Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.04.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 21.04.1908, Blaðsíða 4
68 REYKJAVIK Bezta lífsábyrgdarfélagið er „Friedrich Wilhelm“ Prússneskt lífsábyrgðar- og slysaábyrgðarfélag í Berlín stofnað 1866. Félagið er leyft og viðurkennt af binu danska ríki og stendur undir dönskum lögum. Engin skilyrði sett um dvalarstaði, ferðalög ekki heldur sjó- mönnum. Allir ættu því að tryggja sig í „Friedrich Wilhelm“. Allar upplýsingar gefur undirskrifaður aðalumboðsmaður félags- ins fyrir ísland. Reykjavík, 2. marz 1908. cJflagnús cTfi. S. zJjlönóafií. Lækjargata 6 B. Sínmcfui: Slippfélagið. Talsími Nr. 1 >. Slippfélagið í Reykjavík heflr því miður enga stóra og fallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr- andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en rerðið á þeim er óefað miklu lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi og einungis vöpur af beztu teguiul. V eðurskeyti. Samkv. athugunum k 1. 7 árd. Apríl 1908 Loftvog | millim. | ct- < o o* p £3- & o | Veðrátta Hiti (C.) (Rv. 768.4 ASA 5 Skýjað + 6.3 Bl. 768.1 SSV 4 Alskýjað -f- 4.2 Þd. 14. (Ak. 768.1 ssv 1 Skýjað + 4.8 Gr. 734.3 Logn 0 Léttskýj + 2.5 Isf. 770.6 Logn 6 Heiðskír + 1.0 |Rv. 7705 S 2 Léttskýj + 4.3 Bl. 768,1 VSV 4 Hálfheið + 5.1 Mi. 15. < Ak. 767.0 VSV 1 Hálfheið + 7.5 Gr. 732.4 SSV 4 Skýjað + 4.0 |sí. 766.5 ssv 2 Skýjað +10.0 (Rv. 77S.2 ASA 1 Heiðskír + 7.3 Bl. 771.8 sv 3 Alskýjað + 6.6 Fi. 16. < Ak. 770.7 ssv 5 Skýjað + 6.2 |Grr. 736.5 sv 4 Léttskýj + 2.4 (Sf. 772.0 vsv 2 Skýjað + 8.4 (Rv. 777.3 sv 1 Þoka + 5.9 Bl. 776.5 Logn 0 Þoka + 5.0 Fö. 17. < Ak. 774.8 Logn 0 Þoka -j- 5.5 Gr. 739.8 Logn 0 Skýjað + 4.8 |Sf. 774.4 s 1 Pvegn + 3.3 jRv. 776.2 Logn 0 Þoka + 3.0 Bl. 776.8 Logn 0 Heiðskír + 2.5 Ld. 18. < Ak. 775.8 Logn 0 Þoka + 2.6 |(ir. 740.0 N 3 Þoka + 2.2 Isf. 773.3 V 3 Skýjað + 6.7 (Rv. 773.4 Logn 0 Heiðskír + 5.0 Bl. 771.1 S 1 Heiðskir + 4.5 Sd. 19. < Ak. 769.6 S 1 Létt.skýj + 5.5 Gr. 734.2 SA 2 Léttskýj + 2.5 Isf. 770.5 N 2 Heíðskír + 2.1 jRv. 764.1 Logn 0 Skýjað + 4.5 Bl. 764.1 Logn 0 Þoka + 3.0 Má.20. < Ak. 767.1 Logn 0 Þoka + 2.5 Gr. 729.7 Logn 0 Þoka + 0.0 Isf. 764.0 Logn 0 Heiðskír + 3.8 AtilS. Veðurhæðin er reiknuð í stig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari. 2 = Kul, 3 = Gola. 4=Kaldi. 5 = Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 = Snarp- nr vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. í’árviðri. Rv. = B,eykjavík. — Bl. = Blönduós. — Ak. = Akureyri. — Gr. = (trímsstaðir. — Sf. = Seyðisfjörður. íggert Claessen, yfirréttarinálaflutningsmaður. Pósthússtr. 17- Talsími lö. Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5. 20-30 í 10 daga — eða út aprílmánuð — verður af sérstökum ástæðum gefin 20—30°/o afsláttur á mjög fallegu D ötn nklaeði á Laugaveg' 63. • • •Tóli. Ogm.Oddsson. Til þess að reka verzlun svo, að viðskiftamönnum líki vel, þarf ekki að eins að hafa góðar vörur, góðar búðir og góða verzlunarmenn, það þarf ekki síður að sjá um innkaup á vörunum. Einkum á þessum tíinum, þegar peningaekla er mikil hvívetna, má komast að ágætum tækifæriskaujjum þegar maður er staddur hér ytra á veturna og getur keyft fyrir peninga í heldur stórum kaupum. Ég hef komizt að mörgum ágætum kauj>- um í vetur og læt viðskiftamenn njóta góðs af þeim með því að selja vörurnar aftur injiig ódýrt. Háttvirtir kaupendur, sem vilja at- huga verðið á vörunum hjá mér í ár, horið saman við gæði þeirra, munu komast að raun um, að hvort- tveggja er ineð allra bezta móti i ár. Ég þykist vinna viðskiftainönnum mínum mezt gagn með því að út- vega þeiin sem hozt kaup á vör- um þeim, sem sendar verða heim, og ég hef því ráðgert að dvelja hér nokkuð lengur á hverjum vetri en áður, en hafa þó aðalaðsetur mitt lieima í Reykjavík, eins og hingað til. Skrifstofa mín hér hefir fengið