Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 31.03.1908, Síða 4

Reykjavík - 31.03.1908, Síða 4
52 REYKJAVIK Orgel Harmonium frá Einar Kaland í Bergen hafa á stuttum tíma náð mjög mihilli út- breiðslu hér á landi, og sala á þeim fer altaf stórvaxandi. Er það óræk sönn- un þess, að þau þykja góð, jafnframt því sem þau eru afar-ódýr. Hér birtast nokkur vottorð frá heiðruðum kaupendum o. fl., sem reynt hafa orgelin: Um Orgel-Harmonium það, frá Einar Kaland í Björgvin, sem eg hefi reynt hjá herra Ásgeiri Ingimundarsyni í Reykjavík, er mér ánægja að gefa eftirfylgjandi vottorð : Frágangur, að svo miklu leyti, sem eg get séð, er allur einkar vandaður og útlitið mjög laglegt. Hljóðin hrein og mjúk og samsvara sér vel. Yerðið i samanburði við Orgel-Harm. frá öðrum verksmiðjum, er mjög lágt. p. t. Reykjavík, 14. marz 1907. Jón Laxdal. Samkvæmt tilmælum hr. Ásgeirs Ingimundarsonar iýsi jeg því yfir, að orgel þau, er hann hefir í umboðssölu frá verksmiðju Einar Kalands í Bergen, eru að því er jeg frekast fæ sjeð, í alla staði vel úr garði gjörð. Hljóðin einkar þýð og viðfeldin; útlitið prýðilegt og verðið sjerlega lágt i hlutfalli við gæðin. Vilji menn eignast verulega góð hljóðfæri, og jafnframt því ódýr, ættu menn sízt að sneiða hjá verksmiðju þessari. Reykjavík 20. marz 1908. Pjetur Lárusson. Eg hefi reynt orgel frá E. Kaland, hjá hr. Ásgeirí Ingimundarsyni Reykjavik, og er hljóðfærið að minu áliti mjög gott; hljómblærinn er óvenjulega fagur og hljómmagnið mikið. Einnig allur ytri frágaugur mjög vandaður og verðið lágt eftir gæðum. p. t. Reykjavík 1. marz 1908. Pormóður Egjólfsson. Orgel-Harmonium það, sem eg undirritaður hefi keypt af herra Ásgeir Ingimundar- syni í Reykjavík, og er frá verksmiðju Einars Kalands í Bergen, er eg í alla staði mjög ánægður með, Hljóðin eru framúrskarandi fögur, útlitið mjög laglegt og frágangur vand- aður. Verðið ér eg mjög ánægður með eftir gæðunum. Af fullri sannfæringu ráðlegg eg því öðrum, er hugsa sér að kaupa orgel og vilja verða ánægðir með kaupin, að skifta við ofanritaða verksmiðju. Þingeyri 18. febrúar 1908. Porstcinn E. Einarsson. Með þvi að eg undirritaður hefi kynst orgelum frá verksm. Einars Kaland í Bergen, sem hr. Ásgeir Ingimundarson er umboðsmaður fyrir, og fellur þau mjög vel, er mér sönn ánægja að votta, að orgel þessi eru óvenjulega hljómfögur og vönduð, að minni hyggju, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess, hve afaródýr þau eru. Auk þess eru þau einkar lagleg útlits. Leitið upplýsinga hjá fyrgreindum umboðsmanni verksmiðjunnar í Rvík áður en þér festið kaup annarsstaðar. Reykjavík 28. nóv. 1907. Einar P. Jónsson. Eftir tilmælum herra Ásgeirs verzlunarmanns Ingimundarsonar í Reykjavík, get eg vottað það, að orgel þau, sem hann hefir á boðstólum frá Einari Kaland i Björgvin, eru góð hljóðfæri að öllu leyti, bæði raddfögur, lagleg að sjá, sterkleg og ódýr. — Og þetta er ekkert oflof. Reykjavík 22. ágúst 1907. Lárus Thorarensen (eand. theoJ). Með því að eg undirritaður hefi nú orgel frá E. Kaland, sem hr. Ásgeir Ingimund- arson útvegar, er mér sönn ánægja að votta, að bæði þetta orgel og önnur, sem eg hefi séð frá sömu verksmiðju, eru mjög hljómfögur og í alla staði vel vönduð. Ef menn vildu fá sér verulega góð og hljómfögur orgel, ættu þeir að panta þau hjá hr. Ásgeiri Ingimundarsyni. Reykjavík 28. nóv. 1907. Páll Erlendsson stud. art. Úr bréfi ’-/s—’07. — — — Orgelið, sem þú sendir roér, líkar mér ágætlega vel, og í samanburði við önnur orgel, sem eg hefi séð, er það mjög ódgrt og gott. Ólafur Jónsson Söndum. Eftir að mér nú hefir gefist gott tækifæri til að reyna orgel þau, er hr. verzlunar- maður Ásgeir Ingimundarson í Reykjavík hefir útsölu á, frá verksmiðju E. Kalands í Bergen, er mér Jjúft að votta, að þau eru einstaklega vönduð að smíði, einkarfögur að útliti og hljómblærinn rojög þýður og samsvarandi, en þó nægilega sterkur; verðið til- tölulega afarlágt. p. t. Reykjavik 19/s—’07. Stefán Ólafssoti. PIANO frá Emilléhmb í Kaupmannahöfn útvega eg þeim, er óska. Piano þessi hafa alstaðar, sem þau þekkjast, hlotið einróma lof. Verksmiðj- an 35 ára gömul. Ennfremur útvega eg alskonar strengjahljóðfœri, svo sem: Violin, Oui- tarer, Zithere, Lnth, Mandolin