Reykjavík - 11.02.1908, Qupperneq 4
24
REY KJAVIK
Englnn sjúklingur
má vanrækja að reyna Kína-lífs-elixírinn frá Waldemar Petersen, Fred-
erikshavn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkenndur um allan
heim og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa
glöðu og ánægjusömu lífi, nefnilega góða heilsu eiga daglega að neyta
þessa heimsfræga, heilsusamlega bitters.
Kína-lífs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem mest eru
styrkjandi og heilsusamlegust fyrir hinn mannlega líkama, samkvæmt
reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er því frá-
bært meltingarlyf, er kemur maganum í reglu og hreinsar og endurnýjar
blóðið. Þessvegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefur
orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og
ánægt, og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og nýjan litarhátt
með því að neyta daglega Kína-lífs-elixírsins.
Að Kína-lífs-elixírinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágæt-
asta heilsubótarlyf gegn alls konar kvillum, sést einnig af hinum mörgu
verðlannum og minnispeningum, sem hann hefur fengið á flestum hinum
stærstu heimssýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixírsins, eru
þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kína-lífs-elix-
írsins, frá fólki, er við notkun elixírsins hefur losnað við sjúkdóma, svo
sem gigt, lungnapípubólgu, jungfrúgulu, magakvef, móðursýki, steinsótt, tauga-
veiklun, svefnleysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið þessvegna allir, bæði heil-
brigðir og sjúkir, hins ágæta heilsubótar- og meltingarlyfs, Kína-lífs-elix-
írsins. Einkum hér
á Islandi
með hinum sífelldu veðrabreytingum ætti ekkert heimili án hans að vera
Kína-lífs-elixírinn fæst alstaðar á íslandi, en varið yður á lélegum og
gagnslausum eptirstælingum, og gætið nákvæmlega að því, að á einkenn-
ismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í
hendinni og firmanafnið Waldemar Petersen Frederilcshavn, Kjöbenhavn,
v. I
einnig fangamarkið ~ jp. í grænu Iakki á flöskustútnum.
Læknis-yfirlýsing-.
Samkvæmt meðmælum annara hef eg látið sjviklinga mína neyta
Kína-lífs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hef jeg á ýmsan
hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eptir að eg hef átt
kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að
jurtaefni þau, sem í hann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir heilsuna.
Caracas, Venezuela.
I. C. Luciani Dr. med.
Andþrengsli.
Eg undirritaður, sem nokkur ár hef þjáðst af andþrengslum, hef við
notkun Kína-lífs-elixírsins fengið töluverða bót, og get eg þessvegna mælt
með elixír þessum handa hverjum þeiin, er þjáist af samskonar veiki.
Fjeder skósmíðameistari
Lökken.
Jungfrúrgula.
Tíu ár samfleyft þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig
öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt
ráði læknis míns fór eg að reyna Kína-lífs-elixír, og er við notkun hans
orðin albata.
Sofie Guldmand.
Randers.
Lífsýki.
Eg undirritaður, sem við ofkælingu hef opt fengið megna lífsýki,
hef eptir ráðum annara farið að nota hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír og
af öllu því, sem eg hef reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefur getað
komið maga mínum í samt lag aptur.
Genf 15. maí 1907.
G. Lin verkfræðingur.
Magakvef.
Eg undirritaður, sem hef þjáðst mörg ár af uppsölu og magaveiki
og leitað læknishjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixírsins
orðinn alhraustur.
Lemvig 6. desember 1906.
Emil Vestergaard umboðssali.
Máttleysi.
Eg undirritaður, sem mörg ár hef þjáðst af máttleysi og veiklun, svo
að eg hef ekki getað gengið, er við notkun Kína-lífs-elixirsins orðinn svo
hress, að eg ekki að eins get gengið, heldur einnig farið á hjólum.
D. P. Birch úrsmiður.
Veðurskeyti.
Samkv. athugunum kl. 7 árd.
Febr. 1908 Loftvog í millim. j e*- < <x> o p *-* Þ- 8 o* j Veðrátta 3 p
[Rv. 752.3 S 4 Regn + 4.5
Bl. 750 6 S 5 Alskýjað -j- 5.5
Þd. 4. { Ak. 752.3 SV 6 Skýjað + 4.0
Gr. 718.5 S 3 Alskýjað + 0.4
Isf. 759.2 Logn 0 Abkýjað - 2.5
(Rv. 753.1 SV 9 Hálfheið 0.0
Bl. 747.8 ,v 6 Alskýjað + 1.8
Mi. 5. < Ak. 744.5 Logn 0 Alskýjað + 1.5
Gr. 710.0 sv 8 Léttskýj - 1.5
(Sf. 747.3 sv 7 Hálfheið + 5.0
[Rv. 772 1 VNV 4 Heiðskír - 4.0
Bl. 771.6 NNV 3 Léttskýj - 7.0
Fi. 6. <Ak. 768.9 NV 2 Alskýjað - 7.0
Gr. 730.0 N 2 Snjór -11.0
(Sf. 763,6 NV 9 Heiðskír - 5.1
[Rv. 753.9 ssv 4 Rogn + 4.9
Bl. 752.1 ssv 3 Alskýjað + 42
Fö. 7. < Ak. 750.7 sv 1 Regn + 4.0
Gr. 717 5 SA 6 Skýjað + 2.5
(Sf. 759.5 Logn 0 Snjór - 3.0
[Rv. 768.9 V 2 Léttskýj - 2.7
Bl. 768.3 NNV 3 Léttskýj -49
Ld. 8. < Ak. 766.3 VNV 1 Hálfheið - 5.4
Gr. 727.0 V 2 Skýjað -10.0
(Sf. 763.7 NNV 4 Heiðskír - 5.0
[Rv. 760.4 NA 8 Skýjað - 0.8
IBl. 764.1 Logn 0 Léttskýj -80
Sd. 9. < Ak. 764.3 VSV 1 Alskýjað - 8.0
Gr. 727.5 SA 3 Léttskýj - 9.5
ISf. 769 9 Logu 0 Heiðskír -10.0
fRv. 752.6 SV 3 Háliheið + 1.9
Bl. 749 8 sv 3 Sniór. - 0.5
Má. 10. < Ak. 747.7 vsv 3 Snjór. - 1.3
Gr. 712.0 sv 6 Léttskýj - 2.0
ISf. 750.7 8 5 Heiðskír + 3,0
Aths. Yeðurhæðin er reiknuð í stig-
um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari.
