Reykjavík - 30.12.1908, Blaðsíða 1
1R e$ kj a\> th.
IX, 60
Útbreiddasta blað landsins.
Upplag yfir 3000.
Miðvikudag 30. Desember 1908
Áskrifendur í b æ
yfir 1000.
IX, 60
KGT ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. “Í2*
Raskolnikow
eftir Dostojewslii, einhver heimsfrægasta skáldsaga,
sem samin hefir verið, byrjar frá Nýári að koma út í »Reykjavik«.
Georif Braiides kallar sögu þessa einhverja hina merkilegust*
skáldsögu, sem skrifuð heflr verið, og segir enga skáldsögu á síðari
tímum hafa haft önnur eins áhrif á hugsun manna og skáldskap.
Hinn heimsfrægi þýzki heimspekingur Fr. Hietsehe segir svo í
bréíi til Brandesar:
< >flia Og elclavolar selur Kristján þorgrimsson.
»Ég er yður algjörlega sammála um »Raskolnikow«. Ég dáist að
honum, sem þeim merkilegasta sálarfræðislega skáldskap, er ég hefi lesið«.
„Reykjavík“
byrjar nú um áramótin ÍO.
árið.
Hún erlíklega
asta blað landsins og vafa-
Jaust ó<iýi*ti/í5«ta J)laðið.
Hún kostar aðeins 3 kr.
nm árið, og þó í x*txi«ii*iiii
ekl^i nema S3 kr. Pví
hver, sem borgar liana
fyrir 1. júli næsta ár og
skuldar ekki fyrir eldri ár-
ganga, fær næsta árgang tyrir
2 — tvær kr. Og þó er hún
jaíii8tór o g sum Ji e lm -
ingi dýrari blöð.
Hún ræðir 1 a n d s m á 1 og
b æ j a r mál oinavöleg’a
'0 2 hlut<lræ«-nislaust.
Hún er blaða bezt fall-
in til auglýsinofa, af
því live víða hún fer.
Nýir á r s k a u j) e n d u r
fá ótceyjiiíBi 1. o g 2. á r-
g a n g a f h i n u á g æ t a
s ö g u s a f n i )>K v í k u r«,
meðan upplagið hrekkur. í
því eru hinai' ágætu sögur:
Dularfuliur gestur,
Hvarf og apturhvarf,
Ritsímastaurinn,
Skotinn i augað,
allar afbragðsvel þýddar af
Jóni Ólafssyni. Sögurnar eru
alls 327 blaðsíður.
Auk J)ess fá kaupendur
hina luMinsí ra‘i>u sögu
K a s k <> 1 u i k o w,
sem byrjar að koma út eftir
nýárið, undir eins og lokið
er við »G á 1 g a h ó 11 i n n
hj á 11 u m« sem nú er að
koma út.
Upplagið af sögusafninu
endist ekki lepgi. Flýtið þér
yður því að gjörast áskrifandi
að ,Rvík‘, ogborgið hana helzt
um leið.
„REYKJAYIK11
Árg. [minnst 60 tbl.] koatar innanlands 2 kr.; erlendia
kr. 3,00—3 sh.— 1 öoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Ella 3 kr.
Auglgsingar innlendar: & 1. bls. kr. 1,50;
3. og 4. bls. 1,25 — Útl. augl. 33*/»#/o hnrra. —
.1 fsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“.
Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri
Maonús B. JBlöndal
Pinglioltsstræti 23. Talsimi 199.
Á bæjarstjórnarfmidi
hér 17. þ. m. var gas- og raflýs-
ingarmálið til meðferðar. Fyrst
var gengið til atkvæða um breyt-
ingartillögur frá einkaleyíishöfun-
um frá 1907, þeim Thor Jensen
og Eggert Claessen. Voru þær allar
feldar. Síðan var lagt fram tilboð
frá C. Francke ásamt nefndaráliti.
Eftir miklar umræður var samþykt
með 9 atkv. gegn 3 að taka tilboði
C. Francke’s um stofnun og starf-
rækslu gas-stöðvar hér í bænum.
Viðbót við samningstilboðið var
(i einu hljóði) samþykt svohljóð-
andi:
»Samþykkið er bundið því skil-
yrði að leyfishafar samkv. samn.
frá 17. júlí 1907 um stofnun og
starfrækslu gas- og rafmagns-
stöðvar í Rvík gefi eftir rétt sinn,
þannig að skilja, að þeirra samn-
ingur fellur úr gildi jafnskjótt og
byggingarsamningur sá, sem l.gr.
i tilboði C. Francke’s ræðir um
er undirskrifaður af báðum máls-
aðilum og bærinn-hefir fengið að
geymslu tryggingarfé það, er þar
um ræðir. En farist það fvrir,
að byggingarsamningur þessi verði
gjörðnr á tilætluðum tima, af
hvaða orsökum sem er, stendur
einkaleyfissamningurinn 17. júlí
1907 í fullu gildi og tryggingarfé
það, er 22. gr. þess samnings
ræðir um, fellur þá til bæjarins,
ef gas- (og rafmagns) stöðvarnar
eru ekki teknar til starfa í síðasta
lagi 1. okt. 1909.«
I’etta gas-mál verður seinna
athugað i »Rvik«.
