Reykjavík - 30.06.1908, Qupperneq 4
108
REY KJAVÍK
Gratis!
En Fonograf ved Indsendelsen af
Deres Adr.: til Julius Siiov
Köbcnhavn K. [—31
um fræðsln fiarna eru for-
eldrar og aðrir þeir hér í bænum
er hafa börn á aldrinuiu frá 10—
14 ára til framfærzlu, skyldir til,
að senda börn sín næsta haust í
barnaskóla kaupstaðarins, og eiga
öll þau hörn að fá þar ókeypis
kenslu.
Til þess að fá undanþágu frá
þessari skólaskyldu barnanna út-
heimtist, að um hana sé sótt til
skólanefndar kaupstaðarins og
veitir hún undanþágu því aðeins,
að hún álíti, að fræðsla sú, er
barnið fær utan skólans, verði
jafngild þeirri fræðslu, er skólinn
veitir.
Umsókn um slíka undanþágu
skal senda skólanefndinni fyrir
15. ágúst næstkomandi, og af-
hendast á skrifstofu bæjarstjórn-
ar. í beiðninni um undanþágu
skal tekið skýrt fram, á hvern
hátt börnum þeim, er sólt er um
undanþágu fyrir, verður séð fyrir
lögskipaðri kenslu.
Eins og að undanförnu, er ætl-
ast til, að barnaskólinn taki til
kenslu með venjulegum borgun-
arkjörum og meðan rúm leyfir
yngri börn en 10 ára. Ósk um
kenslu barna þessara þarf að
senda borgarstjóra fyrir 15. sept.
þ. á.
Kendar munu verða næsta
skólaár í barnaskólanum allar
hinar sömu námsgreinar sem að
undaníörnu.
Reykjavík, 24. júní 1908.
Skólaneíndin.
Peir, sem hafa 1 hyggju að
sækja um kenslustörf við barna-
skóla Reykjavíkur næstkomandi
skólaár eru beðnir um að senda
umsókn sina fyrir 15. ágúst þ. á.
til borgarstjórans.
Reykjavík, 24. júni 1908.
Skólanefndin.
Nýtt! Nýtt!
Undirrituð tekur að sér að kenna
alls konar gamaldags Skraiifprjón
fyrir sanngjarna borgun.
Kenslutímar verða daglega frá kl.
11—2 og 4—7.
Karítas Porsteinsdóttir
Laugaveg 24 B.
Góð ómakslaun fá þeir, sem vilja gefa
sig til að safna áskrifendum að III. Familie-
blad. Upplýsingar gefur
Sigurgeir Jóhannsson, Laugaveg 75.
Mógrár hestur 6 vetra, lítill vexti,
vakur, röltstyggur, mark: standfjöður a. v.,
aljárnaður með flatskeifum, tapaðist úr Foss-
Vogi 27. þ. m., og er finnandi beðinn að skila
Ámunda Árnasyni, Hverfisgötu 3.
Til leigu óskast 1. október næstk.
1 stofa eða 2 lítil herbergi með eldhúsi og
geymslu fyrir litla fjölskyldu, helzt á Lauga-
veg. Ritstjóri ávísar.
Oamli P a 11 i karlinn
hefir nú nýjan fisk, ýsu og lúðu, til sölu
fiesta daga kl. 10 árd.—kl. 2 síðd. rétt fyrir
Vestan Aberdeen. Segið þið nú að hann
hafi ekki allra handa.
Síninefni : Slippl élagið. TíiIkíihí Nr. O.
Slippfélagið í Reykjayík
henr því miður enga stóra og faliega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr-
andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim
er óefað miklu lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi
en einungis vörur af tieztu teguiid.
!
i
i
i
■
t
i
i
í
i
*
♦•♦p
Hver selur bezt og ódýrast?
Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mínu og tveggja annara orgel-
sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 2J—40 „pricenF
dýrari en eg sel orgel af sambosrilegri tegund, og hefur þeim samanburöi ekki verið
hnekkt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara
tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og
telur einn sér þetta og annar hitt til gildis.
Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar
eru samhljóða prentuðu verðlistaverði, en af því verði mun umbodsmadurinn fá ca. 40
„prócent" afslátt hjá verksmiðjunni:
Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót-
töku. En er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 % og
kaupa hjá mér, heldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru minnst
25—40°!a dýrari.
Sami kveður stn orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hsestu
verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalrtki í Bandaríkjunum).
Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og
í stórveldunum, heldur einnig á alheimssýningunum.
Sami segir einnig, að píanó stn séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum ór
Reykjavík. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, (þýzku píanóin frá
520 810 krónur), get eg sagt hid sama sem um orgel mín hér ad ofan, en auk þess
hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt,
Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti,
Jean de Reszke o. s. frv., o. s. frv.
Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöntun norður á Þór*
höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mdnaðar drœtti að meðaltali.
Orgel mín eru betrí, stcerri, sterkari og úr betri við en sænsk, dönsk og
norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund,
sem seld eru á Norðurlöndnm. Píanó mín eru einnig ódýrnst nllra eptir gæðum.
Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kírkj uorgel mín.
Þýzkar og franskar nótnabækur af öllum tegundum sel eg með verðlistaverði.
Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem iskar,
Þorsteinn Arnljótsson,
Þórshöfn.