2 = Kul. 3 = Gola. 4 = Kaldi. 5=>Stinn-
ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 == Snarp-
ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10.
= Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri.
Rv. = Reykjavík. — Bl. = Blönduós. —
Ak. = Akureyri. — Gr. = Grimsstaðir. —
Sf. = Seyðisfjörður.
A t v i ix xx xx
sem bóklialdari við verzlun, helzt
hér í bænum, óskar reglusamur mað-
ur, sem hefir góð rneðmæli frá verzl-
unarskóla utanlands og einnig frá þeim
stöðum þar sem hann hefir unnið, bæði
utanlands og innan. Ritstj. vísar á.
[tt]
nnn dm |i ssi|i
tekur í viðbót Porsteiim
í mjög sann-
gjörn eru boðin. [—7
Aðalfundur
hlutafélagsins „Steinar" verður haldinn
í Iðnaðarmannahúsinu (uppi) fímtu>
dag 13. þ. m. kl. 5 síðdegh
Þeir hluthafar, sem nota vilja at-
kvæðisrétt sinn á fundinum, verða að
sækja skírteini til formanns félagsins
fyrir fundinn, eða hafa með sér hluta-
bréf sín á fundirin. [—6
Stjórnin.
Xil leiau nú þegar stór og
rúmgóð búð, með stórum gluggum, í
nýju húsi, við mjög fjölfarna götu í
bænum. Búðinni getur fylgt vöru-
herbergi og skrifstofa og vörugeymslu-
hús úti. Semja má við Guðmund
Magmísson, Hverflsgötu 20B. [tf.
Tekið að sér, að pressa upp og
gera við föt á Xraugavog §.
■lauiltaska, með rúmum 30 kr.
í, tapaðist fyrra mánudagskvöld, annað-
hvort í Báruhúsinu eða á leiðinni þaðan
að kaffihúsinu „Skjaldbreið". Skilist
gegn fundarlaunum á skrifst. „Rvíkur'".
Undirrituð tekur að sér að „straua“
hálslín, gardínur og skírnarkjóla.
Laugaveg 27B. — Halldóra Einarsdóttir.
C. Jsachsen 2 Co.
Kristiania.
Telegrafadr.: Isach.
Umboðsverzlun og kaup á öllum ís-
lenzkum afurðum. Hefir til sölu hey,
hálm, hafra, kartöflur o. fl.
__________________[—1. apr.
Vasaspegill fundinn á Suðurgötu. Vitja
má á Suðurgötu 20.
Netakúlur
o g
netag-arn
fæst í
Thomsens Magasíni.
£æki jaerlskaup
á Grammophonum og Grammophons-
lögum á
Laugaveg 63.
°l
|0
afsláttur á alls konar
niðursuðuvörum
á Laugaveg 63.
JÓh. Ögm. Oddsson.
I'akkarávarp.
Þegar Sigurður Pétur Sveinbjarnarson lézt
fyrir nokkrum tíma síðan, urðu mjög margir
til að sýna okkur foreldrum hans, ekkju og
vandamönnum, hjartaulega hluttekningu í
raunum okkar. Má þar til nefna fyrst og
fremst þá góðvini hans, sem gáfu vandaða
líkkistu utan um hann, og eins hina sem
létu yrkja og prenta fögur erfiljóð við jarð-
arför hans. Þessum vinum hans og öllum
öðrum, sem tóku hjartanlegan þátt í sorg
okkar, færi ég nú í nafni allra ástvina hans
alúðar þakkir og óska þeim um leið allrar
farsældar og blessunar frá honum, sem alt
getur launað.
Reykjavík ®/2—’08.
Sveinbjörn Jónsson.
Brjóstnál hefir tapast á götunum. Skilist
á afgreiðslu Reykjavíkur.
Jhomsens
prtma
vinðlar.
Dk |U er ómótmælanlega bezta og langódjjrasta
ri li Jíflryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langliagfeldustu kjör fyrir sjó-
fnenn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið nð
máli aðalumboðsm. I), 0STLUND. Rvík.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja afurlitið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Pingholtsstræti 3.
Stefán Runólfsson.
líoynið einu sinui
win, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Félagið „LONDON“
tryggir karla og konur gegn alls konar
slysum og meiðslum og ýmsum veikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zóphónlasson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.