Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 03.03.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 03.03.1908, Blaðsíða 4
36 REYKJAVIK Til ítoErflar: liínur (allar tegundir). Hetasfarii (þrí- og fjórtvinnað). iíldarnet (ýmsar stærðir). Öng(lar og söKkur. Hork og flotholt. Jietakúlur. Seg;l<lúkur. HaníUa.Iítóif.tjörukaölar. Heg-ladur hampnr. Olíuiatnaður. Sokkar og sjóvetlingar. Tæreyskar peysur. Krfiðísfot. Alt vandað og ódýrt. Zhomsens jVSagasín. HAFNARSTR-17181920 21-22'KOLAS 1-2- LÆKJART * REYKJAVfK • Saltaður þorskur nr. I og 2. „ þytsklingur. „ ísa. „ skata. „ grásleppa. „ kindakjöt. „ svínakjöt. Hertur steinbítur. íslenskt smjör. Svínafeiti. Rjúpur. pakkhnsðeiiðin. Saumastofu og Klædaverzlun rek ég undirrituð undir nafninu „Klæðaverzlunin Ingólfur", og verður maður minn herra Guðmundur Sig- urðsson forstöðumaður hennar. Rvík, 22. febr. 1908. Svanlaug Benediktsdólíir. „Klæðaverzlunin Ingólfur* mælist eftir viðskiftum manna við sig, lofar fljótri afgreiðslu og góðri vinnu, og séu menn ekki ánægðir með föt sín, þá eru þau tafarlaust tekin aftur. — Tekur á móti alls konar Karlmanna- fatnaði til sauma. IJtYegar alt, sem þeim tilheyrir. Heflr margar teg. af sýnishornum í: Spariföt. — Hvers- dagsklæðnaði. — Yfirfrakka. — Bux- ur etc., sem strax er afgreitt. — Með von um, að menn láti mig njóta fyrri viðskifta og trausts, sel ég eins og að undanförnu alt Saum og Föt ó- dýrara en nokkur annar í borginni. Með virðingu. ppa „Klæðaverzl. Ingólfur*. Guðm. Sigurðsson, Bankastræti 12. Talsími 77. Húsnseði fyrir litla fjölskyldu óskast til leigu frá 1. eða 10. maí næstk. Tilboð merkt „1000“ sendist afgreiðslu þessa blaðs. Miklar þirgðir af alls konar vörum til sjáiariítvcg-í-i, t. d.: Salt, Jiianilla, f •>'TOS 80 nnitíOT Xaðlar, Önglar, öngultanmar, Sjóf5t o. fl. er nú nýkomið til "I- P. J. Tlorsttiiissi 4 Co, (áður verzl. G o d t h a a b). Ný saumastofa. Við undirritaðir höfum sett á stofn saurimtolu á Laufásvegi 4. Alls konar Karlmannafatnaður verður saumaðnr þar. Margar teg. af fataefnum, góðum, vönduðum og ódýrum. "Í0W~ Vinna öll mjög vönduð og ábyrgzt að fötin fari vel. }ííi. Jeppesen S €rlenður Sveinsson. Simnefni: Slippfélaqið. Talsímí M 9 hefir því miður enga stóra og fallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyrandi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim er óefað miklu lægra en annarstaðar. — Par fæst alt skipum tilheyrandi og ein- ungis vörur af beztu tegund. Odýrast og best ljós ailra ljósa gefa okkarnýju ACETYLÉNLAMPAR, sem allir eru með einkaleyfi (patenteradir), dreiðanlega hœttulausir og seljast bœði notkunar innan húss sem utan. Biðjið því um verðlista með myndum frá okkur. J3löridahUEjriar55or| Hinkasalar fyrir ísland og- Færeyjar. Lækjargötu 6. Reykjavík. Ef þér viljið lifa lengi, þá eigið þér að rouna eptir því,; að ekkert læknislyf, sem hingað til hefur verið uppgötvað til að varðveita heilsu mannkynsins, getur jafnazt á við hinn heimsfræga heilsubótarbitter Kína-lífs-elixír. Tæring. Konan mín, sem mörg ár hefur þjáðst af tæringu og leitað ýmissa lækna er við stöðuga notkun Kína- lífs-elixírs Waldemars Pétersens orðin til muna hressari og eg vona, að hún nái heilsu sinni algerlega við áfram- haldandi notkun þessa ágæta elixírs. J. P. Arnorsen. Hundested. Taugagigi. Konan mín, sem io ár samfleytt hefur þjáðst af taugagigt og tauga- sjúkleika og leitað ýmissa lækna árang- urslaust er við notkun hins heims- fræga Kína-lífs-elixírs Waldemars Pet crsens orðin albata. J. Petersen timburmaður. Stenmagle. Hin stærstu gæði lífsins eru heilbrigði og ánægja. Góð heilsa er öllu dýrmætari, hún er nauðsynlegt hamingjuskilyrði. Heil- brigði gerir lífið á sinn hátt jafndýr- mætt, eins og veikindi gera það aumt og ömurlegt. Allir sem vilja varð- veita þá heilbrigði líkamans, sem er skilyrði fyrir hamingjusömu lífi eiga daglega að neyta Hína-Iifs-elixírs, sem frægur er orðinn og viðurkennd- ur um allan heim, en varið ydup á lélegum og gagnslausum eptirstæl- ingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merkið í grænu lakki á flösku- stútnum. Thomsens príma vinðlar. DA INJ e,''■ ómótmælanlega bezta og langódijrasta M. I* líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindisnienn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- nienn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvík. Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja úfurlítið til þess vinna. — Biðjiö um upplýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Pingholtsstræti 3. Stefán Runólfsson. Reyniö einu sinni win, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt PORTVIN, MADEIRA og SHERRV frá Alberl B. Cohn, Kobenhavn. Aöal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Félagið „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum Teikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur ZóphóniasBon. Ilvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.