.
En g 1 a n d s b a n k i hefir hækk-
að vexti upp f 7°/o og Frakklands
b a n k i ú r 3 ’/« % 11 P P f 4 %• Pen'
ingaþröngin hefir haft í för með sér all-
stórkostlegt atvinnureksturshrun í Svíþjóð.
Vandræðakreppan í Ameríku virðist að
nokkru leyti um garð gengin.
Kapella Gúsiafs Adolfs
við Liitzen (til minningar um bardagann
þar 6. Nóv. 1632) var vígð í gær með
mikilli viðhöfn.
Vínsölubann.
Frá Þórshöfn (í Færeyjum) símað, að
samþykkt hafi verið með 440 atkvæðum
gegn 20, að banna áfengissölu og áfengis-
veitingar.
HeflrOu borgað „Rvík ?“
Dagbók.
Gull-vottur einhver örlítill heflr
fundist við borunina hér inni í mýr-
inni á 120—124 feta dýpi.
Skuggahvcrfl hefir lengi verið
kallað allmikið svæði hér norðaust-
ur í bænum. Enginn hefir áður
vitað uppruna nafnsins, en nú þyk-
ir það sýnt að nafnið hafi gefið ein-
hver spámaður, er sá í anda, að
bæjarstjórnin 1907—’08 mundi hafa
þann hlut bæjarins að ölnbogabarni
með ljósker.
Mannalát. 30. f. m. bráðkvadd-
ur séra Hans Hallgr. Jónsson (yngra)
Sveinssonar próf. Níelssonar. Hann
var prestur að Stað í Steingrimsfirði.
— 28. f. m. hér í bæ Jón Vatdason
i Skólabæ. — S. d. hér i bæ ung-
freyja Katrín Gísladóttir (Árnasonar
leturgrafara) úr tæringu.
€ggert Claessen,
yfirréttarmálaflutningsinaöur.
Lækjarg. 13 B. Talsími 10.
Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
yfirréttarmálaflutningsm., Kyrkjustræti 10
tekur að sér öll rnálfærslustörf, kaup og sölu
[tfj á húsum og lóðum o. s. frv.
Heima kl. IOV2—II1/* °8 4—5.
♦------------------;----------♦
Úrsmíðastofa,
Vönduðustu
svissnesk ú r
og margt fleira.
Hvergi eins óflýrt.
AUs konar
viögeröir
fljótt og vel
af hendi leystar.
JÉ*inigholtsstr. 3
Steíán Runólfsson.
♦....... ♦
Tækifæriskaup á
Fortepiano.
Semjíð við Jón Hermannsson,
—82] Hverfisgötu 6.
Bjargastig
kaupir allsk. v æ n g i og stórar
f jaörir. [tf.
Hlutafélagið „HÖGNI“
hefir nægar birgðir af byggingargrjóti, höggnu
og óhöggnu. Tröppusteinum og muldum flís-
um. Semja ber við
Gísla Þorkelsson, Laugav. 62 eða
Jón Hafliðason, Hverfisg. 10B. [—82
Organistaefnum veiti cg eins og að
undanförnu ókeypis kennslu.
Brynjólfur Þorláksson.
Trosfiskur til sölu, í Bakkabúð, ódýrt,
bútungur, skata, steínbítur, lúða, verkaður
stór upsi, steinbítur, keila, gellur.
IHaður alvanur verzlunarstörfum óskar
eftir atvinnu hér i bænum, eða nærligg-
jandi kaupstöðum. 78, 80, 82.
AuRafundur í Þilskipa-
ábyrjjðarfÚlaginu við Faxaflóa
verður haldinn í Bánibúð Mánud.
25. þ. m. kl. 5% síðd., til að ræða
um málshöfðunina út af bruna skips-
ins »Nýanze.«
Sarna dag á sama stað kl. 7 síðd.
verður haldinn aukafundur í
Heknetafélaii inu.
Tryggvi Gunnarsson.
Fraiurarafiélagié byrjar vetr-
arfundi sína í Bárubúð á Sunnud.
10. þ. m. kl. 6 síðd.
Tryggvi Gunnarsson.
ÞARFANAUl verður í vetur á vesturbúinu í Nesi.
Kristín Ólafsclóttir.
Útsölumenn.
sem hafa nokkuð afgangs af nr. 3,
4 A, 10 og 16 af síðasta (7.) árg.
»Rvíkur«, verða að endursenda af-
greiðslunni þau blöð tafarlaust (á
vorn kostnað), ella borga árgangana
fullu verði. Afgr. „Hvíltur‘*.
Jæjarbúnm gefst til
vitunðar, að in pöntuðu
eru væntanleg hingað nú
um helgina. ýiriðanðiað
allir sxki sem allra fyrst
ina pöntuðu vöru.
Reykjavík 7. Nóv. 1907.
<3ón cJafioBsson.
Epli,
Hartöflur,
IIvílKál og
Rödbedor, fæst í
Söluturninum.
Kostakjör.
Verzlun mín á Laugavegi
40 hefir á boðstólum miklar birgðir
af úrvals kjólataui ogtil-
búnum fatnaði. sérstak-
lega barna og unglinga—
fatnaði.
Frá þessum tíma og fram að jólum
verða þessar ágætu vörutegundir, auk
matgra sem ekki eru taldar hér, seld-
ar með miklum afslætti.
Fetta tækifæri ætti almenningur
að nota meðan það býðst.
Virðingarfylst. [—84
Karólina Sigurðardóttir.
Llngur og efnilegur maður, óskar eftir
að fá atvinnu í vetur í Reykjavík, (helzt við
trésmiði). Upplýsingar þessu viðvíkjandi
eru á Bræðraborgarstíg 1.
OOOOOO 000000000000(30 CXJOOOO
O Klukkur, úr og úrfestar, X
0 sömuloiðis gull og silfurskraut- 8
O gripi borgar sig bezt að kaupa á Q
§ Laugavegi nr. 12. S
0 Jóhann Á. Jónasson. O
OOOOOO OOOOOOOOOOOOOO OOOOOO