Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.09.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 08.09.1908, Blaðsíða 4
REYKJAVIK 158 Einar Benediktsson bak við tjöldin. Enginn skyldi taka neitt mark á símskeyti, sem frumvarpsféndur eru mjög hróðugir yfir, um grein, sem á að hafa staðið um sambandsmálið í norsku blaði, eftir norskan mann Gjelsvik að nafni. Simskeytið er auð- sjáanlega sent hingað sem kosninga- beita af Einari Benediktssyni, og getnr verið eintómur skáldskapur frá upphafi til enda. En þó svo væri ekki, þá er engin vissa fyrir, að efni greinarinnar sé rétt haít eftir, og líklegast, að það sé mjög afbakað og rangsnúið. Eng- inn ieggur trúnað á það, sem Einar Benediktsson segir um þetta mál, sízt þegar hann hefir aðra til blóra. Annars þurfum vér íslendingar ekki að sækja Norðmenn til að skýra fyrir okkur sambandslagafrumvarpið, enda er dómur Gjelsvíks, ef rétt er frá hon- um skýrt, í beinni mótsögn við það, sem hinir merkustu Norðmenn, svo sem Hagerup, hafa látið í ijósi um þetta mál. Eftir að þetta var slcrifað og sett, hefir „ísafold" látið senda sér tvö ný símskeyti frá Noregi. Fyrra skeytið kemnr því upp, sem líklega hefir átt að fara leynt, að ritdeila hefir verið um málið milii prófessors Bredo Morgen- stjerne’s og Gjelsvíks, og að Gjelsvík hefir kallað Morgenstjerne „ofstækis- fullan hægrimann með engri tiltrú“. Má á því sjá, að þessir menn eru ekki samdóma og sagan ekki meira en hálf- sögð, enda er það alkunnugt, að Morgen- stjerne telur frumv. hagfelt fyrir ísland. í síðara símskeytinu er sagt, að Morgen- stjerne telji Island ófullvalda eftir frv. Þessu skyldi enginn trúa, fyrri en betri skilríki koma fram um þessi símskeyti, sem bersýnilega eru pöntuð til kosn- ingabeitu. Blað, sem skrökvar því tepp, að orðið „ríki“ komi fimm sinn- um fyrir í eintölu í frumvarpinu, getur ekki ætlast til, að neinn trúi því, sem það segir. „ísafold" segir nú, að fyrsta sím- skeytið sé sent hingað af J. St., sem áður stóð fyrir símskeytum til blað- anna hér, en var settur frá því starfi, af því hann reyndist óhæfur, svo að ekki er nú heimildin góð. Getur vel verið fyrir því, að Einar Benediktsson sé hér á bak við tjöldin. Raustin er Jakobs, en höndurnar Esaús. I.O.&.T. Gyðja 134, í. F.lO.Ul, 8sM (írundig; og samvittighedsfnLd Undervisning i Miisik (Piano & Harmonium) samt l)an«ik (J.æsning & Konversation) tilbydes af Anna Christensen, Tjarnargötu 5. Elev af Musikkonservatoriet i Kbhvn. Brauðsala er byrjuft í PiuglioItiNiræii 20. Tapast hefir sjálfblekungur í nýsilfurhulstri. Finnandi skili gegn fundarlaunum á skrifstofu „Reykjavíkur“. Orgel óskast, til leigu. Ritstj. ávíssr. Xll leigu frá 1. okt. eitt stórt og í alla staði gott herbergi á 1. lofti Suðurgötu nr. 8. Lysthafendur snúi sér til leigjanda niðri sama stað. Sínrnefni: Slippfélagið. Talsími Nr. t». S1 i p j> I élagið í Reykjavík hefir því miður enga stóra og íallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr- andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim er óefað miklu lægra en annarsstaðar. -— Þar fæst alt skipum tilheyrandi en einungis vörur af beztu tegund. Hin góðkunna danska söngkona, Frú ODA NIELSEN, kemur að öllu forfallalausu hingað á gufuskipinu )>Vesta« hinn 13. þ. m., og ætlar sjer, meðan skip þetta stendur hjer við, að syngja nokkur kvöld fyrir almenning i »Báruhúsinu«, í fyrsta skipti þpiðjudaginn hinn 15. þ. m. Efni söngvanna verður sjer- staklega þjóðvísur, ævintýri og sögur. — Nánari upplýsingar seinna. Ný verzlun. fJCaióruéu BcejarBúar og svaitamann! Jeg vil hjer með tilkynna yður, að jeg hef nú opnað verslun á Lindarg’ötu 35, er jeg nefni ,,ItL.