Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.04.1908, Blaðsíða 3

Reykjavík - 14.04.1908, Blaðsíða 3
63 undarfirði nýlega keypt í Englandi. Skipið er komið hingað til lands og byrjað á veiðum. Þeir bræður Páll og Kristján Torfasynir á Sól- bakka eru forgöngumenn þessa fé- lagsskapai'. »Sterling« kom frá útlöndum í fyrri nótt. Meðal farþegja voru: Th. Thorsteinsson kaupm., Jón Brynjólfsson kaupm. og frú bans, Geir Zoéga yfirkennari, Ólafur Hjalte- sted, Matth. Ólafsson kaupm.íHauka- dal, Einar Markússon verzlunarstjóri í Ólafsvík, Gunnl. Þorsteinsson um- boðssali, Friðrik Jónasson verzl.m. frá Leitli. Ungfr. Helga Brynjólfs- dóttir í Engey, Aall-Hansen Bvík, Þórður Jónsson verzl.m. Rvík, dansk- ur kvennlæknir og 2 þýzkir ferða- menn. „Ungu Uöroyar44. Færeyingar eru að taka margs- konar framförum eins og vér ís- lendingar. Bókagerð liafa þeir nú orðið talsverða á sínu máli. Orða- bók færeyskrar tungu eru þeir nú t. d. að gefa út, og eru þeir þar heldur á undan íslendingum. Blöð nokkur koma og út í Færeyjum eins og ltunnugt er. Helztu stjórn- málablöð þeirra eru reyndar á dönsku, að eins nokkrar ritgjörðir í þeim á færeysku. »Ungu Föroyar« heitir blað þar, sem búið er að koma út rúml. eitt ár, það er unglingablað, eingöngu ritað á færeysku. í því er mest- mcgnis færeyskar þjóðsögur og kvæði og myndir úr þjóðlííi Færeyinga. Ef einhverjir íslendingar vildu kynna sér færeyska tungu, sem ekki er efamál, er ágætt ráð að kaupa blað þetta, sem kostar að eins kr. 1,20 kostnaðarlaust hingað sent, og geta þeir sem langar til að kaupa blað þetta snúið sér til Gunnars Þorsteins- sonar, Laufásvegi 5 hér í bænum, sem gjarnan mun útvega mönnum það. I »Berlingske Tidende« stóð 18. f. ni. eftirfarandi grein. »Ósannar frásagnir af sambands- laganefndinni. Kvöldlilað eitl hér í borginni flytnr þær fregnir, að íslending- arnir í Sambandslaganefndinni hafi borið upp tillögu um, að íslend- ingar skuli skera úr því með at- kvæðagreiðslu hvort ísland eigi framvegis að vera í sambandi við Danmörku eða ekki, og skuli sú atkvæðagreiðsla eftir atvikum endurtakast á þriggja ára fresti. Vér getum eftir áreiðarlegustu heimildum lýst því yíir, að þessi fregn er gjörsamlega tilhæfulaus og gripin úr lausu lofti«. Stíidentafélagið sKári6 í Khöfn hélt íslenzku nefndarmönn- unum samsæti 31. marz. Professor Finnur Jónsson hélt þar aðalræð- una. Seinast voru óbundin ræðu- höld og samdrykka að góðum ís- 300000 OOOOOCXXDOOCOOO c Klukkur, úr og úrfestar, J sömuleiðis gull og silfurskraut- 1 j flripi borgar sig bezt að kaupa á Laugavegi nr. 12. Jóhann Á. Jónasson. JOOOOOOOOOOOOOOOOO-OOOC EEVKJAVÍK lenzkum sið, og var samsætið hið ágætasta í alla staði. Allir nefndar- menn tóku þátt