tals- verðar aukatekjur með því að taka að sér afgreiðslustörf fyrir stóra verzl- un á Færeyjum, og gelur því unnið liórumbil kauplanst fyrir verzl- un mína heima á íslandi. p. t. Kaupmannahöfn 5. Apríl 1908. Virðingarfylst D. Thomsen. Tvser þriggja herbergja íbúðir til leigu 14. máí n. k. — Uppl. gefur Hjörtur A. i’jeldsted, Spítalastíg 9. Nýr bátur (lítið fjögramannafar) er til sölu þegar. IJppÍ. „Gutenberg11. Tætiíæristaip: Mjög sterkar og góðar „galocher” handa karlmönnum kr. 3.25 kvenmönnum - 2,00-2,50 fást í Thomsens Magasini, Notið hinn heimsfræga Kina-lí Is-elixir. Hverjum þeim, sem vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga, styrkjandi heilsubótarbitters. Magakrampi. Eg undirritaður, sem lief þjáðst 8 ár af magakvefi og magakrampa, er við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersen orðinn öld- ungis albata. Jörgen Mikkelsen, jarðeigandi. Ikart. Taugaveiklnn. Eg, sent mörg ár hef þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hef við notkun Kína-lífs-elixírs Waldernars Petersens fengið tölu- verða bót, og neyti þess vegna stöð- ugt þessa ágæta heilsubitters. Thora F. Vestberg Kongensgade 39. Kjöbenhavn. Brjóstliimnubólga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjósthimnubólgu og leitað læknis- hjálpar árangurslaust, reyndi eg Kína-lífs-elixír Waldemars Peter- sens og hef við stöðuga notkun þessa ágæta heilsubótarbitters feng- ið heilsu mína aptur. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. Tarid yður á eptirstælingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki mitt: Kínverji með glas í ltendi og merkið \rC' * grænu lakki á flöskustútnum. AýmjólU. uinlaiiriiiiiiiig. i'jónii. skyr og sýra fæst í Þínglioltsstræti 16. Iimtöliupróf til fyrsta bekkjar gagnfræðadeildar mentaskólans verður haldið 27.-29. júní næstk. Um inn- tölcuskilyrði vísast til hráðabyrgðar reglugjörðar fyrir hinn almenna menta- skóla i Reykjavík, 18. og 19. gr. Þess er óskað, að tilkynning fyrir þeirra hönd, sem undir áðurnefnt próf ætla að ganga (ásamt skírnar- og bólusetn- ingarvottorði) verði send svo timanlega, að hún verði komin í hendur undir- skrifaðs skólastjóra ekki seinna en 1. júní. [—18 Rvík, 11. apríl 1908. Stgr. Thorsteinsson. Stofa í miðbænum með forstofu inngangi til leigu frá 14. mai. Ritstj. vísar á. Bitt herbergi á neðsta lofti óskast til ieigu nú þegar. — Pétur Gunnarsson bókh. í »Slippnum« gefur upplýsingar. Herberg'i eitt eða fleiri til leigu í Grundargötu. Rit.stj. ávísar. Fjallkonumynil Bened. Grön- dals og N j ó 1 a til sölu með gjaf- verði í bókbandsstofunni Laugaveg 24. Zil letgn: íbúð fyrir fjölskyldu, og smærri herbergi einhleypa, fæst á Lindargötu I B. stofa fyrir Aukafundur verður haldinn í hlutafélaginu „Högni“ laugardaginn 24. þ. m. í Iðnaðarmannaliúsinu (uppi) kl. 7 síðd. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. 1.0.0, T. flyöja 134,1. Fi 23.4. H. 8 siM. Röskur ðrengur 15—17 ára, sem^helir verið í sveit áður, getur komist á gott sveita- heimili í vor og sumar. Gott kaup. Upplýsingar hjá Jóni Þorlákssyni verkfræðing. Barnavagn óskast til kaups. Ritstjóri ávísar. Stórt W! Beztn yömr! Gott verð! Þetta má segja og er alment sagt um smíðatól og járnvörur þær, sem ég hefi á boðstólum. Rúðugler af öllum stærðum. Jes Zimsen. Thomsens príma vinðlar. Dl ltt er ómótmælanlega bezta og langódýrasta JnL Ia líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvík. Stór-auðugir gcta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Pingholtsstræti 3. Stefán Runólfssen. Reynið einu siiiui wín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTV1N, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kabenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Félagið „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pótur Zóphónfasson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.