Reykjavík - 24.11.1908, Blaðsíða 3
REYKJAVIK
o '\“r
APA
iwætir yður á miðri leið. Gerir
íilla vinnu yðar á heíminsd stittri
tíma og er helmingi ódýrari en
grænsápa.
Suniight varðveitir föt yðar frá
skemdum, höndum yðar frá því
að verða hrufóttar, og lífi yðar
frá þrælavinnu.
Hinn fuiíkomni hreinleiki hennar
gjörir það einungis
öruggt fyHr fínRRrða
kniplinga |....og léreft.
mMii
M issögn
kvað það vera, að Þórður bóndi Guð-
mundsson í Hala hafl orðið bráð-
kvaddur í haust eins og skýrt var frá
í „Evík“ og mörgum öðrum biöðum
hér. Kom fregn þessi hingað til
bæjarins með manni að austan, og
þótti ólíklegt að ekki væri eftir hafandi.
„ísafold“ er eitthvað að nudda um
það núna á miðvikud. var, að blöðin
skuli ekki enn hafa borið þessa fregn
til baka, og lætur i veðri vaka að
stjórnarblöðin, sem hún svo nefnir,
séu svona „liðileg" af því að þau vilji
Þórð feigan af pólitiskum ástæðum.
En kunnugir vita vel að maddaman
er svona ergileg yflr þessu af þeirrí
ástæðu, að miðillinn hennar — hinn
flekklausi og sannsögli — og annar
aldavinur hennar og styrktarstoð,
flöskuðu skrambans óþægilega á þess-
ari flugufregn á kuklferð þeirra um
Vesturland í haust. Hafði miðillinn
látið nnda Þórðar koma fram á sýn-
ingum þeirra félaga í Bolungarvik og
á ísafirði, að því er merkir menn á
ísafirði hafa skýrt frá, og koni því
þessi flugufregn sér eðlilega afarilla
fyrir loddarana og áhangendur þeirra.
Það er því „ísafold" sjálf, en ekki
stjórnarblöðin, sem víst helzt vildi
vite Þórð löngu kominn undir græna
torfu. En hann liflr sem betur fer,
og hefir óafvitandi orðið andakuklur-
unum óþægilegt fótakefli, og að því
leyti hefir þó þessi missögn orðið til
góðs.
Ertend símskeyti
tll „Rviknr“.
Kaupmannahöfn 10. nóv., Id. 5. e. h.
Kinakeisari og ekkjudrotning bæði
dauð.
Vrá Þýzkaliviidi. Bulow (rikiskanzlari)
situr kvrr (i embætti). Rikisdagnrinn
óskar orðgætni keisarans.
Vegna veikinda getur ung
sliilka fengið góða vist nieð háu
kaupi sem eldhússtúlka. 'l'ækifæri
lil að læra matartilbúning.
Að eins dugleg og þrifin stúlka
verður tekin. Ritstjóri visar á.
JARÐARFÖR hiÍ8fr. Ragnheiðarsál. Magn-
úsdóttur frá Stykkishólmi, fer fram föstudag-
inn 27. þ. m. Hefst kl. II f. h. i Nýlendugotu
nr. 15.
Fi/rirlestnr og upplesfur
héldu þau hjónin Jónas Guðlaugsson
og frú Thorborg Guðlaugsson hér á
sunnudagskvöldið var.
Flutti Jónas fyrirlestur um Gisla
Brynjólfsson, er gjörður var að hinn
bezti rómur, en frúin ias upp kvæði
eftir Björnsson og Tbsen á undan og
eftir fyrirlestrinum, og þótti henni tak-
ast það prýðis vel. Er frúin æfð í
að lesa upp bæði heima í Noregi og
1 Þýzkalandi og Prakklandi og hefir alls
staðar verið lokið lofsorði á upplestur
hennar.
€ggert Claessen,
yfirréttarmálaflntiiiiigsmaður.
Póstlnisstr. 17. Talsími Iti.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
XXndÍPPÍtaðup tekur á móti
pöntunum á allskonar
Vöruvögnum og Skemtivögnum,
mjög fjölbreyttum að gerð, stærð
og verði, frá kr. 200 til kr. 2500.
Einnig erfióisvögTiiim 4-hjóluð-
nm og tvihjóluðum, og öllu sem
þeim tilheyrir, svo sem: hjólum,
öxulum, fjöðrum o. s. frv. Yfir
höfuð öllu sem að akstursverkfær-
um og útbúnaði lýtur.
Vörur þessar eru frá hinni al-
þektu P. H. T. Schmidts vagna- og
hjólaverksmiðju í Bergen.
Virðingarfylst
Jón Guðmundsson
Grettisgötu 22. Reykjavik. [t.f.
I skóverzluninni
í Bröttug-ötu 5
eru ávalt miklar bvrgðir af islenzk-
um og' útlendum skófatnaði. Þar
á meðal r«‘ióstiífvól og g'ötn>
sti(fvól smiðuð a minni alþekktu
vinnustofu.