Bóndinn d Hrauni
var leikinn hér í Iðnaðarmannahúsinu
26. og 27. þ. m.
Jjeikfélaginu heflr tekist fremur öil-
um vonum að sýna leik þennan, sem
þó er talsvert erfiður viðíangs. Má
óhætt íullyrða, að leikurinn sem heild
hafi tekist mikið vel. Allir sem eru
hlyntir íslenzkri leikment ættu að sjá
leik þennan. Leikendanna verður
nánar getið síðar.
Innan bæjar og utan.
Kviknað hafði 28. þ. m. um miðjan
dag í bænum á Fagraskógi við Eyja-
fjörð, hjá Stefáni alþm. Stefánssyni.
Hafði eldur læst sig í þekju út frá
ofnpipu. Óljóst hefur enn frétzt hve
miklll skaði hefur að orðið.
Rufuskipið »Snorri Síuiiiisoiuc,
kom hingaö frá Englandi að morgni
28. þ. mán. Með skipihu kom Thor
kaupm. Jensen og frá Ameríku Björn
sonur Páls sál. Ólatssonar skálds.
€ggeri Claessen,
yfirréttarmálaflutningsiuaður.
Pósthússtr. 17. Talsími 10.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Ke rt i
alskonar.
Hýárkerti — Altariskerti.
Þurmjólk H iKingiii jólK.
Tvíbökur (Taffekrydder) — Cho-
colade — Konfect — Sykur- og cho-
colade-myndir, margar teg. — Hesli-
hnetur — Valhnetur — Krakmöndl-
ur — Konfect Rúsínur — Kex og
kafíihrauð, ótal tegundir —
Roqueford
Schveitzer
Couda
Bacsteiner
Fidamer
Mysu
Hvergi lietri né ódýrari ný-
lenduvörur í bænum.
*3Zýfíafnaróeilóin.
Vindlar,
Sigaretlur og Tóbah
fæst
best og fjötbregttast
TH0MSENS MAGASÍM.
öjsaveður og tjön.
Aðfaranótt 29. þ. m. var hér eitt
hið mesta aftakaveður, er menn muna
eftir. Fiskiskip mörg sem liggja í
vetrarlægi inni í sundum hrakti og
rákust á og skemdust meira og minna,
Eitt skipið Henrietta sökk, og annað
skip Jósefína rak á land í Viðey og
er nokkuð brotið, en líklegt er að það
náist út aftur og verði endurbætt.
Ekki er hægt að segja enn hve miklu
tjónið muni nema, en sjálfsagt verður
það talsvert, og mun það verða ærinn
skellur á skipaábyrgðarfélag Faxaflóa.
Ef þér viljið lifa Iengi,
þá eigið þér að muna eptir því, að
ekkert læknislyf, sem hingað til hefur
verið uppgötvað til að varðveita heilsu
mannkynsins, getur jafnazt á við hinn
heimsfræga heilsubótarbitter
K.ina-lífs-elixír.
Tæring.
Konan mín, sem mörg ár hefur
þjáðst af tæringu og leitað ýmissa
lækna er við stöðuga notkun Kína-
lífs-elixírs Waldemars Petersens orðin
til muna hressari og eg vona, að hún
nái heilsu sinni aigerlega við áfram-
haldandi notkun þessa ágæta elixírs.
J. P. Arnorsen.
Hundested.
Taugagigt.
Konan mín, sem io ár samfleytt
hefur þjáðst af taugagigt og tauga-
sjúkleika og leitað ýmissa lækna árang-
urslaust er við notkun hins heims-
fræga Kína-lífs-elixírs Waldemars Pet
ersens orðin albata.
J. Petersen timburmaður.
Stenmagle.
Hin stærstu gæði lífsins eru
heilbrigði og ánægja.
Góð heilsa er öllu dýrmætari, hún
er nauðsynlegt hamingjuskilyrði. Heil-
brigði gerir lífið á sinn hátt jafndýr-
mætt, eins og veikindi gera það aumt
og ömurlegt. Allir sem vilja varð-
veita þá heilbrigði líkamans, sem er
skilyrði fyrir hamingjusömu lífi eiga
daglega að neyta
K.íua-lífs-ellxírs,
sem frægur er orðinn og viðurkennd-
ur um allan heim, en varíö yðnr
á lélegum og gagnslausum eptirstæl-
ingum.
Gætið þess nákvæmlega, að á ein-
kennismiðanum sé hið lögverndaða
vörumerki: Kínverji með glas í hendi
og merkið —-p- í grænu lakki á flösku-
stútnum.