Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.05.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 05.05.1908, Blaðsíða 4
76 REYKJAVIIv Bezta ferð til Aiisturlandsiiis í maí verður væntaiilega með i- Eljan, .sem fer írá Reykjavík hiun 38. maí og* kemnr á nokkrar liafnir, nuk hinna áætl- uðu, ef tilofni g,efst til þess KÖkum fólkíai- Ítiitiiiiig-n eðn annarK. Kímnefni: Klippfélagið. Talsími Nr. i*. Slippfelaoið í Rey a v í k 'nefir því miour enga stóra og íaiiega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr- andi smíðurn, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðift á þeim er óefað niikln lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi en einungis vörur af hozin tegund. verður gefin út á þessu ári í annað sinn, og geta áskrifendur fengið bókina hjá mér undirskrifuðum á 8 kr. í fallegu maskínpressuðu bandi, þegar hún er komin út. Þeir sem vilja fá nafn sitt í þessa bók, verða að hafa sent mér nafn sitt, rétt skrifað, og utanáskrift(adresse) ásamt iðn eða stöðu,og er það tekið upp í bókina frítt. En hver sá, sem óskar að fá auglýst í bókinni við nafn sitt hvað hann verslar með, flytur út (exporterar) eða flytur inn (innporterar) eða hvað annað sem atvinnu hans viðvíkur,þá kostar hver lina 2 kr. (ein lína er reiknuð 25 bókstafir) og verður lforgun fyrir það að fylg ja með pöntuninni. Þeir sem vilja sinna þessu verða að hafa sent til mín pantanir sínar fyrir útgöngu ágústmánaðar næst- komandi, alt vel skýrt og greinilega skrifað. Eg þarf ekki að taka það fram, hve afarnauðsynlegt það er fyrir alla verslunarmenn og aðra iðnrekendur, að fá nafn sitt ogadressui þessabókásamtskýringumyíirþaðhvað hver hefiráboðstólum,eðahvaða iðn þeir reka, enda verður bókin mjög þörf eign fyrir alla þá, sem hafa viðskifti utanlands og innan. Virðingaríýlst. Siofús Eymundsson. Takið eftir! Undirskrifaður óskar eftir kaupum á bezta islenzku kindakjöti. Verðið miðast við afhendingu í borginni Wasa í Finnlandi. Andvirði greiðist gegn hleðsluskjölum. — Tilboð sendisl K. A. Barve. Wasa. Fínnlandi. _________________________________________ Mag'deborg'ar brunabótafélag- — varasjóður við árslok 1907 yfir 16 miljónir króna — tekur í elds- voðaábyrgð hús og alls konar lausafé. Umboðsniaður fyrir Reykjavík og nærliggjandi liéruð er •íes Zimsen. [m. tf. Nokltpii* duglegir karlæeaa og kvenmenn sem eru vanir fiskvinnu, geta fengið atvinriu í sumar á Austurlandi. Semja ber við Jón Árnason kaup- inaiin, Vesturíí. 39 fyrir lO. |>. m. Til prýöis! Við þurfum að láta setja myndirnar okkar í ramma um krossmessu, já, það er satt, við skuium senda þær sem fyrst í steinhúsið á Skóiavörðustíg 4 til iSigurjónfi (ilafksonar; hann hefir líka myndir ef okkur vantar. — Sömuleiðis gjörir hann við húsgögn og smíðar ný. Herhergi til leigu fyrir fjölskyldu og einhleypa á Spítalastíg 5. Þeir sem óska að fá geymslu í Geldingauesi fyrir hesta, naut,- gripi eða sauðfénað eru beðnir að snúa sér ti 1 Jóns kaupmanns Þói-ðapsonar, Rvík, sem semur um leigu og tekur á móti borg- un fyrir okkar hönd. Reykjavík 30. apríl 1908. M. Stephensen. Sigurður Oddsson. Gunnlaugur Þorsteinsson Kirkjustrseti 4, Reykjavik. Mikið af sýnishornum af enskum, þýzkum og dönskum vörum. Heima kl. 1—3 og 6V2—8 síðd. [—l.júlí V eðupskeyti. Samkv. athugunum kl. 7 árd. April 1908 Loftvog millim. j e-*- < © O* P 5- 8 o* Veðrátta Hiti (C.) Rv. 762.0 A i Hálfheið 4- 7.2 Bl. 765.7 Losfn 0 Hálfheið + 1-3 00* Ol 'é A Ak. [767.7 ASA 3 Skýjað - 0.4 Gr. 730.5 A 4 Skýjað - 0.3 Sf. 768.2 NA 4 Snjór - 0.2 Rv. 765.0 A 2 Skýjað -f- 5.5 Bl. 766.8 ,sv 2 Þoka + 2.0 Mi. 29. < Ak. 7663 Logn 0 Skýjað + 4.3 Gr. 730.9 ASA 3 Skýjað + 1-2 ' Sí. 768.4 A 4 Regn + 1.8 íRv. 768.1 Logn 0 Heiðskír “f- 6.7 Bl. 7701 Logn 0 Þoka + 0.9 Fi. 3oJ Ak. 768.8 Logn 0 Þoka - 4.0 Gr. 732.7 SA 3 Hálílieið _ h 3.5 Sf. 770.6 Logn 0 lVlóða + U Rv. 769.6 Logn 0 Heiðskír + 5.5 Bl. 771.8 Logn 0 Þoka J - 1.2 Fö. 1. Ak. 770.6 Loffn 0 Þoka 0.0 Gr. 