Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.11.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 24.11.1908, Blaðsíða 4
208 RE'íKJAVíK Kosiiig lijorjlfjMarEfifiíar fer fram í barnaskólahúsi kaupstaðarins Langardagiiin 1». 2S. ]>. m. og byrjar kl. 12 á hádegi. Alls á að kjósa 15. Kosningin fer fram samkvæmt ákvæðum laga 10. nóv. 1903. Kjörlistar afhendist á skriistofu borgarstjóra ekki síðar en fimtudaginn 26. nóv. kl. 12 á hádegi. Konur hafa kjörgengi sem karlmenn, en sé kona á kjðrlista, þarf yfirlýsing hennar um að hún takí »ið kosningunni að fylgja kjörlistanum. Reykjavík, 20. nóv. 1908. Fyrir hönd kjörstjórnarinnar. JPíiIl líiuarNHOii. Mag'deborgar branabótafólag• — varasjóður við árslok 1907 yfir 16 miljónir króna — tekur í elds- voðaábyrgð hús og alls konar lausafé. Umboðsinaður fyrir Reykjavík og nærliggjandi liéruð er •Teía» (m. tf. Hindrtbergs heinasfrægu litlu Flygel og Fortepiano Verksiniðja og Magasín Breiðgötu 34. Flygel og Piano eru tekin í skiftuin frá hvaöa verksmiðju sem er. D- D- P- A- Með mikilli virðingu. A A < > < > V V A < > V Þa kkarávar p. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim sem heiðruðu útför okkar elskulega sonar með návist sinni og á annan hátt sýndu okkur hluttekn- ing í sorg okkar, og biðjum við mildi- ríkan drottinn að launa þeim það af ríkdómi sinnar náðar. Virðingarfylst Gunnfríður liögnvaldsdóttir Jónas Eyvindsson. Peningabuúda u.eð penmgum tap- aðist 22. þ m. Skilist í „Gutenberg“. Síinneí'ni; 81ipptélagið. Talsími Nr. í>. SlippfélagiÖ í Reykjavík henr því miður enga stóra og fallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr- andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim er óefað miklu iægra eu aunarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi en einungis vörur af beztu teguud. með Flygeltónnm. K aupm an 11 ali ö í n. Þessir íslendingar hafa fengið hljóðfæri frá verksmiðju vorri: Tfirréttarmálafl.in. (xíslason. Ásgeirsson. Cand. jur. Jónsson. Hjálmar Jónsson. Cmb.m. Stephensen. Kaupm. Gunnar Einarsson. 1 s. i m.—6 s. Heð því að menn eru nú farnir aptur að nota stein- olíulampa sína. leyfum ver oss aö minna á vorar ■ n ■« ♦ « ♦ ♦ o ♦ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ® 4 t ♦ 4 i 4 4 * 4 Hver selur bezt og ódýrast? Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mfnu og tveggja annara orgel- sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sfn ca. 25—40 „prócent” dýrari en eg sel orgel af sambœrilegri tegund, og hefur þeim samanburði ekki verið hnekkt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara tveggja ofangreindu. Aliir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og telur einn sér þetta og annar hitt til gildis. Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar eru samhljóða prentuðu verðlistaverði, en af því verði mun umbodsmaðurmn fá ca. 40 „prócent" afslátt hjá verksmiðjunni. Sami teiur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót- töku. En er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3% og kaupa hiá mér, heldur en að fá missiris umlfðun á hljóðfærunum, sem eru minnst 25—40°/o dýrari. Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu verðiaun f Svíþjóð (Svíþjóð er álfka fóiksmörg og eitt meðalrfki í Bandaríkjunum). Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðtaun f fjölda mörgum rfkjum og í stórveldunum, heldur einnig á a/heimssýningunum. Sami segir einnig, að pfanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum úr Reykjavík. Um mfn pfanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, (þýzku pfanóin frá 520—810 krónur), get eg sagt hid sama sem um orgel mín hér ad ofan, en auk þess hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum skiptir, lokið miklu iofsorði á þau t. d. Liszt, Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. frv., o. s. frv. Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöntun norðurá Þórs höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánadar drætti að meðaltali. Orgel mín eru betri, stcerri, sterkari og úr betri við en sænsk, dönsk og norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund, sem seid eru á Norðurlöndnm. Píanó mín eru einnig ódýrnst allra eptir gæðuni. Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirkjuorgel mín. Þýzkar og franskar nótnabækur af öllum tegundum sel eg með verðlistaverði. Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar. Þorsteinn Árnljótsson. \ bórshöfn. | ♦ t t ♦ m 4 4 • 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Notið Mjólk óskast til útsöln sem allra fyrst á mjög hontugum stað f bænum. Ritsjóri Verðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær“......................16 a. pt. Pensylvansk Ktaiidard Wliite 17 a. pt. PensyIvausk Water Wliite . . 19 a. pt. i 5 potta oj> 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 evri ódýrari potturinn. Munið eptir því, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni ogblý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðmr, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni. H. D. S. II. F. cTunéur í „c3tram“ íimtudaginn 20. þ. in. á venjulegum stað og tíma. .Jón Óliiissun talar. í Herg'wtaÖantr. 3 fást öll ritföng, kenslubækur og annað skólum tilheyrandi. — Sérstaki. mikið úrval af reikningsspjöldum. ísgr. ITlagfnúsison. hinn heimsfræga K.ína-lífsi-ellxír. Hverjum þeim, sem vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga, styrkjandi heilsubótarbitters. Magakranipi. Eg undirritaður, sem hef þjáðst 8 ár af magakvefi og magakrampa, er við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersens orðinn öld- ungis albata. Jörgen Mikkehen, jarðeigandi. Ikart. Taugaveiklun. Eg, sem mörg ár hef þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hef við notkun Kina-lífs-elixírs Waldemars Petersens fengið tölu- verða bót, og neyti þess vegna slöð- ugt þessa ágæta heilsubitters. Thora F. Vesiberg Kongensgade 39. Kjöbenhavn. Brjóstliimnubólga. Þá er. eg lengi hafði þjáðst aí brjósthimnubólgu og leitað læknis- hjálpar árangurslaust, reyndi eg Kína-lífs-elixír Waldemars Peter- sens og hef við stöðuga notkun þessa ágæta heilsuhótarbitters leng- ið heilsu mína aptur. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. ■Variö yöiir á eplirstælingum. Gætið þess nákvæmlega, að á eiu- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki mitt: Kínverji með glas hendi og merkið í grænu lakki á flöskustútnum. T>aa Grund af Pengemangel for z/o Pris: finulds, elegante Herre- stoffer for kun 2 Kr 89 0re Al., 21/, br. Skriv efter 5 Al. tit en Herreklædning. opgiv Farven, sort, en blaa eller m0ikegraam0nstret. Adr.: Kleedeveeveriet, Viborg. N B. Dame- kjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dobbr. Hel eller delsvis modtages i Bytte. Uld a 65 0r. pr. Pd., strikkede Klude 25 0r. pr. Pd. Thomsens príma vinDlar. Ntór-auöug'ir geta menn orðið á tvipstundu, ef lánið er með, og peir vilja ofurlitið til þes« vinna. — Biðjið um uppíýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — Bingholtsstræti 3. Stifán Runólfiton. Heynió einu ntiuul vin, sem eru undir tilsjón og efna rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRV trá Alberl D. Cohn, Kabenhavn Aðal-birgðir i H. Th. A. Thomsens Hlagasin. Félagið „LONDON“ tryggir karla og konur gegn ails kona> slysum og meiðsium og ýmsum veikindun t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphóniasson. Ilvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmíðjau Guleuberg. JL.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.