M. Á. Mathiesen. t. f.
Saumakona,
sem er alvön fatasaum, tekur að sér
að sníða og sauma karlmannsföt eftir
máli. Verð 8 kr.
Ragnhildnr (lísladóttir
Bkólavöiðustig 5.
íbúð til leigu frá 14. mai
o herbergi og eldhús ásamt geymslu-
plássi. Semja ber við .lón Signrðs-
son, Hverfisgötu 37.
pkbanðsverkstojan
a Laugaveg 24
hefir til sölu íúsiincl ára niiimingar-
bréf íslands eftir Benedikt Gröndal.
Bjöm Gunnlaugssón : Njóla. Einnig
eru utvegaðar allar íslenzkar bækur
sem fáanlegar eru.
Hlutaveltnseðlar fást þar.við mjög
lágu verði.
Virðingarfyllst.
• lónas Sveinsson.
____________________|.'isvnrah.t)l.|
Alls konar
tek ég að mép.
Guðmundur E. Guðmundsson & Co.
Reykjavík. [ahbl.
Dugleg og geðlipur vinnukona
óskast nú þegar á gott og fáraent heimili.
Ritstjóri ávísar.
Energiske Agenter.
Kun paa absolut bedste Betingelser faa Agentur for Evropas i sin
Branche mest kendte Firma længst Erfaring störste Omsætning derfor
bedst reelleste og hurtigste Betjening fordelagtigst for den Bejsende som
Kunden, Jiaade hvad Priser og Betjening angaar. Skriv og De vil
hurtig faa Betingelser tilsendte
til Danmarks forstörretscs ^ínstatt
Guldsmedg'ade 33.
Aarlms. naniuavk.
-= E f þér þ j á i s t -—
af srigt, liðagigt eða íótaveiki,
reynið þá mína viðurkendu gigtardropa. Þeir fásl sendir um alt móti
eftirkröfu á 2 kr. 50 au. tlaskan.
Varift yður á eftírlíRing'um.
Afskriftir af meðmælum sendast ef um er beðið.
Skrilið til Ftixd. (i. Brandt. Raadhnspladsen 75. Kjöbenh.
Telefón 4298. 4 Telefón 4298. |tf.
Maltlælcning heima I
Hin Ijósa Maltsaft O. li. Evers Ac Oo.’s (Vacuums) er notuð lil
maltlækningar á eftirfylgjandi hátt:
„2 matskeiðar af Maltsaft eru hrærðar út í stórum bolla ('/< pt.) af sjóðandi vatni
og teknar inn daglega, helzt á fastandi maga; að viku liðinni tveir bollar daglega í
2 til 3 vikur". — Hreyíing er æskileg á eftir hverjum bolla.
Eftir ósk mikilsmetinna lækna út um land, par sem maltlækning er ekki
á staðnum, hefir maltlækningaraðferð sú, sem hér er lýst, verið notuð og
reynst, ágætlega.
Lækningin er aðallega notuð við megurð, taugaveiklnn, blóðleysi, veiklnn
eftir sjukdóma og slæmri meltingn. — Sami skamtur af Maltsaft hrærður
út i mjólk eða öli (2—3 bollar á dag) er viðurkent sem hrífandi íitumeðal
og' mjög heilnæmt fvrir brjóstveika sjúklinga.
Að eins er mælt með hinni tjósu Maltsaft (Evers) til pessarar notkunar,
og fæst hún bæði i ’/i og ‘/2 pd.s glösum og í 6 pd. hlikkdúnknm. sein eru
injög hentugir til pessara lækninga sökum verogæða.
Til pess að auka áhrif maltlækningarinnar er miög ráðlegt að drekka
eitt vinglas af Evers Maltextrakt (danskt heilsuöi), sem er sérstak-
lega vel til pess faltið, og par sem pað er lystgefandi, styrkjandi og bragðgott.
Um ágæti samsetningsins eru til meðmæli frá 300 læknum og
mörg lstu verðlaun frá sýningum.
Að eins beztu tegundir húnar til. 'tWi
Fæst i Reykjavik hjá: Sameignarkaupfélagi Reykjavikur h/f.
á Seyðisfirði hjá: kaupmanni og konsúl Stefáni Th. Jónssyni.
---— ---V. Thostrups Ef.
Utsölumenn óskast allsstaðar.
C. R. Evers & Co„ 0stre Fasanvej 15.
K j o 1» e n J» a v n F.
• mAc<
•sy k H Th A Thomsen
HAFNftRS'TR’ 17-18 t920 2122 - bOUS 12- LÆKJARTI 2
* REYKJAV’K •
Yfir 100 tegundir af
brodduðum og óbrodduðum —
eru nýkomnar og seljast með afar-
lágu verði i
lie/.t, er komið aftur í
cTRomsens cfflagasin.
Ágfæt taða úr Eyjafirði er til
sölu með lágu verði. — Ritstj. ávísar.
TVýjai*
rjúpur
fást í
F.fní í
(Btrartápr
nýkomið i
cXficmsans cJKagasin.
hvergi eins vandadir og ódýrir og i