Samkvæmt 12. gr., 5. b í fjárlög-
unum og eptir sam ráðivið stjórnar-
ráðið, fer eg að forfallalausu með
»Hólum« 7. ágúst 1908 til Austfjarða,
dvel á Seyðisfirði frá 13.—29. ágúst
og held svo áfram með »Ceres« um
Akureyri, Sauðárkrók, Blönduós og
ísafjörð til Rvíkur. Heima verður
mig því ekki að hitta frá 7. ágúst
til 4. septbr.
Björn Ólafsson.
Gunnlaugur Þorsteinsson
Kirkjustræti 4, Reykjawik.
Mikið af sýnishornum af enskum,
þýzkum og dönskum vörum.
Heima kl. 1—8 og 5TA—7 síðd.
[—l.júlí'
Njhei — PengB at tjene.
Energiske Mænd antages straks
8 á 10 Kr. daglig Fortjeneste event.
fast Gage, skriv straks efter Tryk-
sager til M. Jepscn Fabrikant,
Esbjærg. [—■27
konar
TT 0
Hatnar- og natsKipaDpyggj
tek ég að méif.
Guðmundur E, Guðmundsson & Co.
Reykjavik. [ah bl.
Notið
hinn heimsfræga
I4ína-lífs-elixíp.
Hverjum þeim, sem vill ná hárri
og hamingjusamri elli, er ráðið til
að neyta daglega þessa heimsfræga,
styrkjandi heilsubótarbitters.
Magakrampi.
Eg undirritaður, sem hef þjáðst
8 ár af magakvefi og magakrampa,
er við notkun Kína-lífs-elixírs
Waldemars Petersens orðinn öld-
imgis albata.
Jörgen Mikkelsen, jarðeigandi.
Ikart.
Taugaveiklun.
Eg, sem mörg ár hef þjáðst af
ólæknandi taugaveiklun og þar af
leiðandi svefnieysi og magnleysi,
hef við notkun Kína-lífs-elixírs
Waldemars Petersens fengið tölu-
verða bót, og neyti þess vegna stöð-
ugt þessa ágæta heilsubitters.
Thora F. Vestberg
Kongensgade 39. Kjöbenhavn.
Brjósthimnubólga.
tJá er eg lengi hafði þjáðst af
hrjósthimnubóigu og leitað læknis-
hjáípar árangurslaust, reyndi eg
Kína-lífs-elixír Waldemars Peter-
sens og lief við stöðuga notkun
þessa ágæta heilsubótarbitters feng-
ið heilsu mina aptur.
Hans Hemmingsen
Skarerup pr. Vordingborg.
yariö yöiip á eplirstælingum.
rGætið þess nákvæmlega, að á ein-
kennismiðanum sé hið lögverndaða
vörumerki mitt: Kínverji með gias
i hendi og merkið "'fJ * * grænu
lakki á flöskustútnum.
Atvinnu
við verzlun óskar reglusamur og
vel vanur maður, sem hefir ver-
ið utanlands fleiri ár og hefir ágæt
meðmæli frá verzlunarskóla.
Ritstjóri ávísar [—28.
TÉtatli!
Stór 4 lijóladup fjadpavagn
nýr og vel vandaður. Hentugur fyrir
smjörbú, og til vöruflutninga, bæði utan
bæar og innan ep til sölu fyrir mjög
lágt verð hér á staðnum, nú þegar.
Ritstj. ávísar. [—27
Skemtivagn (Kurvtrille)
frá P. H. F. Schmidts vagnaverksmiðju,
mjög vel vandaður, þægilegur með pláss
fyrir 5—6 menn, sem má aka með
1 eða 2 hestum fyrir, er til sölu
með mjög góðum kjörum.
Ritstjóri ávísar. [—27
Nýmjólk, imdanremiing, rjómi, skyr og
sýra fæst í Þingholtsstræti 16.
L>8B Grund af Pengemangel sælges
for ;/2 Pris: finulds, elegante Herre-
stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2^4 hr.
Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv
Farven, sort, en blaa efler mprkegraampnstret.
Adr.: KlsedewsewerietjViborg. NB.Dame-
kjoleklæde i afle Farver, kun 89 0. Al. dobbr.
Hel efler delsvis modtages i Bytte. Uld a
65 0r. pr. Pd„ strikkede Klude 25 0r. pr. Pd
Uudippitaöup tekur á móti pönt-
unum á allskonar vögnum, svo sem :
skemtivögnum — vöruflutningsvögn-
um — smjörvögnum og erfiðisvögn-
um af ýmsum gerðum.
Pantanir allar fljótt afgreiddar.
Yörurnar af fyrsta flokki.
FyrirP.H.T. Schmidts vagnaverksmiðju
í Björgvin.
Virðingarfylst.
Jón Guðmundsson
Grettisgötu 22.
£—27
Thomsens
príma
vinðlar.
DA N e,r °mótniselanlega bezta og lanaódýrasta
li Hftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. A.llir ættu að rerm líftryrðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. 1>. 0STLUND. Rrik.
Stór-auðugir
geta menn orðlfl á tvlpitunda, ef lánið er
með, og þeir viljo ofurlitið til þeu vinnit.
— Biðjifl nm uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — þingholtsstræU 3.
Stefio Runólftson.
Reynið einu sinui
win, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRV
írá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
AÖ»l-birgöir í
H. Th. fl. Thomtðna Magasin.
Fólagið „LONDON“
tryggir karla og konur gegn alls konar
slysum og meiðslum og ýmsum veikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar geíur
Pétur Zóphóniasson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.