o. fl. — Alt af beztu tegund. Reykjavík 30. marz 1908. Box 101. dísgQÍr Jtngimunésson. Bezta líísábyrgðarfélagið er „Friedrich Wilhelm“ Prússneskt lífsábyrgðar- og slysaábyrgðarfélag i Berlín stol'nað 1866. Félagið er leyft og viðurkennt af binu danska ríki og stendur undir dönskum lögum. Engin skilyrði sett um dvalarstaði, ferðalög ekki heldur sjó- mönnum. Allir ættu því að tryggja sig í „Friedrich Wilhelm11. Allar uppl)7singar gefur undirskrifaður aðalumboðsmaður félags- ins fyrir ísland. Reykjavík, 2. marz 1908. cMagnús cTR. S. %Zlön6aRl. Lækjargata 6 B. Húsnæði. Nokkrar goðar íbúðir fyrir fjölskyldur eru til leigu frá 14. maí. Semjið sem fyrst við .Jómiá II. JÓnsMon, Kárastöðum. Talsimi 195. Bókhaldari. Ungur maður reglusamur, með góðum meðmælum frá kaupmönnum hér á landi og erlendis, er einnig heíir veitt stórri verzlun forstöðu i nokkra mánuði í fjarveru húsbónda, óskar eftir atvinnu frá 1. júní eða seinna. Rit- stjóri vísar á. [-—14 Ijúsnæíisskrifstojan „Reykjavik“ Þingholtsstræti II tekur að sér að leigja ibúðir og gefa áreiðanlegar upplýsingar og vandað- ar leiðbeiningar utan- sem innanbæjarmönnum. Aríðandi fyrir nýja inn- flytjendur til bæjarins að snúa sér sem fyrst til skrifstofunnar. Skrifstof- an opin kl. 11 —12 árd. og 6—8 síðd. Inngangur um syðri götudyrnar upp á loftið. .lóii Ttioraveiiseii. Liífsafl, og þar með framlenging mannsæf- innar, — sem í flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hius heimsfræga heilsubitt- ers Kína-lifs-elixírji. H.ramiii oj* taug/aveiKlun. Eg undirrituð, sem í mörg ár hef verið þjáð af krampa og taugaveikl- un og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað margra lækna, votta með ánægju, að eg hef fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kína- lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og finn, að eg má ekki án hans vera. A g n e s Bjarnadóttir. Hafnarfirði, íslandi. Wóðursýki og; iijarlveiKi. Eg undirrituð hef í mörg ár ver- ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg bráðan bata. Olafia Guðmundsdóttir. Þurá í Ölfusi, íslandi. Nt<‘iu<sótt. Eg undirritaður, sem í 14 ár lief verið þjáður af steinsótt og árang- urslaust leitað margra lækna, reyndi síðastliðið sumar hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, og með því að neyta 2 matskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tima og get stundað störf mín bæði úti við og heima. Carl Mariager, Skagen. GrætiA |iomm vel, að hver flaska sé með mínu löghelgaða vörumerki, sein er Kínverji með glas í hendi og V'FP' í grænu lakki á flöskustútnum. Sulubúð og Mtói* íbúd fæst til leigu frá 14. mai í húsinu nr. II við Laugaveg. Nýlegt, gott hús í Reykjavík fæst til kaups nú þegar með sérlega lágu tækifærisverði. Borgunarskilmálar svo þægilegir, sem þörf krefur. Ódýr fasteign eða aðrir munir teknir í skiftum, ef um semur. Ritstj. vísar á. í Bergstaðastræti 3 fást til leigu frá 14. maí mörg herbergi bæði tóm og með öllu tilheyrandi, fyrir einhleypt reglufólh. Sömuleiðis 2 stórar stofur 12 og 14 al. mjög hentugar fyrir „Pröve- lager". Verkstæði (saumastofur). Fundarhús o. fl. Alt, þetta er á ágætum stað með beztu hjörwn. Upplýsingar gefur ÁMgr. illatiiiÚMMoii kennari. Tapast befir peningabudda með pen- ingum o. fl. í- Skilist i Gutenberg. Á Vesturífötu 48 fæst leigt efra Joftið, annaðhvort fyrir fjölskyldu eða einhleypa. Jhomsens prima vinðlar. Dft IVJ er ómótmælanlega bezta og langórfýrtisut liftryggingaríélagið. —Sérstök kjör lyrir bindindismenn. — I-.anghagléldustu kjör íyrir sjó- nienn. -A-llir ættu að vera líftrygðir. Finnið ;ið máli aðalumboösm. I). 0STLUND. Rvik. •—----------------------- Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinnn. — Biðjið um upplýsingar, er verða sendni ókeypis. — Reykjavík, — Pingholtsstræti !t. Stefán Runólfsson. « ■■ ■ -...—.... -m Beynið einu siimi wín, sem eru undir tilsjón og etna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERR> frá Atbert B. Cohn, Kebenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Rflagasín. Félagið „LONDON1* tryggir karla og konur gegn alls konnr slysum og meiðslum og ýmsum Teikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphóníasaon. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.