í samsæti þessu. Símskeyíi til „Reykjavíkur". Kaupm.höfn 8. apríl kl. 8,ao f. h Lassen fjármálaráðgjafi er látinn. Ngr forsœtisráðherra enskur. Campbell-Bannermann forsætisráðherra Breta hefur fengið lausn, en Asquith komið í stað hans. Frá Portúgal. Stjórnin í Portúgal hefur unnið stórsigur við kosningarnar þar. Pingrof. Þingið á Finnlandi hefur verið rofið. í vínverzlun Ben. S. Pórarinssonar. Bakkus er guð gleöinnar. „Synda hefir eigi sorgin lært; hún sekkur“. Kaupið ykkur til páskanna gullinveigar hjá Ben. S. Þór. og neytð þeirra í hófi; gætið hóísins, þá drekKið þið «ori>inni. örbirgð- inni og andstreyininu, en öðlist, Iiömllið Imossið, gieöina sbr. »Gleðjist, sagði hann. Gullnar veigar gera blóðið rautt og létt; undan þeim hið illa geigar, ef að þeirra er notið rétt. Angur, þreyta og illir bevgar undan flýja á harða sprett«. Kiigin verzlun hefur að bjóða eins g-óð, Iieilnæm og niarg- breytt vín og vínverzlun Ben. S. Pórarinssonar, og þar á meðal ..brennivínið Jijóðarlræifíé6. Veizluhald. Rlkisþingsmennirnir, er voru í íslands- förinni, halda stórveizlu á föstudaginn (í dag). V eðurskey ti. Samkv. athugunum kl. 7 árd. April 1908 j Loftvog j millim. c-t- Ct- < CD o C 3- æ o ; Veðrátta Hiti (C.) (Rv. 758.5 SV 1 Skýjað + L2 Bl. 751.7 VSV 2 Skýjað + 2.1 Þd. 7. < Ak. 750.0 sv 1 Skýjað -1- 4.8 Gr. 715.1 s 1 Skýjað + 1.5 [Sf. 750.3 vsv 2 Léttskýj + 5.8 (Rv. 7605 Logn 0 Skýjað + 1.4 Bl. 759 0 sv 1 Skýjað + 0.5 Mi. 8. <Ak. 757.3 sv 2 Hálfheið + 3.0 Gr. 722.0 sv 3 Léttskýj r- 0.5 ISf. 757.2 V 3 Skýjað + 2.5 íRv. 758.0 V 1 Alskýjað + 3.4 Bl. 756.7 s 1 Skýjað + 3.0 Fi. 9. < Ak. 766.5 s 1 Hálfheið + 2.5 Gr. 722.0 sv 1 Sk’fjað + 2.0 Isf. 758.7 Logn 0 Hálfheið 0.3 (Rv. 746.2 A 6 Skýjað + 4.9 Bl. 750.4 SA 1 Alskýjað + 3.4 Fö. 10. < Ak. 751.2 Logn 0 Skýjað + 3.0 Gr. 717.0 sv 2 Skýjað + 1.5 (Sf. 753.7 Logn 0 Alskýjað + 1.0 (Rv. 757.5 Logn 0 Heiðskír + 3.9 Bl. 758.0 Logn 0 Alskýjað + 0.7 Ld. 11. / Ak. 756.4 Logn 0 Léttskýj + 4.0 Gr. 721.6 S 1 Heiðskír - 2.0 [Sf. 756.3 Logn 0 Léttskýj - 1.5 íRv. 756,8 A 4 Hálfheið h 5.3 Bl. 759.0 S 3 Heiðskír + 3.9 Sd. 12. <Ak. 759.3 ssv 1 Léttskýj + 3.5 IGr. 724.6 s 3 Heiðskír - 0.8 [Sf. 762.3 Logn 0 Hálfheið - - 1.6 (Rv. 762.0 Logn 0 Hálfheið H - 3.8 Bl. 760.9 sv 3 Skýjað - 4.8 Má. 13. <Ak. 759.1 ssv 2 Skijað - 6.0 Grl\ 724.9 s i Skýjað - 3.5 (Sf. 760.6 s i Regn h 7.0 Atlls. Veðurhæðin er reiknuð í stig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari. 2 = Kul. 3 = Gola. 4 = Kaldi. 5 = Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 = Snarp- ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri. Rv. = Reykjavík. — Bl. = Blönduós. — Ak. = Akureyri. — ör. = Grímsstaðir. — Sf. = Seyðisfjörður. €ggcrt Claesscn, yíirréttarmálaflutningsmaður. Pósthnsstr. 