^V.XJX;*-A-r%rí5rXJI:í,44. Verslunili mun jafnan verða byrg af flestum nauðsynleg- ustu vörutegundum, er verða seldar svo ödýpt, sem kostur er á. Jeg rnun og leitast við að gera viðskiftamenn mína sem ánægð- asta, og treysti því, að almenningur sneiði ekki hjá verslun minni að öðru jöfnu. Nú þegar hef jeg tengið talsvert af vörum, og á von á stÓPPÍ VÍðtaÓt í þessum mánuði. Meðal þeirra vörutegunda, sem jeg nú hef, vil jeg sjerstaklega benda mönnum á: Sápilí’ alls konar, óvanalega góðar og Ódýrar eftir gæðum. Kaffibpauð Og kex, góðar og fjölbreyttar tegundir. Utanhusspappa Betri en nokkru sinni hefur þekst hjer áður, en fyllilega eins ódýran. Gerið svo vei að Iíta inn í„KAUPANGUR“ og athuga Vöpurnap og Vepðið. Virðingarfylst. Gísli Helgason. Ef þér viljið Iifa iengi, þá eigið þér að muna eptir því, að ekkert læknislyf, sem hingað til hefur verið uppgötvað til að varðveita heilsu mannkynsins, getur jafnazt á við hinn heimsfræga heilsubótarbitter Kína-lífs-elixír. Tiering. Konan mín, sem mörg ár hefur þjáðst af tæringu og leitað ýmissa lækna er við stöðuga notkun Kína- lífs-elixírs Waldemars Petersens orðin til muna hressari og eg vona, að hún nái heilsu sinni algerlega við áfram- haldandi notkun þessa ágæta elixírs. J. P. Arnorsen. Hundested. Tau^agigt. Konan mín, sem IO ár samfleytt hefur þjáðst af taugagigt og tauga- sjúkleika og leitað ýmissa lækna árang- urslaust er við notkun hins heims- fræga Kína-lífs-elixírs Waldemars Pet crsens orðin albata. J. Petersen timburmaður. Stenmagle. Hin stærstu gæði lífsins eru heilbrigði og ánægja. Góð heilsa er öllu dýrmætari, hún er nauðsynlegt hamingjuskilyrði. Heil- brigði gerir lífið á sinn hátt jafndýr- mætt, eins og veikindi gera það aumt og ömurlegt. Aliir sem vilja varð- veita þá heilbrigði líkamans, sern er skilyrði fyrir hamingjusömu lífi eiga daglega að neyta I4ína-líf»-ellxír«, sem frægur er orðinn og viðurkennd- ur um allan heim, en variA ydur á lélegum og gagnslausum eptirstæl- ingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merkið grænu lakki á flösku- stútnum. Gott fseði fæst keypt á Hverfisgötu 33, frá síðasta september þ. á. Sveinborg Kr. Ármannsdóttir. Guðrún S. Armannsdóttir. Ágaett lierbergi fyrir einhleypa, á bezta stað í bænum, er til leigu um næstu mánaðamót. Kitstj. ávísar. Stórt ipjlEJ. lr*x*iöjutl. lo. sept. verður uppboð haldið á Laugav. 1 og þar selt: Fatatau, íleiri hundruð álnir. Nærfatnaður. Saumavélar. Millifatapeisur. Milliskyrtur. Leirvara, ýmiskonar, o. m.m. fi. XXndÍPPÍtaðup tekur á mófci pöntunum á allskonar Vöruvögnum og Skemtivögnum, mjög fjölbreyttum að gerð, stærð og verði, frá kr. 200 til kr. 2500. Einnig erliðisviigiiuni 4-hjóluð- um og tvíhjóluðum, og öllu sem þeim tilheyrir, svo sem: hjólum, öxulum, fjöðrum o. s. frv. Yfir höfuð öliu sem að akstursverkfær- umfog útbúnaði lýtur. Vörur þessar eru frá hinni al- þektu P. H. T. Schmidts vagna- og hjólaverksmiðju i Bergen. Virðingarfylst Jón Guðmundsson Grettisgötu 22. Reykjavík. [t.f. Peningabudda týndist frá Þing- holtsstræti 28 og niður á JBókhlöðustíg. Finnandi er beðinn að skila í Þingholt.sstr. 28. Unga gó0a kú sem ber ekki seinna en í desember næstk. — Helst úr nærsveit- unum, kaupir Dr. J. Jónassen. 3 lierbei-gi í Austurstræti 4 til leigu, hentug fyrir einhleypa. Allar upp- iýsingar um herbergin fást á Bazar Thor- valdsensfélagsins. I »ea Grund af Pengemangel sælges for x/2 Pris: finulds, elegante Herre- stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2z/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv Farven. sort, en blaa eller m0rkegraam0nstret. Adr.: Kleedevæveriet, Viborg. NB. Dame- kjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dobbr. Hel eiler delsvis modtages i Bytte. Uld a 65 0r. pr. Pd., strikkede Klude 25 0r. pr. Pd. NýmjóDk, undanrenning, rjómi og sýra fæst í Þingholtsstræti 16. Jhomsens prima vinðlar. Stór-auðug/ir geta menn orðið i svipstundu, ef liníð er með, og þeir vilja ofurlítið tll þes» vinna. — Biðjið um upp/ýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Pingholtsstræti 3. Stefán Runólfsson. 11 ■ ■ -.— -» Reynið eiiiu s/inni vln, sem eru undir tilsjón og elna rannsökuð: rautt og hvitt PORTVIN, MADEIRA eg SHERRV frá Albert B. Cohn, Kobenhavn Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsena Magasin. Félagið „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pótur Zóphóniasson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomseiis M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.