735 7 SSA 1 Skýjað + 1.4 Sf. 772.1 A 2 Móða + 2.3 Rv. 773.1 Logn 0 Skýjað + 6.0 Bl. 775.1 N 2 Skýjað + 1.8 Ld. 2. Ak. 774.4 V 1 Þoka - 2.0 Gr. 738.3 ASA 1 Skýjað + 0.7 Sf. 774.6 NNA 1 Snjór + ‘2-1 íRv. 770.4 ANA 2 Skýjað + 4.6 Bl. 772 6 NA 6 Snjór - 2.0 Sd. 3. J Ak. 773.8 N V i Snjór - 1.2 Gr. 736 6 NA 2 Alskýjað - 4.4 Sf. 773.7 NA 4 Snjór - 1.0 Rv. 768.9 N 4 Skýjað - 1.0 Bl. 772.0 ANA 4 Skýjað - 0.9 Má. 4. J Alc. 771.0 NNA 1 Snjór - 2.0 Gt. 733.0 NNA 1 Léttskýj - 4.0 Sf. 774.0 NNA 4 Skýjað - 1.9 AthS. Veðurhæðin er reiknuð í stig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari. 2 = Kul. 3 = tfola. 4 = Kaldi. ð = Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 = Snarp- ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri. Rv. = Reykjavík. — Bl. = JBlönduós. — Ak. = Akureyri. — Gr. = Grímsstaðir. — Sf. = Seyðisfjörður. Til Vesturfara. Fargjald frá íslandi til Winnipeg Man. Can. verður hér eftir fyrir vesturfara, sem eru yfir 12 ára . . kr. 207 50 fyrir börn fr á 5 til 12 ára — 104 — do. 2 - 5 - — 70 — do. 1 - 2 - — 50 — do. á fyrsta ári — 10 — Reykjavík 20. apríl 1908. Sí”fú>» £yinun<lsson. Barnaskólinn. Sýning á hannyrðum skólabarn- anna, teikningum þeirra o. II. föstu- daginn 8. þ. m. kl. 4—7 og laugar- daginn 9. kl. 12—7 síðd. — Starfað í Skólaeldhúsinu báða dagana. Allir fullorðnir velkomnir. lýni jólk, iiiidaiiroiniíng. rjwnil, skyr og sýra fæsl í fingholtsstræti 16. ftfj Húsnæði! Fleiri, smærri og stærri herbergi fást leigð. — Uppl. gefur Criiðl. Torfason Yesturgðtu 42. A11k konar Hafnar- og Bryggjnsmíð tek ég að mér. Guðmundur E. Guðmundsson & Co. Reykjavík. [ali. bl. €ggert Ciaessen, yfirr éttarni ál aílutningsmað ur. Pósthú§str. 17. Talsími 16. Venjulega heima, kl. 10—11 og 4—5. S^S • M4c . CVX HTh’A-Thömsen-^vT sm. tUFNAfiSTR'1718:19^02122-K0US12-LÆKJARTIá • REYKJAVÍK* er bezta búbót á heimili, nauðsynleg á ferðalögum, ómissandi á skipum. Úr 1 böggli, sem kostar 1 krónu, fást 11 pottar af mjólk. Kezta Jmrmjólkin fæst í Jhomsens jKagasínl Lelðréitin^: í greininni um Stimpilgjald í síðasta blaði hefir fallið úr „eklciu í 2. málsgrein í 2. dálki á bls. 70, 11. línu að neðan; skal því lesast þannig: Skjölin eru þá vanalega ekld gjörð ógild o. s. frv. Þakkarávarp. Við undirrituð viljum hérmeð flytja hjartan- legustu pakkir öllum þeim, sem réttu okkur hjálparhönd i hinum pungu veikindum.sem gengu á heimili okkar í vetur. Sérstaklega viljum við pakka Guðjóni skósmið Gíslasyni, verkmanua- félaginu Dngsbrún, kvenfélagi fríkirkjusafnaðar- ins og Jósefs-systrunum í Landakoti miklargjafir og góða umönnun. — . Ilum hinum veglyndu gef- endum óskum við af hjarta góðs og gleðilegs sumars. Rvik, Njálsgötu 50, — nl* 1908. fSiíí- öíslasoru Ivristín •Tónsdúíttir. 2—3 stór og góð herbcrgi fyrir skóla — helzt í miðbænum — óskast til leigu á komandi hausti. Tilboð merkt, „Skóli“ sendist afgr. „Reykja- víkur“. Herbergi fyrir einhl. er til leigu frá 14. raáí á Bókhlöðustíg ] 1. Tóbaksdósir fundnar. — Vitja má á Vesturgötu 59. Jhomsens prima vinðlar. Dil W er ómótDiíel*nlega bezla og langódýrasla f* *« líflryggingaríélagið. — Scrstök ltjör fyrir bindindisttienn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- mcnn. Allir aeltu aö vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboösm. 1). 0STLUND. Rvik. n — " 1 1 n Stór-auðugir geta menn orðið á svipstimdu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlitið til þcsi vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — Pinglioltsstrseti 3. Stefán Rnnólfssun. Reynið einii »i»M.i vín, sem eru undir tilsjón og eína- rannsökuð: rautt o9 hvítt P0RTVIN, MADEIRA ag SHERRV frá Albcrt B. Cohn, Kabenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsena Magasin. Félagið „LONDON“ tryggir karla og konur gega all» konar slysuin og meiðelum og ýmuu* veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar geíur Pótur Zóphóníasson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.