17. Talsími lö. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. tfvkntnift * Lækjargötu jtj ftUIIIlU I , úrval af slipsuni, svuntutaum, klæðnm, svörtnm og mislitum o. m. fl. Á Nýlendugötu 15 B eru til leigu 2 herbergi með forstofuinngangi, með eða án húsgagna. Semja má við Guðm. Loptsson. Bönnuð er stranglega umferð alls konar um veginn sem liggur frá syðra kirkjugarðshorni að bæ mínum, Ásum. Þeir sem brjóta bann þetta verða tafarlaust lög- sóttir. — Ásum við Rvík 6/4—’08. Gísli Einarsson. & ► RTHfAdHDMSEN • HA5MARS7R-PI&i'WO 2UZ-K0US 1-2-LÆKJAKTIZ • REYKJAVÍK* Pillsburg hveiti 15 aur. pd. — Hveiti nr. 1 á 13 aur. pd. — Rúsínur 30 aur. pd. — Sveskjur 30 aur. pd. — Kirseber — Kúrennur — Bláber — Þurkuð epli og apricots — Suc- cade — Gerpúlver — Sílrónolía — Kardemómer — Kanel — Pipar — Muskat — Negull — Consumchoco- lade kr. 1,10 pd. Niðursoðin jarðarber — ananas — perur — apricots — epli — ribs — blómur — tytteber — asíur — »rödbeder«. — Nýtt grænmeti — Messína-appelsínur. — Alls konar »syltetau«. Leikfélag Reykjavíkur. verður leikinn máiiudagiim apríl Kl. 8 síöd. Tekið á móti pöntunum í afgr. ísafoldar. IuntöKupróf til fyrsta bekkjar gagnfræðadeildar mentaskólans verður haldið 27.—29. júní næstk. Um inn- tökuskilyrði vísast til bráðabyrgðar reglugjörðar fyrir hinn almenna menta- skóla í Reykjavík, 18. og 19. gr. Þess er óskað, að tilkynning fyrir þeirra hönd, sem undir áðurnefnt próf ætla að ganga (ásamt skírnar- og bólusetn- ingarvottorði) verði send svo timanlega, að hún verði komin í hendur undir- skrifaðs skólastjóra ekki seinna en 1. júní. [—18 Rvík, 11. april 1908. Stgr. Thorsteinsson. Tilboö í liiísbyggingu óskast nú þegar. Iljörtur A. Fjeldsted. kaupmaður. Allskonar fiskur og kjöt niður- soðið. Reykt svínslæri — »rulleskinke«, — reykt nautafilét — reykt siðu- flesk — allskonar pylsur. Roquefortostur — Sveizei'ostur — Goudaostur — mjólkurostur á 40 aur. pd. — Parmesaostur í glösum — mysuostur á 30 aur. pd. og ó- tal margt fleira. Stirt lirval! Gott wl! lleztu Yðrurl Þetta má segja og er alment sagt um smíöatól og járnvörur þær, sem óg hefi á boðstólum. Rúðugler af öllum stærðum. Jes Zimsen. Piltur um fermingaraldur óskast í ársvist uppi í Kjós. Vísað á st.aðinn á Bræðra- borgarstíg 31. Jlíessína — bl&ð-appelsinur nýkomnar til .1 i:s /I1I81A. Vatnsfötur «g Bala selur ódýrast Jes Zirnsen. Nýr bátur (litið fjögramannafar) er til sölu þegar. Uppl. „Gutenberg-1. Harður karlmannshattur tekinn í misgripum fyrir annan hatt í Goodtemplara- húsinu 11. þ. m. — Arni Jónsson, Bræðra- borgarstíg. Ostar eru b e z t i r í verzluu Einars Árnasonar Talsími 49.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.