Reykjavík - 28.04.1908, Page 4
72
REYKJAVIK
Afram! — Afram!
nis-iötorinn
er hinn vandaðisti og sterkasti Mótor, smíðaður nákvæmlega samkvæmt
reynzlu síðustu ára og öllum þörfum nútímans.
í stuttu máli sagt: Hoffmanns-mótorinn hcfir áreiðanlega alla þá
kosti, sem hægt er að heimta af fyrsta fiokks Mótor.
Upplýsingar gefnar
í verzl. ,E2dinborg‘ í Reykjavík.
Barnavaaiiar »i Barnalíerrnr
sem af öllum sem reynt hafa,
er viðurkent að vera betra og
ódýrara en annarstaðar.
80 stk. íyrirliffgjandi.
Komið <»<i’ kaupið!
Virðingarfylst.
Jónatan Porsteinsson.
E. m fPW ^er Kaupmannahöfn 13. maí í
s stað 7. maí. Þessi brevting ei gerð
vegna Generalstaben, sem kemur upp með skipinu.
í þess stað fer aukaskip frá Kaupmannahöfn 7. maí (áætlun-
ardag Sterlings) áleiðis bingað til Reykjavíkur.
Bæði skipin koma við i Leith.
Steriing fer béðan til Austfjarða 25. maí; fljót og góð
ferð fyrir fólk, sem ætlar austur að leita sér atvinnu.
verður gefin út á þessu ári í annað sinn, og geta áskrifendur fengið
bókina hjá mér undirskrifuðum á 8 kr. í fallegu maskínpressuðu bandi,
þegar hún er komin út.
IJeir sem vilja fá nafn sitt í þessa bók, verða að hafa sent mér
nafn sitt, rélt skrifað, og utanáskrift (adresse) ásamt iðn eða stöðu, og
er það tekið upp í bókina frítt. En hver sá, sem óskar að fá auglýst
í bókinni við nafn sitt hvað hann verzlar með, flytur út (exportera) eða
ílytur inn (innportere) eða hvað annað sem atvinnu hans viðvíkur, þá
kostar hver lina 2 kr. (ein lina er reiknuð 25 bókstafir) og verður horgun
fyrir það að fylgja með pöntuninni. Þeir sem vilja sinna þessu verða
að hafa sent til mín pantanir sínar, fyrir útgöngu ágústmánaðar næst-
komandi, alt vel skírt og greinilega skrifað.
Eg þarf ekki að taka það fram, hve afarnauðsynlegt það er fyrir
alla verzlunarmenn og aðra iðnrekendur, að fá nafn sitt og adressu í
þessa bók ásamt skýringum yfir það hvað hver hefir á boðstólum, eða hvaða
iðn þeir reka, enda verður bókin mjög þörf eign fyrir alla þá, sem
hafa viðskifti utanlands og innan.
Virðingarfjdlst.
Sigfús Eymundssoii.
Sínmef'ni : Slippíélajgið. Talssími Nr. 1».
Slippfelagið í Reykjavík
hefir því miður enga stóra og fallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr-
andi smíðum, aðgerðurn og útbúnaði á skipurn og bátum, en verðið á þeim
er óefað mikln lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi
og einungis vörur af' hevAu tog-und.
♦
♦
Hver selur bezt og ódýrast?
Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mínu og tveggja annara orgel-
?sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 25—40 „prócent“
— dýrari en eg sel orgel af sambærilegri tegundj og hefur þeim samanburði ekki verið
hnekkt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara
tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og
telur einn sér þetta og annar hitt til gildis.
Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reilcningar
eru samhljóða prentuðu verðlistaverði, en af því verði mun utnbodsmaðurinn fá ca. 40
„prócent11 afslátt hjá verksmiðjunni.
Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót-
töku. En er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 °/o og
kaupa hjá mér, heldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru minnst
25—40°/o dýrari.
Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu
verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í Bandaríkjunum).
Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og
í stórveldunum, heldur einnig á alheimssýningunum.
Sami segir einnig, að píanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum úr
Reykjavík. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, (þýzku píanóin frá
520—810 krónur), get eg sagt hið sama sem um orgel mín hér að ofan, en auk þess
hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt,
Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti,
Jean de Reszke o. s. frv., o. s. frv.
Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöntun norður á Þórs
höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánaðar drœlti að meöaitali.
Orgel mín eru betri, stcerri, sterkari og úr betri við en sænsk, dönsk og
norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund,
sem seid eru á Norðurlöndnm. Píanó mín eru einnig ódýrnst allra eptir gæðttni.
Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á isirikjuorgel mín.
Þýzkar og franskar nótnabækur af ölium tegundum sel eg með verðlistaverði.
Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hvcr sem óskar.
Þorsteinn Arnljótsson,
Þórshöfn.
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
m
♦
m
♦
♦
i
0
*
1
é
♦
í
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
0
♦
♦
0
♦
*
w
♦
0
♦
0
♦
♦
0
♦
0
♦
Llfsafl,
og þar með framlenging mannsæf-
innar, — sem í flestum tilfellum er
alt of stutt, — fæst með því að neyta
daglega hius heimsfræga heilsubitt-
ers K.ína-Iífs-elixírs.
Hranipi os> í iiiitptveikliiii.
Eg undirrituð, sem í mörg ár hef
verið þjáð af krampa og taugaveikl-
un og þeim öðrum lasleika, sem því
eru samfara, og árangurslaust leitað
margra lælcna, votta með ánægju,
að eg hef fengið ósegjanlegan bata
við það að neyta hins fræga Kína-
lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og
finn, að eg má ekki án hans vera.
A g n e s Bjarnadóttir.
Hafnarfirði, Islandi.
Móðursýki ojf lijartveiki.
Eg undirrituð hef í inörg ár ver-
ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og
þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg
reyndi Kina-lífs-elixír Waldemars
Petersens, og þegar eg var búin að
neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg
bráðan bata.
O 1 a f í a G u ð m u n d s d ó 11 i r.
Þurá í Ölfusi, íslandi.
Steinsótt.
Eg undirritaður, sem í 14 ár hef
verið þjáður af steinsótt og árang-
urslaust leitað margra lækna, reyndi
síðastliðið sumar hinn heimsfræga
Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens
og með því að neyta 2 matskeiða
af honnm daglega, er eg nú orðinn
hressari og glaðari en um langan
undantárinn tiina og get stundað
störí mín bæði úti við og heima.
C a r 1 M a r i a g e r,
Skagen.
Glaitið vol, að hverflaska
sé með mínu löghelgaða vöruinerki,
sem er Kínverji með glas í liendi og
v'f!' í grænu lakki á flöskustútnum.
Herbergí til ieigu 14. maí fyrir ein-
hleypa, Njálsgötu 26.
LettersseðiiS að Ingðlfshúsinu, nr. 368E,
týndur. Skilist í Gutenberg.
Til Vesturfara.
Fargjald frá íslandi til Winnipeg Man.
Can. verður hér eftir fyrir vesturfara,
sem eru yfir 12 ára . . kr. 207 50
fyrir börn frá 5 til 12 ára — 104 —
do. 2 - 5 - — 70-—
do. 1 - 2 - — 50 —
do. á fyrsta ári — 10 —
Reykjavík 20. apríl 1908.
Sigi'ós Kyimiii<is$on.
Thomsens
príma
vinðlar.
D. |U er ómótmælanlega bczta og langótirjrasta
A l'l líftryggingarfélagið. — Sérstök kjöi fyrir
bindindismenn. — Langhagfcldustu kjör fyrir sjö-
menn. Allir ættu að vera líflrygðir. Finnið að
mali aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og peir vilja ofurlítið til pess vinna.
— Biðjið um uppíýsingar, er verða sentiar
ókeypis. — Reykjavik, — Pingholtsstræti 3.
Stefán Runólfsson.
Beynið einu Miiiui
vín, sem eru undir tilsjón og etna
rannsökuð:
rautt og hvitt PORTVIN, MADEIRA og SHERRV
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Félagið „LONDON“
ttyggir karla og konur gegn alls konar
slysum og meiðslum og ýmsum reikindum,
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zóphóniasson.
íívar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Preutsmiöjnn Gutenberg.